Lögberg - 13.07.1950, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. JÚLÍ, 1950
3
S. Þ. OG SÖGUKENNSLÁN
Business and Professional Cards
Á vegum Samemuðu
þjóðanna er nú unnið
að því að endurskoða
kennslubœkur í sögu
og landajræði og taka
út úr þeim það, sem
liklegt er til að vekja
úlfúð og ríg milli
þjóða.
OTUNDUM KOMA sagnfræð-
*'•' ingar fram með ný sjónarmið
og nýja skýringu á sögulegum
atriðum í beinni mótsögn við
aldagamla hefð og rótgróna lífs-
skoðun. Dæmi eru til þess, að
gömlum skoðunum hafi þannig
verið kollvarpað til fulls og
menn hafi byrjað að lesa söguna
í nýju ljósi með nýjum skilningi
á mönnum og málefnum.
Það hefur verið sagt að sagan
væri réttlátur, óskeikull dómari.
Þetta er þó mjög vafasamt og
oft og einatt rangt. Jafnan er
hálfsögð sagan, ef einn segir frá
og sagan er stundum ekki sögð
nema frá einni hlið. Mannkyns-
sagan hefir einkunn geymt okk-
ur grískar heimildar um stríð
Forngrikkja við Persa. Við höf-
um rómverskar sögur af fraégð
og sigrum rómverska ríkisins
og annað er eftir þessu. Það
skiptir ekki litlu máli, hver sög-
una hefir sagt, þegar á það er
litið, hver dómur hennar er. —
Það eru ólíkar myndir af deilum
Finnboga ramma við Ingimund-
arsonu í Vatnsdælu og í Finn-
boga sögu ramma.
Margt sem gerist, er aldrei
skrifað, en margt sem skráð er
og skjalfest, hefir aldrei gerzt.
Eitthvert gleggsta dæmi úr ís-
lenzkri sögu um þýðingu þess,
hver er til frásagnar og hvernig
sagt er frá er í sambandi við
víkingaferðir. Ingólfur Arnason,
Egill Skallagrímsson og margir
aðrir af „feðrum landsins“ fóru
víkingaferðir til friðsamra landa
og rændu þar fólki. Yfir þeim
herferðum hefir jafnan hvílt
ljómi. Þær hafa verið til frægð-
ar og skinið fagurt við heiði sög-
unnar. En það komu aðrir vík-
ingar, sem líka tóku strandhögg
og rændu fólki við ísland
1627. Þeir voru sunnan úr lönd-
um og rændu í Vestmannaeyj-
um og á Austfjörðum. Þeir voru
Hund-Tyrkir og þeirra mynd
var svört og ægileg. Henni
t'ylgdi hrylingur og viðbjóður.
Þetta er sígilt dæmi um þann
naun, sem löngum hefir á því
verið, hver söguna segir. Þjóð
sigurvegaranna leggur í hana
ljóma og aðdáun en þjóðin, sem
er kúguð og rænd, vefur söguna
ógn og hatri í vitund sinni.
Þannig er hin glæsilega og sigur
sæla hetja löngum grimmur og
miskunnarlaus böðull og níðing-
ur í annari útgáfu sögunnar.
Jafnframt þessu hagar oft svo
til, að frá annarri hlið er hald-
ið á loft frásögnum, sem hinn
aðilinn leggur ekki á minnið^En
á þennan hátt er með sögu og
sögufræðslu margvíslega hægt
að skapa andúð, tortryggni og
hatur þjóða á milli, enda hefir
það oft verið gert.
Það er því merkilegur áfangi
i menningarsögu heimsins. Þeg-
ar sú viðleitni hófst á Norður-
löndum fyrir 30 árum, að fræði-
menn Norðurlandaþjóðanna
hefðu samstarf með sér um að
endurskoða hverjir annarra
kenslubækur í sögu. Þetta var
hugsað sem leiðrétting á kenn-
slubókum, en auk þess þjónusta
við friðarhugsjónina og samúð
þjóða í milli. Auk þess, sem
agreiningsatriði voru tekin til
^ýrar athugunar í félagi og
lannsökuð frá ölum hliðum, var
kostað kapps um að fella niður
minni háttar atriði, sem engu
eða iltlu skiptu gang sögunnar,
en líkleg máttu þykja til að
vehja andúð lesandans í garð
nagrannans. Slíkt er ekki nema
sjalfsögð kurteisi og skynsamleg
rástöfun til að vekja samúð. Það
er 1 lullu samræmi við lífsreglur
siðaðra manna í persónulegri
umgengni, að segja ekki börnum
sínum affluttar, vafasamar sög-
ur, um það, sem nágrönnunum
hafi einhverntíma orðið á.
