Lögberg - 01.09.1949, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.09.1949, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 1. SEPTEMBER, 1949 Frá Vancouver, B.C. 22 ágúst, 1949 Sunnudaginn 31. júlí lágu all- ar leiðir Islendinga á íslendinga daginn í Blaine. Dagurinn rann upp strax um morguninn ynd- islega fagur. „Himinninn heið- ur og blár, hafið var skínandi bjart“. Það hafði verið áður á- kveðið, að fólksflutningsbíll, sem leigður til að flytja fólk ið fram og til baka frá Blaine, væri til staðar klukkan 12 á há- degi á „HÖFN“, þar sem 16 af heimilisfólkinu fór upp í bílinn, á öðrum stað bættust nokkrir við, svo að öll sæti voru upp- tekin, um 30 manns. Var svo lagt af stað til Blaine og komum við þangað 1.30 eftirmiðdag. Samkoman byrjaði ekki fyrr en kl. 2, og var sá tími vel brúk- aður til að heilsa gömlum kunn- ingjum og vinum, sem þar voru til staðar, því fólk var þar sam- an komið úr öllum áttum. Hátíðahaldið byrjaði á tiltekn um tíma. Skemtiskráin var fjöl- breytt. Aðalræðumaður var Mr. Axel Vopnfjörð. Var það margra dómur, að sú ræða hafi verið ein af þeim beztu, sem þar hafi verið fluttar. Sennilega verður þessi ræða birt í íslenzku blöð- unum, því að hún á erindi til allr aíslendinga, hvar sem þeir eru niðurkomnir. Söngurinn var ágætur, því Blaine á margt söng fólk, sem er þaulæft undir for- ustu H. S. Helgasonar söngfræð ings. Kvæði voru flutt af Mr. J. S. frá Kaldbak og Þórði K. Kristjánssyni. Kvæði J. S. K. hefir verið birt í Voröld. Það hefir verið mörgum vonbrigði að Mr. Ármann Björnsson, sem átti að flytja þar kvæði, og söng mærin okkar Miss Margaret L. Sigmar, sem átti að syngja þar, voru bæði forfölluð og gátu ekki komið. Þessar árlegu samkomur í Blaine eru sóttar af Islending- um úr öllum áttum, það er því bezta tækifærið sem gefst til að* mæta ættmennum sínum og gömlum nágrönnum og vina- fólki, sem annars mundi ekki vera hægt, nema með miklu ferðalagi og kostnaði, sem marg ir gætu eki staðist við, því Is- lendingar eru hér tvístraðir allar áttir og víðsvegar. íslenzki forsætisráðherrann samþykt af sambandsstjórninni að borga $49.00 ellistyrk um mánuðinn, þá var það gjört kunnugt af stjórninni í B. C. að það gengi strax í gildi hér, og að $10.00 viðbótin frá fylk- inu, yrði borguð eftir sem áður, svo gamla fólkið sem hefir feng ið ellistyrkinn í British Colum- bía fær nú $50.00 um mánuðinn. Er mjög sennilegt að það sé dugnaði Mr. Johnsons að þakka, hvað fljótt þetta gekk í gegn hér. Lömunarveikin (Poliomyel- itis) hefir gengið hér í British Columbía í seinni tíð, 86 manns hefir verið hjúkrað á almenna sjúkrahúsinu hér, þegar þetta er ritað. Aðeins tveir hafa dáið úr þessari veiki enn sem komið er. Mest eru það börn og ungl- ÍBgar sem fá þessa veiki, samt kemur það fyrir að fullorðið fólk fái veikina; einn af þeim, sem nú eru á sjúkrahúsinu er maður um fertugt. Læknarnir gefa vonum að veikin fari að réna, nokkrir af þeim sem fyrst urðu veikir, hafa verið sendir heim aftur og taldir að vera al- gjörlega læknaðir. Nú er ný atvinnugrein komin á fót hér í British Columbía, og sennilega sú fyrsta í Canada þeirrar tegundar. Mr. Alfred George Gaspard af frönskum ættum, hefir unnið hér við ýmis legt um 30 ára skeið. Nú í seinni tíð hefir hann stundað búskap við Aldergrove B. C. og virðist hann hafa loksins komist