Lögberg - 28.07.1949, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.07.1949, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. JÚLÍ, 1949 AH UGAMAL rVENNA Rilsljóri: INGIBJÖRG JÓNSSON FRA FYRSTU ÁRUM WINNIPEGBORGAR Eftir Kristínu í Watertown Þegar ég les um hátíðahald Winnipegborgar, sem nú hefir staðið yfir, afmælisveizlur borgarinnar, skrúðgöngur og ræðu- ihöld, koma mér í hug smásagnir, sem mamma sagði mér frá Winnipeg. Hún var þar á árunum kringum 1876. Þá var borgin ;ung og lítil. Þá voru landar glaðir og vongóðir. Enginn sóttist ■eftir auð og valdi; allir höfðu nóg að borða. Það hafði litlu húsin isín hrein og hlý. i Þá var Magnús Paulsson upp á sitt bezta og Vilhelm bróðir ■hans, greindir Skagfirðingar. — Þá var Jón ísland með sinn fróð Jeik; skemmti löndum með Ícynjasögum. Prúðmennið hann Siggi Prófastur var þar i og með. Þessir menn og fleiri stóðu fyr ir félagsskap og kirkjumálum landa. Þá var enginn dýrtíð vegna misskilnings á réttlætinu. Þar sem þetta blessaða guðsnægta land er það bezta, sem til er í heiminum, ætti það einnig að CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on the Occasion of their Sixtieth Nalional Celebration at Gimli, Monday, August lst, 1949. Arlinglon Pharmacy I. BOOKMAN, Druggist 796 Sargent Avenue Cor. Arlington MODEM ELECTRIC Radio og Radiopartar — Viðgerðir Fullkomnar birgðir af rafáhöldum og innanhússmunum, kæliskápar, rafurmagnseldavélar, þvottavélar og samstæð radio og gramófón, afhent við fyrsta tækifæri. Látum hermenn skipta við hermenn. Forgangs- réttur gefinn fyrverandi hermönnum. SÍMI 356 SELKIRK, MAN. CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on the Occasion of their Sixtieth National Celebration at Gimli, Monday, August lst, 1949. Dr. T. GREENBERG 814 SARGENT AVENUE Winnipeg. Manitoba Phone 36 196 Compliments of. . . C. HCBERT LTD. BUILDERS9 SUPPLIES SASH and DOORS Telephones 97 159 and 97 174 vera fyrirmynd í réttvísi og bróð urkærleika. Þessi hugsanavakn- ing þjóðarinnar er nú að miðast nær, bara að það verði að veru- leik. Séra Jón Bjarnason var þá seztur að í Winnipeg og landar mynduðu kranz kringum hann. öllum þótti gott að koma til þeirra hjóna. Þar var fróðleikur, góðar áminningar, sönglist og glaðværð, og svo var kaffi með kökum ætíð á reiðum höndum. Það, sem mamma sagði um séra Jón var þetta: „Trúr drott- ins þjónn; honum tilheyrir kó- róna lífsins". — Eitt sitt mætti Magnús Paul- son Jóni ísland. „Komdu nú sæll ísland minn“, sagði Magnús. „Komdu nú blessaður Magnús minn“, sagði Island. „Ég er að fara í vinnu mína“. „Það er nú gott“, sagði Magn- ús, en heldurðu ísland minn að Winnipeg verði nokkurntíma stórborg?“ „Já“, svaraði ísland, „Winni- peg verður stórborg á sínum tíma; þú sérð að nú er að rísa fjöldi af fögrum ,sjöntum‘ þarna niður á bakkanum, og húsin eru í smíðum um allan bæ og svo stórbygging inn í miðbænum. Hvað viltu hafa það betra? Ég er viss um að eftir sjötíu og fimm ár verður Winnipeg ein af stórborgum heimsins!“ „Já, hamingjan gefi að svo verði“, sagði Magnús. „En hvar verðum við þá „ísland minn?“ „Við verður í borg, sem ekki er með höndum gjörð“, svaraði ísland. „Ég vona það“, sagði Magnús. Mér hefir æfinlega þótt vænt um Winnipeg. Þar hafa þúsundir af löndum mínum bjargast og blessast. Þeir hjálpuðu til að byggja borgina. Þeir hafa borið hita og þunga dagsins með þol- inmæði. Þeim fylgir engill frelsis og vonar, sem vísar þeim á tækifæri til að rækta og á- vaxta þá góðu hæfileika, sem þeir hafá þegið frá föður ljós- anna frá fyrstu tímum. — Winnipeg er merkisborg og hefir á sér orð um allt land fyrir hreinlæti og ljósadýrð. Njóttu farsældar í guðs friði, Winnipeg mín. ★ HOLL RÁÐ Niðursuða Þegar tekin hefir verið upp dós af niðursoðnum mat á að tæma dósina ef eitthvað er eftir að lokinni máltíð. Blý eða tin, sem dósirnar eru lóðaðar með, getur komizt í efnasamband við matinn og orsakað eitrun í þörm unum. Sérstaklega er óhollt að láta tómatsásu eða tómatpuré standa í dósum; ætti alltaf að