Lögberg - 30.03.1950, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. MARZ, 1950
5
U6AMAL
ItVCNNA
Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
FLESTIR FYRSTU FRUMHERJAR ÍSLENZKU NÝ-
LENDUNNAR í WINNIPEG VORU UNGAR STÚLKUR
Árið 1875 er eitt hið mesta
er
merkisár í sögu íslendinga; það
er nýlenduárið mikla, þá mynd-
uðu þeir fjórar nýlendur í
Norður Ameríku. Að vísu höfðu
þeir áður stofnað nýlendur í
þessari álfu — í Utah árið 1855,
á Washington eyjunni 1870, í
Muskoka héraði í Ontario 1873,
í Ljósavatnshéraði í Wisconsin
1873, en þessar íslenzku nýlend-
ur hafa jafnan verið mjög fá-
mennar. Islendingar byrjuðu
ekki að koma í stórhópum fyrr
en 1873 og voru fyrst um sinn
óráðnir hvar þeir ættu að setj-
ast að, en þeir vildu helzt halda
hópinn. Ákvarðanir voru tekn-
ar 1875; fjórar nýlendur voru þá
stofnaðar svo að segja samtímis,
en þó í hundruð mílna fjarlægð
írá hverri annari — Marklands-
nÝlendan austur í Nova Scotia,
Minnesota-nýlendan suður í
andaríkjum, Winnipeg-nýlend-
1 Manitoba og Nýja-ísland í
Norð-vestur landinu í Canada.
Markland- n ý 1 endan var
skammlíf; fólkstala íslendinga
Par komst upp í 200, en um 1881
yoru þeir fluttir þaðan og nú lif-
lr nýlendan aðeins í minningun-
J1111 °g í sögum skáldsins, J.
Magnúsar Bjarnasonar.
1 maímánuði 1875 nam Gunn-
augur Pétursson frá Hákonar-
stöðum í Jökuldal, fyrstur land
1 Minnesota; það var nálægt bæn
um Minneota og reis þar og í
umhverfinu brátt blómleg ís
hefir reynt á þrek hinna ungu
íslenzku stúlkna að skilja þarna
við foreldra sína, systkini og
vini, og ráðast í vistir til ókunn-
ugs fólks, sem mælti á tungu,
er þær skildu ekki orð í, en á
hinn bóginn hafa þær viljað allt
til vinna, til að hjálpa fólki sínu
í neyð þess og allsleysi. Ekki er
líklegt að margar þeirra hafi
seinna farið norður í hörmung-
arnar, sem á þeim árum voru í
Nýja-Islandi, enda hafa þær
betur getað hjálpað foreldrum
sínum með því að halda áfram
vinnu sinni í Winnipeg. Og þeg-
ar fram liðu stundir munu marg-
ar hafa gifst þar.
F. J. B. segir ennfremur í Sögu
sinni: „Stúlkur, sem ekkert
kunnu að mæla á enska tungu,
en það voru flestar, fengu að
fjórum dölum og upp í sex um
mánuðinn, og þótti það gott
kaup, þegar miðað var við kaup
gjald á Islandi. Þær fáu, sem
dálítið voru komnar niður í
ensku máli, fengu átta dali í
kaup um mánuðinn. En margar
reyndust vistirnar misjafnar.
Sumar húsmæðurnar þóttu harð
ar í horn að taka og nokkuð ó-
þjálar í lund, enda hefir þeim
nú ef til vill verið vorkun, þeg-
ar vinnukonan skildi ekki eitt
orð af því, sem þær báðu þær,
og máttu horfa á þær gera alla
hluti öfugt. En víst er um það,
að fljótar voru íslenzku stúlk-
lenzk i •* i_ £• , urnar að læra handtokin nyiu
Dyggð, er mikið hefir kom .. , , ... ..
•- við husstorfm og fljotar að kom-
ast niðri í málinu, — svo fljótar
?a.
ið við sögu Vestur-lslending.
