Lögberg - 05.07.1951, Side 5

Lögberg - 05.07.1951, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ, 1951 5 AHUGAMAL LVLNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Ávarp Fjallkonunnar FRÚ ÞURÍÐAR ÓLAFSSON á landnámshátíðinni á Hnausum, 2. júlí, 1951 Islenskar konur og menn! Ég heilsa ykkur hér í dag, og býð ykkur öll velkomin. Ég óska þess, a^ þessi stund megi verða ykkur öllum heilla- og ham- ingjustund; því að á þessari stund mæta ár og aldir hins liðna í myndum minninganna, ykkur, sem byggið land nútíð- arinnar, og hafið öðlast það hlutverk að leggja eitt lag í veggi hallarinnar, sem í meira en þúsund ár hefir í smíðum verið. Þessi bygging hefir staðið stöðug, og ætíð farið hækkandi allt til þessa, vegna þess, að synir mínir og dætur hafa ætíð, og á öllum öldum elska mig. Með dáðum sínum, drengskap og manndómi hafa börn mín starfað trúlega í ríki mínu. Þið, sem hér eruð, leggið einnig til ykkar skerf. hefi ég fylgst með forlögum þeirra og með tekið með þakk- læti hvern þann skerf, sem þeir hafa lagt í sjóð sögu minnar og menningar. Þessi brottfluttu börn mín hafa á margan hátt aukið veg minn; og af mörgum þeirra er ég stolt, en öll elska ég þau. Erfiði þeirra, sorgir og gleði, sigrar og tap, er alt skráð á skjöld minninga minna. Þau varðveittu alt hið bezta, er ég gaf þeim, og lifa í ríki mínu, ríki andans. Megi minn- ing þeirra hjálpa ykkur, börnum ♦ ♦ nútímans, til að láta . alt hið bezta, sem þetta fólk þráði og dreymdi um, rætast, og verða ykkur til blessunar, en mér til gleði .Megi minning þeirra um dáðir og drengskap verða ykkur og niðjum ykkar leiðarljós að marki alls sem er bezt og eftir- sóknörverðast í heimi hér, alls þess sem er rétt, satt og fagurt afspurnar. Tryggðin er traust- asti grundvöllurinn, sem fram- tíðin getur byggt á. Ég, Fjallkonan, móðir ykkar allra, er stödd hér 1 dag til að helga þessa tryggð. Tryggð ykk- ar við frumherjana, afa ykkar og ömmur, sem gegnum margs- konar þrautir héldu ótrauð a0 markinu, — markinu sem var meiri lífshamingja fyrir ykkur, sem eruð hér. Á þessari stund þakka ég þeim og minnist þeirra með gleði, þakka þeim fyrir allt sem þeir voru og allt sem þeir fórnuðu og allt sem þeir veittu ykkur og mér. Megi allt, sem þeir áttu bezt, allt sem þeir þráðu mest, rætast, og verða skráð á skjöld minn, við ykkar nöfn, þið börn framtíðarinnar — börnin mín. Kirkjuþingið á Lundar ♦ ♦ Address of Miss Canada MARGARET SIGVALDASON, at Hnausa Celebration July 2, 1951 Þótt feður ykkar tækju það ráð að flytja til framandi lands og reisa sér þar bygðir og ból, yfirgáfu þeir mig samt ekki, né ég þá. Tilvera mín er andleg, og heimur minn er það einnig, þess vegna verð hvorki ég né hann takmarkaður af tímanlegum né jarðneskum merkjalínum. Öll- um börnum mínum, hvar sem þau dvelja, fylgir móðurást mín. Yfir gæfu þeirra gleðst ég. Yfir sorgum þeirra græt ég. Sigrar þeirra og hamingja urðu efnið i æðsta fögnuð minn, þeir eru dýrustu gimsteinarnir í minni mínu, dýrgripir sem aldrei fyrnást. í dag sé ég líða fyrir hugskots- sjónum mínum herskara allra minna horfnu barna. Fyrir ykk- ar sjónum eru þessar fylkingar óljósir og þokukendir svipir fornaldar. Fyrir mínum sjónum eru þau öll lífslifandi konur og menn, er gengu veg sinna for- laga í skjóli mínu. Ykkur eru þau flest gleymd, en ég man þau öll. Ég elskaði þau öll. Þau gengu mín vegna veg skyldunn- ar. Þau lifa öll í hjarta mínu. í mínu ríki — ríki andans — deyr ekkert né týnist. Fyrir öldum síðan flutti margt barna minna til framandi lands. Ég flutti með þeim. Þau námu sér bústaði og skipulögðu þjóð- félag. Þið þekkið öll eitt þeirra, Leif heppna, sem fyrstur hvítra manna reisti bæ á þessu megin- landi. öll ætt hans og afkvæmi og allra samlanda hans er horf- m, en í hjarta mínu lifa þau öll í ríki minninganna- Hið hrausta og djarfa fólk, sem barðist við ís og