S. Þ. hafa gert sér grein fyrir
því, hvað þessi efni eru þýðing-
armikil fyrir friðinn í heimin-
um. Þess vegna hafa þær beitt
sér fyrir því að samþjóðleg og
gagnkvæm endurskoðun fari
fram á kennslubókum þjóða
sinna í sögu og landfræði.
Það vill hver þjóð, að rétt sé
sagt frá henni og hennar landi
í kennslubókum annarra þjóða.
Missagnir og ónákvæmni í þeim
efnum stafa oft af vangá og van-
þekkingu fremur en vísvitandi
tilhneigingu til að halla réttu
máli. En oft er á einstökum at-
riðum fræðslunnar gamall litur
þjóðarhroka, lítilsvirðingar eða
andúðar gagnvart nábúanum.
Á þessu sviði er míkið verk
GERÐUR ER greinarmunur á
lýðræðisþjóðum og öðrum
þjóðum. Þá lýðræðisflokkum og
annars konar flokkum. Eg ætla
nú að gera að umtalsefni hug-
takið lýðræði og reyna"að skýra
nokkuð, hvers vegna það er talið
eftirsóknarvert. Eins og kunnugt
er, er orðið lýðræði þýðing á
gríska orðinu „demokrati“. Af
því er svo dregið „demokrat“,
lýðræðissinni, þ.e. sá, sem telur
lýðræðið heppilegt. Lýðræðis-
skipulag er, þar sem þjóðin ræð-
ur eða stjórnar sér sjálf. Þar
sem stjórnarstefnan er mörkuð
af meiri hluta þjóðarinnar.
Sagan kennir einmitt, að það
stjórnarfyrirkomulag, sem Forn-
Grikkir nefndu „demokrati“,
væri í því fólgið, að allir frjálsir
menn, án tillits til ættar eða
uppruna, ættu jafnan rétt til
áhrifa á stjórn ríkisins.
Enn ríkir lýðræði í ýmiss kon-
ar félagsskap nú á tímum.
Ríki og sveitarfélög kjósa gjarn-
an fullrtúa til að vinna að stjórn.
Ef meðlimir félagsheildanna
ráða kosningu slíkra fulltrúa er
um að ræða lýðræði.
En þess er rétt að geta, að
þjóðfélagsþegnarnir hafa mjög
misjafna aðstöðu til áhrifa á
stjórn ríkis. Þess vegna þarf það
ekki að vera skilyrði fyrir full--
komnu lýðræði, að hver þjóð-
félagþegn hafi jafnan rétt til
áhrifa á kosningu þingfulltrúa.
Einræðisvald
Það stjórnar fyrir komulag,
sem er andsætt lýðræði er ein-
ræðið. Orðið „diktatur“ merkti
hjá fornum Rómverjum í önd-
verðu stjórnarfyrirkomulag,
sem stöku sinnum var komið á
i ríkinu, þegar voða bar að hönd-
um. Þá var kosinn „diktator“
tða alræðismaður, sem var ein-
valdur um nokkurt skeið. Slíkt
er e.t.v. ekki eins dæmi nú á
dögum. Winston Churchill var
ákaflega voldugur maður í
Bretlandi í seinni heimsstyrjöld-
inni. En að henni lokinni svipti
meiri hluti brezku þjóðarinnar
hann hinu mikla valdi, og hann
lét það fríviljugur af hendi og
varð venjulegur borgari.
En það einræði, sem er hin al-
gera andstæða lýðræðis, er þar
sem mikill minni hluti þjóðar,
e.t.v. tiltölulega fámennur flokk-
ur manna tekur völdin í sínar
hendur um óákveðinn tíma.
