Lögberg - 05.11.1953, Side 5

Lögberg - 05.11.1953, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 5. NÓVEMBER, 1953 5 ÁHUGAMÁL LVENN/L Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON ÁRDÍS Ársrit Bandalags lúterskra kvenna, XXI. hefti í þetta skipti heimsækir Árdís lesendur sína í fallegri búningi en áður; er teiknuð á kápu henn- ar fögur mynd af konu; göfgi og festa lýsa sér í andlitsdráttum hennar. I baksýn eru myndir af heimili og kirkju, og táknar því myndin verksvið og áhrif kvenna innan þessara tveggja stofnana. Myndina hefir Bjarni Thamas Bjarnason teiknað, son- ur Mr. og Mrs. G. M. Bjarnason; er fjölskyldan öll listræn mjög svo sem kunnugt er. Innviðamestu greinarnar í rit- inu eru þrjár: Heimsókn til Hólakirkju, eftir Lilju M. Gutt- ormsson. Þá kirkju sóttu afi hennar og amma; lýsir hún fallega hvernig kristilegra áhrifa frá þeim gætir fram á þennan dag meðal afkomenda þeirra. „Áhrifin, sem streymdu frá hin- um kristnu heimilum og kirkj- um á íslandi til Vesturheims með innflytjendahópnum, vara því enn og munu vara svo lengi og trúarfrelsi, athafnafrelsi og einstaklingsfrelsi ríkja þar.“ Women of the New Testament, eftir Miss Ingibjörgu S. Bjarna- son, er fróðleg grein og vel rituð. Sýnir hún fram á hvernig for- dæmi Krists og kenningar hans um umbreytta stöðu kvenna í þjóðfélaginu, juku réttindi þeirra og virðingu. Fyrirlestur Miss Vilborgar Eyjólsson um æskustöðvar hennar, Riverton, er í senn fróðlegur og skemmtilegur. Hef- ir hún lagt mikið verk í það, að afla sér gagna, og er nákvæm í frásögn. Segir hún sögu byggð- arinnar frá upphafi og tengir hana við atburði síðari tíma. Ekki getur hún um hljómmenn- ingu byggðarinnar né skáld hennar og rithöfunda, en á þeim sviðum á Fljótsbyggð sögu. Er það, ef til vill, vegna þess, að þar átti faðir hennar ,Gunn- steinn Eyjóífsson ríkan þátt, svo sem kunnugt er, og hefir henni því ekki þótt hlýða, að hún rekti þann þátt. Vel væri það, ef tekin væri til greina bending Miss Eyjólfsson um að varð- veita frá gleymsku íslenzku ör- nefnin, og um stofnun bæjar- bókasafns, þar sem geymd yrðu ýms gögn varðandi sögu byggð- arinnar, svo sem myndir, rit- gerðir, sendi’bréf, blöð, tímarit o. s. frv. Styttri greinar í ritinu eru: — Kvenfélagið Freyja, Geysir, eftir Helgu Jacobson; er hún sögu- legs eðlis; svo eru og Islenzkar frumherjakonur eftir J. J. Bíld- fell; Fyrsta íslenzka konan í kirkjulegu embætti eftir Dr. V. J. Eylands, og Minningar um átta konur eftir ýmissa höfunda. Eru allar þessar greinar sögu- legar heimildir fyrtr framtíðina. Ritstjórnarnir minnast við- burða innan brezku konugsfjöl- skyldunnar á þessu ári: Ingi- björg J. Ólafsson með stuttri grein, The Crown, og Miss Ingi- björg S. Bjarnason ritar um Maríu Bretadrottningu. Hin síðarnefnda á og aðra stutta grein í ritinu, um hina víðfrægu hjúkrunarkonu, Sister Kenny. Þriðji ritstjórinn, Mrs. Hrund Skúlason skrifar og fallega grein, Móðurást. — Mrs. Rann- veig K. G. Sigbjörnsson getur um frábæra hannyrðakonu vest- ur við haf, Mrs. Jónínu Johnson. Smásagan, The Retired Mother, eftir Valdine P. Ingjaldson, er falleg og vel samin. Margar myndir prýða ritið, þar á meðal mynd af frú Aðalbjörgu Brand- son og séra Sigurði Ólafssyni, er hann afhendir henni skraut- ritað þakkarávarp