Fyrsti innflytjendahópurinn
kom til Winnipeg 11. október
1875. Voru um 285 manns í þeim
hóp. 200—235 héldu áfram norð-
Ur til Nýja-íslands en 50—85
manns urðu eftir í Winnipeg
(sbr. S. I. í V. 2. bls. 338).
Hverjir voru það, sem settust
að í Winnipeg þetta ár, 1875, og
urðu frumherjar íslenzku ný-
lendunnar þar, er brátt varð mið
stöð allra íslenzkra byggða vest-
an hafs?
Saga Winnipeg Islendinga hef-
lr enn ekki verið að fullu skráð,
en mikil gögn eru fyrir hendi,
sem nú er verið að vinna úr. Má
Par fyrst tilnefna greinar og
P®tti í Almanaki ólafs Þor-
geirssonar, sérslaklega Sögu ís-
enzku nýlendunnar í Winnipeg
eftir séra Friðrik J. Bergman,
sem birtist í árgöngunum 1903
1 °g þá eru íslenzku blöðin
°g önnur tímarit, sem gefin hafa
verið út í Winnipeg, ekki síður
nkar heimildir.
I öðru hefti Sögu íslendinga í
Vesturheimi eftir Þ. Þ. Þor-
steinsson, eru frumherjar,
Sttt,USt 1 Nýja-Islandi fram
a arinu 1890 tilgreindir og ætt-
ssrðir, og kann ég vel við það.
Ln þó aðeins séu liðin 28 ár frá
Pví íslendingar settust að í
Winnipeg þar til F. J. B. ritar
fögu nýlendunnar þar, telur
ann ógerlegt að tilgreina nöfn
þeirra og álítur það þýðingar-
htið þótt það væri reynt. (Alm.
1903. bls.72). að má þá geta nærri
hvort það væri vinnandi verk
nú, að skrá alla Islendinga, er
þar settust að; en leiðinlegt er
að vita ekki, að minsta kosti
nöfn hinna allra fyrstu frum-
herja þessarar söguríku íslenzku
nýlendu.
En gild ástæða er til þess að
setla, að það hafi aðallega verið
ungar stúlkur, er fyrstar íslend-
inga settust að í Winnipeg. I
Sögu sinni segir F. J. B. „Ekki
urðu margir úr hópi þessum
(1875) eftir í Winnipeg, en þó
nokkrir. Voru það einkum stúlk-
ur, því eftir þeim var mikið
sóttst í vistir.“--
Má fara nærri um það, að það
að furðu gegndi. Þær létu þá
lundillu húsmæðurnar eiga sig
og gátu valið um staði þar sem
vel var farið með þær“. (Alm.
O. Ó. 1903 bls. 39).
Um þá miklu hjálp, sem þess-
ar íslenzku Winnipeg-stúlkur
létu fólki sínu í té segir F. J. B.:
Það var mesta ógrynni af pen-
mgum, sem íslenzkt kvenfólk
vann sér inn í Winnipeg fyrstu
árin. Enda voru þær bjargvættir
foreldra sinna víðsvegar um
byggðirnar fyrstu árin og unnu
þeim miklu meira gagn oftast
nær en synirnir. Sumir foreldr-
ar komu fyrst dálitlum efnum
fyrir sig með því, er dætur
þeirra sendu þeim heim úr vist-
um í Winnipeg. Vitaskuld gekk
oft og tíðum æði mikið fé fyrir
hatta, kjóla og annað prjál, því
fljótt fór íslenzka kvenfólkið að
hafa gaman að því að ganga vel
til fara, og því var það ekki lá-
andi, þegar ekki var of langt
farið. En meðalhófið er vand-
ratað í því sem öðru, og svo
kann að hafa virst sem sumar
hefðu fullt í fangi með að vinna
fyrir fötunum, hve hátt sem
kaupgjaldið var. En margar
voru íslenzku stúlkurnar spar-
samar og ráðsettar og fóru vel
með sitt. Og enginn .efi er á því,
að meira lögðu dæturnar á sig
fyrir foreldra og frændur og
sýndu á þessum fyrstu árum
meira göfuglyndi og sjálfsafneit-
un en synirnir.
