Lögberg - 22.09.1949, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.09.1949, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINW, 22. SEPTEMBER 1949 3 Áli l ( VU VI liVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON DÝRTÍÐIN í CANADA Það er ástæða til þess að cana- dískar húsmæður verði argar skapi þegar þær fara í verzl- anir til að kaupa matvæli, því sífallt fara minkandi þær mat- vörur, sem þær geta fengið fyr- ir hvern dollar. Yerð á matvæl- um hefir tvöfaldast og meir en það síðan á árunum 1935—’39. Þær fá því helmingi minna nú fyrir hvern dollar, heldur en þær fengu þá. Og enn fer dýrtíðin vaxandi, það'sýna skýrslurnar. Á síðustu tíu árum hafa nauð- synjar — matvæli, fatnaður og húsaskjól — hækkað að meðal- tali um 61.5 prósent en matvæl- in mest 109.2 prósent. Á mánuð- unum júní og júlí hækkuðu mat væli um 6.3 stig og er hið geypi- háa verð á eggjum og svínakjöti talið orsök þessarar hækkunn- ar. Það væri hægt að sætta sig við þessa verðhækkun, ef kaup- gjald hefði farið hækkandi að sama skapi en það er síður en svo, nema ef til vill þeirra, er tilheyra sterkum verkamanna- samsökum. Verðhækkunin hef- ir minnkað kaupgetu fjölda fólks og verða afleiðingarnar til finnanlegastar á barnmörgum heimilum. Það er ekki ólíklegt, að mörg canadísk börn fari á mis við nægilega holla fæðu eins og til dæmis egg og mjólk. Verst er til þess að vita, ef verð- hækkun á ýmsum matvörum or- sakast af því að milliliðir okra á þeim, eins og átti sér stað í fyrra þegar smérið steig gífur- lega í verði. Mun flestum minn- isstætt að þegar stjórnin í Ottawa setti rannsóknarnefnd í málið, leiddi hún í ljós, að eitt stærsta matvælaheildsölufélag- ið í Canada okraði svo miljón- um skipti á smérinu og forseti félagsins sagði nefndinni hrein- skilnislega að félagið keypti vör- una á sem lægstu verði og seldi hana á því hæsta verði, sem það gæti fengið; slíkt væri í sam- ræmi við almennar viðskipta- reglur. En þegar viðskipti fé- lags nálgast einokun, hlýtur að vera tími til þess kominn að stjórnarvöld landsins taki í taumana. Síðastliðna viku birti Winni- peg Free Press eftirtektarverða grein um matvöruverð í Banda- ríkjunum. — Þegar minnst hef- ir verið á hið háa kaupgjald sunnan landamæranna hefir við kvæðið hér oftast verið á þá leið, að þar væru allar nauð- synjavörur í miklu hærra verði en hér. Grein þessi sýnir fram á, að það er ekki rétt, enda var skýrt frá því í blöðum fyrir nokkru að vöruverð hefir lækk- í! að í Bandaríkjunum að jafnaði um 3 prósent frá því í ágúst 1948 á sama tíma og það hefir farið hækkandi hér. Greinarhöfundurinn hafði fengið dagblað frá St. Paul og bar saman verðið á matvörun- um; sem þar voru auglýstar, við verðið á vörunum, sem auglýst- ar voru þann sama dag í Winni- peg Free Press — fimtudaginn 8. september — og sannaði þann ið, að margar matvörur eru ó- dýrari í St. Paul en í Winnipeg. Mestur munurinn var á verðinu á bacon. Bezta tegund af bacon, sem selt er hér fyrir 47 cent hálfpundið eða 94 cent pundið, er selt þar fyrir 43 til 49 cent pundið. Þessi mikli munur er algerlega óskiljanlegur. Þegar greinarhöfundur fór að grenslast eftir hvað orsakaði þennan verðmun var honum sagt að svín væri í hærra verði hér en þar, en samkvæmt blöð- unum var munurinn aðeins 1 til 2 cent pundið. Honum var og sagt að Canada bacon væri miklu betra en Bandaríkja- bacon. En blaðamaðurinn átti tal við húsfreyju, sem nýlega var komin heim úr heimsókn til Bandaríkjanna. Hún hafði bragð að þetta bacon, sem selst á 47 cent pundið og fannst henni það alveg eins gott eins og það bacon, sem selt er í Canada fyrir tvö- falt það verð. Enda er líklegt að Bandaríkjabændur kunni al- veg eins vel og Canadabændur, að fara með svín og sennilega er loftslagið alveg eins gott fyr- ir skepnur þar eins og hér! Munurinn á nokkrum öðrum nauðsynjavörum er þessi: Niðursoðið svína- og nauta- kjöt í 12 únzu baukum; St. Paul 39 cent Winnipeg, sama þyngd, sama tegund, 50 cent; Argen- tine corn beef, 12 únzu baukur St. Paul 43 cent, Winnipeg 47— 49 cent. Margarine, St. Paul, 29 cent pundið, Winnipeg, sama tegund, 39 cent pundið. Shor- tening, 3ja punda baukur, St. Paul 85 