Flokknum stýrir oftast foringi
meðan á valdatökunni stendur
og verður að henni lokinni ein-
valdur eða einræðisherra. Hann
setur lög og framkvæmir þau,
enda þótt bæði lagasetningin og
framkvæmdin sé í andstöðu við
þjóðina. Dómstólarnir eru ekki
óháðar og hlutlausar stofnamr,
heldur háðar einræðisherranum.
Þar með eru þegnarnir sviptir
möguleik að koma frjálsir fram
gagnvart embættismönnum hins
opinbera. Ef sendimönnum og
umboðsmönnum stjórnarinnar
býður svo við að horfa, getur
hver einstaklingur átt von á því
að verða rekinn í útlegð, kval-
inn, píndur eða sviptur lífi, án
þess að geta komið við vörnum
að vinna og það tekur eflaust
langan tíma. Það er ekki líklegt
til að hafa áhrif á sambúð þjóð-
anna næstu árin. En hér er unn-
ið fyrir framtíðina. Ef allt fer
með felldu þá koma smám sam-
an nýjar kennslubækur í notk-
un, skrifaðar af sanngirni, góð-
vild og friðarhug gagnvart öðr-
um þjóðum. Þannig vænta sam-
einuðu þjóðirnar þess, að hægt
sé að skapa betri jarðveg fyrir
frið í heiminum, samúð og skiln-
ing milli þjóðanna.
Þess vegna er þessu verkefni
nú fylgt eftir af áhuga og kappi.
En allt þetta starf og árangur
þess, stendur vitanlega og fellur
með því, að þjóðirnar vilji hafa
samstarf um að leita sannleikans
og kennarar þeirra vilji hlúa að
íriðarviljanum og samúð en
hætta að ala á þjóðernishroka,
heimsvaldafýsn og fyrirlitningu
á öðrum þjóðum. —Tíminn
frammi fyrir óháðum dómurum,
sem dæma eftir landslögum.
Kröfur til þegnanna
Vegna þess að lýðræði er
stjórnarform, þar sem meiri
hluti þjóðarinnar ræður stjórnar
stefnunni, verður að gera miklar
kröfunni, verður að gera miklar
kröfur til almennings. Þegnarnir
verða að kunna sæmileg skil á
hvernig þeir með einni eða ann-
ari kosningu beita atkvæði sínu.
Þá verða þeir að geta staðið við
skoðanir sínar gagnvart ríkis-
valdinu, geta varið rétt sinn,
sem stjórnarskráin og önnur
landslög veita. Þá verða þegnarn
ir að hafa möguleika til að bjóða
íram frambjóðendur við kosn-
ingar um ákveðna stjórnar-
stefnu næsta kjörtímabil. Þeir
verða að geta valið og hafnað
eftir eigin sannfæringu. Stjórn-
skipan, sem leyfir aðeins einum
flokki að bjóða einungis sína
flokksmenn fram við kosningar,
veitir þegnum sínum ekki lýð-
ræðislega stjórnarháttu.
Hagsmunabarátta að tjaldabaki
1 einræðisríkjum er hags-
munabaráttan háð að tjaldabaki,
en í lýðræðisríkjum fyrir opn-
um tjöldum af stjórnmálaflokk-
um, sem frjálst er að stofna. I
sumum einræðisríkjum er að-
eins einum flokki fenginn fram-
boðsréttur til kosninga. Öðrum
samtökum er ekki leyfilegt að
bjóða fram. En það er ekki því
að fagna, að lang flestir kjós-
endur séu í þessum eina flokki.
Öðru nær. Aðeins virkustu og
þroskuðustu þegnarnir eru með-
limir flokksins. Flokkurinn er
lokaður og aðgangur mjög tak-
markaður samkvæmt sjálfri
stjórnarskráni. Enda er flokkur-
in aðeins brot af allri þjóðinni,
þótt hann einn ráði lögum og
landinu.
