Lögberg - 11.02.1954, Síða 8

Lögberg - 11.02.1954, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. FEBRÚAR 1954 Úr borg og bygð Elliheimilið STAFHOLT þarfnasi FORSTÖÐUKONU Helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona; tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði. — (Modern private, furnished apt.). Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON P. O. Bor 516, Blaine Miðsvetrarmót Fróns Eins og sagt var frá í síðasta blaði verður þrítugasta og fimmta miðsvetrarmót Fróns haldið í Fyrstu lútersku kirkju á mánudagskveldið, 22. febr n.k. Ræðumaður á mótinu verður séra Theódór B. Sigurðsson, sem nú býr í New York. Hann er landfrægur fyrir mælsku og glæsimennsku. — Tvær ungar stúlkur skemmta með söng og eru það þær Lorna Stefánsson og Lilja Eylands. Sú fyrrnefnda er enn á unglingsaldri, en hefir þegar aflað sér nokkurrar söng- menntunar og hefir fagra rödd. Lilja Eylands virðist vera með efnilegustu yngri söngkonum ís- lenzkum hér í borg og hefir á síðustu árum sungið yfir út- varpið og á ýmsum samkomum meðal íslendinga og annara. — Pálmi Pálmason, sem er óefað bezti fiðluleikarinn, sem við ís- lendingar eigum á að skipa í þessari borg, ætlar að spila tvö lög. Það eru „Rímnalög“ eftir Karl O. Runólfsson, sem bárust hingað vestur fyrir skömmu og hafa ekki áður heyrzt opinber- lega vestan hafs, og lag eftir fyrrverandi Winnipegbúa, J. E. Forrest, sem nú stundar nám í London á Englandi. Lag þetta, sem höfundur nefnir ,Rhapsodie‘, hefir hann tileinkað vini sínum, Pálma Pálmasyni. To be sure you have a cake For your Válentine You should, go to Aldo’s Who’s cakes are really jine. ALDO'S BAKERY 613 Sargent Ave. Phone 74-4843 Colton Bag Sale BLEACHED SUGAR...........29 BLEACHED FLOUR .29 UNBLEACHED FLOUR .23 UNBLEACHED SUGAR .23 Orders less than 24, 2c per bag extra. Uniled Bag Co. Lld. 145 Portage Ave. E. Wlnnlpeg $2.00 Deposit for C.O.D.’s Write for prices on new and used Jut Bags. Dept. 1M Um niðurröðun skemmtiskrár- innar vísast til auglýsingar, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Víst er um það, að enginn þarf að sjá eftir því, að sækja mótið, sem nú er orðið að heita má eina alíslenzka stórsamkoma ársins í Winnipeg. Eftir samkomuna fást ágætar íslenzkar veitingar keyptar í neðri sal kirkjunnar. FRÓN S-nefndin ☆ Þjóðrœknisdeildin „Ströndin“, Vancouver, B.C., hélt ársfund sinn 27. jan. 1954. Þessir hlutu kosningu í stjórn- arnefnd fyrir n.k. ár: Stefán Eymundsson, forseti B. E. Kolbeins, vara-forseti G. Stefánsson, skrifari Sr. E. Brynjólfsson, v.-skrifari Chr. ísfjörð, féhirðir Sigfús Gillis, vara-féhirðir Fulltrúi frá „Ströndinni" í stjórnarnefnd gamalmennaheim- ílisins „Höfn“ er H. Thorláksson, konsúll. ☆ Takið eftir Fimta bindi af „Saga íslend- mga í Vesturheimi“, eftir Próf. T. J. Oleson er nú komin á mark- aðinn og fæst í Björnssons Book Store að 702 Sargent Ave., Winnipeg, og kostar í bandi $6.00, óbundin $5.75. Efni: Saga Winnipeg íslendinga Minnesota-nýlendan Lundar-byggðin íslendingar í Selkirk og fleira. Peningar fylgi pöntun. Útsölu- menn að bókinni óskast út um bvggðir Islendinga. ☆ Mr. P. N. Johnson fór vestur til Saskatoon á fimtudaginn í heimsókn til barna sinna. ☆ Um miðja fyrri viku kom hingað Mr. Arthur Furney frá Thorold, Ont., til að vera við útför ömmu sinnar, Mrs. Thor- unnar Einarsson, sem gerð var í Árborg á miðvikudaginn. Mr. Furney er mikill áhuga- og dugnaðarmaður, sem starf- rækir stóra prentsmiðju og gefur út vikublaðið Thorold