Lögberg - 10.09.1953, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.09.1953, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 10. SEPTEMBER, 1953 5 WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW'W X ÁI I Í AHÁL LVENNA Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON MRS. NELLIE McCLUNG 22ja ára laganemi frá Róm hefir unnið hér við harðfisksverkun (Reprinted by request) Pioneer of the Municipality of South Cypress Celebrates Golden Wedding Það hefir verið mælst til þess, að ég birti eftirfylgj- andi grein í íslenzku blöð- unum, hún var skrifuð fyrir nær sjö árum síðan, og var prentuð í blaðinu „Glenboro Gazette", 5. sept. 1946. Hún var skrifuð aðallega í tilefni af gullbrúðkaupi Mrs. Mc- Clung, því hún og ættfólk hennar voru nágrannar fólks hér í Glenboro og mörgum persónulega kunn. Mrs. Mc- Clung var ein allra merki- legasta og fjölhæfasta kona, sem á landnámstíðinni kom fram í Sléttufylkjunum. Hún var alveg sérstæð sem kennari, rithöfundur, endur- bótafrömuður og bardaga- hetja. Hún var líka stjórn- málaskörungur og á sviði kirkju og félagsmála, sér- stæð og áhrifamikil. Fólk hennar margt býr ennþá á landnámssvæðinu forna, — sléttlendinu miðja vegu milli Glenboro og Wawan- esa. Eru hinir eldri, sem ruddu veginn, flestir horfn- ir af sjónarsviðinu. En bróðir Mrs. McClung, George Mooney, er enn uppistand- andi og með beinu baki, merkilegur og sérstæður karl, sem hressandi er að kynnast. Nafn Mrs. Mc- Clung mun ljóma á spjöld- um sögunnar gullnu letri um komandi aldir og bera vitni frá landnámstíð Sléttu- fylkjanna í Vestur-Canada og eldvígslu frumherjalífsins frá síðari hluta nítjándu og byrjun tuttugusta aldar. —G. J. O. The Municipality of South Cy- press is a small space in the world, only a speck on the map. The history of the municipality covers only the span of the nor- mal individual life, and a number of the pioneers are still in the land of the livíng. With the years of 1879 and 1880 the recorded his- tory of the municipality begins. Before that the plains belonged to the Indians. About the years we refer to above, the brave and the true ventured into the un- known and founded a permanent settlement. This does not say that long prior to that, explorers and adventurers on their trips over the prairies no doubt have many times crossed and recrossed our fertile plains. But now they came to settle from the east and the south. In 1879 the Mooneys set- tled in the west not far from the Northfield School, and within the next two or three years the colonization of the teritory was well under way. James Duncan came from the south and estab- lished headquarters where Glen- boro now is. Jonas Christie came from the east and built a fort on the outskirts of our town, which he is still holding intact as the rock in the ocean, which the waves of time have failed to ob- literate. From all quarters and corners they came to brave the hardships and face the unknown, seeking home, fortune, hapiness and the wholesome air of the free world. In the course of three or four years the territory was set- tled and covered, and it has been a happy peaceful terrain and community for 67 years. We have had a good class of citizens, peo- ple honorable, thrifty, loyal and true. We have had many dis- tinguished citizens t h a t have brought fame to our district and country. Our boys and girls have scattered through the world, fill- ing important positions here and there, and with ability and pru- dent conduct glorified the name of their homé community. We have seen the boys and girls from here take part in two great world wars for the sake of their country and civilization and win laurels for their community, Canada and mankind. Yes, we have had many distinguished personages, but as we write these lines we have one in mind as the most outstanding of the pioneers and citizens of the Municipality of South Cy- press, and that is Nellie McClung. She is one of the few of the old pioneers still in the land of the living and on the fighting front of life, and she is one of the cho- sen. She is a real pioneer, and with her character, learning and ability she has glorified the Municipality of South Cypress, for that matter the Canadian west. If not the most outstanding, she ranks with a few of the greatest characters that have come from the prairies. We have read many of her stories and we distinctly remember the part she played in Manitoba in the ranks of the reformers in pre-war days when she locked horns with the mighty premier of Manitoba, Sir Rodmond Palen Roblin, and in that conflict outflanked him and carried the laurels. Sir Rod- mond Roblin was an outstanding man and great, but he lacked