Yfirburðir lýðrœðisskipulagsins
Vegna einkenna lýðræðisskipu
lagsins og yfirburða þess yfir
einræðið veljum við íslendingar
það sem stjórnarform. Við erum
og viljum vera lýðræðisríki. Við
teljum okkur eiga samstöðu með
öðrum lýðræðisþjóðum. Þeir,
sem ráða stjórnarstefnunni,
virða í öllu lög og stjórnarskrá
ríkisins. Þeir virða mannréttindi
minnihlutans og taka tillit til
hans. Stjórnarstefna tiltekins
kjörtímabils er ákveðin af meiri-
hluta þjóðarinnar.
Að kjörtíma loknum verða
ráðamenn að verja gerðir sínar
og túlka ætlan sína fyrir opnum
tjöldum. Þeir verða að þola það,
að stjórnarandstaðan, minni-
hlutinn, fái að lýsa sínum máls-
stað. Öllum stjórnmálaflokkum
er frjálst að halda fundi, frjálst
að gefa út blöð o.s.frv. Þegar
kjósendur hafa hlýtt á rök með
og móti þeim, sem hlut eiga að
máli, fella þeir dóm sinn við al-
mennar, frjálsar kosnmgar.
Ef mikill minnihluti kjósenda
tekur fram fyrir hendurnar á
löglega kosnum meirihluta og
þvingar hann til að þola sína
stefnu, þá er lýðræðið fokið veg
Minnst á „Borg##
Vel pennafær maður gæti
skrifað skemtilegt bréf héðan,
því sitt af hverju ber til tíðinda.
Margir góðir gestir og sumir
langt að birtast hér á Mountain,
þeir hafa allir látið í ljósi á-
nægju sína yfir heimilinu og að
hér myndi gott að vera. Enginn
stendur matreiðslustúlkunum á
sporði við að búa til góðan mat,
en annars er farið með okkur
eins og eftirlætisbörn, öllum á-
hyggjum varpað fyrir borð.
Flesta sunnudagsmorgna hef-
ir verið messað hérna, og oft
hafa prestshjónin skemt með
söng og gestir sem stöku sinn-
um koma hingað. Einu sinni í
mánuði hefir ofurlítið verið
haldið upp á afmæli þeirra, sem
fæðingardag hafa átt þann mán-
uð. Tvisvar hafa verið sýndar
hreyfimyndir, önnur af gamla
landinu; hin úr heimahögum;
síðan við komum hingað hefir
tíminn liðið furðu fljótt. Við er-
um sitt ‘af hverju landshorninu
og allir geta sagt frá einhverju
úr sinni sveit, og hafa þá oft
skrítlur flotið með. Lengi er
hægt að brjóta upp á samtals-
efni þar sem margir eru saman
komnir. Mikið er af gömlum
bókum og talsvert lesið í þeim.
Stundum hefir verið kveðist á,
teflt manntafl og refskák, spil-
að á kveldin og lesið fyrir þá,
sem ekki geta tekið þátt í því.
Nú fer að verða gott að sitja í
skugga eikartrjánna, en „það
þarf sterk bein til að þola góða
daga“, því held ég að það væri
heilsusamlegt að fara í eina
„bröndótta" við og við; kven-
fólkið myndi líka fylgjast með,
því allar mundu þær vilja að
sinn eftirlætis karl stæði sig
bezt. Komið hefir til orða, að all
ir sem vetlingi geta valdið fari
í boltaleik, og það veit ég að yrði
sjón að sjá. Ýmislegt hefir verið
smíðað í vetur, og hart yrði að
telja upp alla þá hjálp og vinnu,
sem hér hefir verið gerð.