News; elzti sonur hans, Arthur Hugo, sem útskrifaður er nýlega í A Tea - and Sale of Home cooking will be held by the Womens Association of the First Lutheran Church on Wednesday February 17th from 2 to 5 in the lower auditorium of the church. Convenors are: Home Cooking: Mrs. J. Thordarson Mrs. I. Swainson Cooked Meats: Mrs. G. W. Finnson Mrs. H. Benson Tea Table: Mrs. A. Blondal Mrs. B. C. MacAlpine. ☆ Látin er nýverið í Árborg frú Thoranna Einarsson 96 ára að aldri; hún var jarðsungin af séra Kobert Jack; hún lætur eftir sig íslands Hrafnistumenn blaðamensku frá Western Uni- versity með lofsamlegum vitnis- burði, hefir nú tekið að sér rit- stjórn blaðsins. Mr. Furney hélt heimleiðis á laugardagðsmorguninn. Þrítugasta og fimmta MIÐSVETRARMÓT Þjóðræknisdeildarinnar Frón verður haldið í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU mánudaginn, 22. febrúar, 1954 OH, CANADA (allir) Gunnar Erlendssson við hljóðfærið Ó, GUÐ VORS LANDS (leikið á píanó) SKEMMTISKRÁ: ÁVARP FORSETA Jón Johnson EINSÖNGUR Lorna Stefánsson 1. Á Sprengisandi ......................S. K. HALL 2. Ólafur reiS með björgum fram .........ÞJÓÐLAG 3. Tárið ..................................R. RAY Undirleik annast ELMA GÍSLASON KVÆÐI (flutt af H. Thorgrimson) Rósmundur Árnason EINLEIKUR Á FIÐLU Pálmi Pálmason 1. Rímnaiög ................KARL O. RUNÓLFSSON a) Allegro b) Adante c) Allegro vivace 2. Rhapsodie ....«.............JAMES E. FORREST RÆÐA Séra Theódór B. Sigurðsson EINSÖNGUR ......................... Lilja Eylands 1. Söngur spunakonunnar .......L/OUISE GUDMUNDS 2. The Lotus Flower ...................SCHUMANN Undirleik annast SIGRID BARDAL ELDGAMLA ISAFOLD — GOD SAVE THE QUEEN Veitingar scldar í neöri sal kirkjunnar eftir samkoinuna. Veröa þar á boðstólum isleniíkrir réttir svo sem pottbrauð, rúáliip.vlsa, kleinur, vínarterta og fleira góðgæti. Aðgangur 75c. Byrjar kl. 8.15 e. h. j$53S?SS$$SfrS55$$$sasS$$SSSSS$SS$SS$55S$$SS5S55$$S$$SSS$S$SSS$$S$SS$$S33$SS$S$ Framhald af bls. 4 og til að létta söfnun þessa megi vitja hvorutveggja til útgerðar- mannsins. Með mótorbáta yrði það þann- ig, að þar sem í flestum tilfell- um eru hkitaskipti, að þá verði samkomulag um það hjá sjó- mönnum þeirra, að ef þeir vilja sinna þessu, ákveði þeir í sam- einingu hvað marga fiska þeir vlja gefa úr ákveðnum róðri, af afla sínum . Einnig viljum við knýja á dyr skipshafna og eigenda eða út- gerðarmanna verzlunarskipa. Að skipverjar á þeim láti af hendi rakna einhverja ákveðna prós- ent tölu eða upphæð af eins mán- aðar launum sínum og verði það fyi'irfram ákveðinn mánuður. Og að útgerðarmenn þeirra láti sömuleiðis af hendi rakna farm- gjöld af einni smálest vöru er flutt er með hverju skipi þeirra í ákveðinni ferð, eða ef um það yrði frekar að ræða að þá yri fargjald eins farþega gefið, sömuleiðis úr ákveðinni ferð. Það má ef til vill segja að þetta sé ekki nógu skýrt og skil- merkilega sett fram, svo menn skilji hvað um er að ræða. En bæði af því sem sagt er hér að framan og oft tekið fram í ræðu og riti að sjómannastéttin sé á- kveðin að reisa davalarheimili fyrir aldraða sjómenn. Þá er það verk hafið svo allir megi sjá að hér er um meira en eintóma skýjaborg eða hugmyndaflug að ræða. Þetta er það sem við vilj- um gera mönnum ljóst og um leið benda á, að til bygginga- framkvæmdanna þarf nú mun meira fé ef verkið á ekki að stöð- vast. Mætti safna einhverjum hluta þess fjár með ofangreind- um hætti. Það má hafa um þetta langt mál, en verða menn ekki