frá kirkju- félaginu og Betelnefnd. Loks eru birtar greinar og skýrslur um starfsemi Bandalagsins. Svo sem að ofan getur, er þetta hefti harla fjölbreytt, skemmti- legt og girnilegt til fróðleiks. Verðið er 75 cents og fæst ritið hjá Mrs. J. S. Gillies, 680 Bann- ing St.; Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg og enn- fremur kvenfélögum lútersku safnaðanna í íslenzku byggð- unum. ☆ ☆ ☆ ☆ KAFLI ÚR BRÉFI Ég held ég skilji það nokkuð vel, hve innilega að mönnum getur þótt vænt um staðinn, sem þeir annaðhvort eru bornir og barnfæddir á eða hafa verið langdvölum á, jafnvel þó þeir kæmu þar fulltíða menn. Ég var einmitt að hugsa um fyrir hádegið í dag, er ég kom úr garð- inum mínum, að hvergi þætti mér yndislegra að vera en ein- mitt á þessum bletti, sem ég get nú kallað minn og hefi átt heima á svo lengi. í sumar hafa verið feikna rigningar, býsna stöðugar alt frá því í vor, með þurka- kafla einum um mitt sumarið, í máske tvær vikur. Annars var óvanalega mikil og stöðug rigning. Við létum alt frá okkur í fyrra svo að engin tök voru að slá í kringum húsið fyr en nokkuð var áliðið og sumt ekki slegið. En þvílík fádæmi af grasi og sumstaðar í mörgum litum. Á dálítilli sléttu annars vegar við garðinn var jörðin fagurblá í “Aster“, þessum bláu fíflum, sem maður kallar „Jak- Obs fífla“ á íslenzku það ég bezt veit, en annars vegar við flöt þessa, meðfram runnanum, voru gullnu blómin, sem hér eru nefnd “Golden Rod.” “Golden Rod and Aster” eru rómuð á fleirum en einum stað í ykkar skólabókum — canadisku skóla- bókunum. Mér þykir eldri bæk- urnar, þær, sem stúlkur mínar lærðu og þær sem þú hefir bæði lært og kent, vera víða mikið skemtilegri en þær nýjustu. Eiga meira í sér af mýkt og yl. Ég hef stundum litið í þær hér og þar hjá barnabörnunum. Ég átti marga ánægjustund fyrrum þegar telpurnar mínar voru að ganga á skóla, að lesa með þeim eitt og annað, sem ég gat áttað mig á. Með kærri kveðju og endur- teknum öllum góðum óskum til þín og manns þíns, er ég þín einlæg vinkona. Rannveig K. G. Sigbjörnsson I bandarískum hermanna- kirkjugarði í Salerno er letrað á einn af legsteinunum, eftirfar- andi: — Hér hvílir múlasninn Maggy, sem á sinni lífsleið sparkaði í 2 hershöfðingja, 6 offursta, 24 liðsforingja, 39 und- irforingja og 545 óbreytta her- menn. Síðasta spark hennar var í kveikinn á 2ja tonna sprengju. ☆ Það kom fyrir kvöld eitt, að ungur maður gekk sér til hress- ingar. ingar. Er hann hafði gengið spöl- korn, kom ung stúlka á móti honum og spurði: — Afsakið en kunnið þér að flauta? — Já, svaraði ungi maðurinn undrandi. — Ég kann það, en bara ekki mjög vel. Hrörnun og undanhaid sósíaSismans um gjörvallia Vesfur-Evrópu Eflir siyrjöldina íór sósíal- isminn sigurför um Evrópu. Svo að segja hverjar kosn- ingar á fyrsiu árunum efiir slríðið færðu nýja sigra. Sú skoðun varð almenn, að ekkert mundi framar stöðva framgang sósíalismans, hann mundi leggja undir sig jörðina áður en- öldin væri liðin. En ekki er, allt, sem sýnist. Evrópa varð ekki sósíalisk. Framsóknin var stöðvuð, og svo byrjaði hrörn- unin og undanhaldið. Fyrst töp- uðust einar og einar kosningar, svo kom hrunið. Þau eru fá, löndin, sem í dag lúta stjórn sósíalista, þegar frá eru skilin einræðislöndin í Austur-Evrópu. I gjörvalli