á rétta hillu í lífinu og honum hefir gengið búskapurinn vel. Hann á stóra tjörn á landi sínu, sem hann er búinn að brjóta heilann um lengi, hvernig hann geti gjört sér gagn af henni. Einu sinni sem oftar, er hann var að hugsa um þetta, dettur honum í hug „Forty Million French- men can’t be wrong“. Eins og kunnugt er þá eru froskar þar álitinn herramanns matur, og eins hér í álfu sumstaðar, þar sem froskasteik er fáanleg. Nú hefir Mr. Gaspard fengið ráðið er $1.75 pundið í heildsölu. Nú er búið að panta hjá Mr. Gas- pard alt það froskaket, sem hann hafi í haust, og eru það fínustu matsöluhúsin og ýmsir „Clubs“, sem kaupa það. Nú er hann á- nægður með tjörnina, og segist hafa tekjur af henni árlega eftir leiðis, Mr. Gaspard skýrir frá því, að það sé mikið stúss og eftirlit við þessa froskarækt. Hann hefir sérstakt pláss aflok að í tjörninni, þar sem hann verður að varðveita eggin, því annars éta froskarnir þau, og eins verður að passa litlu frosk- ana, svo að þeir gömlu nái ekki til þeirra, því þeim þykir þeir vera sælgætismatur, og sækjast því eftir að ná í þá. Matgoggar, sem hafa borðað steikt froska- lær, segja að það sé mjög líkt steik af ungum hænsnum. Ég er forvitinn, eins og flestir Islend- ingar eru, svo ég má til að ná mér í froskasteik, þegar hún verður fáanleg hér á matsölu- húsunum, og skal ég láta les- endur Lögbergs vita hvernig mér smakkast sá réttur. Mér er skrifað það frá Camp- bell River á Vancouer-eyjunni, að þann 11. ágúst hafi komið þar haglstormur, sem eyðilagði mik ið epla og aldinarækt á því svæði sem stormurinn fór yfir. Þessi haglstormur náði ekki yfir stórt svæði, en öll íslenzka byggðin, sem þar er, lenti í storminum. Garðar urðu líka fyrir nokkrum skemmdum. Að öðru leyti geng- ur þar alt sinn vanagang og allir una sér þar vel. Mr. og Mrs. H. I. Johnson frá Haney B. C. voru stödd hér í borginni nokkra daga. Voru þau á heimleið eftir að hafa ferðast víða í Manitoba og Sask. til að heimsækja skyldfólk sitt og vina fólk sem þau eiga þar. Var þetta ferðalag þeirra hið skemmtileg- asta. Á meðan þau dvöldu hér, var þeim haldið gildi af vensla- fólki þeirra og vinum þann 7. ágúst á heimili Mr. og Mrs. A. C. Orr. Tilefnið var 25 ára gift- ingarafmæli þeirra Mr. og Mrs. ■ að festa kauP á Pressu og ölluiu áhöldum til að geta prentað blaðið hér, og verður þá tæki- 1 fram úr því, hvernig hann geti 'hagnýtt sér tjórnina. Hann í British Columbia er nýkominn til baka frá Ottawa, þar sem hann undanfarið hefir setið á ráðstefnum með stjórnarvöld- unum þar. Erindi ráðherrans til Ottawa, var að fá sambands- stjórnina til að veita fylkinu ein hvern styrk til að geta fullgert „The Pacific Great Eastern Railway“. Þessi járnbraut, sem var byrjað á að byggja fyrir mörgum árum síðan, hefir verið aðeins að hálfu leyti byggð, við það sem ákvarðað var í fyrstu og hefir því verið til stórkost- legs kostnaðar fyrir fylkisstjórn ina ár hvert. Nú álítur Johnson forsætisráðherra og ráðgjafar hans, að ef þessi braut verði fullgjörð, eins og til var ætlast í upphafi, þá geti brautin vel borgað sig. Þá fengi Peace River héraðið í Norður Alberta styttri leið og lægri flutningsgjöld fyr- ir allar afurðir sínar, til hafnar borganna á vesturströndinni, Vancouver og Prince Rupert, sem áður hefir verið flutt til hafnarborganna á austurströnd- um Canada, sem er mikið lengri leið og kostnaðarsamari. Nú varð Johnson forsætisráðherra það ágengt, að sambandsstjórn- in hefir lofað að leggja til $1.250. 