Lögberg - 15.10.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.10.1953, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 15. OKTÓBER, 1953 Úr borg og bygð Elliheimilið STAFHOLT þarfnasi forsiöðukonu. Umsækjandi verður að vera útlærð hjúkrunarkona tala íslenzku, miðaldra, og vera til heimilis á elliheimilinu. Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON, skrifara nefndarinnar, P.O. Box 516 Blaine, Wash., U. S. A. ☆ Mr. Björn Bjarnason frá Geys- ir, Man., var staddur í borginni í fyrri viku. ☆ Þeir C. Ólafsson og Garðar Björnsson frá Riverton voru í borginni á mánudaginn. ☆ Mr. Hallgrímur Björnsson tré- smíðameistari frá Riverton var staddur hér í borginni seinni part vikunnar, sem leið. ☆ — Bristow — Björnson — On August 8, 1953, the Luth- eran Church at Riverton, Man., was the scene of a wedding, when Sigrún, older daughter of Mr. and Mrs. Halldór Björnson, of Riverton, Man., became the bride of Rudolph Bristow, son of Mr. and Mrs. George Bristow of Gimli, Man. Rev..H. S. Sigmar officiated, Geraldine Björnson was soloist, and Mrs. Martin of Hnausa, Man., was at the organ. The bride was attended by her sister, Vilborg, as maid of honor, and Lorraine Sigvalda- son as bride’s maid. The bride- groom was attended by Ralph Magnússon and Gísli Johnson. Ushers were Dóri Magnússon and Arthur Kilgour. The bride looked charming in a gown of white satin and nylon tulle topped by a lace bolero which featured lilypoint sleevés and a Peter Pan collar. A head dress of lace and net held the fingertip veil. The bride carried a cascade of red roses and chryanthemums. A reception, held in the River- ton Community Hall, was at- tended by over 175 guests. The bride’s toast was proposed by Mrs. F. V. Benedictson a former teacher of the bride, while the toast to the groom was proposed by Mr. Bristow, an uncle of the groom. Mr. and Mrs. Bristow will re- side in Gimli, Man. ☆ Gefin saman í hjónáband í kirkju Selkirk-safnaðar þann 8. október Kenneth Allison Kurbis og Olive Christine Eyman, bæði til heimilis í Selkirk. Við gift- inguna aðstoðuðu Mrs. Patsey Hreggard og Mr. Lorne Kurbis. Sóknarprestur gifti. LOW First Cost LOW Operating COST KOH LER Elecfric Plants For Homes, Slores, Trailers, Boais, Docks, Outbuildings, eic. An independent source of light and power — sole supply or standby protection. Sizes up to 15 KW — fully automatic. No fear of power failure when you have a Kohler. Ask for il- lustrated details. /VVumford, MeDFANP, llMlTEP, 578 WoU SU Wpg. Ph. 37 187 — BRÚÐKAUP — Doreen Sigurlín, dóttir Mr. og Mrs. S. H. Sigurgeirsson, Hecla, og Ólafur Thorlákur, sonur Stefáns Helgasonar, Hecla, og Stefaníar heitinnar konu hans, voru gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni í Hecla 10. okt. Séra Harold S. Sigmar gifti. Systur brúðarinnar, Dawne og Caroline, voru brúðarmeyjar, en Vilhelm Helgason aðstoðaði bróður sinn. Brúðkaupssöngv- ana sungu Miss Evelyn Thor- valdson og Mrs. T. R. Thorvald- son. Gunnar Erlendsson var við hljóðfærið. Norman Jónsson og Jónas Doll leiddu gestina til sætis. Að lokinni hjónavígslunni fór fram vegleg og fjölmenn veizla í samkomuhúsi byggðarinnar. Séra Harold S. Sigmar mælti fyrir minni brúðarinnar, en Helgi K. Tómasson var veizlu- stjóri og mælti fyrir minni brúðgumans. Ennfremur tóku til máls Mr. T. R. Thorvaldson og Mrs. E. P. Jónsson