Evrópu er aðeins ein þjóð, sem hefir yfir sér ríkisstjórn sósíaldemokrata. Það eru Norðmenn. í Svíþjóð eru jafnaðarmenn að vísu áhrifa- miklir enn, en þar situr þó sam- steypustjórn að völdum. Sömu- leiðis í Hollandi og Austurríki. Annars staðar í Evrópu hefir jafnaðarmönnum verið þokað burt úr stjórnarstöðu. Jafnvel Belgía lýtur ekki lengur sósíal- iskri stjórn. Stærsti ósigurinn var þó í Bretlandi. Þróunin í Breilandi Árið 1945 taldi brezki Verka- mannaflokkurinn það eitt höfuð verkefni sitt að hafa pólitíska le.ðsögu fyrir Evrópu. Útsendar- ar stjórnarinnar á ráðstefnum og þingum höfðu oft afgerandi áhrif á framvindu mála þar og ekki sízt á þá pólitík, sem jafn- aðarmannaflokkarnir á megin- landinu ráku. En brezka íhaldsstjórnin hafði ekki setið nema eitt ár að völd- um, þegar augljóst var, að áhrif brezku jafnaðarmannanna þoldu ekki umskiptin. Aukakosning- arnar, sem háðar hafa verið í Bretlandi, sýna fráhvarfið frá sósíaliskum kennisetningum al- veg greinilega. Klofningurinn í brezka jafnaðarmannaflokknum bætist ofan á erfiðleikana, og það er álit æ fleiri manna í Bret- landi, að Verkamannaflokkur- inn sé ekki hæfur til þess að taka við stjórnarforustunni, eins og nú standa sakir. Afsiaða verkalýðs- hreyfingarinnar Þetta viðhorf kemur í raun- inni greinilega fram í afstöðu brezku verkalýðshreyfingarinn- ar til ríkisstjórnarinnar. Þau hafa haft vinsamleg samskipti við stjórnina, og allar spár um verkfallsöldur hafa orðið hrak- spár einar. Það hefir og vakið mikla athygli og skapað aukinn glundroða í brezka jafnaðar- mannaflokknum, að ýmsir leið- togar verkalýðshreyfingarinnar hafa tekið upp samstarf við stjórnina um að afnema þjóð- nýtingu sumra iðngreina, sem komið var á í tíð jafnaðarmanna. Þykir sumum þar koma fram, að verkalýðshreyfingin sé að verða fráhverf þjóðnýtingu af fenginni reynslu liðinna ára. Ekki svo að skilja, að brezka verkalýðshreyfingin sé að segja skilið við j afnaðarmannaflokk- inn, heldur virðist sem leiðtogar hennar telji sennilegast, að jafnaðarmenn komist ekki til valda aftur um langt skeið og rétt sé því að haga stefnunni í samræmi við það. Sambúð verkalýðshreyfingarinnar og ríkisstjórnar Churchills bendir og til þess, að forustumenn verkalýðsfé|aganna sjái og skilji þá vaxandi andúð, sem ríkis- rekstur, embættismannavald og skriffinnska þjóðnýttra fyrir- tækja á að mæta meðal verka- manna, sem við hin þjóðnýttu fyrirtæki vinna. Afstaða samvinnumanna Glögg vísbending um breytta afstöðu manna í Bretlandi er sambúð samvinnumanna og jafnaðarmanna þar fyrr og nú. Eftir stríðið, 1945, fylgja sam- vinnumenn jafnaðarmanna- ilokknum hiklaust að málum, og studdu þjóðnýtingarfyrirætlan- ir í árdögum þeirra. En með hverju áripu hefir andúð sam- vinnumanna á kredduvísindum sósíalismans farið vaxandi. Og er helztu kennisetningarpostul- ar sósíalismans létu í það skína, að þeir vildu þjóðnýta verzlun- arrekstur og iðnað, sem sam- vinnufélögin hafa byggt upp og telja sig leysa bezt fyrir þjóðar- búskapinn, kom snurða á þráð- inn. — Ársþing samvinnu- manna á Bretlandi hafa hvað eftir annað skilið glöggt á milli samvinnustefnu og sósíalisma og bent kredduvísindamönnunum á, að þó að samleið sé að ýmsum áföngum, geti samvinnumenn aldrei fallizt á að fela ríkis- embættismönnum