Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953 3 Afmæliskveðja til Guttorms J. Guttormssonar skálds Grand Forks, North Dakota, 21. nóvember 1953 Kæri og ágæii frændi og vinur: Muni ég rétt, þá ert þú 75 ára gamall í dag, samkvæmt hinu nýja tímatali ævi þinnar, er ég gróf upp úr kirkJUbókum, með aðstoð dr. Rúnólfs Marteins- sonar hérna um árið, sællar minningar. Hvarflar hugurinn því til þín í dag, og vil ég ekki láta þessi merku tímamót í þín- um æviferli fara svo fram hjá mér, að ég sendi þér ekki hug- heilustu kveðjur og afmælis- óskir okkar hjónanna. Megir þú sem lengst hópinn prýða og senda okkur til andlegrar hress- ingar þín frumlegu kvæði, sem alltaf bera sitt ósvikna höfund- armark um hugsun og ljóðform. Ég þakka þér á þessum vega- mótum þinn mikla og merkilega skerf til íslenzkra bókmennta, Gutlormur J. Guilormsson bæði í,lausu og stuðluðu máli, sem lengi mun að verðugu halda á Jofti nafni þínu; ég þakka hugsana-auðlegðina, frumleik- ann ,og mikla fegurð og andríki, sem finna má í leikritum þínum og ljóðum, og ég þakka kýmn- ina, sem ósjaldan hittir snilld- arlega í mark; ég þakka umbóta- huginn og samúðina með smæl- ingjunum, sem er heitur undir- straumur í leikritum þínum og ljóðum, mannúðina og mann- dómshuginn, sem þar haldast í hendur. Allt þetta þakka ég af heilum huga, og þá um leið ánægjuna og andlega gróðann, sem ég hefi haft af því að lesa bæði leikrit þín og kvæði. Þá þakka ég ekkl síður mikla og tryg^a vináttu þína í minn garð og drengskap þinn allan mér til handa, og hefir það verið mér styrkur eigi ólítill í menn- ingarviðleitni minni í ræðu, riti og félagslegum störfum. „Berr er hverr at baki, nema sér bróður eigi“, segir spakmælið forna, og það hefi ég margreynt, (að góðan bróður á ég að baki þar sem þú ert. Verður slíkt seint metið og þakkað. Með allt hið framanskráða í huga sendi ég þér, í nafni okkar hjónanna, hjartanlegar ham- ingjuóskir í tilefni af 75 ára af- mælinu og jafn innilegar vina- kveðjur okkar til ykkar hjón- anna. Þinn einlægur frændi og vinur, RICHARD BECK Kaupið Lögberg Okkar a Sagt Eftir GUÐNÝJU GÖMLU * #5 I f I 1 ______________________________________ «-------—------------------------— nimiMin.. ■ m* $ & I 1 1 — —^ARIWORK ILLUSTRATION LAYOUT DESIGN LETTERING •PHOTOGRAPHY FASHION COMMERCIAL COLOR PHOTOENGRAVING LINE HALF-TONE BLACK AND WHITE FULL COLOR 'MmotMhSikSiStSiDStSiMtStSistkSisiaiSiStSiaisiatksiatatitsHNSiMiMaoiBtjtMtatkSiat Innilegustu óskir um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýórs. NATIONAL GRAIN CO WINNIPEG CALGARY EDMONTON REGINA SASKATOON Jólin eru í nánd, og ég er að velta því fyrir mér, hvernig börnin verji síðustu undirbúningsdögunum; í heimalandinu stóð jafnan mest til á aðfangadagskvöldið; að þessu sinni renna gamlir og nýir siðir saman í eitt. Aðal jólamáltíðin verður; samkvæmt canadískri sið- venju, framreidd á jóladaginn. Jólin hafa jafnan verið kölluð hátíð barnanna og verður eigi efast um að svo sé. Sú er ósk mín, að allir megi njóta gleðilegra jóla. ---------*---------- Þegar um undirbúning jólanna er rætt, geri ég ráð fyrir, að líkt verði ástatt fyrir fleiri konum en mér, að þær verji miklu af tíma sínum í eldhúsinu, og mun þá flestum koma saman um, hvers virði það sé að eiga aðgang að GURNEY eldavél; fyrst verður þá fyrir að koma hinum sjálfvirku áhöldum í gang, sem jafna hitann 1 ofninum, og á meðan get ég gefið mig við mörgu öðru, sem koma verður í verk; á jóladaginn verður framreiðsla Kalkúna með öllum viðeigandi fylgiréttum svo sem skorpusteik. Þér þurfið ekki sí og æ að líta á klukkuna til að sannfærast um, að kalkúninn sé nægilega steiktur. GURNEY eldavélin tekur af yður ómakið. ---------☆---------- Innkaupum til jólanna er nú í þann veginn að verða lokið, og hve þau hafa gengið greiðlega á ég að miklu leyti því að þakka, að ég lagði reglubundið