og að lokum flutti brúðguminn hlýtt þakkarávarp. Tvísöngva sungu Thorvaldson-mæðgurnar, og Evelyn Thorvaldson og Jónas Sigurgeirsson; ennfremur söngv ar, er allir tóku þátt í. Til staðar var hljómsveit frá Selkirk — Lorne Stefanson & the Blue Diamond Boys — og var stíginn dans fram eftir nóttu. Fjöldi utanbyggðargesta sóttu brúð- kaupið: frá Winnipeg, Selkirk, Gimli og Riverton; og mörg heillaóskaskeyti bárust. Ungu hjónin fóru brúðkaups- ferð til Detroit Lakes; heimili þeirra verður í Winnipeg. Lög berg óskar þeim til hamingju. ☆ Mr. S. S. J. Goodman frá Árborg er staddur hér í borg- inni þessa dagana. ☆ Fyrsti fundur Karlaklúbbs Fyrsta lúterska safnaðar éftir sumarfríið, verður haldinn samkomusal kirkjunnar á þriðju dagskvöldið hinn 20. þ. m. Sezt verður að borðum kl. 6.30. — Ræðumaður verður Mr. J. G. Johannson, og þarf eigi að efa að ánægjulegt verði að hlýða á mál hans. Vonast er til að með- limir fjölmenni og hafi í fylgd með sér vini sína. ☆ Hinn ágæti fiðluleikari, Miss Dorothy Jónasson, hefir enn á ný hlotið námsverðlaun frá Royal Conservatory of Music í Toronto, eru það $200.00. ☆ Fimtudaginn þann 1. okt. s.l. lézt snögglega á sjúkrahúsinu í Árborg Hallur Guðbrandur Brown (Barney Brown) sextug- ur að aldri, fæddur í Brandon, Man. Heimili hans hér í borg 966 Minto St. Starfað hafði hann hjá C.P.R. félaginu um 40 ár, lengi vestur í Wynyard, en síðastliðin 3 ár hér í borginni sem lestarstjóri. Hann var mað- ur vel kynntur og drengur góður. Lifa hann kona hans, Magdalena, og dóttur Jo Ann, einnig fjórir bræður: George og Mack í San Francisco, James, same Los Angeles, Harry í Winni- pegosis, og ein systir, Mrs. Frank Wolfe, San Francisco. Jarðarför hans fór fram laug- ardaginn 3. okt. frá Bardals. Rev. J. E. Jones flutti kveðju- málin. Ekkjan og dóttirin flytja þeim öllum hjartans kveðjur, er á einn eða annan hátt heiðruðu minningu hins látna með nær- veru sinni og blómagjöfum; einnig þakka þær Mrs. Lincoln Jo'hnson fagran einsöng við kveðjuathöfnina. ☆ Gefin saman í hjónaband á heimili lúterska sóknarprestsins í Selkirk þann 21. sept. George Keith McFadden, Terrace Bay, Ont., og Valdina Ann Isfeld, Gimli, Man. Svaramenn voru: Victor Clarence ísfeld og Eric Andrew ísfeld. F ermingarbörn Ungmenni, sem hugsa til að láta ferma sig næstkomandi vor, eru beðin að mæta í Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn kemur, 17. okt., kl. 11 f. h. ☆ Síðastliðinn laugardag lézt hér í borg L. H. Halldórsson, er verið hafði í þrjátíu ár yfirverk- stjóri hjá City Hydro, 61 árs að aldri; auk konu sinnar, Dorothy, lætur hann eftir sig einn son, Garnet, og eina dóttur, Mrs. John Halldórson. ☆ Mr. Elías Elíasson trésmíða- meistari frá Vancouver, B.C., sem dvalið hefir hér um slóðir síðan um íslendingadaginn á Gimli, lagði af stað heimleiðis á föstudaginn var; hann á margt vina” í þessari borg og eins í Nýja-lslandi, er fögnuðu komu hans. ☆ Mr. og Mrs. Bergur Johnson, sem í síðastliðin 38 ár hafa ver- ið búsett að Baldur, Man., eru nú flutt til Elliheimilisins Betel á Gimli; þau báðu Lögberg að flytja alúðarkveðjur vinum sín- um í Baldur og Grund, söfnuði og kirkjufélagi, fyrir ljúfa sam- fylgd og góðar gjafir að skilnaði. ☆ — GIFTING — Eleanor May Sigurdson og William Hawcroft voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkjunni 9. okt. Er brúðurin eldri