000 til þess að fullgjöra braut ina. Hafa samningar verið veitt ir félögum hér í Vancouver til þess að brautin verði fullgjörð og er nú þegar byrjað á vinnu við það á ýmsum stöðum á braut arstæðinu. Það er almennt viður kennt að Johnson forsætisráð- herra sé sá atkvæðamesti og öt- ulasti maður, sem hafi farið með völdin í British Columbia. Það er á mörgum fleiri sviðum, sem hann hefir látið til sín taka. Til dæmis strax og það hafði verið keypti fjögur pör af því froska kyni, sem kallað er „Jumbo Giants“. Þeir eru mikið stærri en þeir froskar, sem við höfum vanist hér, og hefir náttúran séð fyrir þeim síðan að mestu leyti. ‘Nú telur hann víst að hann eigi um tvö þúsund froska í tjörninni á ýmsum aldri. Þegar þessir froskar eru fjögra ára, þá eru þeir fullvaxnir og vega frá einu og hálfu pundi til tveggja punda hver, og eru þá til fyrir markaðinn. Markaðsverð á þeim Johnson. Var þeim afhent mynd arleg gjöf (Dinner Set) frá nán- ustu skyldmennum þeirra. Mrs. Johnson er systir þeirra Mrs. A. C. Orr. og Mrs. C. H. ísfjörð hér í boginni. Mrs. Thelma Jóhannson frá Edmonton, Alberta hefir verið stödd hér í borginni um tíma. Hún sótti íslendingadaginn í Blaine. Líka heimsótti hún gam almennaheimilið „Höfn“. Mr. G. P. Magnússon prent- smiðjueigandi frá Lundar Man. var hér á ferð sér til skemmtun- ar. Líka heimsótti hann marga gamla kunningja og vini, sem hann á hér. Hann er nú horfinn heim aftur. Dr. og Mrs. H. Sigmar eru komin til baka úr tveggja mán- aða ferðalagi í Manitoba, og svo heimsóttu þau íslenzku byggð- irnar í Norður Dakota, Dr. Sig- mar messaði hér þann 21. ágúst aftur eftir sumarfríið. Þann 21. ágúst kom sá mesti jarðskjálfti hér, sem sögur fara af í British Columbía. Reiknast vísindamönnum að aðalstöð jarðskjálftans hafi verið um sex til sjö hundruð mílur í norður frá Victoria B. C. og að mestu umbrotin hafi verið nálægt Graham eyjunni í norður B. C. Mest varð vart jarðskjálftans á þeim svæðum og í Prince Rup- ert B. C. Ekki hefir verið getið um neinn mannskaða, en nokkr ar skemmdir á húsum þar norð ur með ströndinni. Það bar mjög lítið á þessum jarðskjálfta í Van couver eða neinstaðar hér um slóðir; flestir vissu ekkert um það fyr en þeir lásu það í dag- blöðunum eða heyrðu sagt frá því í útvarpinu. Seismographs verkfærið sýndi jarðskjálftann mörg þúsund mílur héðan suður með ströndinni, sem sýnir það, að þessi jarðskjálfti hafi verið sá mesti hér, sem sögur fari af, en eldgosið, sem orsakaði jarð- skjálftan hafi verið langt úti á hafi og á miklu dýpi svo þess vegna hafi ekki orðið eins mik- ið vart við hann. Þann 16. ágúst lézt á almenna sjúkrahúsinu, Margrét Einarson, kona Einars E. Einarsonar, 62 ára gömul. Hana lifa auk manns hennar ein fósturdóttir, Helen, í heimahúsum, þrjár systur og tveir bræður. Útförin fór fram frá útfararstofu Center & Hanna 20. ágúst. Hún var jarðsett í Ocean View Burial Park. Dr. H. Sigmar þjónustaði við útför- ina. Margrét sál. var mæt kona, vel skynsöm og vel látin af öll- um sem kynntust henni. Útgefendur „VORALDAR“, héldu fund nýlega. Það helzta, sem þar gjörðist var að „Voröld“ á að koma út í sama formi og byrjað var, einu sinni á mánuði, fyrst um