Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 2
The Management and Staff of CANADA SAFEWAY LIMITED Wish All Their lcelandic Friends and Customers oA SMerry Qhristmas an> oA ^Prosperous ^New Tea CANADA SAFEWAY LIMITED Western Publisk Publishers oí 'WINNIPEG AND WESTERN GROCER’ also 'WESTERN MOTOR TRANSPORTATION' LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953 Nytsöm bankaþjónusta Hér er um sex greinar að ræða, sem á einn eða annan hátt fullnægja þörfum yðar. Sparisjóðsdeild Hlaupareikningur Öryggishólf Bankaávísanir Ferðaávísanir Öryggisþjónusta THE ROYAL BANK OF CANADA Sórhvert útibúl nýtur tryggingar allra elgna bankans, sem nema yfir $2,675,000,000 hefðu átt sess á þessu allsherjar skáldaþingi. Auk ítarlegs efnisyfirlits eru í ritinu skrá yfir skáldin og kvæði þeirra, ennfremur skrá yfir tungumálin, sem þýtt er úr, og yfir þýðendur. í>á er bókin prýdd mörgum myndum skáld- anna, og forkunnar vönduð að frágangi. Hún er rúmar 900 bls. að stærð í einkar handhægu broti og kostar $5.00 í skraut- bandi, gyllt í sniðum. Má með sanni segja, að hún er veruleg prýði í hvaða skáp sem er, og þó að sjálfsögðu mest um það vert, að hún er að innihaldi dýrmæt- ari „gulli og eðalsteinum". —EIMREIÐIN Hin vel vaxna kvikmynda- leikkona, Marilyn Monroe, var eitt sinn spurð af blaðamanni: — Eruð þér ánægð með það hlut- skipti yðar að hafa fæðst kven- maður? — Já, það veit heilög ham- ingjan, svaraði Marily og hló við. — Hvers vegna svaraið þér á þennan hátt? spurði blaðamað- urinn. Þá leit ungfrúin á hann og brosti lymskulega. — Heyrið þér mig, ungi mað- ur, sagði hún. Ég held, að þér ættuð heldur að heimsækja augnlækni, en mig. Ljóðaþyöingar . . . Framhald af bls. 1 menntunum verður það jafn augljóst, að sömu kenndir bær- ast í brjóstum manna hvar sem er á hveli jarðar og á öllum öld- um. Og ekki er það minnst um vert, að ljóðaþýðingar þessar minna svo öfluglega á þann grundvallarsannleika, er mönn- um hættir oft til að sjást yfir, þó með ólíkindum megi virðast. Ekki verður Island heldur með öllu útundan á þessum al- þjóða vettvangi Ijóðaþýðinga. Úr fornbókmenntum vorum eru hér þýðingar af „Völuspá“ (nokkuð stytt) og „Þrymskviðu“ eftir Henry Adams Bellows, úr þýðingu hans af Sæmundar- Eddu (The Poetic Edda, 1923); af „Darraðarljóðum" eftir pró- fessor Lee M. Hollander, úr þýð- ingasafni hans, Old Norse Poems (1936); og tvær lausavísur Kor- máks Ögmundssonar, „Brámáni skein brúna“ og „Alls metk auð- ar þellu“ í þýðingu þeirra M. G. Collingwoods og dr. Jóns Ste- fánssonar. Þá eru hér þýðingar af þess- um kvæðum íslenzkra nútíðar- skálda: „Landslag“ (Heyrið vella’ á heiðum hvefi) eftir Grím Thomsen, „Svanasöngur á heiði“ eftir Steingrím Thor- steinsson, „Regn“ eftir Einar Benediktsson og „Harmslagur“ eftir Guðmund Guðmundsson. Eru tvær fyrrnefndu þýðing- arnar eftir frú Jakobínu John- son, en hinar tvær eftir dr. Watson Kirkconnell, en allar eru þær teknar úr þýðingasafn- inu Icelandic Poems and Síories (1943), er Richard Beck valdi í og bjó til prentunar. Ennfremur er í þessu