þau fyrirtæki fólksins, sem hafa sannað til- verurétt sinn og ágæti með ára- tuga starfi. Virðist því svo, sem bilið í milli samvinnumannanna og kredduvísindamanna sósíal- ismans verði sífelt breiðara, og það verður vafalaust ekki brúað aftur til frambúðar. Skipbrotsmenn En það, sem veldur mestu um hrörnun sósíalismans meðal frjálsra þjóða er, að sósíalism- inn hefir beðið skipbrot í lífinu sjálfu. Sósíalisminn átti að færa þjóðunum aukna lífshamingju og aukið réttlæti. En þegar til lífsreynslunnar sjálfrar kom fann fólkið, að það var ekki hamingjusamara en áður undir stjórn fjarlægs embættismanna kerfis, og réttlætið fór ekki eldi Ný brú gerð yfir Hörgá hjá Möðruvöllum Ýmsar smærri og stærri brýr eru í smíðum víðs- vegar um land. Vísir hefir áður í sumar skýrt frá þeim brúabyggingum, sem þá voru hafnar, svo sem yfir Hvítá hjá Iðu, Skjálfandafljót hjá Stóru-Völlum o. fl., og skal það ekki endurtekið hér. En ný- lega hitti fréttamaður blaðsins Árna Pálsson yfirverkfræðing að máli, er var þá nýkominn úr brúaleiðangri um landið, og innti hann frétta af því helzta, sem nú væri á döfinni í þessum efnum. Sagði yfirverkfræðingurinn að byrajð hafi verið á þó nokkrum brúm víðsvegar um land, auk þeirra sem Vísir hefir áður get- ið, og skulu þær helztu nefndar hér. Stærst þessara brúa er brúin yfir Hörgá hjá Möðruvöllum. Þar er hafin bygging 43 metra langrar brúar, sem kemur í stað nær 50 ára gamallar hengi- brúar, en sú brú er fjarri því að geta svarað til þeirrar um- ferðar, sem orðin er um hana nú. — Verði tíðarfar hagstætt má jafnvel vænta þess að lokið verði við brúarsmíðina í haust. Verið er að byggja brú yfir Skeggjastaðaá í Bakkafirði. Hún er 25 metra löng og er á leiðinni milli Bakkafjarðar og Þórshafn- ar í Þistilfirði. Hafa þá allar helztu ár á þeirri leið verið brúaðar. Unnið er að brúargerð yfir Lambadalsá í Dýrafirði. Það er 22ja metra löng brú á leiðinni milli ísafjarðar og Dýrafjarðar. Ennfremur er verið að brúa Gufudalsá í Barðastrandasýslu. Sú brú er 24 metra löng og er á hinum nýja þjóðvegi vestur á Barðaströnd og Patreksfjörð. Á Snæfellsnesi er verið að brúa Stóru-Langadalsá á Skóg- arströnd. Það er 27 metra brú. Þar með hafa öll stærri vatns- um löndin að heldur. Það kom auk þess í ljós, að kerfi sósíalista varð víða til þess að draga úr framleiðslu og minnka mögu- leika þjóðanna til betri lífs- afkomu. Utan Evrópu — um hinn frjálsa heim — nru sömu tíðindi að gerast. 1 Ástralíu og Nýja- Sjálandi er sósíalisminn á undan haldi. Og í Ameríku hefir hann aldrei náð fótfestu. íhaldið hagar seglum eftir vindi Á hinu leitinu er svo hin harð- snúna auðgunar- og íhaldsstefna á undanhaldi. ,Ósigur sósíalism- ans er ekki vegna þess, að menn telji málum sínum betur komið í höndum íhaldsmanna. Sú stað- reynd hefir leitt til þess, að íhaldsflokkarnir hafa tekið upp írjálslyndari stefnu, en mest munar um það, að frjálslyndir borgaralegir flokkar hafa fengið betri aðstöðu til að vinna að áhugamálum sínum. Það eru milliflokkarnir á meginlandi Ev- rópu, sem hafa hrundið í fram- kvæmd sumum helztu fram- faramálum landsins, alveg eins ög Demókrataflokkurinn í Bandaríkjunum vann stórvnki á tímum Rposevelts og Trumans. Hér heima á íslandi er þróun- in svipuð. Kredduvísindi sósíal- ista eru á