Lögberg - 05.07.1951, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ, 1951
Grasshopper Domage
To Crops Not Serious
In This Province
The peak of the grasshopper
infestation in Manitoba appears
to have been reached without
any serious damage to crops,
states H. E. Woods, in charge of
Grasshopper Control for the
province.
“Infestations are confined to
the Red River Valley from Win-
nipeg to Emerson on both sides
of the river,” Mr. Wood said.
“Outbreaks have been very
‘spotty’ and in general lighter
than expected.”
About mid-June, he added,
when grass began to dry up
from lack of rain, there was a
tendency for grasshoppers along
roadways to move into the edges
of grain fields. In such cases
provincial - municipal control
measures quickly stopped the
invasion and prevented damage.
“It is anticipated that only
about one thousand gallons of
chlordane and aldrin will be
required in this year’s cam-
paign,” Mr. Wood stated.
A survey of the grasshopper
outbreak in the Red River
Valley was made recently by
Mr. Wood and Dr. R. D. Bird,
Dominion Entomological Labo-
ratory, Brandon. Under the
present system of mechanized
farming where fields are cul-
tivated to the edges of ditches
and wasteland has been brought
almost entirely under cultiva-
tion, it is unlikely that grass-
hoppers will again be a major
threat to crop production in the
valley.
“Such a system of farming
does not allow sufficient area
that is suitable for depositing
eggs. The relatively few hoppers
that hatch soon disperse over
the immense crop acreage”, ex-
plained Mr. Wood. Unlike Sask-
atchewan and Alberta, Manitoba
is seldom subjected to the
stubble-type hopper.
Dennis Morgan and
Son to Attend
Trout Festival
Visitors to the Northern Mani-
toba Trout Festival being held
July 8 to 12 will include the
Warner Brothers movie picture
star Dennis Morgan and his
fourteen year old son, Stanley,
the Festival Association reports.
Dennis Morgan will be taking
part in several events of the
Festival and will sing for Festi-
val visitors, the announcement
indicates. He is also planning
to spend a few days fishing in
the Flin Flon-Cranberry area.
Grand priza for the winner of
the five-day Trout Derby-— a
1951 trwo-door sedan — is now on
display at Flin Flon. The car
will be presented to the person
catching the largest Lake Trout
in waters within the Festival
area.
Newest addition to the pro-
gram is a contest for the largest
Northern Pike caught during the
fishing derby. A local tourist
lodge will present the winner
with an elaborate tackle kit and
second prize will be a carton of
assorted baits.
Other recent additions to the
prize list include the sponsorship
of second prize of $250 in the
“Gold Rush Canoe Race”, a dis-
tance casting prize of a combina-
tion casting and fly-rod, two
$14.50 electric kettles as first
prizes in the ladies distance and
casting contests, sponsorship of
$15, $J,0 and $5 in the jigging
contest and three prizes in a
special ladies fishing contest to
be held at Denare Beach. The
latter prizes include a carving
set, silver-trimmed vases, and
cottage ware for first, second
and third.
Winners of the Junior Bathing
Beauty Contest will receive a
$25 voucher from a local sports-
wear shop.
Mikill viðbúnaður á Raufar-
höfn undir komu síldarinnar
Nýjar söltunarstöðvar
byggðar, hinar eldri
endurbaettar og bryggj
ur gerðar
Menn eru nú í óðaönn að búa
sig undir það að taka á móti
síldinni hér á Raufarhöfn, sagði
Pétur Siggeirsson, í símtali við
blaðið í gærkveldi. Einkum er
hugur manna bundinn við sölt-
unina og er verið að byggja nýj-
ar söltunarstöðvar og stækka
þær gömlu. Engar síldarfregnir
hafa enn borizt til Raufarhafnar.