the humanitarian sentiment of Nel- lie McClung and failed to read the letters on the wall. On the re- form battle front she was a pi- oneer. We have recently read her book, Clearing in the West, and now have completed reading her last book, The Strearn Runs Fast. It is her autobiography and tells the story of her life and her struggle from the time she was born on a stormy afternoon on an Ontario farm back in the fall of 1873. It is also a story of the pi- oneering and pioneer life on the plains. It is thrilling to read— we would call it a masterpiece. And as a red line through her work runs her humanitarian spir- it and feeling for the unfortunate, the oppresed and the underdog, and the way she writes about her black cow, the cat and her dog, Nap, reveals well her character. She was only seven years old when she, with her parents, the generally well-known Mooney family, came to the wild west in 1880 and settled on the plains east of Wawanesa, 14 miles west of Glenboro, within the confines of the Municipality of South Cy- press. Her family has a colorful background. The mother was a grand old lady, rich in virtues of her age, talented and industrious, with the welfare of her clan at heart, and with generous and kindly sentiment towards one and all, logically sound and con- servative- in spirit. It is the old story over and over again. The great characters of the world have had great true mothers. The father was a man of sound con- victions, with characteristics that the reader admires. We never had the opportunity tQ meet the older Mooneys, with the excep- tion of the venerable George, Mrs. McClung’s brother, who is now past 82, but still holds his ground, slightly weatherbeaten after 66 years on the Manitoba plains, mentally and physically intact and fit for another battle. The younger Mooneys, in person- ality and character, are well mea- suring up to the traditional stan- dards of their forebears whose roots were well grounded in the fertile soil of past history and fed by the living waters that made mature life abound with honor and manhood, personal energy, individual accomplishments, and schooled to a principal. Mrs. Mc- Clung, in her early days, learned all the “tricks of the trade” of the pioneer farm life. She did not shirk from hard work and drud- gery. She herded the cows on the wild prairie, milked them, looked after chickens, as well as doing the general housework. Her aim from childhood, however, was an educational career and she lost no opportunity to fit herself for the battle of life. Her schooling was, limited, but she read and studied and followed the course that most wise men and great have done, try to understand life and its ramifications and analyse and learn from experience. She early had her mind made up that she wanted to serve her commun- ity and country and help to bring more light into the world. In her writing she is always so earnest and sincere, and she has a keen eye for the good in people and outspoken as to the folly and vanity of man, which came down to him from the past and which is fake and outmoded. It is hard to get proper recognition as a prophet in your own community, but Nellie McClung has long since been recognized. She has an exceptional career, not local, but a Dominion, Empire and Inter- national figure and she comes from the Municipality of South Cypress. She excelled as a teach- er and educationalist, as a re- former and a fighter, as a writer and stateswoman and in many other ways. She has rubbed shoulders with the great in the world and she found and recog- nized the gems in the lowliest places, and she has valued the heart that is true and character above all other things. She trav- elled extensively and attended many great meets in different parts of the world. She was a delegate to a large church con- ference in London, and her serv- ice to Canada was recognized when she was appointed by the Prime Minister of Canada as a delegate to the League of Nations Assembly in Geneva. Had she not left Manitoba when she did, she was almost sure of the Edu- cational Portfolio in Manitoba after the liberal victory in 1915, and without reflection on anyone, we venture to say that she would have filled that position with bet- ter understanding and skill than probably any man from the be- ginning of our history. However, she moved to Alberta, and what was Manitoba’s loss was Al- berta’s gain. She served in the Legislature there for some time with distinction. She is now in retirement in B. C. with her fam- ily. In addition to all her public service it should not be forgotten that she has raised a family and had a home to look after. Of her domestic life