undanhaldi. íhalds- flokkurinn þorir ekki lengur að koma til dýranna eins og hann er klæddur, en sveipar sig sauð- argæru frjálslyndis í ýmsum málum og kemst nokkuð áleiðis af þeim sökum. En framtíðin tilheyrir hvorki íhaldi né sósíalistum, heldur frjálslyndum borgaralegum flokki, sem hafnar öfgunum til beggja handa en vinnur að lýð- ræðislegri uppbyggingu eftir leiðum samvinnu og samhjálpar. föll á Skógarströnd verið brúuð. Nýlega er lokið við að steypa brú yfir Torfustaðaá í Grafningi. Brúin er 12 metra löng, en hefír þýðingu vegna daglegra mjólk- urflutninga þar í sveitinni. Þess má geta, að allar framan- greindar brýr eru steinsteyptar. Þá má og að lokum geta þess, að þessa dagana er verið að hefja brúarbyggingu yfir Kerl- ingardalsá í Mýrdal. Auk fram- antalinna brúa hafa margar smærri brýr verið byggðar víða um land. Fréttir . . . Framhald af bls. 4 jafnt sem félögum gert kleift að byggja upp atvinnurekstur sinn á fjárhagslega traustum grund- velli og safna eigin rekstrarfé. Skorað var á alþingi og ríkis- stjórn að gera varanlegar ráð- stafanir til þess að tryggja eðli- legan rekstur skipasmíðastöðv- anna með öryggi utgerðarinnar og hagsmuni alþjóðar fyrir augum. ☆ Nýlega var haldið fjórða landsþing Náttúrulækningafé- lags íslands og sóttu það full- trúar frá 7 félagsdeildum, en félagsdeildir eru 11. Náttúru- lækningafélagið hefir undanfar- in þrjú ár rekið hressingar- heimili og hefir nú fengið land í Hveragerði undir slíkt heimili og eru framkvæmdir hafnar að koma því upp. Áætlað er, að byggingarkostnaður verði um það bil hálf þriðja miljón króna. Jónas Kristjánsson er forseti félagsins. ☆ Fjársöfiíunardagur Landssam- bands íslenzkra barnaverndar- félaga var í gær. í sambandinu eru 10 félög. Það styrkir nokkra kennara til dvalar erlendis ti! að kynna sér sérkennslu í ýms- um greinum, m. a. við kennslu tornæmra barna, að laga mál- galla barna og kenna lesblind- um börnum að lesa. ☆ Vetrarstarfsemi íþróttafélag- anna í Reykjavík er nýlega haf- in og stunda um ^650 manns íþróttaæfingar á hverju kvöldi. Lætur nærri að kostnaður við innanhússæfingar nemi um 70.000 krónum á mánuði hverj- um. íþróttafélögin í Reykjavík eiga samtals 10 skíðaskála, enn fremur fjögur félagsheimili, tvö eru í smíðum og undirbúningur hafinn að smíði hins þriðja. — Kostnaður við verklegar fram- kvæmdir á íþróttasvæðum fé- laganna nemur árlega 7 til 8 hundruð þúsund krónum. ☆ Bergur Jónsson fyrrverandi alþingismaður lézt í Noregi s.l. mánudag og var hans minnst á alþingi á þriðjudaginn. Hann var 55 ára. — Ásmundur P. Jó- hannsson í Winnipeg lézt s.l. föstudag. Gesturinn: — Hvers vegna hafið þið ekki síma? Forstjóri „Kónga-klúbbsins“: — Flestir félagsmenn okkar eru kvæntir. —VÍSIR, 19. sept. CHDOSING A FIELD A Business College Education provides the basic information and training with which to begin a business career. Business College students are acquiring increasing alertness and skill in satisfy- ing the needs of our growing country for balanced young business people. Commence Your Business Training Immediately! For Scholarships Consult THE COLEMBIA PRESS LIMITED PHONE 74-3411 695 Sargent Ave., WINNIPEG DAGUR, 23. sept. Margar smærri og stærri brýr í smíðum

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.