Lögberg


Lögberg - 09.02.1950, Qupperneq 8

Lögberg - 09.02.1950, Qupperneq 8
8 LOGBEKG, FIMTUDAGINN, 9. FEBRÚAR, 1950 Úr borg og bygð Mr. Oddur H. Oddsson bygg- ingameistari frá Chicago, III., kom til borgarinnar á laugardag- inn var, og dvelur fram í næstu viku, en bregður sér þá norður til Lundar í heimsókn til ætt- ingja og annara vina. Mr. Odds- son dvaldi nokkurn hluta' þess tíma, sem af er vetri, í Vancou- ver, B.C. ☆ The Annual Concert sponsored by the Icelandic Canadian Club, will be held in the First Luther- an Chui’ch on Monday evening, February 20th, 1950. As usual the Club has secured the best talent available for the occasion. The speaker of the evening will be the well known Winnipeg lawyer, Sam Freed- man. His topic will be announc- ed 'later. The principals of the Daniel Mclntyre Collegiate Opera Cast will sing excerpts from the Yeoman of the Guard. There will also be instrument- aí numbers. Then there will be shown a color film: The North- ern Manitoba Trappers Festival of 1949. Filmed by R. H. Freder- ickson. The admission will be only 50 cents. Reserve this date. ☆ Heimilisiðnaðar félagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. C. A. Nielsen, 19 Acadia Apts., Victor St., þriðjudaginn, 14 feb., kl. 8:00 e.h. ☆ Lundar’s annual ice carnival and dance will be held Wednes- day, Febrúary 15th. A chartered bus will leave Winnipeg that evening. Fare—$2.50 return, in- cluding admission to the carnival and dance. For full particulars phone Heimir Thorgrímson, 29 649, before February lOth. ☆ Tveir synir þeirra Mr. og Mrs. E. Stevenson, Eston, Sask., Ro- bert og Herbert, eru nýlega farn ir suður í Mexico til að spila þar Bace Ball; eru þeir hinir mestu íþróttagarpar og njóta vin sælda hvar, sem leið þeirra ligg- ur. ☆ Spilaskemtun Spilakvöld til arðs fyrir sum- arheimilið á Hnausum verður haldið mánudagskvöldið 13. febrúnar, í samkomusal Fyrstu Sambandskirkju, Sargent Ave. og Bannig St. Byrjar kl. 8. Allir velkomnir ☆ Mrs. Lorne Haintz frá Eston, Sask., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga; hún er. dóttir þeirra Mr. og Mrs. Árni Ólafsson, er fædd voru og uppalin að Hallson, North Dakota. Mrs. Haintz hélt heim- leiðis á þriðjudaginn. ☆ Staddur er í borginni þessa dagana Mr. E. Stevenson stór- bóndi frá Eston, Sask., er rekur þar akuryrkju í stórum stíl, langt fram yfir það, sem alment gerist. Mr. Stevenson er ættaður frá Hallson, North Dakota, en flutt- ist snemma til Saskatchewan og byrjaði búskap í Gall Lake hér- aði; þaðan flutti hann svo til Estonbygðar, og hefir þar geisi- mikið umleikis; hann er skýr- leiksmaður hinn mesti og mælir enn vel á íslezka tungu þó hann um langt skeið hafi verið nálega einangraður frá íslendingum; það eru svona menn, sem gera hinn þjóðræknislega garð okkar frægan. Mr. Stevenson er kvænt ur maður, kona hans er af skozk-írskum ættum; þau eiga fimm mannvænleg og vel ment- uð börn, og er eitt þeirra Muriel, sem mynd birtist nú af á forsíðu þessa blaðs. ✓ ☆ GLÆNÝR, FROSINN FISKUR Birtingur, 6c pd.; Hvítfiskur, 20c pd.; Pickerel, 20c pd.; Pækur (Jackfish), 8Ú2C pd.; Sugfiskur (Mullets), 4c pd.; Sólfiskur, 12c pd.; Lake Superior Sild, 6Y2C pd.; Lax, 35c pd.; Lúða, 35c pd.; Koli, 23c pd.; Ýsa, 23c pd.; Þorskur, 20c pd.; feitur Black Cod, 30c pd. Reykt ýsa 15 punda kassi $4,50. Pantið nú strax á þessu lága verði. Allar pantanir sendar taf- arlaust. Bændur geta tekið sig saman og pantað í sameiningu. Mörg hundruð ánægðir við- skiptavinir,. okkar beztu með- mæli. Arnason’s Fisheries, (Farmers mail order), 323 Harcourt St., Winnipeg, Manitoba. ☆ Mrs. Árni Ólafsson frá Eston, Sask., gekk nýlega undir alvar- legan uppskurð í Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, og líður að því, er síðast fréttist, KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 50.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda* eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON SKÓLAVÖRÐUSTIG 17 REYKJAVÍK Þrítugasta og Fyrsta Ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið i Good Templarahúsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 20., 21. og 22. febrúar 1950 Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 20. febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lút- ersku kirkju á Victor St. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin „FRÓN“ sitt árlega íslendingamót, í Sargent Park skóla á Downing Street. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há- degið þann daga fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma í Sargent Park skóla á Downing St. Winnipeg, Man., 18. janúar 1950 í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, PHILIP M. PÉTURSSON, forseti JÓN J. BÍLDFELL, ritari vel. Það var hinn víðkunni lækn ir P. H. T. Thorlakson, er upp- skurðinn gerði. ☆ Mr. og Mrs. Th. Gíslason frá Morden eru nýlega komin til borgarinnar eftir fimm vikna dvöl suður í Chicago í heimsókn til ættingja og vina; nutu þau ósegjanlegrar ánægju af _ dvöl- inni syðra og dáðu veðurblíðuna, sem þar ríkti allan tímann; þau hjón dvelja hér væntanlega fram yfir þjóðræknisþingið. ☆ Þann 31. janúar síðastliðinn lézt hér í borginni Mr. Andrés Davíðsson nálega 94 ára að aldri, greidarmaður og vinur vina sinna; hann lætur eftir sig tvær dætur, frú Sigríði Thorarinsson og frú Guðrúnu Sveinsson. Útförin fór fram 4. þ. m. Dr. Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. ☆ Gefið í Blómveigasjóð kven- félagsins „Björk“, Lundar: The Th. Backman Chapter, $10,00 í minningu um hjartkæra tengda- systir og frænku, Ingveldi Jó- hannesson. Hólmfríður S. Backman og Guðni Backman — Með innilegu þakklæti Mrs. Helga ólafson, Lundar, Man. Þjófur virðir úr. Nýlega fékk Lester Turner 100 krónur sendar í pósti, sem borg- un fyrir armbandsúr, sem var stolið frá honum fyrir tíu árum. Nafnlaust bréf fygldi, og í því stóð, að úrið hefði ekki verið notað í mörg ár, og þess vegna væru 100 krónur fullgóð borg- un fyrir það. SEEDTIME assul ■*. HARVEST By Dr. F. J. GREANEY Director, Line Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba. How Good Is Your Seed? High vitality is one of the essential requirements of good seed. This means that a high percentage of the seeds must have the capacity to germinate and produce seedlings capable of developing i n t o strong, healthy p 1 a n t s. Poor field stands, increased weed growth, and low yields result front plant- ing low-germinating seed. Germination Results Line Elevators Farm Service has completed germination tests on more than 6,000 farmers’ seed samples of wheat, oats and barley. These samples represent seed intended for planting in 1950. The results of these ex- tensive tests show that an un- usually high percentage of this year’s Western Canadian farm seed samples are germinating poorly — below 70 per cent germination. The situation is most serious in oats and barley, and more particularly in seed from the northern districts of Saskatchewan and A 1 b e r t a. Farmers who have not already had germination tests made would be wise to have them made, or to make their own. We will gladly send any farmer a printed card giving full direc- tions for making a germination test at home. Norski kommúmstaflokkurinn er undir yfirstjórn Kominform Og hefur altaf tekið við fyrirskipunum frá Moskvu, upplýsir einn af félögum hins brottrekna Furubotns Deilan í norska kommúnistaflokknum hefir nú leitt í ljós, að því er „Aftenbladet" í Osló skýrir frá, að sá flokkur lýtur beinni yfirstjórn Kominform, þó að þrætt hafi verið fyrir það af norsk- um kommúnistum hingað til. Annar deiluaðilinn, Peter Furubotn og menn hans, hafa nefnilega opinberlega boðist til þess að láta Útkljá deiluna á „alþjóðlegum vettvangi", eins og þeir komast að orði. Það er Roald Halvorsen, einn af þeim, sem reknir voru úr flokknum ásamt Peder Furu- botn, sem hefir skýrt frá þessu í blaði, sem þeir félagar hafa umráð yfir, og dettur engum í hug að efast um, að hér sé átt við, að þeir bjóðist til að léggja deiluna undir úrskurð Komin- form, enda hafa þeir Furubotn á nýafstöðnum fundi sínum í Oslo tjáð sig algerlega á þeirri „línu“, sem Kominform hafi á- kveðið á leynifundi sínum í nóv- émber. En það er fleira, sem Hal- vorsen gloprar út úr sér. Hann upplýsir, að norski kommúnista flokkurinn hafi tekið við fyrir- skipunum frá Moskvu árið 1945, þó að svo væri látið heita, að Komintern, hið alþjóðasamband kommúnista hefði verið lagt nið- ur árið 1943, og Kominform væri ekki stofnað opinberlega fyrr en árið 1947! Segir Halvorsen, að Dimitrov, hinn búlgarski, sem var aðalritari Komintern, á með an það var talið vera við lýði, hefði árið 1945 „látið þá orð- sendingu berast til miðstjórnar norska kommúnistaflokksins, að hún mætti ekki hafa Just Lippe í neinum þýðingarmiklum trún- aðarstöðum fyrir flokkinn sök- um afstöðu hans á ófriðaraárun- um“. Með þessum upplýsingum Hal vorsens er sýnt, að norski kom- múnistaflokkurinn hefir alltaf látið stjórna sér frá Moskvu