Óskar Halldórsson er að bygg-
ja nýja og stóra söltunarstöð og
ýmis mannvirki í sambandi við
hana, bæði bryggjur og hús. Hef-
ir verið unnið að henni frá því
snemma í maí. Valtýr Þorsteins-
son og félagar eru og að byggja
bryggju og stækka söltunarstöð
sína og Hólmsteinn Helgason er
að byggja bryggju og plön fyrir
söltunarstöð sína.
Nú er Síldarverksmiðjur ríki-
sins að byggja nýja og langa
bryggju undan lóð sinni. Mun
aðstaða þar verða að nokkru
leigð saltendum. Þarna var þó
gömul og minni bryggja fyrir.
Af öllum þessum framkvæmd-
um hefir verið ágæt atvinna á
Raufarhöfn í vor og oft unnin
eftirvinna.
Ekkert róið núna.
Fyrir hálfum mánuði kom all-
gott aflaskot á Raufarhöfn, en
undanfarna daga hefir verið afla
leysi og ekkert róið.
Síldaverksmiðjan undirbýr
móttöku.
1 vor hefir verið unnið að lag-
færingum og endurbótum og er
verksmiðjan nú tilbúin til mót-
töku síldar hvenær sem er. Und-
anfarin ár hefir ekki fengizt
málning til viðhalds í verksmiðj
unni en nú hefir rætzt úr því,
og hefir mikið verið málað í vor.
Engar síldarfréttir enn.
Fanney, sem að undanförnu
hefir leitað síldar fyrir Norð-
Austurlandi, kom til Raufar-
hafnar í fyrra kvöld og hafði
hvergi orðið síldar vör. Hélt hún
síðan vestur á bóginn og var í
ráði að reyna að veiða ufsa á
Grímseyjarsundi, því að þar hef-
ir hans orðið vart vað undan-
förnu.
Geysileg hvaSvesði
úfr af Reykjanesi
Undanjarna sex daga hafa
veiðzt 36 hvalir en alls eru
nú komnir að landi
72 hvalir.
Við bryggju hvalsföðvarinnar
í gær lágu 10 stórhveli og biðu
skurðar og vinnslu. Undanfarna
daga hefir hvalveiðin verið ó-
hemjumikil, svo að önnur eins
aflahrota hefir ekki komið síðan
hvalveiðarnar hófust. Á þessari
vertíð hafa nú borizt að landi
72 hvalir.
Mest hefir veiðin verið undan-
farna sex daga, og hafa þá veiðzt
36 hvalir. Eitt skipið kom með
sex hvali úr einni veiðiför og
annað með fimm.
Veiðin stöðvazt.
Vegna þessarar gífurlegu veiði
hefir orðið að stöðva veiðina
nokkra daga vegna þess, að verk-
smiðjan hefir ekki undan. Veiði-
stöðvunin mun þó ekki standa
marga daga, ef veður verður
sæmilegt, en í gær var veður
tekið að spillast.
Er í síldinni út af Reyjanesi.
Flestir hafa hvalirnir veiðzt að
undanförnu djúpt út af Reyja-
nesi, þar sem síldin veður nú
mest. Fylgir hvalurinn eftir
venju síldinni, og þess vegna er
þessi hvalamergð þar á ferðinni
núna. —Tíminn, 22. júní
Spretta léleg, tún kalin.
Hér er sólskin og blíða dag
hvern, sagði Pétur, en alltof
þurrt. Hefir varl'a komið dropi
úr lofti allan júní, og maí var
þurr og kaldur. Klaki var mikill
í jörð og kal er mikið í túnum.
Spretta er því hörmulega léleg
enn. —Tíminn, 28. júní
Viðskipti íslands
og Austurríkis
gefra aukizfr
Austurríkismenn eiga við
allmikla örðugleika að etja
í atvinnulífi sínu
Dr. Paul Szenkovits, aðalræð-
ismaður íslands í Austurríki,
sem hér er staddur nú ásamt
konu sinni eins og blaðið hefir
áður skýrt frá, ræddi við frétta-
menn að Hótel Borg í gær. Hann
sagði, að möguleikar væru á
auknum viðskiptum milli Is-
lands og Austurríkis í framtíð-
inni.
