Lögberg - 19.02.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.02.1953, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19 FEBRÚAR, 1953 Úr borg og bygð Til sölu Ágæt verzlunarbúð til sölu nú þegar í bæ í suðvestur hluta Manitobafylkis; í bænum og um- hverfi býr fjöldi íslendinga. — Fyrirspurnir sendist á skrifstofu Lögbergs. ☆ Mr. Marino Sigurðsson frá Mozart, Sask., var staddur í borg- inni í byrjun yfirstandandi viku. Viking Club 10th Annual Meeting The Viking Club will hold its lOth annual meeting on Friday, February 27th, at 8 p.m. in the Empire Hotel, main dining room. S. R. Rodvick, president, will be in the chair. A social will follow with dance to the music of Manning’s orchestra. Refresments will be served. Tickets are $1.00 per person. — Þakkarávarp — Hjartans þakklæti eiga þessar línur að færa öllum, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur hluttekningu og hjálp í okkar djúpu sorg við hið sviplega frá- fall vors elskaða eiginmanns, föður og afa, Hermann von Renesse. Við þökkum fyrir öll fögru blómin og samúðarskeytin. Nöfn vinanna eru of mörg til að nefna þau hér. Við viljum aðeins nefna báða prestana, sem fluttu kveðju mál, séra E. J. Melan, sem að mælti á íslenzku, og séra P. M. Pétursson, sem mælti á ensku. Einnig þökkum við Mr. S. Sig- valdason fyrir kveðjuorðin, sem hann flutti; ennfremur organista Árdalssafnaðar, Mrs. S. A. Sig- urdson og söngflokki þess safn- aðar. Við þökkum líkmönnum og öllum þeim, sem heiðruðu minn- ingu hins látna með nærveru sinni. Síðast en ekki sízt þökkum við Mr. og Mrs. Th. Jóhannson, sem góðfúslega buðu heimili sitt til að taka á móti öllum, sem vildu þiggja hressingu að afstað- inni útfararathöfninni og Kven- félagi Sambandssafnaðar, sem vann að og gaf öllum kaffi. Við biðjum Guð að blessa ykkur öll, kæru vinir. Ekkja, börn og barnabörn hins látna ☆ Gefin voru saman í hjónaband í Selkirk, Man. þann 14. febr. Lloyd Melvin Adams, Selkirk, Man., og Lillian Elsie Olson, sama stað. Giftingin fór fram að heimili brúðarinnar, 509 Duf- ferin Ave, Selkirk. Við gifting- una aðstoðuðu: Miss Lyla Croniorty og Mr. Edward P. Taylor. Séra Sigurður Ólafsson gifu. * The Women’s Association First Tuesday, February 24th. at 2.30 Tuesday, February 2ýth. at 2.30 p.m. in the church auditorium. ☆ Mr. W. H. Olson trygginga- stjóri hjá J. J. Swanson & Comp- any, fór vestur til Vancouver í fyrri viku ásamt frú sinni og munu þau hjón dveljast vestra um þriggja vikna tíma. Afmœli Betel í næstkomandi marzmánuði verður Betel, gamalmennahælið á Gimli, 38 ára gamalt. Kven- félag Fyrsta lúterska safnaðar heldur, á ári hverju, upp á þetta afmæli, og í þetta sinn verður afmælissamkoman haldin þriðju- dagskveldið, 3. marz í Fyrstu lútersku kirkju. Skemtiskrá auglýst síðar. ☆ — Leiðrélling — í grein minni um ritsafnið Austurland í síðasta blaði Lög- bergs hefir sýnilega misritast í vélritun nafnið á höfundi Ætta Austurlands, en hann er vitan- lega séra Einar Jónsson á Hofi. Með þökk fyrir birtinguna. —Richard Beck MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eyland* Heimili 686 Bannmg Street Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjun sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkan í Selkirk Sunnud. 