sinn. Útgefendur eru Evening School Opening Evening School will be op>en- ing shortly and those interested should follow the various news- papers and CJOB radio progams for announcements. A descrip- tive folder giving the course out- lines with the registration and commencement dates will be mailed to anyone desiring to en- roll. Prospective students should write or telephone the School Board Offices, 21891, for a folder. Elementary English will also be offered at Daniel Mclntyre, Kelvin, St. John’s and Isaac Newton Schools. Those desiring Technical and Commercial Courses should obtain a bulletin to determine the registration and commence- ment dates at each centre. The popular handicraft course conducted at the Strathcona School last year will be opening again this year. The McGregor Street bus leaves Portage and Garry and stops in front of the school. Leathercraft, Ornament- al Metal, Woodwork, Sheet Metal and Bookbinding will be offered. Instruction in Clothing will be given in four high school centres. Cookery will only be offered at Daniel Mclntyre and Kelvin High Schools. The course on, “Health, Home Nursing and Emergencies”, will be conducted at the new Canad- ian Red Cross Society Head- quarters, Osborne Street ,and York Avenue. The Parent Edu- cation Courses, in conjunction with the Home and School Association, which commence on September 13th (Tuesdays only) will be held in the Gordon Bell High School. Those desiring to know some- thing about the operation and running of their automobiles should attend the Automobile Mechanics Course which is offered at the Daniel Mclntyre Collegiate. Elementary and Advanced Courses in Public Speaking will be offered at Daniel Mclntyre Collegiate as well as Kelvin High School this year. THE STAGE COACH RETURNS TO LONDON A usefull dollar-earner is the 150-year-old stage coach now trundling round London, England, every day with loads of Ameri- can visitors, who find a novelty in seeing the old city in the old way. Run by the Stage Coach Company, it is driven by “Yorky” Wilson, former coachman to the Lord Mayor of London, who is accompanied by the traditional red-coated Guard who blows his long horn to give warning of approach in traffic. A round trip of the “sights”, starting and finishing at the Milestone Hotel, Ken- sington, takes IV2 hours. The coach holds 12 people in comfort and offers an excellent vantage point for vision. This picture shows the stage coach passing the Victoria Memorial opposite Buckingham Palace, and watched by a young American Officer and his wife who are on leave from Germany. færi fyrir íslenzkan prentara að komast þar að. Þeir, sem vildu sinna þessu geta fengið allar upplýsingar því viðvíkjandi, með því að skrifa til „VORÖLD“ 5790, Sherbrook St. Vancouver B. C. Miss May Stevens matreiðslu konan á „Höfn“ er í skemmtiferð til Winnipeg í sumarfríinu. Hún kemur aftur til baka um miðjan september. Mr. og Mrs. Paul Geraldi frá New York eru hér stödd í borg- inni um mánaðartíma. Mrs. Ger aldi er dóttir Mrs. B. Thomson, forstöðukonunnar á Höfn. Aðra systir á hún hér Mrs. Sam F. Samson. Mr. Geraldi er College prófessor í New York. Þau fara á stað heimleiðið um mánaða- mótin. Mr. G. S. Berg er kominn til baka frá Campbell River, þar sem hann hefir verið til að líta eftir eignum