En svo er þess að gæta, að
miklu örðugra var um þessar
mundir að fá atvinnu fyrir karl-
menn en kvenfólk“. (Alm. 1903
bls. 63).
Af þessu má ráða, og af öðrum
heimildum, sem fyrir hendi eru,
að það voru íslenzku stúlkurnar,
sem fljótast og bezt hlupu und-
ir bagga fyrir foreldra sína og
systkini, þegar mest lá við; að
þær mega teljast fyrstu íslenzku
frumherjarnir í Winnipegborg,
og að fórnfýsi þeirra og ræktar-
semi meir en verðskuldar að
minningu þeirra sé haldið á lofti.
komist til Noregs og dvalið þar
um stund; hún afréði það þess
vegna að fara þangað einu sinni
enn.
Síðustu mánuði ævi sinnar
dvaldi Ólafía á safnaðarheimili
í Osló og sofnaði þar síðasta
sinni 21. júní 1924.
Noregur hefði sannarlega vilj-
að búa systur Ólafíu heiðurs-
hvílu í skauti sínu. En stjórnin
á íslandi símaði og lýsti því yfir
að ættjörðin vildi eiga og ann-
ast gröf hennar, og kosta jarðar-
förina af ríkisfé.
Þegar fréttin um lát Ólafíu
barst föngunum í ríkisfangels-
inu, mynduðu þeir minnisvarð-
ann, sem lýst er í byrjun þessar-
ar greinar: Það er blómabeðið í
fangagarðinum í Osló. Margir
fanganna höfðu verið undir
vernd hennar — verið „sjúkling-
ar“ hennar.
Aldrei hafði fleira fólk fylgt
nokkurri mahneskju til grafar
frá Reykjavíkur dómkirkju;
kirkjan rúmaði hvergi nærri alla
sem komu. Meirihlutinn varð
að vera utan dyra. Þegar sex
konur báru líkkistuna út í
kirkjugarðinn, fylgdi öll þyrp-
ingin, sem til kirkjunnar hafði
komið. Það var fjölmennasti
syrgjendahópur, sem Sögueyjan
hafði nokkru sinni séð. Allir
íslendingar voru þá syrgjendur.
Eftirmáli.
Norðmenn vildu líka heiðra
Ólafíu Jóhannsdóttur. Fjöldi af
leiðandi mönnum og konum
landsins bað sér hljóðs í blöðun-
um til þess að krefjast þess að
ÓLAFÍA JÓHANNSDÓTTIR,
„móðir hinna munaðarlausu**.
SIG. JÚL. JÓHANNESSON, þýddi
(Niðurlag)
Nýr kafli í ævistarfi ólafíu
Jóhannsdóttur byrjaði árið 1912.
Þann vetur voru óvenjulegir
stormar í Osló, og bústaður
henriar var fullur dag og nótt
af konum, sem leituðu sér skjóls
fyrir kulda og hvassviðri.
Þá var það einhverju sinni
snemma morguns í nístandi
kulda, að drepið var á dyr hjá
Ólafíu; hún opnaði og við dyrn-
ar stóðu þrjár ungar stúlkur.
Þær áttu hvergi höfði sínu að
halla og höfðu gengið um göt-
urnar fram og til baka alla nótt-
ina í kuldanum og frosthörk-
unni. Þær voru banhungraðar
og ískaldar, og allar barnshaf-
andi; þó var sú elzta ekki nema
19 ára. Þá ofbauð Ólafíu svo það
hörmungarlíf, sem þetta fólk
átti við að búa, að hún strengdi
þess heit með sjálfri sér að
sem krefjast athugunar og umbóta:
„Hér verður að taka í taum-
ana í guðs nafni!“ sagði hún við
sjálfa sig. „Það verður að stofna
heimili handa þessum munaðar-
leysingjum!“
Sagan um stofnun þessa heim-
ilis er sveipuð óvenjulegum
ævintýrablæ; og margir munu
þeir vera, sem hrista höfuðið
með efasemd, þegar þeir heyra
hana; en þeir um það; sagan er
sönn; Ólafía og samstarfskona
hennar hafa reist sér minnis-
varða, sem allir geta séð. Það
er minnisvarði, sem þarf engrar
skýringar; hann talar fyrir sig
sjálfur skýrt og greinilega.