cent, Winnipeg, sama tegund $1.15. Tomato-súpa, St. Paul, 3 baukar 29 cent ,Winni- peg, sama tegund, 2 baukar 23 cent. Ketchup, smér, salad-sósa, sykur, oranges, orange og grape- fruitsafi og sápa er allt nokkr- um centum ódýrara í St. Paul; pakkinn af sápudufti, sem hér selst fyrir 35 cent, fæst þar fyr- ir 29 cent. Oft verður maður var við það, að fólk kennir smásölukaup- manninum um hið hækkandi vöruverð, en það er vitanlega alls ekki hans sök; hann er nauð beygður að selja vöruna sam- coóifjf* Saxófónninn bjargaði lífi hans Áður en Adolf Sax, sá sem bjó til vinsælasta hljóðfæri nútím- ans, saxófóninn, var orðinn 21 árs, hafði hann orðið fyrir margs konar slysum, sem vafalaust hefðu orðið venjulegum mönn- um að bana. Þegar hann var barn datt hann niður stiga, og slasaðist svo mikið á höfði, að talið var að hann biði þess aldrei bætur. Tveim vikum síðar gleypti hann saumnál og varð að gera hættu- legan skurð á honum til að ná henni. Næsta áfall var það, að hann datt á hlóðirnar í eldhús- inu og skaðbrenndist. Drengurinn er fæddur hrak- fallabálkur, sagði móðir hans við manninn sinn, sem var hljóð færasmiður í Dinat í Flandern. Adolphe — hann hét Antonie en var ýmist kallaður Adolphe eða bara Sax — fór snemma að vinna á stofunni hjá föður sín- um. Hann hafði mikinn áhuga fyrir hljóðfærunum. Fyrstu vik una sem hann vann hjá föður sínum, drakk hann eitthvað, sem hann hélt að væri vatn, en það reyndist vera hreinsilögur, sem blandaður var vitrióli. Adolphe lifði þetta af líka. Hvert slysið rak annað. Hann skaðbrenndist í annað sinn, fékk gaseitrun og var dreginn hálf- dauður upp úr á. Einu sinni var hann að tala við kunningja sinn fyrir utan púðurgeymslu, en hún sprakk þá í loft upp. Þá brann hárið á honum og fötin utan af honum. Þegar Sax var 21 árs bjó hann til bassa-klarinettu, sem var tal- in betri en nokkur önnur, sem þá var í boði. Þá afréð hann að fara til Parísar til að framast, tónskáldinu Berlioz. Hann lang- aði til að tala við Sax. Þeir samfundir urðu tímamót í ævi Sax. Nú fékk hann tæki- færi til að gera tilraunir og smíða ný hljóðfæri. Eftir eitt ár hafði hann smíðan saxofóninn, sem vakti þegar í stað athygli tónlistarmanna. Og Sax varð kennari við tónlistarskólann í París, og hafði saxofónblástur að kennslugrein. Þetta var byrjunin á frægðar- ferli Sax. Nýja hljóðfærið fékk fyrstu verðlaun í samkeppni um var létt. Hann þekti engan í .París og settist að í litlu dvalarheimili og fékk versta herbergið þar. Þar skrifaði hann öllum kunn- ustu hljóðfæraleikurum í París bréf og falaðist eftir atvinnu, en enginn þeirra svaraði honum. Þess var skemmst að bíða að peningar hans þrytu. Hann lagð- kvæmt því verði, sem hann borg ar heildsölufélögunum. Bacon er framleitt í Canada; það hlýtur að vera efni til rann- sóknar, hversvegna verð þess er tvöfalt hér á við Bandaríkja- verð þess, ekki síst ef munurinn á verði svínsskrokkanna er að- eins 1 til 2 cent. Það hlýtur líka að vera verkefni stjórnarvald- anna að stöðva verðbólguna, sem þegar er komin fram úr kaupgetu almennings. ist í bólið sitt þreyttur og svang- ur og var að hugleiða hvað hann ætti að gera, þegar hann heyrði undarlegt skrjáf við dyrnar. Bréfi hafði verið stungið- undir hurðina. Það reyndist vera frá undir eins og hann hefði aflað sér peninga til ferðarinnar, en þetta drógst þangað til hann var orðinn 28 ára, og ferðapyngjan hermannahljómsveitir. Á sýn- ingunni miklu 1 London fékk fékk Sax eina gull-heiðurspen- inginn, sem þar var veittur fyr- ir uppgötvun nýrra hljóðfæra. Þetta sama ár — Louis Napoleon hafði völdin þá — flæktist Sax alsaklaus inn í mál, sem lauk þannig að hann var dæmdur til dauða. Þegar hann stóð frammi fyrir aftökusveitinni tók hann enn á ný til máls til að verja sig og gera grein fyrir hver hann væri. — Við biðjum yður mikillar afsökunar, sagði foringinn, sem rannsakaði skilríkin hans. — Hermenn! þetta er hinn mikli franski snillingur, sem bjó til saxófóninn! Heilsið! Hermenirnir settu byssurnar við hlið og báru höndina upp að húfunni. En þarna hafði Sax ver ið í mestri lífshættunni af mörg um. Evrópa minnist ennþá Sax, sem hins heimsfræga höfundar saxófónsins. Við og við er hans minnst