kulda heimsskauts-nætur- innar, voru mín börn, töluðu tungu mína, áttu hugsjónirnar, sem ég gaf þeim að erfðum, sem áttu að skapa með þeim þann orðstír sem aldrei deyr. Allur fjöldi þessara sona minna og dætra, studdu tilveru mína og ríki mitt öld eftir öld gegnum óaldir og örðuga tíma, studdu mig með þreki þolinmæðinnar, veittu mér gleði vonarinnar, gerðu mig stolta með hugrekki smu og stóðu stöðug og trú und- lr merki mínu. Yfir þeim skín miðnætursól minninganna. Forfeður ykkar, feður og mæður, afar og ömmur, er einn- |g fluttu til framandi lands fyr- lr áratugum síðan, ólu þar aldur behind the Icelandic pioneers ín Today, seventy-five years after our forefathers Ieft Iceland to start life anew in this community on the shores of Lake Winnipeg, we, their children, celebrate their coming with joy and thankfulness. We are proud of our Icelandic heritage, but prouder still that we are Can- adians. But what is a Canadian? In this land in which we live there are people of forty-four different economic and cultural back- grounds. Is there, then, one “national type distinctively Canadian?”* Living in a close community, where most of your neighbours speak your native tongue, it is sometimes hard to understand and see Canada as it is. But imagine a community in which more than forty racial groups can be found — that is Canada. Each of these groups has many characteristic qualities, the best of which will be woven into the Canadian culture. What have you, of Icelandic parentage, to offer to Canada? We are all familiar with the writings of the Icelandic- Can- adian poets such as Stephan G. Stephansson, Einar P. Jónsson, and Guttormur J. Guttormsson. We have read or heard of the famous Icelandic sagas. We are all proud that Iceland’s Parlia- ment, the “Althing,” which met for the first time in 930 A.D., is the oldest of our representative legislative assemblies. The Ice- landic songs, and dishes, and customs, and qualities of char- acter are all vital ingredients in the recipe for a “distinctive Canadian type.” Who can deny that Icelandic coffee, made with a bag, and vínarterta, have not added to our Canadian way of life? The racial mixture of Norse- men and Irish Gaels that formed the Icelandic race now will merge with other groups to form the Canadians type which will include all these traits and many more. Pioneers and children of pioneers of other nationalities also celebrate their coming to our wonderful land. Ukranians, who form a large part of this community, followed closely Það var sólbjartur og dýrð- legur dagur, fimtudagurinn 21. júní s.l., lengsti dagur ársins, og það var dagurinn, sem setja skyldi hið 67. ársþing Evangel- iska Lúterska Kirkjufélagsins að Lundar, Man., og þann dag lágu allir vegir til Lundar. Og sannast á þessu friðsæla byggð- arlagi, hvað veður snertir, ís- lenzka máltækið: „Svo gefur hverjum sem hann er góður til“. Er leið að kvöldi var fjöldi fólks kominn til Lundar, víðsvegar úr byggðum Islendinga, bæði norð- an og sunnan landamæra, prest- ar, erindrekar og gestir, konur og karlar, unghj, aldraðir og elli- hrumir, og tóku Lundarbúar með allri blíðu og risnu á móti fólkinu. Þingið hófst kl. 8 um kvöldið með þingsetningarprédikun, er Dr. H. Sigmar flutti, og voru formálsorð hans eða texti, „Hvað er að“. Heimaprestur, séra Jóhann Fredriksson, þjón- aði fyrir altari. Fór fram á eftir altarisganga, undir stjórn heima prestsins og séra Sigurðar Ólafs- sonar, tók söngflokkur Lundar- safnaðar þátt í athöfninni, sem í alla staði var mjög hátíðleg. Setti þá forseti Kirkjuféíagsins, séra E. H. Fáfnis, þingið og skip- aði kjörbréfanefnd, og las skrif- loyalty and industry, a wealth ari> sóra Skúli Sigurgeirsson, Slnn 0g gengu til hvíldarinnar, nJÓta einnig bjarma þeirra sömu solar. Þau áttu sömu hugsjón landnámsmannsins og braut- andans, og