22. febr. English Service 11 a.m. Rev. Martin Ruccius, trúboði frá Liberia, talar um trúboð. Sunnudagaskóli kl. 12 á há- degi. Að kveldi, kl. 7. Rev. Ruccius sýnir myndir af trúboðsstarfi í Liberia. S. Ólafsson Lokasamkoma þjóðræknisþingsins 1 953 í Fyrsiu lútersku kirkju, 25. febrúar, kl. 8 e. h. (liel^uð miiininAii Gests Pálssonar. skálds) Ólokin þingstörf . Ávarp samkomustjóra Ávarp á íslenzku og ensku Gestur Kristjánsson Forseti Lelfs Eiríkssonar félagsins Frumsamið kvæði Dr. Richard Beck prófeRPor vift ríkisháskólann í Norður Dakota, Grand Forks, N.D. Upplestur úr verkum Gests Pálssonar Ragnar Stefánsson Einsöngur Lilia Marie Eylands „Betlikerlingin“ eftir Gest Pálsson — Lag Kaldalóns Sigrid Bardal, við hljóðf§erið Ræða, „Gestur Pálsson í Winnipeg“, Finnbogi Guðmundsson prófessor viS fylkisháskóla Manitoba, Winnipeg Þ INGSI.IT — pJÓÐSÖNGVARNIH The lcelandic Canadian Club ANNUALCONCERT First Lulheran Church, Victor Street FEBRUARY 24th, 1953, at 8.15 p.m. Program 1. CHAIRMAN’S REMARKS Judge W. J. Lindal 2. PIANO SOLO Miss Irene Guttormsson 3. GREETINGS...............Erlingur Eggertsson From the Leif Eirikson Club 4. VOCAL SOLO Mrs. Pearl Johnson Accompanist, Miss Sigrid Bardal 5. ADDRESS...............Rev. Harald S. Sigmar “The Family of Icelandic Canadians” 6. VOCAL DUET Mr. and Mrs. Max Kaplick (Former Opera Singers in Germany) 7. VIOLIN SOLO............. Palmi Palmason Admission 50 Cents — Tickels Available at the Door Mr. og Mrs. T. J. Gíslason frá Morden eru nýkomin til borgar- innar og dvelja hér framyfir þjóðræknisþing. ☆ Nýlega var frá því greint, að brezka stjórnin hefði gert til- lögur til íslenzku stjórnarinnar í þeirri von, að þær leystu þá deilu, sem upp er komin milli landanna. Ríkisstjórn íslands hefir tillögur þessar til athugun- ar og er ekki kunnugt, hvað þeim felst. — Frystihús í Vest- mannaeyjum og Reykjavík hafa neitað að afgreiða ís til brezkra fiskiskipa hér við land á meðan löndunarbann er á íslenzkum ísfiski í Bretlandi. ☆ Sendiherra Breta hér á landi, John D. Greenway, lét nýlega af því starfi og um leið af störf- um í brezku utanríkisþjónust- unni. Eftirmaður hans hér verð- ur Tames Thyne Henderson, sem nú er aðalræðismaður Breta í Hauston í Texas í Bandaríkjun- um. Hefir ríkisstjórn íslands ný- lega veitt honum viðurkenningu, sem sendiherra Breta á Islandi. r MIÐSVETRARMÓT Þjóðræknisdeildarinnar „Frón“ verður haldið í GOOD TEMPLAR HALL mánudagskveldið, 23 febrúar, 1 95 3 klukkan 8 stundvíslega O, Canada — Ó, Guð vors lands SKEMMTISKRÁ: Ávarp forseta JÓN ÁSGEIRSSON Pearl Johnson . __ Lilia Eylands QUARTETT:......................Albert Halldórsson Alvin Blöndal Við hljóðfærið: MRS. B. V. ÍSFELD a) Bára blá .......................Sigfús Einarsson b) Vængjum vildi ég berast Dolores Frumort kvæði ...... LÚÐVlK KRISTJÁNSSON Ræða og kvikmyndasýning VALDIMAR BJÖRNSSON QUARTETT: a) Fjallkonan O. Lindblad b) Vort ættarland með ís og glóð J. Hartmann Frumort kvæði ........PÁLL GUÐMUNDSSON DANS — Art McEwing’s Orchestra INNGANGUR $1.00 Veitingar seldar í neðri sal hjíssins ✓ i This young lassie, who knows the value of a penny, says, “Shop the EATON Mail Order way—it’s so thrrrifty”. She is right, for nowhere in Canada can you find as large a selection of reliable quality merchandise at such reasonable prices. IWÍiP W :y Glance through EATON'S latest Spring and Summer Catalogue, check the values and you will agree that it is Canada’s outstanding Thrift-book. T. EATON C9„ ■ ■ .. A T EATON S EATON'S m a i t GOODS SATISFACTORY OR MONEY REFUNDED oncuiding shifping ch.rgesi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.