Lögberg - 30.11.1950, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. NÓVEMBER, 1950
Úr borg og bygð
Malreiðslubók
Dorcasfélag Fyrsta lúterska
safnaðar hefir nú til sölu splunk-
urnýja matreiðslubók, er það
hefir safnað til og gefið út; bók
þessi er með svipuðum hætti og
hinar fyrri, vinsælu matreiðslu-
bækur, er Kvenfélög safnaðar
ins stóíiu að; þetta er afar falleg
bók með fjölda gamalla og nýrra
uppskrifta, sem koma sér vel á
hvaða heimili, sem er.
Matreiðslubók þessi kostar
$1.50 að viðbættu 10 centa burð-
argjaldi.
Pantanir, ásamt andvirði,
sendist:
Mrs. A. MacDonald
11 Regal Ave. St. Vital
Sími 205 242
Mrs. H. Woodcock
9 St. Louis Road, St. Vital
Sími 209 078
☆
BRÉF FRÁ INGU
Útgefandi Soffanías Thorkelsson
Þetta er stór bók, nálega 400
blaðsíður að stærð, og vönduð
mjög að frágangi; innihald henn-
ar er harla fjölbreytt, og þeir
margir, er láta til sín heyra
handan móðunnar miklu.
Þessarar nýju bókar verður
frekar minst á næstunni. Þetta
er afar ódýr bók, kostar aðeins
$3.50 í bandi. Ágæt jólagjöf. —
Pantanir sendist Björnsson
Book Store, 702 Sargent Ave.,
Winnipeg.
☆
Kaffiveizlan, sem Karlaklúbb-
ur Fyrsta lúterska safnaðar
efndi til í samkomusal kirkjunn-
ar síðastliðinn laugardag, var
afarvel sótt og gaf af sér góðan
arð.
Mr. Paul Bardal fylkisþing-
maður, kynti með fallegum og
viðeigandi orðum Campbell for-
sætisráðherra, er flutti stutta en
snjalla tölu og árnaði klúbbnum
allra heilla.
☆
Þann 17. nóv. voru gefin sam-
an í hjónaband að heimili ís-
lenzka sóknarprestsins í Selkirk
Thomas Wolanchick, og Ann
Didick, bæði til heimilis í Sel-
kirk. Giftingarvottar voru Mr.
og Mrs. Sigurður Stefánsson.
☆
Séra Egill H. Fáfnis forseti
lúterska kirkjufélagsins og Free-
man M. Einarsson þingmaður
frá Mountain, N. Dak., voru
staddir í borginni í fyrri viku.
FERÐALOK
Ný bók eftir Guðr. H. Finns-
dóttur. Pantanir sendist til út-
gefandans, Gísla Jónssonar, 910
Banning St., Winnipeg. — Kost-
ar í gyltu bandi $3.75, óbundin
í kápu $2.75. — Allir, sem eiga
fyrri bækur hennar, ættu að
eignast þessa bók.
* , ",
ÁRSFUNDUR
Fróns verður haldinn í G. T.
húsinu .mánudaginn, 4. des. n.k.
kl. 8.30 e. h.
Fyrir fundinum liggur að
kjósa embættismenn til næsta
árs og að ráðstafa framtíðar-
starfi deildarinnar samkvæmt
óskum félagsmanna.
Páll Kolka læknir, hefir verið
svo góður að lofást til þess að
sitja fund og ætlar hann að
skemta að fundarstörfum lokn-
um. Þeir, sem hafa heyrt hann
flytja ræður og lesa upp kvæði,
vita hvers er að vænta úr þeirri
átt og munu gera sér far um
að sækja þennan fund.
H. Thorgrímsson,
☆
Á ársfundi Kvenfélags Fyrsta
lúterska safnaðar, sem haldinn
var í samkomusal kirkjunnar
á fimtudaginn 23. nóvember
1950, voru eftirfylgjandi konur
kosnar í embætti fyrir komandi
ár:
Heiðursforseti, Mrs. B. B. Jóns
son. Forseti, Mrs. O. Stephensen.
Varaforseti, Mrs. A. S. Bardal.
Ritari Mrs. Albert Wathne.
Bréfaviðskiptaritari, Mrs. Sigur-
jón Sigurdson. Féhirðir, Mrs. F.
Stephenson. Meðráðanenfd: Mrs.
S. O. Bjerring, Mrs. Frank Dal-
man, Mrs. B. J. Brandson og
Mrs. F. Stephenson.
General Convener: Mrs. A. S.
Bardal.
Kaffiveitinganefnd: Mrs. S. O.
Bjerring og Mrs. J. S. Gillies.
Eigna- og eftirlitsnefnd: Mrs.
S. Backman, Mrs. S. Oddson og
Mrs. O. Frederickson.