Merkileg jólabók.
Ein þeirra bóka, sem mesta
eftirtekt vakti 1 hinni ofsa-
fengnu jólagleði árið 1916, var
eftir Ólafíu Jóhannsdóttur, og
nefndist: „Munaðarleysingjarn-
ir“.
Þessi bók vakti miklar um-
ræður, ekki einungis hér í landi
(Noregi), heldur einnig víða er-
lendis.
henni yrði reistur minnisvarði í
Osló. Það var eins og vermandi
hlýju legði til þjóðarinnar frá
sál og hugsun alls þess fólks,
sem um málið ræddi. Inga
Bjarnason skrifar þanig í blaðið
„Urður:“ „Nafn Ólafíu deyr ekki
á vörum, í sál eða hjarta Norð-
manna. Fólkinu verður fjölrætt
um þessa merkilegu konu, sem
kom til vor frá íslandi; ferðað-
ist meðal hinna auðnulausustu,
og lét líf sitt við það starf að
bjarga þeim. Vér erum í mikilli
þakkarskuld við hana. Og þó er
ísland það ekki síður.
Hún var fyrsta íslenzk kona,
sem stundaði nám við æðri
skóla; hún saumaði fyrsta ís-
lenzka flaggið, hún barðist með
brennandi áhuga fyrir háskóla-
stofnun á íslandi. Hún stofnaði
þar sjálf fyrstu kvenfélögin og
margt fleira.
Hún var óvenjulega gáfuð
kona og gædd frábærum hæfi
leikum; hún var svo látlaus og
blátt áfram að undrun sætti.
Ósérplægni hennar þekkti engin
takmörk. Það var eins og hún
vissi ekki af sjálfri sér, heldur
fórnaði hún öllu fyrir aðra“.
Þannig lýsir þessi kona Ólafíu.
Hún var sannarleg hetja, sem
aldrei flýði af hólmi. Hún verð-
skuldaði það sannarlega að
henni væri reistur minnisvarði
í vorri borg. Og það var líka
gert:
Þann 26. júní 1930 var líkneski
hennar afhjúpað á þeim stöðum
þar sem hún hafði lifað og starf-
að í 17 ár.
Hér skal enda þessa grein með
Árið 1915 veiktist Ólafía al-
varlega. Hún varð því að segja
af sér starfinu sem yfirstjórn-
ari hins nýja líknarheimilis. Tók
hún sig þá til og kenndi nokkr-
um þeirra, sem hún hafði
bjargað, að vinna það starf, sem
hún hafði með höndum, og
reyndust þær óvenjulega vel —
langt fram yfir allar vonir.
Bók ólafíu vakti mikla eftir-
tekt, eins og fyr er sagt. „Lesið
þessa bók!“ sagði eitt dagblaðið
í Kaupmannahöfn: „Hér er um
að ræða lifandi fólk; tilfinninga-
líf manna og kvenna; freistingar
og fall, vonir og viðreisn. Mun-
urinn á þessari bók og annari,
sem Jack London hefir skrifað
og heitir: „Fólkið í undirheimi“
er sá að Jack Londons bók er
skrifuð með bleki, en bók ólafíu
með hjartablóði. Munaðarleys-
ingjarnir beindu máli sínu til
samvizku þjóðarinnar í heild
sinn. I einu vetfangi opnuðust
augu þjóðarinnar fyrir hinu
mikla starfi, sem Ólafía Jóhanns
dóttir vann í þarfir mannfélags-
ins. Stórþingið veitti henni þús-
und króna árslaun og borgar-
stjórnin í Osló veitti henni einn-
ig 500 króna heiðurslaun á ári.