we have no reports, but feel certain that it was a hap- py one, and the co-operation of Mr. McClung and the iamily is unquestioned. Without that co- operation her task would have been impossible. Mrs. McClung has had her full shere of abuse in her days. She was scandalized and brow-beaten by her oppos- ition, but she was able to take it, and she was well qualified to give blow for blow. Woe to any- one that got a smack from her. In her fight for reforms in Mani- toba in the pre-war days she was gallant. We admired her. There was plenty of action in those days throughout Manitoba. Ev- ery community had these battles. We had them here. In the reform ranks there were many outstand- ing and virtuous characters, but of all, Nellie McClung shone the brightest. She often reminded us of the “Maid of Orleans.” We have never taken greater plea- sure out of reading two books than Clearing in the West and The Strearn Runs Fast. Yes, to us the stream was running too fast. To everyone, and especially to one that went through the pion- eer life and knows something about the hardships and the plea- sures of the early life, it is admir- able reading. Mr. and Mrs. Mc- Clung were married at Manitou, August 25th, 1896. They have just celebrated their golden wedding. On behalf of the community and the people of the Municipality of Cypress we extend hearty con- gratulations to them and their family. We hope her career will be an inspiration to our gener- ation and coming generations. G. J. OLESON BÓKMENNTIR KÖNNUN ANDAHEIMA eftir John Butler Ágústa Björnsdóttir Thorö þýddi Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar HÖFUNDUR bókar þessarar er spíritisti, en mun hafa verið mjög efagjarn framan af ævi. Hann kveðst ekki hafa komizt hjá því að sannfærast um, að dauðinn sé hvorki annað né meira en það, að klæða sig úr frakka eða hækka lag um áttund. Og bókina ritar hann í þeim til- gangi að benda mönnum á leið til öruggrar vissu um það, að þeir eigi framhaldslíf í vændum eftir líkamsdauðann. Hann vill vekja athygli á því, að spiritism- inn hafi ekki einungis frábær rök fyrir sig að bera, en hafi einnig að dómi margra frægra vísindamanna, sannað mál sitt gjörsamlega. Bókin á þó ekki að vera neitt vísindarit, en er hins vegar ætlað að lýsa spiritisman- um á auðskilinn hátt, og drepa örlítið á sögu hans, upphaf hans og þróun, tilraunir, rannsóknir og rannsókna niðurstöður. Og hún á að benda á, að það sé á flestra eða allra manna færi að rannsaka sjálfir spiritismann og ganga úr skugga um margt af því, sem hann hefir til brunns að bera. Samkvæmt því, sem nú var nefnt, skýrir höfundurinn frá ýmsum algengustu aðferðum, sem notaðar eru til þess að fá sambqjjd við annan heim og látna vini. Leggur hann mikla áherzlu á það, að gætt sé allrar varúðar við rannsóknirnar og nákvæmlega fylgt reglum þeim, er greint er frá í bókinni og reynsla vandaðra og glögg- skyggnra fræðimanna hefir leitt í ljós, að beztan árángur og mest öryggi láti í té. Greint er frá ýmsum tilrauna- fundum í bókinni -og margs konar furðulegum og óskiljan- legum fyrirbærum, er áttu sér stað á þessum fundum. En marga þessa fundi sátu þaul- reyndir og frægir vísindamenn, sem létu búa svo vendilega um hnútana, að svik og prettir gátu engan veginn komið til greina. Höfundurinn tekur það fram, að þegar hann skýri frá ein- kennilegum fyrirbærum, hafi hann haft sig allan við að greina eins rétt og ljóst frá og sér hafi verið unnt. Ber og öll frásögn hans með sér, að hann sé sam- vizkusamur, réttsýnn og öfga- laus athugandi; og enda þótt hann sé eðlilega þakklátur spiritismanum, fer því fjarri, að hann vilji troða sannfæringu sinni um hið mikla gildi hans upp á nokkurn mann. Bókin er fróðleg og skemmti- leg og íslenzka þýðingin virðist góð. Er bókin vel til þess fallin að kynna spiritismann þeim mönnum, er lítt eða ekki hafa kynnt sér hið merkilega mál hans, rök og sannanir. Jakob Kristinsson —Mbl., 6. ágúst Búinn að ferðast svo til peninga- laus um Sviss, Frakkland og England og hér. Síðastliðinn hálfan mánuð þefir 22ja ára ítalskur laga- nemi frá Róm unnið 1 harð- fiski úti á Reykjavíkurflug- velli hjá Ingvari Vilhjálms syni útgerðarmanni. ítalinn kom til Reykjavíkur 16. Þórsmörk. Til Reykjavíkur hélt hann 22. júlí. í vinnu við harðfisk í Reykjavík hélt hann á fund hollenzka prestsins í Landakoti, því að ítalinn er kaþólskur. Fékk hann góðar viðtökur hjá prest- inum og hefir gist þar meðan hann hefir dvalið í Reykjavík. júlí s.l. með Gullfossi, en þá hafði hann verið á samfelldu ferðalagi í 12 daga um Sviss, Frakkland og England. Ferðast fótgangandi og ókeypis með bílum Hann lagði af stað frá Róm 4. júlí s.l. og hélt til Sviss. Um Sviss ferðaðist hann