Lögberg - 16.03.1950, Page 7

Lögberg - 16.03.1950, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. MARZ, 1950 7 Thirty-Fourth Annual Report Jon Sigurdson Chapter, IODE For the Year Ending December 31st., 1949 Madam Regent, members and friends: It is with pleasure that I report that our chapter has under- taken to raise $1,000.00 in support of the endowment fund for the Chair in Icelandic Language and Literature at the University of Manitoba. As you all know, the organiz- ations sponsoring this project are: The Icelandic Good Temp- lar’s of Winnipeg, Icelandic National League, Icelandic Can- adian Club, Jon Sigurdson chap- ter, IODE, and the Icelandic Celebration Committee. For further information I would like to quote briefly from the last report received from Miss M. Petursson, secretary of the Founders’ Committee. “You will recall that the orig- inal resolution passed at the general meeting of the various organizations sponsoring the establishment of the Chair, stated that all donors of $1,000 or more would be regarded as founders of the Chair and, as such, constitute a committee whose function it was to deter- mine what steps should be taken to ensure the success and per- manency of the Chair . . . The fact that so many of the Found- ers live in widely scattered parts °f the country made it imposs- ^ble to have a working commit- tee of all the Founders, or for even a majority of them to meet. A local central committee was therefore formed, headed by Dr. P. H. T. Thorlakson, who was appointed chairman- of the cam- paign at the inaugural meeting held June 6th, 1947.” From this our members will understand that this project is not the work, nor the respons- ibility of any one organization, but is equally the aim and object of all the five organizations whose representatives met regu- larly for the purpose of launch- ing it. Furthermore, since the resolution mentioned above was approved, our central committee represents not only the original five groups, but all the other Founders as well. In view of these facts I know the members will all feel that our strongest efforts must be put forth at this time to support the work which we took full share in launching, and of which we are co-founders. Madam regent, I will now present a short summary of the year’s work, as outlined in the reports of the officers and con- veners: Financial report By Mrs. H. G. Henrickson, showed a balance of $111.45 MINNINGARORÐ: Björn G. Núpdal Þann 13. nóv. 1949 lézt bænda- öldungurinn og frumherjinn, Björn Núpdal, á heimili sínu og barna sinna, tvær og hálfa mílu suðvestur af Mountain. Hann var jarðaður frá Víkursafnaðar irkju þann 18. sama mánaðar. Björn var fæddur 11. október 1854 á Ytri-Reykjum í Miðfirði 1 Húnavatnssýslu á Islandi. For- eldrar hans voru Guðmundur Björnsson og Kristín Einarsdótt *r' Hann missti föður sinn, er hann var 10 ára. Var síðan með naoður sinni, henni til hjálpar, Par til hann fermdist. Eftir það Varð hann að sjá fyrir sér sjálf- ur- Og þá fór eins og oft áður, a þegar að ábyrgð fellur á ung- ar herðar snemma, þá eflir það sjalfstæði, kjark og traust á eig- m úrr*ði og veitir þroska bæði andlega og líkamlega. Hjörn giftist Agnesi Teitsdótt- Ur 18. ágúst 1877. Þau fluttust ra íslandi og til þessarar bygð- ar 12. ágúst 1884. Settust þau yrst að á landi hans góða bróð- Ur. Guðmundar Guðmundsson- ar (á Bjargi sem kallað var). Þar Voru Þau til 1888; þá keyptu þau settust að á landi því, sem Jau bjuggu á til dauðadags og ar sem þrjú börn þeirra nú ,lfa. Konu sína missti Björn 3. lanúar 1941, eftir 63 ára mjög astuðlegt hjónaband. Hann sakn .. J bennar mjög, en það dróg úr °knuðinum, að börn hans voru °num svo góð. Björn og Agnes eiguuðust átta börn. Tvö eru dá- m’ sfúlka, Ingibjörg, sem dó árs- ?