alþjóðasafni þýðing á kvæði Halldórs Kiljans Laxness „Hún var það allt“ eftir Magnús Á. Áímason. Er hún tekin úr bókinni 20th Century Scand- inavian Poetry (1950), en dr. Stefáiy Einarsson sá um val ís- lenzku kvæðanna í því safni. Skal þess jafnframt getið, að mér er ekki kunnugt um, að neinn íslendingur hafi verið kvaddur til ráða um þýðingaval í hið mikla safn, sem hér er gert að umtalsefni. En hverjum augum, sem menn kunna að líta á þýðingavalið þar úr íslenzku, þá er þar óneitan- lega um góð kvæði og sambæri- legar þýðingar þeirra að ræða. Og þegar á það er litið, að hér eru aðeins kvæði eftir 9 sænsk skáld, 5 norsk og 8 dönsk, auk tveggja þjóðkvæða, og ekki nema eitt kvæði eftir hvert skáld, þá verður hlutur Islands óneitanlega mjög sómasamleg- ur, og gildir það eigi aðeins um kvæðafjöldann, heldur einnig um skáldskapargildi hinna völdu- kvæða, þó enn ánægjulegra hefði auðvitað verið að sjá þar stórbrotnari kvæði eftir þau skáld vor, sem eiga þar rúm, og að fleiri öndvegisskáld íslenzk Séra Robert Jack var settur í embætti í Árborg-Riverton prestakallinu á sunnudaginn var, 13. des. Fór athöfnin fram í Árborg og var mjög fjölmenn. Sýndu byggðarbúar prestinum þá miklu rausn að gefa honum splunku-nýja PONTIAC bifreið við það tækifæri. — Myndin sýnir séra Robert og nýja bílinn. vegna qíUq . Hæfni - Fullnægingar ^CC'M' JOYRIDIKS jí. Á t eetincj^ We pause a moment on the threshold of a New Year to exchange greetings with our lcelandic friends . . . It is a pleasure to wish them a full measure of happiness at this time — and for the years ahead. Þurfið þér oð sendo peninga yfir hafið? Sendið þá • fljótt • auðveldlega • örugglega Canadlan Pacific Express Erlendar greiðslur HvaSa Canadian Pacific skrifstofa, sem er, sendir peninga fyrir yður til ættingja eða viðskiptavina handan hafs. Fljðt og ábyggtleg afgreiðsla. COMPANY LIMITED Vér grípum þetta tækifæri til að flytja hinum islenzku viðskiptamönnum vorum hugheilar hátíðarkveðjur. Við þökkum viðskiptin á und- angengnum árum og væntum þess að geta veitt ykkur greiða og gðða afgreiðslu í framtið. Haíið hugfast, að vér veitum smáum gripa- sendingum nákvæmlega sömu skil og þeim, sem stærri eru. WILLIAM McGOUGAN, Manager Union Stock Yards - St. Boniface, Mon CCM BIKE-WAGONS C.CM MATCHED SKATING SETS MANITOBA FRAMLEIÐSLA FÆRIR ÚT KVÍAR Manitoba er á hraðri leið til að verða meiri- háttar iðnaðarfylki; ný fyrirtæki benda í þá átt, að traust iðnrekenda á framtíð fylkisins fari vaxandi jafnt og þétt. Fyrir þessu eru góðar og gildar ástæður; stöðvar fyrir verksmiðjur eru hinar ákjósanleg- ustu, fjölhæfur verkalýður og greið markaðs- skilyrði — alt þetta bendir til bjartrar framtíðar í Manitobafylki. Kynnið yður þessar staðreyndir vegna fram- tíðarinnar. Iðnaðar- og verzlunarmálaráðuneytið veitir með glöðu geði fullnaðarupplýsingar varð- andi framtíðarhorfur í iðnaði. Skrifið: DEPARTMENT OF INDUSTRY AND COMMERCE LEGISLATIVE BLDG. Hon. R. D. Turner Minister WINNIPEG R. E. Grose Depuly Minisler

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.