fótgangandi og ókeypis með bílum, sem tóku hann upp í. Þannig ferðaðist hann einnig til Parísar og um Frakkland. Frá Frakklandi hélt hann til Englands. Síðan ferðað- ist hann á sama hátt og áður um England. En í Edinborg tók hann sér far með Gullfossi og hélt til Reykjavíkur. Kom hann til Reykjavíkur 16. júlí s.l. Fékk far með vörubíl austur að Þingvölluril Strax sama daginn hélt ítalinn austur á Þingvelli og ferðaðist þangað á sama hátt og áður. Gekk hann út fyrir bæinn og fékk fljótlega far með vörubif- reið, sem var á leiðinni austur. A Þingvöllum hitti Italinn Ira nokkurn. Tjölduðu þeir á Þing- völlum og gistu þar eina nótt. Gisting á Minni-Borg Þeir félagar ferðuðust síðan saman austur að Laugarvatni og að Minni-Borg, þar var þeim tekið opnum örmum og þeir fengu gistingu næstu nótt. Næsta daga ferðuðust þeir félagar að Geysi og Gullfossi. Við Gullfoss tjölduðu þeir og gistu þar næstu nótt. Þarna skildu leiðir með þeim félögum, því að Irinn hélt til Reykjavíkur, en ítalinn hélt áfram ferðalagi sínu. Fór hann til Selfoss, að Heklu og inn á Strax næsta dag fékk ítalinn vinnu við harðfisk á Reykja- víkurflugvelli gegnum Kjartan Thors, sem er ítalskur konsúll hér á landi. Vann hann þar al- veg þangað til í gær að hann hætti. Hyggsl skoða hvalslöðina Næstu daga hyggst ítalinn ferðast að hvalstöðinni í Hval- firði og að Reykholti. 12. ágúst heldur hann svo með Heklu til Glasgow, en þaðan til London, þar sem hann mun hitta móður sína, er dvelur þar í sumarleyfi. Bjó lengi í sama húsi og Ingrid Bergman Eins og fyrr segir er ítalinn frá Róm. Bjó hann þar til fyrir þrem mánuðum í sama húsi og leikkonan Ingrid Bergman og Rossolini. En þá fluttu hin frægu hjón og tóku sér bólfestu í nýju húsi, sem Rossolini hafði keypt. —Alzbl., 7. ágúst Tveir bændur voru að tala saman. — Ég hef aldrei á ævinni séð eins snöggt graslendi og túnið mitt var í sumar, sagði annar. — Það var nú loðið hjá þér, svaraði hinn, en ég varð að bera raksápu á mitt tún, til þess að geta slegið það. ☆ Umsjónarmaður fangahússins var á eftirlitsferð og kom m. a. þar sem fangarnir voru að smíð- um sínum. ' — Þetta er hrákasmíði, sagði hann við einn fangann. — Þú verður að vanda þig betur, ef þú ætlar að halda vistinni áfram! 37 Okkar a zMilli Sagt Eftir GUÐNÝJU GÖMLU Hinir nýju Canadamenn, og þeim fer stöðugt fjölgandi, vegna meiri athygli á hinni canadísku alþjóðasýningu, sem nú í sumar er haldin í Toronto, taka þeir þátt í alls konar íþróttum og söng- skemtunum, en þetta gengur undir nafninu „Cavalcade of Nations" og kemur þar fram á sjónarsviðið fjöldi mismunandi þjóðflokka. Að sjálfsögðu vekur það áhuga hjá konum, að á morgni hvers dags, kl. 11, er sýning „ New Canadian Cooking“ í kitchen Theatre í Coliseum, og má svo segja, að flest ef ekki öll þjóðerni í Canada, búi þar til þá rétti, sem mest þykir til koma í gamla landinu, og þykir eldri sem yngri Canadamönnum mikið í þetta varið. -----------------------------☆--------- Sumar matartegundirnar eru gerðar eftir gömlum uppskrift- um, sem notaðar hafa verið kynslóð eftir kynslóð, en okkur, sem nýlega erum hingað komnir, þykir mikið í það varið, að kynnast hinum nýju áhöldum, sem notuð eru við matargerðina. Og þetta má heimfæra upp á það, sem ég áður hefi sagt um GURNEY eldavélina, og finst gömlu réttirnir bragðbetri, þegar þeir eru búnir til á nýtízku eldavél. Og GURNEY nýtur alls þess útbúnaðar, er tryggir fullkomnasta árangur — á hvaða tungu, sem er! Þegar þér hugsið um nýja eldavél, skuluð þér minnast GURNEY. --------------------------------------- Við umhugsun um framreiðslu máltíðar þá má ekki gleyma DEMPSTER’S brauði. Hafið þér veitt því athygli, hve gott brauð eykur á gildi máltíðarinnar? DEMPSTER’S brauðin eru svo ljúffeng, að þau krydda í rauninni hvaða máltíð sem er. Þau hafa alveg sérstakt næringargildi og eru ómissandi hluti sérhverrar máltíðar. Ég hefi sannfærst um ágæti DEPSTER’S brauðanna vegna bæiiefna þeirra og ljúffengis. — Kaupið eitt þeirra nú þegar! ----------^----------- Hugsanirnar eru ekki altaf í eins lausu lofti og margir ætla — þær fylgja tíðum fastri rás; ég er nýbúin að geta að nokkru mat- reiðslusýningar, og nú langar mig að segja frá, hvernig ég komst í kynni við IMPERIAL BANKAN, en það gerðist með þessum átburðum. — Ég komst á þá skoðun, að litla fjölskyldan mín þarfnaðist nýrrar eldavélar, og byrjuðum við að leggja inn dálitla peningaupphæð smátt og smátt í IMPERIAL BANKANN. Upp- hæðin óx fyr en okkur varði, og nú höfum við eignast nýja eldavél. IMPERIAL BANKINN getur á óteljandi vegu greitt götu yðar, og það er því sízt að undra, að hann er alment nefndur „BANKINN, sem bygður er á þjónustusemi!"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.