Betelnefnd: Mrs. B. J. Brand-
son, Mrs. F. Stephenson og Mrs.
J. S. Gillies.
Yfirskoðunarkonur: Mrs. D.
Jónasson og Mrs. Bertha Nichol-
son.
Forstöðukonur deilda: Mrs. G.
Johannson, Mrs. F. Stephenson,
Mrs. Sigurjón Sigurdson og Mrs.
S. Sigurdson.
☆
Dr. Björn Jónsson frá Baldur,
Man., var staddur í borginni 1
fyrri viku ásamt frú sinni og
syni.
Hentug og hagkvœnn jólagjöf
Það er ekki eins vandasamt og sumir ætla, að velja við-
eigandi jólagjöf, því flestir kjósa sér þá gjöfina, sem er
nytsömust. — Hin ágæta og fullkomna Matreiðslubók, sem
Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar nýlega gaf út, er jóla-
gjöf, sem hverju heimili verður kærkomin og gagnleg.
Verð $1.50 að viðbættu 10 centa burðargjaldi.
Pantanir, ásamt andvirði, sendist:
Mrs. A. MacDonald, 11 Regal Ave. St. Vital, §tmi 205 242
Mrs. H. Woodcock, 9 St. Louis Road, St. Vital, Sími 209 078
eða til Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave., Sími 21 804
Make Christmas Merrier
with RECORDS
from EA TON'S
From light opera to be-
bop, EATON’S caters to
your musical tastes. And
what c o u 1 d be more
thrilling than a g i f t
albnm for that someone
special on your Christ-
mas list. Three sugges-
tions here—but dozens
more in the department.
Pick up your favorites
from our wide and
wonderful selection at a
varied price range.
Prom Date
at ............
Madame Butterfly
at .............
Hits from “Oh You Beautiful Doll” featuring
Tony Martin — at ........
Record. Section, Seventh Floor, South.
*T. EATON C?m,TEd
4.35
4.45
2.90
Enginn heill sólskinsdagur í allf sumar
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Jón á Laxamýri segir fréttir
af sumarveðráttunni í Þing-
eyjarsýslu.
Jón Þorbergsson bóndi á
Laxamýri í Þingeyjarsýslu
er í bænum. Leit hann inn í
skrifstofu Tímans í gær og
notaði tíðindamaður blaðs-
ins tækifærið og spurði hann
frétta að norðan. Jón er
flestum fróðari um veðrátt-
una, því hann heldur sér-
staka dagbók yfir veðrið og
hefir gert það síðan um
aldamót.
Einsdæmi á íslandi.
Ég hefi farið yfir dagbækurn-
ar mínar, segir Jón, og leitað í
yfirliti Thoroddsens um árferði
á íslandi og komizt að raun um
það, að þess munu engin dæmi,
svo vitað, sé að það hafi nokkurn
tíma komið fyri/r á íslandi áður,
að til væru þeir bæir sem ekki
væri farið að hirða eina einustu
tuggu af heyi fyrsta vetrardag.
En þess munu nú aðeins dæmi
á norðaustur horni landsins.
3 frostlausar nætur í maí.
Vorið var líka með eindæmum
kalt svo varla hefir annað eins
þekkzt í vorharðindum, þegar
ísar hafa legið fyrir landi fram
á sumar. I maímánuði öllum
voru ekki nema þrjár frostlaus-
ar nætur á Laxamýri og má því
vel búast við, að engin frostlaus
nótt hafi verið í byggðum fjær
sjónum. Of frostið hélt áfram í
júní. Frostnótt var síðast 20.
júní. Sex dögum seinna var ekki
sumarlegra en svo, að norðan
hríð gerði á Axarfjarðarheiði.
Úr því að júnímánuður var svo
kaldur var ekki furða þótt gras-
ið sprytti seint.
Ekkert gras í júlíbyrjun.
í júlíbyrjun var hvergi hægt
að byrja að slá fyrir grasleysi,
þó að góður þurrkur héldist
fyrstu daga mánaðarins. En 9.
júlí fór að rigna og kom síðan
enginn heill sólskinsdagur til
veturnátta.
Heyskapurínn varð því allur
ömurleg barátta, sem oft virtist
3 sprengjur við olíustöðina
í Skerjafirði
Sjö sprengjur, þar af 3 virkar
fundnar við Reykjavík á mánuði
4 á Reykjanesskaga
Síðasta mánuðinn hefir Þor-
kell Steinsson lögreglu-
þjónn eyðílagt ekki færri en
sjö sprengjur, sem leynzt
hafa hér í bænum eða ná-
grenni hans síðan á her-
námsárunum, og reyndust
þrjár þeirra virkar. En fjór-
ar, sem fundizt hafa suður
á Reykjanesskaga, á hann
eftir að eyðileggja.