sínum þar. Hann segir, að löndunum, sem þar eru búsettir líði ölum vel. Þetta ferðafólk hef ég orðið var við síðan ég skrifaði seinast, Guðrún A. Johnson frá Saska- toon, Sask. Mr. og Mrs. J. H. Straumfjörð frá Seattle, Wash. Anna Stefánson, Guðrún Stefán son, Jennie Johnson, Laura Burns, Jay McGeachy, Mrs. D. Elding, öll frá Winnipeg, Allie Goodbrandson, Selkirk, Man., Mr. og Mrs. John Sigurdson, Port Albernie, B.C. S. Guðmundsson Fréttir frá Stafholti BLAINE, WASHINGTON Herra ritstjóri: Þetta heimili hefir nú verið starfrækt x sjö mánuði og má heita að alt gangi blessunarlega, vistmenn eru yfirleitt mjög á- nægðir með sitt hlutskifti, starfs- fólkið gegnir skyldum sínum mjög samvizkusamlega, svo að bústaðurinn er, í sannleika „heimili“. Islenzka er óspart töl- uð og setur þjóðlegan brag á þetta heimili, og enn er pláss fyrir nokkra. Það sem við þurf- um umfram annað, sem stendur, er duglega vinnukonu, og verður hún að tala íslenzku, og búa á heimilinu. Hún fær gott kaup, svefnherbergi út af fyrir sig, og náttúrlega fæði, þarf helst að vera borgari simnan línunnar. Fjöldi gesta kemur daglega á heimilið og rabbar við gamla fólkið, er þetta mikils virði, styttir tímann og skemtir, og fólk sem á leið um Blaine ætti að gera það að reglu, að koma við og heilsa upp á vistmenn. Mjög mun hafa verið gestkvæmt, að Stafholti þann 31. júlí s.I., ís- lendingadaginn, og þakkar fólk- ið og nefndin öllum þeim sem tóku sér tíma til að líta inn. Þess vil ég minnast að lestrar- félagið „Vestri“ í Seattle hefir verið okkur „haukur í horni“ frá fyrstu, og mikið unnið til að hrinda þessu elliheimilismáli á- leiðis, og síst má gleyma kvenfé- lag íslenzkra kvenna í Seattle, „Eining“, sem hefir miðlað úr minningarsjóði upphæð sem nú nemur $500.00. Svo eru mörg önnur félag, Jón Trausti í Blaine, Félag Islendinga í Bellingham, Kári, og svo öll íslenzku félögin í Blaine og margir einstaklingar sem of langt yrði upp að telja hér, þó verð ég að minnast á Dr. Nina Paulson, sem hefir hvað eftir annað sýnt kvikmyndir af íslandi og hér vestra, sem hefir vakið ógleymanlega ánægju vist- manna og annara sem notið hafa, og hefir Dr. Nina engu til sparað, hvork fé né fyrirhöfn. íslendingar í San Francisco, Calif., héldu swnkomu til arðs fyrir elliheimilið í Blaine, 18. Stafholt fékk bankaávísun upp á $7,500.00 og var þetta stór feng- ur; alt þetta sýnir hvað róttækan vilja og samtök þetta heimili hef- ir nú þegar vakið í hjörtum ís- lendinga hér sunnan línunnar, og sýnir það, að landinn á enn í fór- um sínum, þau einkenni sem hvorki mölur né ryð fær grand- að, og að mínu áliti, á enn fullan rétt að teljast góðir Islendingar. Svo læt ég þetta frá mér fara í von um að þú ljáir því dálk í blaðinu. Andrew Danielson Feagoodl^RT/ LINE neighbour dK hagborg tt PHOME 2IS3I J—— Minnist EETEL í erfðaskrám yðar ^TO svnin INTERRUPTIONS 1 <a.1 F0R FASTER L0N6 DISTANCE SERVICE Long Ðistance calling is espocially heayy just now. For best service . . . Call Between These Hours 6:00 p.m. and 4:30 a.m. AND ALLDAYSUNDAY When you pick up your receiver and hear someone using the line, replace the receiver gently so that the conversation taking place will not be interrupted. Please give youj neighbour time to finish the call before trying again.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.