tæma dósirnar af þessu og láta mat með tómatsósu á disk eða í skál. Síðan má byrgja þetta með diski eða loki, ef það á að geymast yfir nóttina eða svo. ★ Þvottaskinn Þvottaskinn, sem notað er til að þurrka rúður, eða fyrir ryk- þurrku, vill fljótlega verða þurrt og hart. Til þess að halda skinn- inu mjúku er gott að þvo það úr vatni með dálitlu salti í, og gera það í annað hvort sinn, sem skinnið er notað. Síðan á að þurrka það hægt (ekki við hita) og nudda það á milli handanna þegar það er orðið þurrt. ★ Getið þér hgldið jafnvœgi? Franski sálfræðingurinn Coué varð frægur fyrir tuttugu og fimm árum síðan fyrir bók sína og kennsluaðferðir, sem miðuðu að því, að stjórna undirvitund- inni. Hann skýrgreindi aðferðir sínar með þessu dæmi: Leggið mjóan planka þvert yfir stofu- gólf, og allir geta gengið eftir honum fyrirhafnarlaust. En ef þér leggið sama planka yfir þvera götu, milli tveggja hús- þaka, er hæpið, að þér fáið nokk urn mann til að ganga eftir hon- um. Hver er munurinn? Plank- inn er hinn sami, vöðvarnir eru óbreyttir, viljinn hinn sami. Munurinn er einungis sá, að með an plankinn liggur á gólfinu, hugsum við aðeins um að ganga eftir honufn, þegar hann er uppi í loftinu hugsum við mest um það, að við getum dottið. Magazine Digest. ★ Vinur minn einn sótti skó konu sinnar í viðgerð. Hann fékk ekkert bréf utan um skóna hjá skósmiðnum, svo að hann varð að bera þá lausa í hendinni, þótt hann kæmi sér varla að því. Á heimleiðinni sat maður andspænis honum í strætisvagn- inum og einblíndi á hann. Þeg ar vinur minn fór út úr vagnin- um, sagði maðurinn: — Þú ætlar ekki aldeilis að láta hana elta þig, karlinn! ★ Hún (andvarpar): — Ó, ég hitti svo dásamlega kurteisan mann í dag. Hann: — Hvar vað það? Hún: — Á götunni. Ég hlýt að hafa haldið hirðuleysislega á regnhlífinni minni, því hann 5 Point Douglas Ave. Winnipeg, Man., Canada VERUM SAMTAKA Beztu óskir til íslendinga á sextugustu þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. WINNIPEG PIINO CO., LTD. Eitt allra fullkomnasta hljóðfœrahús Winnipegborgar 383 PORTAGE AVENUE WINNIPEG MANITOBA Glenboro Cash Hardware Mestu og fullkomnustu harðvöru byrgðir í suður Manitoba. Gólfrúm búðar vorrar er 3,000 fer fet. Eigendur og starfsfólk þessarar veglegu Verzlunar árna íslendingum til heilla á sextugs afmœli þjóðminningardags þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. Glenboro Cash Hardware Glenboro Manitoba rak augað í hana. Þá sagði ég: Fyrirgefið þér, og þá sagði hann: Minnist þér ekki á það, ég á annað auga eftir. Negri, sem hafði keypt sér of þrönga skó, sleppti sér um dag- inn, er hann var búinn að fá lík- þorn á allar tærnar. Hann greip öxi og hjó tærnar af sér. ★ Þess eru sögð dæmi, að á skútuöldinni hafi menn getað hlaupið svo hratt kringum for- sigluna, að þeir hafi rekist á bak ið á sjálfum sér. Canadian Western Bnx COMPANY LIMITED Wooden Box Manufacturers and Producers of WOODEX INSULATION Óskar íslenzkum viðskiptavinum sínum - til hamingju og heilla á 60 þjóðminningar þeirra á Gimli 1. ágúst. 1949. LOUIS HATSKIN, Pres. Phone 201 185 - 86 835 Marion Street St. Boniface VERUM SAMTAKA Beztu óskir til fslendinga á sextugustu þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. H. CHRISTOPHERSON umboðsmaður International Harvester verfæranna nafnfrægu. Baldur Manitoba CONGRATULATIONS! To the Icelandic People on the Occasion of their Sixtieth National Celebration at Gimli. Monday. August lst. 1949. MARLBOROUGH and ST. CHARLES “WINNIPEG’S FRIENDLY HOTELS” WINNIPEG MANITOBA GREETINGS! Hamingjuóskir til fslendinga á sextíu ára afmæli þjóðminningardags þeirra á Gimli 1. ágúst 1949. JLsqeirson Paint & IDallpaper 698 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. (ITY MACHINERY (OMPANY 783 MAIN STREET Dealers in MACHINERY OF EVERY DESCRIPTION Electric Motors, Generators, Stationary Engines, Pulleys, Belting, Marine Pumps, Propellors Phones: 54 305 - 27 789 Winnipeg, Man. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.