unnu sér inn þann °rðstír, sem aldrei deyr. Þau e|skuðu mig og mörg þeirra óirtu þá ást í fögrum ljóðum, °nnur í sönnum verkum, öll með því að rækja lífsstarf sitt með frúmensku sem góðir þegnar hins nýja fósturlands. Með gleði settling along the shores of Lake Winnipeg. They, too, in leaving their homeland, brought with them their traditional customs. In return for the rich- ness of the soil and freedom of speech and worship which these groups have found in our land, they offer, with their pledge of of culture in music and literature to add to the economic and spiritual growth of Canada. • Although Canada is still very young, á native type is already forming. This ■ was especially evident during the war.. As Vin- cent Massey puts it in his “On Being Canadian” — “Among the servicemen in London during the war years were thousands who would have puzzled an observer a generatiop or two ago. They resembled in many ways both Englishmen and Americans but they could not have been mistaken for either. They were Canadians . . . they could not have come from any- where but Canada. Something in their bearing told the story— a combination of qualities—on the one hand a naturalness and freedom of movement, a touch of breeziness and alertness which suggested the new world. They also showed self-control, an air of discipline and good manners, and they had gene- rally taken some trouble about their appearance. They were rarely found lounging, they seemed always to have some purpose in mind.”** Again I ask—What is á Can- adian? “We are citizens of Canada, either by birth or by adoption and naturalization. We are citizens of the Commonwealth. Our skins may be brown, or yellow, or black, or white, but we are Canadians. Our name may be Podolski, Fraser, Wong, Johnson, Sper- manti, Dubois, Schimdl;, or Jones. Our forefathers may have come from Glasgow, Prague, Reykjavík, Tokyo, from Dublin, Bordeaux, Rotterdam, or New- castle. We may be laborer, farmer, fisherman, doctor, merchant or machinist. Whatever we are, whatever our occupation, whatever our background, if we accept Can- ada as our country, and with it the democratic way of life, we are Canadians. We have the right to speak freely, to worship freely, but with these rights we must learn our duties—to speak wisely, to worship wisely, to choose our leaders wisely. We inherit, along with 14,000,- 000 other Canadians a vast half continent, abounding in re- sources and opportunities for a good, healthy, and happy life. We inherit more than forty *A. M. Pratt. “Threads for the Canadian Pattern.” nöfn presta og safnaða Kirkju- félagsins. Séra H. S. Sigmar hafði verið skipaður þingprestur og stýrði hann bænastund í byrjun þing- funda um þingtímann. Á föstu- dagsmorgun flutti Fáfnis for- seti ársskýrslu sína, var hún löng, gjörhugsuð og greinagóð. Þá flutti einnig skrifari sína skýrslu, og svo hver af öðrum, forvígismenn hinna ýmsu deilda Kirkjufélagsins. Nefndir voru skipaðar og fór mikill hluti dags í þetta starf. Á þingið kom strax í byrjun virðulegur fulltrúi frá U. L. C. A., Dr. E. H. Knudten forseti New Jersey kirkjufélags- ins, og sat hann þingið til enda, íturprúður og yfirlætislaus hæfi- leikamaður; ávarpaði hann þing- ið tímanlega fyrsta daginn, en á föstudagskvöldið flutti hann langt og íturhugsað erindi um hið margþætta starf Lútersku sameinuðu kirkjunnar. Á þeirri s a m k o m u söng söngflokkur Lundar-safnaðar prýðilega und- ir stjórn Hr. V. J. Guttormssonar skálds, var þar og fleira til ekemtunar. Á þessum fyrsta degi þingsins var mættur full- trúi frá Trúboðs-kvenfélagi (Women’s Missioney Society) sameinuðu kirkjunnar, Miss Dysingar L.L.B., hálærð kona og vel máli farin. Ávarpaði hún þingið og sagði nokkuð frá hinu feykna líknar- og trúboðsstarfi, sem deild þessi, sem telur um 93,000 meðlimi, vinnur vítt um heim. Var hrífandi að hlusta á mál hennar. Dagskrárnefndin, sem skipuð var prestunum Eylands, Gutt- ormsson og Ólafsson, lagði til að eftirfylgjandi mál væru tek- in upp á dagskrá þingsins. 