dóttir Mr. og Mrs. A. S. Sigurdson, e« brúðguminn einkasonur Mr. og Mrs. William Hawcroft. ‘ Séra Valdimar J. Eylands gifti. Mrs. Pearl John- son söng einsöng, en Mrs. E. ísfeld lék á hljóðfærið. Miss Sylvia Sigurdson og Miss Lois Hubner voru brúðarmeyjar; Mr. Matthew Narog aðstoðaði brúðgumann. Bruce Thom og Frank Sigurdson vísuðu gestum til sætis. Brúðkaupsveizla fór fram á Marlborough hótelinu. Ungu hjónin fóru í brúðkaups- ferð til Duluth og Minneapolis. Heimili þeirra verður í Winni- peg. Brúðguminn lauk námi 1953 í vélafræði við Manitoba- háskólann. ☆ Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur Rum- mage Sale í Goodtemplarahús- inu á miðvikudaginn hinn 21. þ. m. Hefst kl. 9.30 að morgni. ☆ A COFFEE AND TEA PARTY The Women’s Association and Dorcas Society of the First Lutheran Church will hold a ‘Coffee Party” and a “Tea” in the Assembly Hall of the T. Eaton Co. Store — Oct/ 19. — Miss Ruth Benson will be in charge of tickets for “Coffee Party” which starts at 11 a.m. and lasts until 2 p.m. Receiving Mrs. J. Storry, Mrs. Polloch, Mrs. S. Perkins; General Convenors, Mrs. L. Gibson, Miss M. Halldor- son; Assisting, Mrs. L. Tomasson, Mrs. C. Serymgeour, Mrs. N. O. Bardal, Miss S. Joseph. Receiving for the “Tea” which starts at 2:30 p.m. to 4 p.m. the day, Oct. 19th, are: Mrs. V. J. Eylands, Mrs. P. Goodman, along with General Convenors, Mrs. J. Anderson, Mrs. J. Lindal; Table Captains, Mrs. J. Ingi- mundson, Mrs. G. W. Finnson, Mrs. Skaftfeld; Home Cooking: Mrs. J. V. Jonasson, Mrs. H. Olson, Mrs. C. Sigmar; Handi- craft, Mrs. P. Sigurdson, Mrs. J. G. Johnson, Mrs. Isford. ☆ IN HONOR OF MRS. JACOBINA JOHNSON The Leif Eiriksson Club is sponsoring an evening in honor of the seventieth birthday of Mrs. Jakobina Jonsson, to be held on Friday, October 23rd, at 8:30 p.m. in The First Lutheran Church. Dr. Richard Bcek, Pro- fessor of Scandinavian Lang- uages and Literature at the University of North Dakota will be the main speaker. He will speak on her life and works. A ln Memoriam André3 Marvin Erlendson Now living are the dead! Enshrined, hut not apart, Now saje within the heart We hold tliem still— our dead, What ever else he fled! ' —F. E. Coates At the age of thirty-one years this promising y o u n g man passed on after one day’s illness. He was born at Arborg, Man., December 5th, 1920, the oldest son of Mr. and Mrs. H. S. Erlend- son. He grew up in the home of his parents in Arborg, and at- tended both the public school and high school there. He joined the Canadian Navy, Dec. 15th, 1941, where he served for four years during World War II, both in Canada and overseas. On March 13th, 1942, he mar- ried Miss Molly Anderson, the daughter of Mr. and Mrs. Hall- dor Anderson of Arborg. The marriage took place in the home of his parents in Arborg. At that time he was stationed at Prince Rupert, B.C. His wife musical programme is also plan- ned. There will be a silver col- lection. Everybody welcome! ☆ Nýverið lézt af slysförum Jakob Sigvaldason bóndi í Víðis bygð í Nýja-íslandi, vinsæll dugnaðarmaður. Útför hans fór fram á þriðjudaginn. * Hauskúpa hefir fundizt landeign Kelly Thorkelsson, fyrir norðan Gimli. Er talið að hauskúpan sé af skepnu af þeirri tegund, sem fyrir löngu er útdauð. ☆ The Universiiy of Manitoba EVENING INSTITUTE The Uof M Evening Institute announces