Þrjár sprengjur í fjörunni
hjá Shellstöðinni.
Það er nú til dæmis ekki langt
síðan þrjár sprengjur fundust í
fjörunni skammt frá olíustöð
Shell í Skerjafirði, sagði Þor-
kell, sem hefir með höndum það
starf, að eyðileggja sprengjur, er
finnast. Ein af þessum sprengj-
um reyndist virk, og hefir það
ekki verið nema í meðallagi holl
ur nágranni alíustöðvar.
Tvær virkar sprengjur
við Vatnsendahæð.
Sunnan við Vatnsendahæð
fundust einnig þrjár sprengjur,
og voru tvær þeirra virkar. Sjö-
unda sprengjan, sem fundizt hef-
ir þessar vikur í Reykjavík og
næsta nágrenni hennar, var inni
við Breiðaholt. Hún var þó ekki
virk.
Fjórar suður á Reykjanes-
skaga.
En það er þó ekki allt talið,
sagði Þorkell. Síðustu dagana
hafa fjórar sprengjur fundizt
suður á Reykjanesskaga. Á
þriðjudaginn fóru menn frá ís-
ólfsskála við Grindavík að flaki
PRE-CHRISTMAS TEA
The Woman’s Association of
the First Lutheran Church
(Icelandic) announce their an-
nual pre-Christmas Tea, to be
held in the lower auditorium of
the church on Wednesday, Dec.
6th at 2.30 p.m. to 5 p.m. and
7 to 10 p.m. in the evening. Re-
ceiving the guests will be Mrs.
V. J. Eylands and the president,
Mrs. V. Jonasson, with the gen-
eral conveners Mrs. J. Anderson
and Mrs. H. Baldwin. Table
captains are Mrs. L. T. Simmons,
Mrs. J. Thordarson, Mrs. Ingi-
mundson and Mrs. S. Bowley.
The Home Cooking sale will be
in charge of Mrs. F. Reynolds,
Mrs. P. J. Sivertson and Mrs. J.
G. Johnson. Candy booth: Mrs.
Des Brisay and Mrs. W. Swan-
son. Handicraft conveners are:
Mrs. E. J. Helgason and Mrs. V.
U. Olafson. White Elephant
booth: Mrs. F. Thordarson and
Mrs. W. R. Potruff.
af flugvél, er först við Sýlingar-
fell á stríðsárunum. Skammt frá
flakinu fundu þeir tvær sprengj
ur. Þeirra er ég ekki enn farinn
að vitja.
Á miðvikudaginn för ég suður
að Kleifarvatni með manni, sem
hafði fundið þar tvær sprengjur
nýlega. Þær er ég ekki búinn að
kanna enn, svo ekki verður það
sagt, hvort þær kunna að vera
virkar.
— Það hafa orðið ekki svo fá
slys af völdum sprengna, sem
menn hafa fundið og farið óvar-
lega með, sagði Þorkell að lok-
um. En sem betur fer hafa ekki
slík slys orðið nú um skeið. Það
er eins og menn séu orðnir var-
kárari, og eiga blöð, sem skýrt
hafa frá því, hvílíkir háskagripir
gamlar sprengjur geta verið,
vafalaust sinn þátt í því. En
stundum hefir ekki mátt tæpara
standa, eins og þegar komið var
að fjórum börnum, sem lágu
yfir virkri sprengju á Kársnesi
við Reykjavík og voru að berja
hana utan með steinum, svo sem
Tíminn skýrði frá í haust.
—TIMINN, 3. nóv.
Sorglegt slys
Síðastliðna viku urðu þau Mr.
og Mrs. Viggo Thompson, Hecla
Man., fyrir þeirri þungu sorg að
missa fjögra ára son sinn, Ey-
vind Borgil Doll. Hann féll niður
um ís og drukknaði. Hann var
yndislegt og vel gefið barn. —
Jarðarförin fór fram á miðviku-
daginn frá kirkju Mikleyjar-
safnaðar. Séra S'kúli Sigurgeirs-
son jarðsöng.
House for sale — Hnausa.
Eight room frame house — 4
bedrooms, basement, g o o d
furnace. Price $3,500. Apply.
Sigurdson, Thorvaldson Co. Lid.
Riverton,
G. S. Thorvaldson, K.C.
Winnipeg
Sæskrímsl.
í Grímsey var lengi mögnuð
trú á sæskrímsl og töldu menn
að þau leituðu þar oft á land um
nætur. Þótti því ekki ráðlegt
að ’vera á ferli eftir dagsetur.