°mul °g sonur, Stefán, sem dó ’2. Hann var giftur Stefaníu , ? tur Daníels Grímssonar, þau luggu norður í Sask. Börnin, em eftir lifa eru: Elísabet, Guð- „ Unúur °g Guðrún, sem búa á , ,mla beimilinu; Mrs. Jón Thor- kson í Cavalier, N. D.; Sigur- J°rn, giftur Guðrúnu Thomas- 0°n’Í>úa nálægt Hallson, N. D.; g Rannveig til heimilis hjá rændum sínum, óla og Halldóri u n^undson á næsta landi við UP als. Björn var yngstur af systkynum, þau dóu öll á und onum. Hann átti 17 barna- u ?n °® barnabarnabarn. Ég 1 Þelíkt hann alla ævi og ævin anrb S?„hann rólegan og bros- 2 uÖ Um sem Þekktu hann vin í3?1 tl! hans °S hann bar arÞel til allra. Hann var bók- hneigður og þráði meiri fræðslu en honum stóð til boða í æsku, og á langri ævileið gjörði hann sitt ítrasta til að lesa góðar bæk- ur og hann naut þess vel, sem hann las, þó aldurinn væri orð- in hár (95 ár). Hann var trúmað- ur og utan heimilis síns var það aðallega kirkja og kristindómur, sem hann unni. Þó hann gæti ekki farið til kirkju síðustu ár- in. Og mér finst að í þessu er- indi eftir eitt skáldið muni hahn hafa fundið bergmál sinna eigin hugsana: „Ég finn Guðs djúpa frið í mínu hjarta. Ég finn og veit, að Jesús er mér nær. Ég storminn óttast ei né myrkrið svarta. Hann er mér hirðir trúr og vinur kær“. Björn lifir í minningu ná- granna og samferðamanna sem friðsamur og prúður samverka- maður, en í minningu barna sinna sem góður faðir, er innti af hendi skyldur sínar með trú- mensku og hefir eftirskilið þeim hreina og fagra endurminningu. Mig langar að leyfa mér að taka upp eitt erindi eftir eitt skáldið okkar, svo sem frá börn- unum hans, sem öll sakna pabba: „Nú hvíldar nýtur þreytta höndin þín Og þrautastundin sára burtu liðin. Döpruðum augum aftur sólin skín Þú öðlast hefir varanlega friðinn. Vertu sæll, þitt höfuð hvíldu rótt, Hjartans kæri faðir, góða nótt“. Að endingu vilja börnin þakka öllum þeim, sem eitt og annað gjörðu fyrir hann. Þau þakka bróðursonunum, sem voru hon- um svo góðir, börnunum, sem fjarverandi eru, barnabörnun- unum og öllum, sem létu sér svo umhugað um hann. — Já, þau þakka fyrir allt gott gjört sín- um gamla föður. Þau biðja Guð að launa öllum, sem að hlyntu honum. Mrs. M. F. Björnson Disbursements were $669.94, of which $206.00 was expended for educational work. Mrs. J. B. Skaptason, educational secre- tary reported that scholarships and bursaries of the Order had been supported and calendars and bulletins distributed to members and friends of the chapter. Welfare Mrs. V. Baldwinson and Mrs. Lindal, conveners: A box of ex- cellent used clothing valued at $58.00 was sent to a family whose house burnt down. Mrs. J. S. Gillies and Miss V. Jonas- son dispensed Christmas and Easter cheer to 16 persons. Total cash outlay for welfare was $23.50. Ex-service Personnel Mrs. B. Nicholson and Mrs. T. / Hannesson, conveners. There was a total outlay of $25.00 for hospital treats, Christmas and Easter Cheer, for service men and their families. Members paid tribute to Mrs. Nicholson and her assistants. Mrs. Nichol son has been the chapter’s hos- pital visitor to the St. Vital Sanitarium since its opening more than twenty years ago. Mrs. J. S. Gillies reposted for Post War work and Mrs. P. J. Sivertson for knitting for un- organized territories. A total of 52 articles including two large afghans, were knitted and sewn. Twenty nursey bags were filled and sent to Queen Eilzabeth hospital, London| Food parcels were sent to Britain. Tribute was paid to Mrs. Nordal for