smáupphæðir í IMPERIAL BANKANN í fyrra og kom það sér vel að geta gripið til þess nú. Og það yrði holt að gera sér það að reglu að halda uppi svipuðum hætti við byrjun næsta árs, því þér fáið lögboðna vexti af innstæðum yðar hjá IMPERIAL BANK OF CANADA. Byrjið innlög yðar í IMPERIAL BANKANN, stofnunina, sem er byggð á þjónustusemi. ----------•☆•--------- Þó margt ljúffengt verði á borðum um jólin þá vantar þó eitthvað, ef DEMPSTER’s brauðin eru þar ekki til taks. Smurt DEMPSTER’s rúgbrauð með kalkúnaáleggi hefir löngum þótt herramannsréttur og mun svo enn vera. Það kemur sér vel eftir langan erfiðisdag að geta gætt gestum sínum á DEMPSTER’S brauðsneiðum, en slík brauð eru þjóðkunn í Canada og eiga engan sinn líka. E«iciKici(i<tetcieic!e!etci«icieeeicteieieteieieietetetcie!e«eteicieteteteteietete!eicietetetKteie<e« Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. ■ I I i I 1 I Veitch Sales & Service NORTH STAR OIL PRODUCTS GIMLI, Phone 199 SELKIRK, Phone 56 S saiaisiaaisaiaiJiataiamsiaisiaaiaiaiamaíaiamaiaaiaiSiaai^aj^jjjfcxsjfcauja^^s,,,^ ^tKtetetetetetetetetetetetetetetetetetctetetetetetetetetetetctetetetetetetetetetetetetetcteteteteteteti I I Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. ■ 9 Allar tegundir af ÚRUM, KLUKKUM OG SKRAUTMUNUM; HENTUGAR TIL JÓLAGJAFA OG FYRIR ÓLL ÖNNUR TÆKIFÆRI THOR'S GIFT SHOP Selkirk Jewellers t SELKIRK 9 Sf MANITOBA ^aðiaiaiaiaiaiaiaiaiataiaiaiaiaaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaia Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs Country Orders Attended To 532 Slmcoe St. Wlnnlpeg, Man. J. J. Swanson & Co. LIMITED 108 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- rega peningalán og eldsábyrgB, bifreiSaábyrgB o. s. frv. Phone 92-7538 1 Dr. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 % SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK Sérfræðlngur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 92-3851 Heimasími 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargent Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PRONE 92-8291 Hofið Höfn í Huga Heimili sólsetursbarnanna. Ieelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlee: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Síreel, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING dffice Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Gundry Pymore Ltd. Britlsh QuaUty Fish Netting 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 92-8211 T. R. THORVALDSON Manager Yonr patronage wlU be apprectated A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um ðt- farlr. Allur útbönaCur sá bezti. StofnaB 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederatlon Llfe Bulldtng WINNIPEG MANTTOBA Phone 74-5257 706 Notre Dune Ave. Opposite Matemlty PaviUon General Hospital Nell's Flower Shop Weddtng Bouquets, Cut Flowers, Funeral Deslgns. Corsages, Bedding Plants - NeU Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Krtstjansson 500 Canadian Banlí of Commercl Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3501 Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eidsvörn, og ávalt hreinir. Hitaelningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá aö rjúka út með reyknum.—SkrlfiC, sfmiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall st. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. St Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Stml 92-6227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance ln aU its branches Real Estate - Mortgages - Rrntala 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU » EGGERTSON FUNERAL HOME \ Dauphin, Manitoba Elgandl ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER Sc METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Wmnlpeg PHONE 92-4624 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.