í franska útvarpinu og oft heyrist í öllum hljóðfærun- um, sem hann ýmist hefir endur bætt eða smíðað að nýju. FÁLKINN. Hjónavígsla Helen Kristbjörg Sigurdson, dóttir Mr. og Mrs. S. Sigurdson, 100 Lenore Str. Winnipeg og Alfred Alexander Ekeberg, son- ur Mr. og Mrs. Alfred Ekeberg, New York, voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 10. september í Fyrstu lútersku kirkju. Séra Valdimar J. Ey- lands framkvæmdi vígsluna. Miss Agnes Helga Sigurdson, píanóleikari, lék brúðkaupslög- in; Miss Thora Sigurdson var brúðarmey en Roy Taylor brúð- arsveinn. Jack Robertson og Baldur Sigurdson vísuðu til sætis. Eftir aðhöfnina fór fram veizla á heimili foreldra brúðar- inar. — Heimili ungu hjónanna verður í Butte, Montana. íhe Swan Manufacfuring Co. Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan elgandi Heimlli: 012 Jessie Ave — 46 958 JOHN J. ARKLIE Optometrist and Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almóst imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business TrainingImmediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED * PHONE 21 804 695 SARGENT AVE., WINNIPEG Business and Professional Cards SELKIRK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldivið, heldur hita. KEIiUY SVEINSSON Simi 54 358. 187 Sutherland Ave., Winnipeg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Re3, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. / Barrister, Solieitor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barrislers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 332 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 40S 288 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, ViBtalstlmi 3—5 eftir hádegi Also 123 TENTH ST. BRANDON Ph, 926 885 Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Slding — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentiat 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 JEWELLER 447 Portage Ave, Talslmi 925 826 Helmllia 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOingur i augna, eyrna, nef oo kverka sjúkdómum. 209 Medical Arta Bldg. Stofutimi: 2.00 til 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK BérfrœOinour i augna, eyrna, nef oo hdlaajúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 923 851 Heimaslml 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fölk getur pantaö meöul og annaö meö pöstl. Fljöt afgreiösla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur likklstur og annast um öt- farlr. Allur útbúnaöur sá bezU. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsiml 27 324 Heimilis talslmi 26 444 DR. E. JOHNSON 804 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlee hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Res. 280 Office Phone Res Phone 924 762 726 116 Dr. L. A. Sigurdson 628 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTÓ GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth 8L Phone 926 952 WINNIPBO Cars Bought and Sold SQUARE DEAL MOTOR SALES "The Working Man’s Frlend" Ph: 26464 297 Princbss STRmrr Half Block N. Logan SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLE SERVICE J. J. SWANSON & CO. LIMITED 808 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgö. bifreiöaábyrgö, o. s. írv. Phone 927 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LöofrttOinoar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Phone 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC SL Mary’s and Vaughan, Wpg. Phone 926 441 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 lianager T. R. THORVALDBON Your patronage will be appreclated Phone 927 029 H. J. H. Palmason. C.A. B. i. PALMASON St CO. Chartered Accountants 305 Confederation Llfe Bldg. Winnipeg Manltoba CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distrihutors of Frsah and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Phone 49 469 Radlo Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON. Prop The most up-to-date Sound Equlpment System. 692 ERIN 8t. ' WINNIPEG G. F. Jonasson, Pres. tt Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slml 936 327 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.