Hann sagði, að íslenzkar vör-
ur, sem á boðstólum hefðu verið
í Austurríki, hefðu líkað veþ svo
sem íslenzkur fiskur, sem hefði
verið þar á boðstólum fyrir
skömmu, og markaður væri fyrir
margar fleiri íslenzkar vörur í
Austurríki. Líkur bentu þó til,
að viðskiptin yrðu um sinn að
vera mest megnis á vöruskipta-
gruridvelli. Austurríki hefði og
átt fremur erfitt með að láta ýms
ar vörur, því að við mikla erfið-
leika væri að etja í fjármála- og
atvinnulífi. Kæmi hernámskostn
aðurinn þungt niður á þjóðinni.
Hann hefði fyrst verið 35% af
þjóðartekjunum en væri nú 15%.
Aðrir erfiðleika kæmu og til, en
úr rættist þó smátt og smátt,
enda hefði Marshallhjálpin orðið
landinu mikil lyftistöng og mik-
ill framfara og endurreisnarhug-
ur væri í austurrísku þjóðinni.
Tóku olíulindirnar.
Mestur olíulindir Austurríkis,
sem voru utanríkisverzluninni
mikill styrkur, eru á rússneska
hernámssvæðinu, og hafa Rússar
lýst þær þýzka eign og tekið þær
til eigin nytja.
Hann sagði, að vöruverð væri
enn hagstætt í Austurríki og
námskostnaður fyrir erlenda
stúdenta væri lágur miðað við
önnur lönd.
Fyrsti ræðismaðurinn.
Dr. Paul Szenkovits hefir ver-
ið ræðismaður íslands í Vín
rúmt ár og er hann fyrsti ræðis-
maður íslands í Austurrríki.
Hann hefir þegar á hinum
skamma tíma unnið íslandi mik-
ið gagn og eiga Islendingar þar
ágætan fulltrúa.
Bílar þessir eru eins og flest
önnur framleiðsla Þjóðverja mið
aðir við sem hagkvæmastan og
ódýrastan rekstur. Þeir eyða um
4 lítrum af benzíni á hverja 100
kílómetra og kosta talsvert mik-
ið minna en ódýrustu bílar, sem
áður hafa verið á markaðnum.
Betri og hagkvæmari
íbúðarhús.
Húsnæðisleysið er það, sem
hefir sett einna mestan skugga á
daglegt líf í Þýzkalandi síðan
stríðinu lauk. Endurbyggingin
gengur hægt, en engu að síður
er stórkostlegt og tilfinnanlegt
húsnæðisleysi. Húsin, sem byggð
eru upp ú rústunum, eru að vísu
betri og hagkvæmari en þau
eldri, en þau eru nokkuð dýr í
upphafi og byggingin miðuð við
það, að reksturkostnaður sé sem
minnstur.
Víðast hvar skemmdust húsin
vegna bruna, er allt brann innan
úr steinveggjunum. Þessi hús
eru þannig byggð upp að vegg-
irnir standa, en þar sem fjórar
hæðir voru áður eru nú fimm,
lofthæðin er minni sem aftur á
móti hefir í för með sér minnk-
andi hitqnarkostnað.
—Tíminn, 27. júní
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 686 Banning Street. Sími
30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h.
Allir ævinlega velkomnir.
•fr
Guðsþjónusla
í Islenzku Lútersku kirkjunni
í Langruth, kl. 2 e. h. næsta
sunnudag, 8. júlí.
Fyllið kirkjuna.
Rúnólfur Marteinsson
☆
— Gimli prestakall —
Sunday'July 8th 1951:
Betel 9 a.m. Communion
Gimli 11 a.m. Rev. H. S. Sig-
mar English service.
Víðir 11 a.m. Dr. H. Sigmar
English service.
Árnes 2 p.m. Rev. H. S. Sig-
mar English service.