do- ing as usual the biggest share of knitting. Standard Bearer Mrs. S. Gillis reported carrying the standard at the opening ceremonies of the Pro- vincial annual convention, and at church services. Members of the Jon Sigurdson chapter in a body attended the morning ser- vice at the First Lutheran Church, November 6th, at a special Remembrance Day ser- vice, and floral tributes in mem- ory of the fallen were placed by the chapter in both Icelandic Churches. Empire Study Mrs. O. Stephensen reported that six papers on a variety of subjects had been given at meet- ings, by the following: Mrs. A. F. Wilson, Mrs. H. G. Henrick- son, Mrs. H. F. Danielson, Mrs. O. Stephensen (2) and Mrs. Margret Gislason from Iceland, who spoke on women’s organ- izations in her home district of Seydisfjordur. Conclusion Mrs. Benson gave a report of the annual Provincial meeting in Winnipeg in April, and Mrs. Danielson reported on the semi- annual meeting held at Wawa- nesa in October. Mrs. V. Baldwinson was pre- Vísur fluttar á silfurbrúðkaupi Mr. og Mrs. H. E. Magnússon 1. marz öldu fór um úfinn rann ekki slóra gerði hann Hallur rór sem heiðri ann heiminn stóra í vestri fann. Þótti fær í flestan sjó fyndin œrið Ijóð til bjó sorgir fjær úr sinni dró sveinn og mœrin lengi hló. Auðs um hildir orti snjall allar vildu ná í Hall ekkert fylgdi orðum skjall aflaði snilld á ræðupall. Þegar Hallur Hönnu sá hann réð falla strax í dá, hugsaði karl og hrestist þá í hana alla skuli ná. Gagntók ástin allan hann af því sást að gleðjast vann honum brást ei hamingjan helgan fást við kærleikann. Orti um Hönnu ástar Ijóð andans sönnun gæddur móð dags í önnum gáfna glóð glæddi mönnum framar slóð. Höndur lagði hjartað á hýr í bragði virtist þá lengi þagði og leit sér hjá loksins sagði Hanna já. Víða merka fregnin flaug fremja verkið var ei spaug * fremja verikð var ei spaug vígði klerkur saman þaug. Fjórðungs aldar fram um skeið fornan halda gerðu eið því var valda gatan greið gæfan aldrei vék úr leið. Fram um slétt og fögur lönd fjólur spretta hverfi grönd ykkur rétti hamingjan hönd og heilög flétti kœrleiks bönd. 1950 J. J. MIDDAL sented with an IODE pin and service bar, her three sons hav- ing served in 'the armed forces, one of them making the supreme sacrifice for his country. The chapter had representa- tives serving on the committee that planned and prepared the Icelandic float for Winnipeg’s 75th Birthday. Officers and conveners for 1950 are: Mrs. B. S. Benson, regent; Mrs. B. J. Brandson and Mrs. J. B. Skaptason, honorary regents; Mrs. R. Petursson, Mrs. B. B. Jonsson, Mrs. V. J. Eylands, Mrs. P. M. Petursson, and Mrs. F. Stephenson, honor- ary vice-regents; Mrs. E. A. Is- feld, Mrs. H. A. Bergman, vice- regents; Mrs. H. F. Danielson, secretary; Mrs. H. G. Henrick- son, treasurer; Mrs. R. M. Vernon, educational secretary; Mrs. W. S. Jonasson, standard bearer; Mrs. V. Baldwinson Welfare; Mrs. O. Stephensen, Empire study; Mrs. K. G. Finnson, membership; Mrs. T. E. Thorsteinson, Echoes; Mrs. H. G. Nicholson, ex-service personnel; Mrs. T. Hannesson, post war; Mrs. P. J. Sivertson, unorganized territory. Holmfridur Danielson A FRIVAKTINNI PIANO TEACHING BY TELEVISION British television viewers can now learn to play the piano from the best tutor by placing their piano and television set con- veniently close and applying their eyes to the screen. Sidney Harrison, well-known music teacher and lecturer, has chosen Yvonne Riddington, twelve-year-old London schoolgirl, as his pupil, and will guide her through her first six lessons for the benefit of viewers. The idea was Cecil McGivern’s, Head of Tele- vision