1. Trúboðsmál 2. Betel 3. Útgáfumál 4. Leikmanna vakning 5. Æskulýðsstörf 6. Samband Kirkjufélagsins við U.L.C.A. a) Lutheran World Action b) Chey. (Christian Higher Education) c) Apportionment 7. Yfirlýsingar og kveðjur 8. Bindindismál 9. Bandalag lúterskra kvenna og Sunrise Camp 10. Trúmálafundir 11. önnur mál. Voru öll þessi mál tekin fyrir á*þinginu, varð um sum af þeim allmikið stapp og málavafstur, en öll voru þau á sínum tíma af- greidd af þinginu á einhvern hátt. I trúboðsmálinu bar , hæst starfið í Vatnabyggðum, Sask., þar sem séra Skúli Sigurgeirs- son hefir starfað að undanförnu. Var ákveðið að gjöra tilraun til að skipuleggja þar starf og leita styrks til þess í bráð frá Trú- boðsnefnd Sameinuðu kirkjunn- ár. Einnig samþykkti þingið að styrkja Vancouversöfnuð með $300.00 tillagi úr kirkjufélags- sjóði upp í ferðakostnað séra Eiríks S. Brynjólfssonar frá Út- skálum, sem þangað er ráðinn. Gaf Lundar-söfnuður samskot eitt kvöldið upp í þetta, sem nam $75.00 eða þar um bil. Einn- ig var samþykkt að biðja Sam- einuðu kirkjuna um aðra $300.00 í sama augnamiði. Betel, þar hefir verið unnið mikið mannúaðarstarfs, eins og á umliðnum árum, en fjárhags- lega á stofnunin í vök að verjast og var nokkur' halli á rekstri hennar á þessu ári. Allmikil rekistefna varð um sjúkradeild við stofnunina sem þykir nauð- synleg, því þar hafa að undan- förnu margir verið rúmfastir. Gjörði þingnefndin tillögu þess efnis að Betel-nefndin sé beðin að rannsaka möguleika á sjúkra deild eða ráðstöfun á sjúkling- um á hælinu, en afturkallaði hana síðar, þrátt fyrir sterk mótmæli frá séra H. S. Sigmar, sem kom mjög drengilega og mannlega fram í þessum mál- um; bar hann sjálfur upp per- sónulega svipaða tillögu, sem var samþykkt. Samkvæmt til- lögu sem borin var upp og sam- þykkt var Betel-nefndinni ráð- ið til þess, að láta þá sem sækja um inngöngu á hælið vera háða læknisskoðun og þeim aðeins veitt innganga sem eru við bæri lega heilsu eftir aldri.. í Betel- nefndina voru þau Mrs. B. J. Brandson og Dr. B. H. Olson endurkosin gagnsóknarlaust. — Forstöðukona Betel, Mrs. Tall- man, fékk mikið lofsyrði á þing- inu fyrir starf sitt. **P. 12. Pratt’s “Threads . . . Pattern.” — Maniloba School Journal. I útgáfumálinu var það helzta að Sameiningunni var breytt í ársfjórðungsrit, og skal Gjörða- bókin prentuð í ágústheftinu. Parish Messenger verður ^gefinn út með sama hætti og s.l. ár. Verður hann sendur safnaðar- skrifurunum til útbýtingar. Blað ið bar sig sæmilega vel árið sem leið, en Sameiningin var í stór- um halla, en ennþá á íslenzkan ítök í hjörtum nógu margra til þess, að hún var ekki skorin riið- ur í þetta sinn. En málið á nú í vök að verjast, það bar þetta þing vott um. Æskulýðsstarfið var rætt vel og rækilega og með áhuga, og þar var í broddi fylkingar guð- fræðineminn, Stefán Guttorms- son frá Minneota. Hann er vel máli farinn og fullur af eldmóði og áhuga fyrir því starfi. Hann hefir mikla þekkingu og geysi- mikla trú á fyrirkomulagi U. L. C. A. í því efni, en þar finst mér oft oftrú lögð á skipulagt fyrir- komulag og „Red tape“. En Guttormsson er efni í ágætan mann og æskulýðsleiðtoga. Hann var kosinn formaður milliþinga nefndar í æskulýðsstarfinu, og var það af öllum talið, að þar væri réttur maður á réttum stað. cultures. We are creating out of these a new and growing Can- adian culture. We are at the dawn of great things, for us, and our Country. We are the builders af a great and free nation, of a great and free people. “It’s great to be a Canadian.”