Til sannindamerkis um það var
sögð þessi saga: — Það bar við,
að kona ein gekk frá Efri Sand-
vík til næsta bæjar að mala, og
fyrir því að kvörn var eigi laus
þegar, mól hún á nótt fram og
vildi þá heim ganga, en kom
eigi heim um nóttina. Að morgni
var hennar leita farið og fannst
af henni önnur höndin, og ekk-
ert annað. Var því trúað að sæ-
skrímsl hefði grandað henni.
—Lesb. Mbl.
tilgangslítil vegna erfiðleikanna.
Þeir, sem súgþurkun höfðu stóðu
sig mun betur en þeir bændur,
sem ekki höfðu komið sér upp
slíkum tækjum. Þar sem þau
voru, var hægt að hirða illa
þurrt.
Engjarnar undir vatni.
Víða er mikill engjaheyskap-
ur og heyfengur af engjum veru-
legur hluti af heyöfluninni. Nú
brugðust engjarnar víðast hvar.
Á Laxamýri er mikill hluti hey-
skaparins á engjum við Laxá.
Að þessu sinni urðu engjarnar að
engu liði. Þær voru allar undir
vatni.
Biriir upp með veirarkomunni.
Fyrsta vetrardag birti aftur
upp eftir rigningar sumarsins.
Veturinn heilsaði með sumar-
veðráttunni, sunnanátt og hýj-
indum. Margir hafa unnið að
heyþurrkun þessa síðustu daga
nyrðra, en þó- er það svo, að ekki
hefir verið nógu góður þurrkur,
svo að hægt hafi verið enn að
þurrka heyin til hirðingar enda
er dagur stuttur og sólin orðin
lág á lofti.
Mikil hey eru úti og megin-
hluti þeirra ónýtur til annars en
áburðar. Þó er sumt af seinni
slætti og útengjaslætti, sem
nota má handa skepnum, náist
það þurrt. Má því gera ráð fyrir,
ef þurrkur helzt næstu daga, að
þúsundir hestburða af lang-
hröktu heyi náist loksins í hlöð-
ur á norðausturhorni landsins.
Séra Valdimar J. Eyland*.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Allir ævinlega velkomnir;
☆
— Argyle Presiakall —
Sunnudaginn 3. desember.
Baldur — kl. 11 f. h.
(Altarisganga)
Brú — kl. 2 e. h.
Glenboro — kl. 7 e. h.
(Altarisganga).
Séra Eric H. Sigmar
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk-
Sunnud. 3. des.
Ensk messa kl. 11 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 12
íslenzk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
— AUTO KNITTERS —
Guaranteed Reconditioned Mac-
hines or Parts.
Single cylinder, 60 or 80
needle complete, $32.50, $35,00,
$37.50.
Two cylinders, with 60 and 80
needle cylinders, $47.50, 52.50,
$57.50.
New machines from factory
$80.00.
Mail Order Service,
290 Graham Ave.
Winnipeg, Man.
Gunnar Erlendsson
Pianist and Teacher
Studio — 636 Home Street
Thelephone 725 448
Rovalzos Flower Shop
251 Notre Dame Ave.
WINNIPER MANITOBA
Bus. Phone 27 989—Res. Phone 36 151
Our Specialties:
WEDDING CORSAGES
COLONIAL BOUQUETS
FUNERAI. DESIGNS
Mlss K. Christie, Proprietress
Formerly with Robinson & Co.
To Check Accidents—
Double Check Your Car
Improved maintenance habits can reduce accidents in
Manitoba. Driving a “safe” car is as important to the life of
a driver and his family as “safe driving habits”.
Every car and truck owner is urged to recognize his
obligation to drive a safe vehicle by having his garage
“DOUBLE CHECK” all safety features: Brakes, lights, tires,
tubes, steering mechanism, windshield wipers and wheels.
DRIVE A SAFE CAR
BE CAREFUL — THE LIFE YOU SAVE
MAY BE YOUR OWN!
Published in the interests of public safety
by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD.
MD-270
Ílepptleg: )01agjóf!
Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin;
það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu
og sönnustu ánægju; hitt ræður meira um, hvað þær tákna,
og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga — og menn-
ingarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir yfir sextíu ára
skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir viðhaldi íslenzkr-
ar tungu í þessu landi, heilbrigðum þjóðræknislegum metn-
aði og sérljverju því, er að þjóðhollustu og öðrum borgara-
legum dygðum lýtur; öllum slíkum málum vill blaðið veita
óskipt fulltingi í framtíðinni án hiks eða efa. — Jólagjafa-
ráðgátan verður gieiðast leyst með því að kaupa Lögberg
og senda það vinum bæði hér og á íslandi.
FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ:
THE COIjUMBIA PRESS UIMITED
695 Sargent Avenue, Wlnnipeg, Man.
Sendiö Lögberg vinsamlegast til:
Nafn
zEEJ