Peningar streymdu að úr öll-
um áttum til starfseminnar fyr-
ir Hvítabandið. Það starf óx því
og útbreiddist frá ári til árs og
1923 var líknarstofan vígð. En
þá var eldsálin, sem komið hafði
hreyfingunni af stað, ekki leng-
ur í Noregi. Hið 17 ára blessun-
arríka starf í föðurlandi hennar,
var þá fallið niður. Ólafíu fýsti
að sjá ættland sitt ennþá einu
sinni. Hún fór þá yfir Danmörku
og SkoWand. Eftir nokkurra
mánaða starf á Islandi, veiktist
hún á ný. I þetta skipti fannst
henni það víst að hún kæmist
ekki á fætur aftur.' En hinir
mörgu vinir hennar héldu að
henni myndi ef til vildi batna
að einhverju leyti, ef hún gætti
GÓÐA NÓTT
Ort við andlátsfregn, Bergþórs Emil Johnson
(Fæddur 1. ágúst, 1896 — Dáinn 25. febrúar, 1950)
I.
Tregaþrungin tímans út á grundum,
tómleikans í næturskugga lundum,
viðja-voðum hulin nótt og dag. —
Undarlegar sýnir að oss svífa,
svifta friði kaldar, engu hlífa,
dregur fyrir augun dapurt sólarlag.
Heljarviðjur harma vekja sárin,
hugansborgir þvinga saknaðs tárin
þegar lostin varst þú Skuldar skálm
svo ungur, skjótt, svo óvænt að bar kallið
að enginn vildi trúa því, að fallið
hefði vinur einn með vorsins hjálm.
II.
Hvað er lífið? Hvers er mannsins máttur
megnugur er loka kveður þáttur
og ljós er slökkt á mannlífs fífukveik?
Við stöndum hljóð og hlustum eftir svari,
hlustum, — skynjum, — enginn fyrirvari, —
auðn og myrkur, — aðeins vonin veik.
Má trúa því, að fyrir handan — handan
hafið, sé landið vort sem tryggir andann
þar, sem vinir lifa aftur vinum með?
Eg finn það, skil og veit, með vissu segi,
að vart þarf nokkur kvíða sínum degi,
sem lifir guði og ljósið hefur séð.
III.
Hin fögru vé og milda morgunroða
Muni þinn var sí og æ að skoða.
Þig heillaði allt sem göfugt var og gott.
Varst sannur maður, sýndir það í verki
og sannleiksþráin var þitt daglegt merki
og minni-máttar lífi sýndir kærleiksvott.
Þétt var handtak, þrungið vinsemd hlýrri,
þýður andinn borinn drenglund skýrri,
skein úr augum ástúð kærleikans.
Gamla-fólksins sannur varstu vinur,
vita-gjafi ungdómsins og hlinur,
unnir frið og frelsi sannleikans.
Heim til þín var öllum kært að koma,
að kynnast þér var líkast morgunroða
er fögrum litum baðar loftið blátt.
Eining, friður ríkti þar og risna,
— rammar taugar Islendings ei gisna —
og hússins andi heill í sólarátt.
IV.
En, það er gróði þeim sem eftir lifa
og þungri lyftu mannlífs eiga að bifa,
að geyma minning þína í Muna sér,
hún mýkir sár og þerrar trega tárin, v
í tímans rúmi þekkjast munu árin
er starfandi var andi þinn á jörðu hér.
Hvíl þú rótt á landinu handan landsins
í ljóshafi og frelsi kærleiks bandsins
þar, sem allífs andinn hvíslar hljótt.
„Ástin varir, engin sorg, hér lífið lifir,
ljósið slokknar ei þótt komið yfir“.
Far heill minn vinur! heill! og góða nótt!