*** ***The Kiwanis International Magazine. I Bindindismálinu lagði Mrs. A. S. Bardal fram ársskýrslu sína, sem að vanda, var hún rækilega og vel samin. Maður getur dáðst að einlægni og þrautseigju þessarar konu, sem alltaf stefnir að markinu og al- drei gefst upp, þrátt fyrir and- varaleysi og afskiptaléysi kirkju þinganna ár eftir ár. Þingin hlusta á skýrslurnar með aftur augun, og hólkar svo málinu fram af sér. Mrs. Sigurgeirsson lagði fram tillögur þingnefndar í því máli; var ein tillagan að Kirkjufélagið veitti Temperance Alliance $35.00, en þingið skar það niður í $25.00. Mrs. Bardal var kosin fulltrúi K-félagsins fyrir næsta ár. Þrátt fyrir ýmsa góða kosti Bakkusar, ef réttilega er notaður, er samt sem áður um að ræða eitt alvarlegasta mál sem horfist í augu við samtíðina. Fer ég ekki frekar út í önnur mál þingsins en allt var klappað og klárt á ákveðnum tíma á mánudaginn að aflíðandi miðj- um degi, 25. júní. Á laugardags-kvöldið var skemtisamkoma í kirkjunni, þar var söngur og hljóðfærasláttur, og þar flutti Hr. N. O. Bardal ræðu á ensku, en séra E. H. Fáfnis ræðu á íslenzku. Guðs- þjónustur voru fluttar á sunnu- daginn á Lundar, Vogar, Otto, Silver Bay og máske víðar. Þeir sem prédikuðu voru: Séra G. Guttormsson, séra Skúli Sigur- geirsson, séra S. S. Christopher- son og þeir Sigmars-bræður. Hámarki náði þingið á sunnu- dagskvöldið kl. 6, er hinn há- virðulegi forseti Sameinuðu lút- ersku kirkjunnar í Ameríku (U. L. C. A.) Dr. Franklin'C. Fry, ávarpaði þingið og flutti ræðu um nýafstaðna ferð sína kring- um hnöttinn. Hafði hann farið til Finnlands og ýmsra af hinum rússnesku leppríkjum, Þýzka- lands, Arabíu, Indlands, Pakist- an, Burah, Japan Hong Kong, Kóreu og víðar. Gekk ræða hans að miklu leyti út á það að lýsa ástandi flóttafólks (Refugees) í miljónatali í ýmsum þessum löndum, og starfi kirkjunnar til að líkna og hjálpa í gegnum al- heimshreyfinguna „Lutheran World Action“. Var frásögn hans af neyðinni átakanleg, og hvatn- ingarorðin sterk til fólks um að leggja þessu allherjarmáli lið í svo ríkum mæli sem mest má verða. Dr. Fry er ágætismaður, hrífandi mælskur og sópar mjög að honum. Skipar hann vel hið virðulega embætti sem höfuðs- maður Lúterskukirkjunnar, sem svo mjög á síðustu árum hefir látið meir og meir gott af sér leiða vítt um heim. Hefir Dr. Fry sýnt okkar Kirkjufélagi hina mestu vinsemd og lagt lykkju á leið sína til þess. Voru allir á Lundar hrifnir af ræðu hans, mannúð og göfgi. Um þingtímann skemtu þeir guðfræðineminn Stefán Gutt- ormsson og séra E. H. Fáfnis með einsöng, var söngur þeirra vel rómaður. Einnig sungu hin nýgiftu ungu prestshjón, séra E. H. Sigmar og frú, tvísöng, vott- aði þingið þeim hugheilar ham- ingjuóskir. Með höfðingsskap og ljúf- mensku tók fólkið á Lundar á móti öllum, og frá byrjun til enda brá ekki út af því. Máltíðir yoru framreiddar tvisvar á dag og stundum þrisvar í hinum stóra samkomusal bæjarins, og voru þar stundum alíslenzkir réttir, skyr, rúllupylsa, hangi- lcjöt og margt fleira góðgæti. Allt gekk þar eins og sigurverk. Allir unnu saman sem bræður og systur, bæjar- og byggðar- fólk, safnaðar sem utan safnað- ar. Þarna náði íslenzk gestrisni hámarki, enda er hún ætíð hlýj- ust við brjóst náttúrunnar. Er jað sérstakur höfðingsskapur af einum litlum söfnuði að færast þetta í fang, og leysa það af hendi með þeim myndarskap sem raun varð á. Hjartans þakk- ir til fólksins á Lundar og allra hlutaðeigenda, og hjartans þakk- ir til heimaprestsins, séra Jó- hanns Fredrikssonar, fyrir ljúf- mannlega framkomu, vinsemd alla og óþreytandi áhuga. Hér læt ég staðar numið. — Minnist ekki á kosningu em- bættismanna né þeirra, er sendu þinginu skeyti o. fl., því um það hefir nú þegar verið skrifað af einhverjum í Lögberg. En þar sem mér var falið af þinginu að skrifa fréttapistil, læt ég því greinina koma, þrátt fyrir áður- nefnda grein, ofurlítið uppsoðna og stytta. G. J. Oleson

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.