a course of 12 classes in . . . Beginning Icelandic— to be held on Tuesday evenings at 8 p.m. beginning on October 27, 1953. This is an elementary course for those who wish to start or to brush up the study of Ice landic for speaking or reading. Fees— $7.50 for the course. Enrolmenl— You may enrol IN ADVANCE at Room 203, Broadway Building, Centre Wing, Memorial Boule- vard Entrance, or by mail. When applying by mail, please state name, address, telephone num- ber and course. All cheques should be made payable to the University of Manitoba. Information— For further information tele- phone 3-6626. Office hours: Mon- day through Friday 9 a.m. to 12 noon; 1:30 p.m. to 5 p.m. Sat- urday 9 a.m. to 12 noon. Jón litli átti að skrifa þrjú hundruð orða ritgerð um bifreið- ar. Hann skrifaði eftirfarandi klausu: — Frændi minn keypti sér bifreið og dag nokkurn bil- aði hún lengst uppi í sveit. Þetta eru 14 orð. Hin 286 orðin sagði frændi minn, þegar hann þurfti að labba heim — og þau get ég ekki skrifað. joined him there the following May, returning to Arborg a year later. After that Andres served on the East Coast of Canada and Overseas. He was discharged from the Navy, July 31st, 1945. Then he and his wife took up residence at Arborg. Besides his widow he is sur- vived by their two young sons, Halldor Marvin, and Robert Dwight. Surviving also are his parents, Mr. and Mrs. H. S. Erlendson, and three younger brothers, Theodore, Thorhallur and Brian, all of Arborg. After his discharge from the Navy he purchased a home in Arborg, and lived there with his young wife and sons. At the time of his death he was in the service of his father’s firm, The Arborg Implements and Motors Ltd., as a salesman. While away from home he was suddenly taken ill, and was taken to the Johnson Memorial Hospital at Gimli, where he died the following day, February 17th, 1952. Such is the brief outline of a short existence here on earth— The life of a man whom we re- member as an exceptionally lovely boy, whom we watched grow to manhood. In the lovely home of his parents, he was the oldest son around whom many fond hopes were enshrined, re- tiring by nature, trustworthy and hardworking. Just as manhood was reached, he left his duties at home in the service of his country — as so many others did at that time. And when he came back there awaited him the task of re- adjusting himself as a civilian, of picking up the threads again with added duties and responsi- bilities, and in the process of such re-adjustments the call came to a higher sphere of activities. Andres is mourned by all who knew him intimately. A beauti- ful sensitive soul was released from its earthly abode at his de- parture. The silent grief of those nearest and dearest to him will be assuaged only at the time of reunion in another and better world. During the interval of waiting, they face life’s pressing and manifold duties with quiet serenity and courage, taking up the threads where he had to drop them and accomplishing the task still undone. Doing so they re- joice that to him was given the better part, the privilege of being promoted to the higher realm, where the hand of God will direct him into greater ac- tivities, in a new and better world. MESSUBOÐ Séra Valdimar J. Eyland* Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 18. okt.