leiðir á a ðlesa allan þann orða- flaum og leggja þetta fyrir í fá- um og skýrum dráttum og biðja viðkomandi aðila sjálfa að at- huga tillögur þessar með góð um skilningi og velvild til mátl- efnisins, og treystum svo á þeirra góða vilja. Annars er þetta það mál sem sjómannastéttin verður að taka alvarlega. Hún hefir samþykkt þessar framkvæmdir, og hún verður sem ein órjúfanleg heild að sameinast um að koma þeim í örugga höfn. Þó margir séu þannig staddir efnalega, að stór fjárframlög séu þeim um megn, þá má leggja málinu lið á svo margan hátt. Það þarf að vekja máls á þessu í hópi félaganna, og fylgja því eftir á margvíslegan hátt. Það getur líka verið mikilsvert fram- lag. Þessu „hugmyndaflugi" vilj- um við í fullri alvöru beina til allra nefndra aðila með því fulla trausti að þeir verði allir sam- mála um að koma byggingu Dvalarheimilis a 1 d r a ð a sjó- manna í fjárhagslega örugga og trygga höfn. F. h. Sjómannadagsráðs, Þorv. Björnsson — MBL. 1. janúar eina dóttur, frú Ingibjörgu Furney í Winnipeg og son Sigurð að nafni í Árborg; þessarar há- öldruðu landnámskonu verður sennilega frekar minst í næstu viku hér í blaðinu. ☆ Síðastliðinn föstudag lézt að heimili sínu, 1021 Clifton Street liér í borginni, Herbert Júlíus Brandson 34 ára að aldri, sonur Magnúsar heitins Brandson tré- smíðameistara og ekkju hans frú Guðrúnar; hann var skýrleiks- maður, er í engu vildi vamm sitt vita; auk móður sinnar lætur Mr. Brandson eftir sig fimm bræður, Kelly, Elías, Sigurð, William og Gest, og tvær systur, Mrs. M. A. Johnson og Mrs. F. Neilson. Útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudaginn. Dr. Valdimar J. Eylands jarð- söng. ☆ Mr. Sveinn Oddson prentari brá sér norður til Gimli síðast- liðinn fimtudag í heimsókn til Páls S. Pálssonar skálds og frú Ólínu Pálsson; hann kom heim aftur á laugardaginn. ☆ Þann 31. janúar andaðist að heimili sínu, 1752 Tehama St., Redding California, Mrs. Emdy Howard, 62 ára að aldri. Hún lætur eftir sig fimm dætur: Mrs. R. V.Mc Arthur , Miss Hilda og Miss Marion Howvard í Redding, Mrs. M. Hilty, Richmond, og Mrs. G. Effenbeck; ennfremur iifa hana þrír bræður Sigurbjörn Eyford, Hay River, N. W. T. Jónas og Oswald Eyford, Ed- monton, Alberta. Útförin var gerð að Redding hinn 3. þ. m. frá Christian Science kirkjunni þar í bænum. Mr. S. Wopnford frá Árborg oddviti sveitarinnar Bifröst, var staddur í borginni í fýrri viku ásamt frú sinni og tveimur dætrum. ☆ Mr. Thorsteinn Ásgeirsson, sem árum saman hefir stundað fiskiveiðar á norðurvötnunum í Manitoba, er nýkominn til borg- arinnar og mun dvelja hér um hríð. ☆ Hann var góður og efnilegur drengur, en hann var ekki góður í málfræðinni og hann sagði t.d. Ég hef skrifið. — Kennarinn reyndi að leiða honum fyrir sjón ir hvað þetta væri vitlaust, en þegar það dugði ekki, skipaði kennarinn h o n u m að skrifa hundrað sinnum á blað: Ég hef skrifað, til þess að það festist í honum. Blaðið lagði drengurinn á kennaraborðið og þennan miða með: — Ég hef skrifið hundrað sinn- um Ég hef skrifað ,eins og þú baðst mig um og nú er ég farinn heim. Karlaklúbbur Fyrsíu lúlersku kirkju heldur fund í neðri sal kirkj- unnar þriðjudaginn 16. febrúar. Fundurinn hefst með sameigin- legu borðhaldi kl. 6.30. MINNINGARGJAFIR gefnar í Minningarsjóð Kvenfélagsins „Eining“ í Seattle Wash., til arðs fyrir Elliheimilið STAFHOLT , Blaine Wash. Frá 1. janúar 1953 (iI 31. (loseinl>er 1953 í minningu um Árna O. Ander son: Kvenfélagið EINING $2.00 Mr. og