Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953 7 til safnaða sinna á Lundar og Langruth. Gerir hann ráð fyrir að flytja fyrstu guðsþjónustu sína í Lundarkirkju á jóla- daginn. Jóladag, kl. 11 árd. Ensk jólamessa. Sunnud. 27. des. (3. dag jóla). Ensk messa kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðdegis Fólk boðið velkomið Halldór Jakobsson sýslumað- ur, föðurbróðir Jóns Espólíns, var sýslumaður í Strandasýslu um hríð. Hann var kvæntur Ástríði dóttur Bjarna sýslu- manns Halldórssonar á Þing- eyrum, og hafði hún verið gefin honum nauðug, varð og sam- komulagið eftir því. Einu sinni var Magnús Ketilsson sýslumað- ur á ferð um Strandir og reið Halldór með honum. Og er þeir komu aftur, bauð Halldór hon- um heim. Þáði Magnús það. Halldór bað þá Ástríði að bera mat fyrir þá, er sæmdi gesti þeim, sem kominn væri. En er stund leið bar Astríður á borð fisk óbarinn og bræðingsdall laglega þveginn. Halldór mælti við hana hljóðlega: jrÞetta get- um við ekki borðað“. Astríður svarar hátt: „Nýtt er Haildóri, ef hann getur ekki etið. Verður að vinna upp vist þá, sem fyrir hendi er og verður að búa svo sem á bæ er títt“. Varð ei af borðhaldinu. —(Gísli Konr.) — Skemmtif undur — Þjóðræknisdeildin Frón efnir til skemmtifundar í Góðtempl- arahúsinu mánudagskvöldið 11. janúar n.k., kl. 8. Á þessum fundi verða m. a. sýndar nýjar kvikmyndir ný- komnar frá íslandi. Ýmislegt fleira verður þarna til skemmt- unar, og verður það nánar auglýst síðar. THOR VIKING, ritari Fróns um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku vlðskiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýórs. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Rev. J. Fredriksson MESSUBOÐ: Sunnudaginn 20. des.: Baldur: Messa kl. 11 f. h. n Glenboro: Sunnudagaskóla- samkoma kl. 7 e. h. Giftingar framkvæmdar af séra Sigurði Ólafsson, laugar- daginn 12. des. 1953: Christoph Lothar Linke, West Hawk Lake, og Ruth Roseline Prette, Elmo, Man. Giftingin fór fram á prestheimilinu. Heimili brúðhjónanna verður við Hawk Lake. S. JAKOBSSON, forstjórl Brú: Messa og Sunnudaga skóla concert kl. 3 e.h. Baldur: Sunnudagaskólasam koma kl. 7 e. h. Jóladaginn: Baldur: Islenzk messa kl, 11 f. h. Glenboro: íslenzk messa kl 7 e. h. Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Joseph Ashaway, Jr., Selkirk, Man., og Mildred Thompson, Selkirk. Giftingarveizla var setin í The Wheelhouse, Selkirk. Heimili brúðhjónanna verður í Selkirk. og nýársóskir Kveðjur til meðeigenda og vina . . . Árum saman hafa vikublöðin flutt bændum Sléttufylkjanna fréttir af því helzta, sem sveitafólk varðar. Og nú við árslokin vill United Grain Growers félagið endur- taka fyrir munn meðlima sinna, sem eru 47.000 að tölu, þakkir sínar til vikublaðanna vestanlands fyrir þann ómetan- lega skerf, er þau hafa lagt fram í þágu sameiningar og samvinnuhugsjóna meðal bænda og búaliðs. Vér grípum þetta tækifæri til að flytja vinum og viðskiptavinum hug- heilar jólakveðjur, jafnframt því sem vér vonum að árið 1954 verði öllum til gæfu og farsældar. Kenneth Lorne Peterson, Sel- kirk, og Gladys Welma Gunn, Selkirk. Giftingarveizla í Luth- eran Hall. Heimili brúðhjónanna verður í Selkirk. — Lúterska kirkjan á Gimli — verður formlega tekin til notkunar á sunnudaginn 20. des. Þann dag fara guðsþjónustur fram, sem hér segir: Kl. 11 f. h. Séra Rúnólfur Marteinsson, D.D., flytur ræðu. Alvin Blöndal syngur. Kl. 2.30 e. h. Dr. Valdimar J. Eylands flytur ræðu. Lóa Davíðson syngur. Kl. 7 e. h. Altarisgöngu guðs- þjónusta. Ýmsir ræðumenn. Lilia Eylands syngur. Allir velkomnir vina og viðskiftamanna Gefin saman í hjónaband í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju 12. des. Gunnar Eggert- son, lögfræðingur, og Miss Carrol McLeod, hjúkrunarkona. Svaramenn voru systir brúðar- innar, Anne, og Douglas Greshan; Miss £atherine Epps var brúðarmey. Dr. V. J. Ey- lands gifti. Bróðir brúðgumans, Erlingur Eggertson, söng brúð- kaupssöngvana, en Mrs. Gregory var við hljóðfærið. Vegleg brúð- kaupsveizla var setin í Moore’s Restaurant. Brúðguminn er sonur Árna heitins Eggertssonar og seinni konu hans frú Þóreyjar. Ungu hjónin fóru brúðkaupsferð til Banff, en setjast síðan að 1 Brooks, Alta, en þar stundar Mr. Eggertson lögmannsstörf. Lög- berg óskar þeim til hamingju. 294 WILLIAM AVE. WINNIPEG, MAN. Edmonton To the lcelandic People Jólamessur í Gimli preslakalli 23. des., kl. 7 — Jólatrés- samkoma. 24. des. kl. 11 e. h. — Aftan- söngur — Miðnæturmessa. 26. des. kl. 2 e. h. — Jólamessa Hecla (Mikley). 27. des. kl. 11 Gimli „ „ 2 Husawick „ „ 7 Gimli „ „ 8.30 Arnes, Man. A MERRY CHRISTMAS AND A HAPPY NEW YEAR Megi hátíð Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. MERCHANTS HOTEL — Lúterska kirkjan í Selkirk — Messur og samkomur um jólin Sunnud. 20. des. Pre-Christmas Service 11 a.m. „Concert" eldri ungmenna sunnudagaskólans kl. 7 síðd. Aðafngadagskvöld. kl. 8. „Concert“ yngri ungmenna sunnudagaskólans, og jólatré, kl. 8 síðdegis. Courteous Service Séra Bragi Friðriksson og frú komu flugleiðis til borgarinnar beina leið frá Reykjavík á mið- vikudaginn. Séra Bragi fer strax PHONE 131 SELKIRK, MAN THE S.O.S. STORE Shoe Fitting Is Our Specialty‘ Phone 392 IKE TENEHOUSE, Manager HÁTÍÐAKVEDJUR! Um hátíðirnar er yfir miklu að fagna og margt, sem þakka ber; á slíkum tímamótum ætti hvarvetna að ríkja góðvild án tilits til ætternis, trúarbragðamismunar eða litarháttar. City Hydro flytur yður öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýár. ♦ BUY SEVEN-UP IN THE HflNOY 6 B0TTLE CARRIER—0R THE NEW 24-BOTTLE SEVEN-UP FAMILY PflCK ★

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.