Riverton 2 p.m. Dr. H. Sigmar
English service.
Gimli 7 p.m. Rev. H. S. Sig-
mar English service.
Comfirmation & Communion
Infecfrious Poulfrry
Disease Affecfring
Manifroba Flocks
An outbreak of Newcastle
Disease among poultry in Mani-
toba has been reported by the
Health of Animals Division of
the Federal Department of
Agriculture.
“While the situation is not
alarming,” states Dr. R. H. Lay,
District Veterinarian, Federal
Department of Agriculture, “a
considerable number of flocks
have been destroyed under regu-
lations of the Health of Animals
Division.” •
The disease so far has appear-
ed mainly in young chicks only
recently introduced to farm
premises he added.
Newcastle disease is report-
able under regulations of the
Health of Animals Division, Dr.
Lay emphasized. Any persons
having poultry which exhibit
symptoms of the infection, he
stated, are required by law to
report immediately to a veterin-
arian of the Health of Animals
Division in their district or to
the District Office at 613 Dom-
inion Public Building, Winnipeg.
Affected birds usually appear
dull and later may start gasping
and coughing, Dr. Lay reports.
Nervous symptoms follow and
are evident in the twisting of the
head, running in circles and
lameness. Mortality in young
chicks may reach as high as 90 to
100 per cent while in older fowl
the losses are much lighter.
“This is a highly infectious
virus d i s e a s e and persons
handling infected poultry may
carry the infection for some dis-
tance on footwear or outer
clothing,” Dr. Lay warned. Feed
sacks, poultry crates and other
materials in contact with infect-
ed birds may also carry the dis-
ease and persons coming in
contact with poultry should
practice good hygienic measures.
“As hatching season is nearly
over, movement of poultry will
soon be reduced and it is ex-
pected that the outbreak will be
brought un^er control in the
near future,” Dr. Lay said.
Vestur-íslenzkur lögreglustjóri
heimsækir ættlandið
Fór vestur um haf
átta ára gamall
I vikunni sem leið kom hingað
til lands með Tröllafossi Gísli
Johnson, lögreglustjóri í Minot í
Norður-Dakota. Gísli er fæddur
hér á landi að Staðastað í Helga-
felssveit árið 1901'en fór vestur
um haf átta ára gamall. Hann
kemur nú hingað til að sjá land
sitt og ættingja, hyggst að dvelja
hér fram í ágúst en fara þá til
Noregs og fleiri Evrópulanda áð-
ur en hann haldur heim.
Tíðindamaður blaðsins hitti
Gísla að máli í fyrradag. Minot
er bær með 25 þús. íbúa, og þar
hefir Gísli starfað sem lögreglu-
stjóri í 17 ár.
Verðandi olíubc&r.
Minot er járnbrautarstöð og
Fréfrfrir fril Lögbergs
Hingað kom til Winnipeg
flugleiðið frá New York, Mrs.
V. Daman í heimsókn til systur
sinnar og bróður Mrs. E. John-
son og Johns Thorsteinssonar að
Steep Rock, Man. Dvaldi hún
mest þar af tímanum. Tvær
systurdætur hennar, sem búa í
Winnipeg, slógust í fylgd með
henni heim til foreldra sinna,
Mrs. O. H. Porter hjúkrunar-
kona og Miss S. E. Johnson starfs
stúlka hjá T. Eaton Co. Að skiln-
aði var henni haldið samsæti að
heimili Mrs. O. P. Porter, þar
sem viðstaddir voru nánustu
ættingar, vinir og „venzlafólk,
sem flest fylgdi henni á flugvöll-
inn til að óska henni fararheilla.
Mrs. V. Dalman á tvö mjög efni-
leg börn, sem bæði eru gift og
búsett í New York, þau Dr.
Conrad G. Dalman og Mrs. Olga
Golsbay, sem lengi er búin að
staría sem ritari hjá Dr. Vil-
hjálmi Stefánssyni í New York.