Sízt hafa konurnar legið á liði
sínu þegar hjálp hefir vantað:
komið langt að í slæmu verði,
sýnt dugnað Sigríðar Erlends-
dóttur á Jaðri, um hana var
sagt: „og með kvenmannshög-
um huga, hún lét allt til nokk-
urs duga“. Gjafirnar eru orðn-
ar margar og verða taldar upp,
ef ekki koma öll kurl til grafar,
skal enginn ímynda sér að það
eigi neitt skylt við það sem karl-
inn sagði, „lambarusl og skorpin
skinn skrifa ég ekki í reikning-
ínn“. Ég vona að ekkert verði
til þess að skerða rósemi þeirra
sem hér eru. Fnjóskur.
allrar veraldur. Minnihlutinn
ræður þá stefnunni og ofbeldis-
menn eru við stjórn. í flestum
ríkjum hefir ríkisstjórn öflugt
framkvæmdarvald við hlið sér
til þess að fylgja stefnu sinni
fram Brezka stjórnin, sem hefir
hreinan meirihluta í neðri deild
brezka þingsins, vill framkvæma
síns stefnu, sem hún telur lands-
lýð fyrir beztu. Ef að einhverjir
tiltölulega litlir hópar koma
fram og segja: Við erum á móti
stjórninni, vegna þess að okkur
líkar ekki stefnan. Við þving-
um stjórnina til að aðhyllast
okkar stefnu og snúa frá sinni.
Þá grípur brezka stjórnin til
hersins og lætur hann hlaupa í
skarðið.
En við höfum engan her til
þess að fylgja fram stefnu meiri-
hlutans. Við höfum afar veikt
framkvæmdarvald. Þess vegna
má vera, að vel skipulagður
minnihlutaflokkur geti neytt
meirihlutann til að láta að
stefnu sinni. A.m.k. ef slíkur
flokkur er ekki lýðræðisflokkur.
—Ef Jiann er hins vegar fylgj-
andi lýðræði, velur hann þá leið
að fylgja stefnu sinni fram í
kosningum og fá meiri hlutann á
sitt band. Þessi hætta hlýtur
jafnan að vofa yfir landi eins og
íslandi. Þess vegna ber lýðræð-
islega hugsandi Islendingum að
standa dyggilega á verðinum,
þar sem enginn óskar eftir her-
veldi til að knýja fram vilja
meiri hluta þjóðarinnar. —Dagur
SELKIRK METAL PRODUCTS LTD.
Reykháfar, öruggasta eldavörn,
og ávalt hreintr. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
við, heldur hita frá aö rjúka út
með reyknum — Skrifið simið til
KELLY SVEINSSON
187 Sutherland Ave., Winnipeg
Sími 54 358
Phone 927 029
H. J. H. Palmason, C.A.
H. J. PALMASON & CO.
Chartered Acconntants
505 Confederatlon Ufe Bldg.
Winnlpeg Manltoba
PARKER, PARKER
& KRISTJANSSON
Barrislers - Soliciiors
Ben C. Parker, K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson
500 Canadian Bank of Commerce
Chambers
Winnipeg, Man. Phone 923 561
JOHN A. HILLSMAN.
M.D.. Ch. M.
332 Medtcal Arts. Bldg.
OB FICE 929 349 Home 403 288
Phone 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
8UITE 6 — 652 HOME ST,
Viðtalstlmi 3—-6 eftir hádegl
DR. E. JOHNSON
304 EVEI.INE STREET
Selklrk. Man.
Otflee hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Offtce 26 — Rea. 230
nrrice Phone Res Phone
924 762 726 115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
DR. H. W. TWEED
Tannlæknir
508 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
Phone 926 952 WINNIPEG
Office 933 587 Res. 444 389
S. A. THORARINSON
BARRISTER and SOLICITOR
4th Floor — Crown Trust Bldg.
364 Main Street
WINNIPEG CANADA
SARGENT TAXI
Phone 722 401
FOR QUICK RELIABLE
SERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
808 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Lelgja hfls. Ot-
vega penlngalán og eldsábyrgð.
bifreiðaábyrgð, o. ■. frv.
Phone 927 518
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœSinoar
209BANK OF NOVA SCOTLA BG.
Portage og Garry St.
Phone 928 291
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Míanaging Director
Wholesale Distributors of Fra«h
and Frozen Flsh.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur ilkkistur og annast um flt-
farir. Allur fltbúnaður 8á beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvarða og legsteina.
Skrif8tofu talsimi 27 324
Heimilis talsiml 26 444
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just West of New Matemíty Hospital
Nell's Flower Shop
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
TÓMAS ÁRNASON, lögfræðingur:
Er lýðræðið eftirsóknarvert?