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk messa kl. 7 síðdegis. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Frumkrisi'nin . . Framhald af bls. 7 um. Tilraunin misheppnast, enda virðist hann aldrei hafa gert sér miklar vonir um ferðina. What must it be to step on shore and find it — Heaven; To take hold of a hand upon that shore and find it God’s hand; To breathe a new air and find it — Celestial air; To feel invigorated and find it — Immortality; To rise from the care and turmoil of earth into unbroken calm; To wake up and find it — Glory. (Unidentified) S. OLAFSSON • /7 • • r r • Viosjar i Guiana Síðastliðna viku hafa verið viðsjár miklar í nýlendu Breta í Suður-Ameríku, Guiana, og hafa brezk stjórnarvöld sent þangað allmikinn herafla til að halda uppi, að því er þeim segist frá, röð og reglu í nýlendunni; stjórnin hefir verið rekin frá völdum og var henni borið það á brýn, að hún stæði í beinum samböndum við kommúnista í Moskvu og hefði einsett sér að koma á í landinu kommúnista- stjórn; þessu hefir hinn fráfar- andi stjórnarformaður algerlega neitað og telur Breta hafa að ástæðulausu sent herlið til landsins, því þar hafi í raun og veru alt verið með kyrrum cjörum. Afleiðingin Eins og getið hefir verið, fékk Páll aftur nokkra uppreist við tortíming frumsafnaðarins og einkum vegna þess, að það eru heiðinkristnir menn, sem ráða endanlegri gerð guðspjallanna. Blanda þeir, vitanlega í góðri trú, kenningum Páls saman við kenningar Krists og reyna þannig að samræmi það, sem í upphafi var ósamstætt. Af þessu hefir orðið hinn mesti ruglingur í guðfræðinni svo sem skiljan- legt er, þegar sá trúboðinn er iðulega gerður að helzta átrún- aðargoðinu, sem aldrei hafði heyrt trúarhöfundinn eða séð. Páll hefir að vísu verið flug- gáfaður maður. En á öllum öld- um hefir það verið kristnum mönnum eitt hið erfiðasta við- fangsefni að koma hinum fer- legu hugmyndum um reiði guðs, ofurvald syndarinnar og fyrir- hugaða glötun, sem tröllpína hins geðríka Fariseaheila Páls, heim og saman við kenningar meistarans sjálfs um fyrirgef- andi kærleika guðs. Náð guðs, sem í huga Jesú var yndisleg og fögnuði þrung- in, gleðiboðskapur öllum lýð, verður í sál Páls umvafin ógn og reiði. Þar heldur þrumuguð- inn frá Sínaí, sem annað hvort krefst refsingar eða fórnar, enn- þá velli þrátt fyrir allt. Þessi kenning verður, eins og eðlilegt er, þeim mönnum hughaldin, sem skammt eru komnir á vegi fyrirgefningarinnar, vilja jafn- an hafa nokkuð fyrir snúð sinn og kunna því þá ekki illa að saklausir líði fyrir afbrot þeirra. Enginn efast um, að Páll hafi verið einlægur í sinni trú, og að hann hafi staðið í þeirri óbif- andi sannfæringu, að hann hefði kenningar sínar beint frá Kristi sjálfum. En aukin þekking manna á slíkum vitranafyrir- brygðum virðist yfirleitt benda til þess, að vitranirnar verði jafnan mjög í samræmi við hug- myndir vitranamannsins sjálfs, eða að það sé að minnsta kosti mjög erfitt að greina milli hins huglæga og hlutlæga í slíkum dulskynjunum. Bók Brandons greiðir mikið úr þeirri vonlausu flækju, sem kristnar trúarhugmyndir hafa lent í vegna samruna hinna ó- líku sjónarmiða, og vegna þess, að þeir hafa aldrei haft rétta þekkingu á mótunarsögu þeirra bókmennta, sem þeir hafa sótt trú sína til. —Lesb. Mbl. ágúst, 1953

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.