Mrs. V. Dalman er enn á bezta
aldri og sagðist vel frá öllu,
gladdist yfir að hafa séð sína
fornu vini og ættingja, þar í
hóp var yngsta systurdóttir
hennar og nafna Mrs. V. Scheske
sem búsett er að Ashern, Man.
Hún er gift manni af þýzkum
ættum, sem rekur þar umfangs
"mikla verzlun. Slóst hún einnig
í hópinn, og dvaldi mest af tím-
anum með henni hjá foreldrum
sínum á Steep Rock, Man.
E.J.
þar eru líka kolanámur skammt
frá. Auk þess er bærinn verzlun-
armiðstöð í stóru landbúnaðar-
héraði. Nú fyrir skömmu hafa og
fundizt þar ágætar olíulindir og
er þegar farið að starfrækja þar
fyrsta olíubrunninn. Fást þar 20
lestir af olíu á klukkustund og
streymir hún sjálfkrafa upp úr
brunninum.
Sonur Sigurðar frá
Syðustu-Mörk
Gísli er kominn af kunnum
bændaættum hér á landi. Hann
er sonur Sigurðar Jónssonar frá
Syðustu-Mörk, sem margir kann
ast við. Æviminningar hans
komu út hér í fyrra. Móðir Gísla
var Margrét Gísladóttir frá Saur
um og er hún á lífi, 77 ára gömul.
Meðan Gísli dvelur hér í bæn-
um verður hann á Freyjugötu 25.
Annars mun hann ferðast eitt-
hvað um landið vestur í Helga-
fellssveit og austur undir Eyja-
fjöll, því að þar er frændfólk
hans. Systursonur hans er Jón
Pétursson, kunnur Akurnesing-
ur.
Gísli hefir lítið umgengizt Is-
lendinga síðan hann fór frá fólki
sínu 16 ára gamall, en það er
undravert, hve hreina íslenzku
hann talar. Er það fáheyrt um
menn, sem svo lengi hafa orðið
að neita sér um að tala íslenzku.
Gísli er traustur og öruggur
maður í allri framkomu og auð-
sjáanlega rammíslenzkur í húð
og hár. Tíminn býður hann vel-
kominn til landsins og óskar hon
um góðrar og ánægjulegrar dval
ar hér. —Tíminn, 24. júní
Palli er að læra lexíurnar sín-
ar. Allt í einu lítur hann upp og
segir:
„Mamma, af hverju er pabbi
sköllóttur?“
„Það er af því að hann hugsar
svo mikið, drengur minn“.
„En af hverju ert þú með
svona mikið hár?
„Vertu ekki að þessu masi,
drengur, og haltu áfram að lesa“.
GIMLI FUNERAL HOME
51 First Avenue
Ný útfararstofa meö þeim full-
komnasta útbúnatSi, sem völ er
á, annast viröulega um útfarir,
selur líkkistur, minnisvaröa og
legsteina.
Alan Couch, Funeral Direclor
Phone—Business 32
Residence 59
essi piltur er áhuga-
samur. Hann aðstoðar föður
sinn við störfin. Hann vinnur
fyrir nágrannabændur. Hann
ásjálfur búpening. Og hann
leggur fyrir peninga sína.
Eins og margir aðrir bænda-
synir vinnur hann stöðugt að
skipulagningu framtíðar sinn-
ar. Hann er nógu hygginn til
þess að koma auga á hve nyt-
samt það sé, að spara eitthvað
af hverjum dollara, sem hann
innvinnur sér til tryggingar
framtíð sinni. Það er aldrei
of snemma byrjað á innleggi
í sparisjóðsbók.
THE ROYAL BANK OF CANADA
You can bank on the „RoyaX'
Foreldrar: BiðjiC um
elntak af bæklingnum
„Financial Training for
Your Son and Daugh-
ter“. Hann hefir margar
hollar leiðbeiningar til
brunns a6 bera. Fæst í
öllum útibúum.