Programmes. Each lesson lasts half-an-hour, and Sidney Harrison aims to combine appreciation of music with the purely technical side right from the beginning. Viewers can sit at their pianos and try it for themselves meanwhile. This picture shows a rehearsal for the first lesson at Alex- andra Palace, witli the television camera at the side. Prestur:—Það er gott veður í dag, Óli! Óli:—Ójá, fyrir þá sem þurfa ekki að strita allan daginn. Prestur:—Fallegt er að sjá garðinn þinn núna, Óli. Óli:—Ójá, fyrir þá sem ekki þurfa að pæla í honum eins og ég- Prestur:—Það er gott að heyra, að konunni þinni er að batna, Óli. Óli:—Ójá, fyrir þá sem ekki þurfa að búa undir sama þaki og hún. ☆ Óli gamli í Strympu kemur með skinn af ungkálfi til Björns kaupmanns og býður það til sölu. —Aldrei hef ég séð jafn lítið kálfskinn, sagði Björn kaupmað- ur. Eg held að enginn geti notað það til neins. —Það náði þó utan um kálf- inn, svaraði Óli gamli. ☆ Faðirinn:—Ef ég gæfi þér 100 pund, drengur minn, hvað mynd irðu þá gera ? Sonurinn:—Telja peningana. ☆ —Hvað viljið þið helzt, spurði Skoti, um leið og hann gekk inn í kaffihúsið. En þegar hann sá hvað hann átti marga kunningja þar inni, bætti hann við: — Rigningu, hríð eða hláku ? ☆ Mac Inness fékk stöðu sem næturvörður. Hann seldi nátt- fötin sín. Bruni á Hvítrárvöllum Það bar við nóttu fyrir Þorra (1751) að brann bær að Hvítár- völlum að Sigurðar Jónssonar, er þar var fyrrum sýslumaður, og er mælt að yrði af tóbaks- pípueldi. Voru þau bæði gömul Sigurður sýslumaður og Ólöf kona hans, en Páll sonur þeirra, skólagenginn og mannvænlegur, bar þau út. Fór hann síðan inn aftur eftir fleiru, og lést þar og 6 menn aðrir. Það eignaði hjátrú sumra manna óbænum Guðríðar Henriksdóttur, systur þeirra bræðra Ólafs og Sigurðar, er dáið höfðu hjá Sigurði sýslu- manni, en sumir, er enn voru ó- vitrari, ef á mætti gæða, eignuðu það draugi nokkrum í konu- mynd, er sendur hefði verið Sig- urði, og var ei slík trú öll þrotin en álfatrú var mjög þrotin, því fáir þóttust í þennan tíma ganga til þeirra í hóla eður steina. ☆ Kennarinn:—Hvort þykir þér vænna um pabba þinn eða mömmu ? Pétur litli:—Eg er alveg hlut- laus. ☆ Skoti nokkur var svo óhepp- inn að missa joðáburð á fingur- inn á sér. Svo að áburðurinn færi ekki til ónýtis, skar hann sig í fingurinn. ☆ Skoti steig upp í hraðlest og rogaðist með stóra ferðatösku. —Þér verðið að borga 4 pence fyrir töskuna, sagði umsjónar- maðurinn. Þegar Skotinn heyrði þetta, opnaði hann töskuna, og sagði: —Þú verður þá að koma út, Sandy, og borga sjálfur. ☆ Nýgift skozk kona var skorin upp og þegar eiginmaðurinn var að ræða við skurðlækninn, sagði hann: —Það hefði átt að skera hana upp fyrir tveim árum síðan. Minnist í erfðaskrám yOar MONT ROSA STYRK OG STALHRAUST DVERG-RUNNA JARÐARBER Avextlr tr& fyrsta árs frœl; auörœktuö, sterk og varanleg; þroskast ágætlega fyrripart sumars unz þau (leyja af frosti eru sérlega bragðgóð og lfkjast safarfkum, villfjarð- berjum; þau eru mjög falleg útlits, engu síður en nytsöm, og prýða hvaða stað sem er, P6 þau séu smærri en algeng jarðarber, sem höfð eru að verzlunarvöru, eru þau þð stærst sinnar tegundar og skera sig úr, og slcreyta garða, Vegna þess hve fræsýnlshorn eru takmörkuð, er vissara að panta snemma, (Palcki 25c) (3 pakkar — 50c) pðst írftt, Vor stðra 1949 1 fræ og ræktunarhðk Send your motors to— BREEN’S Specialized Service on Johnson “Iron Horse" washing machine motors. Johnson "Utility" motors. Johnson & Evinrude outboard motors. Also Distributors for Johnson & Evinrude Parts • 245 Main St. Winnipeg, Man. Phone 927 734

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.