Davíð Björnsson
orðum eftir eitt af fósturbörn-
um hennar: „-------Eitt er vist
og það er það, að hver sá sem
Ólafía tók trygð við, hver sá sem
blessun hlaut frá bænum henn-
ar og áhrif frá óskum hennar
og vonum, hvorki vill gleyma
henni né getur gleymt henni:
Þessari engilbjörtu smávöxnu
mannveru, með litlu svörtu
húfuna á höfðinu og löngu
gullnu flétturnar, sem féllu nið-
ur eftir bakinu. Hún var sístarf-
andi, hlaupandi öðru hvoru og
oft syngjandi eða raulandi, úti
jafnt sem inni, hvernig sem
viðraði og hvernig sem á stóð —
og oftast með einhverja gamla
flík á handleggnum.
Guð blessi nafn þitt og minn-
ingu, trúfasta og kærleiksrika
systir Ólafía; þú sem áttir svo
bjargfasta trú á sigur hins góða,
trú á það að hið guðlega og göf-
uga hlyti að sigra um síðir í bar-
áttunni milli góðs og ills í manns
sálinni — sál allra. Þú, sem al-
drei lézt okkur syrgjandi frá
þér fara; Þú sem aldri sýndir
okkur kulda né hörku í orði né
athöfnum. Þú sem saddir þann
svanga með því, sem þú sjálf
áttir að nærast á. Þú sem fórst
úr þínum eigin fötum til þess að
klæða aðra. Þú sem fórst mjúkri
líknarhendi um sár og kaun
sjúkra og veikra. Þú sem sást
sakleysi barnsins í sál hverrar
einustu mannveru — jafnvel
hinna auðvirðilegustu og spilt-
ustu.
Þegar nú er verið að reisa þér
minnisvarða getum við ekki lagt
til hans peninga, sem nokkru
nemi; en við blessum þig og
minnumst þín með takmarka-
lausum kærleika og viðkvæmu
þakklæti fyrir þitt mikla ævi-
starf, sem haft hefir eilíf áhrif
á heimilislíf og félagslíf þessa
lands, en mest og blessunarrík-
ust á mannleg hjörtu.
Frú Sigríður Hallgrímsson dó
eftir langvarandi vanheilsu í
St. Paul 7. febrúar, 81 árs. Sig-
ríður var dóttir þeirra Guðvalda
Jónssonar og Kristínar Þor-
grímsdóttur, og fæddist hún á
Hámundarstöðum í Vopnafirði,
1. nóvember, 1868. Giftist hún
Jóni Hallgrímssyni frá Vakurs-
stöðum, af Hróaldsstaðaættinni,
árið 1888, og voru eldri börn
þeirra öll fædd í Vopnafirðin-
um, þar sem Jón var oddviti um
nokkurra ára skeið. Fluttust þau
til Ameríku 1903, settust að í
Minneota fyrst um sinn, en fóru
þaðan í fámenna íslenzka byggð
í Roseau county, norðarlega í
Minnesota. Þau fluttu aftur til
Minneota árið 1917, og þar dó
Jón fyrir um 20 árum síðan. Sig-
ríður hafði átt heima hjá þrem-
ur dætrum sínum í St. Paul síð-
astliðin 20 ár, og þar dó hún 7.
febrúar. Séra Guttormur jarð-
söng hana í kirkjugarðinum við
Minneota 9. febrúar; lifa hana
fjórar dætur: Kristín, Elizabet
og Margrét, allar í St. Paul, og
Dóra (Mrs. George Wombill), og
einn sonur, Einar, bæjarstjóri í
Minneota.
STYRK OG STALHRAUST
DVERG-RUNNA
JARÐARBER
Avextir trá fyrsta árs frœi;
auCrœktuð, sterk og varanleg;
Þroskast ágætlega fyrrípart
sumars unz þau deyja af
frostí eru sérlega bragCgóð og
líkjast safarikum, villijarð-
berjum; þau eru mjög falleg
útlits, engu slður en nytsöm,
og prýða hvaða stað sem er,
P6 þau séu smærri en algeng
jarðarber, setn höt'ð eru að
verzlunarvöru, eru þau þ6
stærst sinnar tegundar og
skera sig úr. og skreyta garða,
Vegna þess hve fræsýnishorn
eru takmörkuð, er vissara að
panta snemma, (Pakki 25c) (3
pakkar — 50c) pöst fritt,