í smáu og stóru, — eins og raun- ar allir aðrir kommúnistaflokk- ar, þótt þrætt hafi verið fyrir það; og að það hefir aldrei verið nema til málamynda, að alþjóða- samband kommúnista, Komin- tern, var lagt niður. Alþbl., 22. des. Good seed is healthy seed. To be healthy it.must be free of smut and other seed-borne dis- eases. Unfortunately, the wheat smut situation in Western Can- ada is still unsatisfactory. Un- less farmers know their wheat seed is free of smut they should have a test made. The alterna- tive is, of course, seed treatment. With respect to oats and barley, the smut situation is worse than unsatisfactory, it is decidedly bad. In fact, it is so serious that this Department has no hesita- tion in urging all prairie i’armers to be sure and treat their oats and barley this spring for smut control. Free Tcsts Available Western farmers are invited to make full use of the free germination and smut tests of- fered by this Department. Take a sample of seed to your local Line Elevator Agent. He will forward it to us for testing, and return the results to you. Don’t sow seed that won’t grow. Play safe! Be sure and have your seed tested for germination this year. „AÍIt heimsins yndi“, er heiti sænskrar skáldsögu, sem nýlega er komin út á vegum Bókaút- gáfunnar Norðri. Höfundur þessarar skáldsögu er Margit Söderholm, sem hlot- ið hefir geysivinsældir fyrir skáldsögur sínar. „Allt heimsins yndi“, er síð- asta bók þessa höfundar og kem ur hún samtímis út á öllum Norð urlöndum. Þetta er mikið skáldr rit og segir frá átökum harð- gerðs bændafólks, þjóðlífsvenj- um, hjátrú og töfrum. ☆ Magabeltin Nelly litla van Echold í Her- togenbosch í Hollandi hefir lengi safnað magabeltum af vindlum. Nýlega fékk hún góða viðbót við safnið því að Winston Churchill sendi henni úrval af magabelt- um af vindlunum, sem hann reykir mest. ■Cr Eg miða að því, að segja sann- leikann.“ „Já, og þú ert sjálfsagt versta skyttan í landinu.“ MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja ÍhA Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Vií’tor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnud. 12. febrúar 2. sunnud. í 9 vikuna föstu. Ensk messa kl. 11:44 árd. Sunnudagaskóli á há- degi. íslenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Vandræði hótelgestsins. Hótelþernan: (við nyjan gest) „Hótelstjórinn segir, frú, að hann skuli færa snyrtiborðið, breyta stöðu rúmsins yðar, láta yður fá annað teppi, setja ný tjöld fyrir gluggana, láta klukkuna á stiga- pallinum hætta að slá og láta yður fá aukaborð við gluggann —en hann segir að þér verðið að taka veðrið eins og það er.“ Látið ættingja yðar komatil Canada BY BOAl SPEEDBIRD ÍOOO Routes around the World B0M Þér getið hlutast til um að vinir yðar og ættingjar í Ev- rópu heimsæki Canada gegn fyrirfram greiddu B. O. A. C.- fari. — Losið þá við áhyggjur og umsvif. British European Loftleiðir tengja allar helztu borgir í Evrópu við 1 London. Upplýsingar og faxbréfakaup hj& ferðaumboðsmanni yðar ©ða hjá BOAC. Ticket Office, Laurentlen Hotel, Montreal, Tel. LA. 4212; eða 11 King St., Toronto, Tel. AD. 4323. ... overfhe Affonffcandacrossthe World SPEEDBIRD SERVICE BRITISH OVERSEAS AIRWAYS CORPORATION Help Save Six Million Children in Europe and Asia from Sfarvation . . . give to the UNITED NATIONS APPEAL for CHILDREN Áll organizations are asked to support this great Appeal by contributing through a canvass or by holding special affairs, such as concerts, teas, theatre nights, etc. Send your contributions to your local UNICEF committee; if there is not one organized in your district, please mail your contribution to the honorary treasurer of the Manitoba Com- mittee: K. S. Russell, Bank of Nova Scolia. Winnipeg. SAMKOMA Þjóðræknisfélagsins í Sargent Park School Auditorium (Sargent Ave. og Downing St.) Miðvikudagskvöldið 22. Febrúar SKEMTISKRÁ Einsöngur Miss Lorna Stefanson frá Gimli Framsögn Miss Fern Hallson frá Riverton Tvísöngur Mrs. Lilja Thorvaldson og Miss Evelyn Thorvaldson Ræða ............ Aðkomandi gestur, auglýst seinna Ólokin þingstörf — Útnefning heiðursfélaga — Þingslit Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8 Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almost imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence YourBusiness Traininglmmediately! For Scholarslúps Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21804 695 SARGENT AVE., WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.