Mrs. J. J. Middal 3.00 Mr. og Mrs. S. Scheving 2.00 Gertrude Erickson 2.00 í minningu um Gertrude Erickson: Kvenfélagið EINING $2.00 Lestrarfélagið VESTRI 5.00 Mr. og Mrs. E. H. Sigurdson 4.00 í minningu um Darlene Clarie Franks: Kvenfélagið EINING $2.00 Rev. og Mrs. G. P. Johnson 3.00 í minningu um Mary S. Frederick: Kvenfélagið EINING $2.00 Lestrarfélagið VESTRI 5.00 í minningu um Laura Good- man: Kvenfélagið EINING $2.00 í minningu um Odd Hallson: Kvenfélagið EINING $2.00 í minningu um John F. Johnson: Mrs. Anna Vatnsdal $5.00 í minningu um Elenor Joseph- son: Kvenfélagið EINING $2.00 í minningu um Jóhann Kára- son: Kvenfélagið EINING $2.00 Lestrarfélagið VESTRI 5.00 Mr. og Mrs. S. Scheving Kristine og Rósa Johnson 2.00 Mr. og Mrs. J. Magnússon 2.00 Björg Thordarson 2.00 Sigurlaug Johnson 2.00 Mr. og Mrs. Sig. Johnson 2.00 Mrs. Lillie Pálmason 2.00 í minningu um Hannes Krist- jánsson: Lestrarfélagið VESTRI $5.00 Kvenfélagið EINING 2.00 Mr. og Mrs. J. Magnússon 2.00 í minningu um Chris Melsted: Kvenfélagið EINING $2.00 í minningu um Florence Vatnsdal Rooks: Mrs. Anna Vatnsdal $5.00 í minningu um Caroline Sivertson: Kvenfélagið EINING $2.00 í minningu um Thomas Vatns- dal: Mrs. Anna Vatnsdal $5.00 í minningu um Thomas Arthur Vatnsdal: Mrs. Anna Vatnsdal $5.00 í minningu um Helgu West- ford, Bellingham, Wash.: Rev. og Mrs. G. P. Johnson 3.00 1 minningum um Baldur Gud- johnsen og Baldur Óðinn Gud- johnsen, Jr.: Kvenfélagið EINING $25.00 Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 14. febrúar: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Alls $118.00 Áður auglýst $865.00 1. jan. til 31. des 1953 118.00 Alls $983.00 Höfum sent til J. J Straumford féhirðis Stafholts $900.00 í sjóði 1. jan. 1954 $83.00 F. h. Kvenf. Eining LILLIE PÁLMASON, f éhirðir. íslenzkum bókmenntir . . . Framhald af bls. 5 arrit, sem vel mætti verða ódauð legt; sömuleiðis hitt, að hann hefir unnið ekki minnst gagn með því að glæða hjá mennta- mönnum víðsvegar um lönd á- huga á tungu okkar og bók- menntum; vel má vera að allra- mikilvægasti þátturinn í ævi- starfi hans kunni það að vera. En fyrir þetta eigum við ekki að gera hann að bókmenntalegum þáfa. Mannlegur óskeikulleiki er ið eigum sjálfir, hver fyrir sig, hvergi til nema suður í Róm. að rannsaka ritningarnar og draga okkar eigin ályktanir af rökunum. Víst eru til þær Islendinga- sögur ,sem ætla má að séu til- búningur einn, en að svo komnu mundi réttast að telja það á. m. k. ósannað að Hrafnkelssaga sé líklega sannast, að á sannfræði um þetta mál almennt, þá er það í þeim flokki. Og svo að talað sé fornrita okkar hafi enn enginn lagt réttara mat en Finnur Jóns- son. Þetta á sennilega eftir að verða viðurkennt á ný, þó að tízkan banni í svipinn. íslenzkir menn mættu vel muna eftir Origins of Icelandic Lilerature þegar þer velja vina- gjafir erlendum mönnum til handa. Snæbjörn Jónsson —AKRENES FLASH Have you visited your neighborhood Dry Cleaner? SPECIAL PAY DAY ;!; COATS (Light) A A fká lí: SUITS \ 1 |H | DRESSES (Plain) f * * PANTS, SLACKS m 1 SKIRTS, TUNICS SUí : " SWEATERS tJ Æ \ j ji SHIRTS (Cello Wrapped) 4 for 89c 7/ — ( 1 "I7¥> W Pick-Up and Delivery Phone 3-3735 jjj » llM/ Service 3-6898 FLASH CLEANERS | LIMITED it | 611 SARGENT AVE. (At Maryland) WINNIPEG SAVE Best for Less Davenport and Chair, $82.50 Chesterfield and Chair, $149.50 Hostess Chair $16.50 T.V. Chairs $$4.50 Chesterfield and Chair, recovered, from $89.50 up. HI-GRADE UPKOLSTERING AND DRAPERY SERVICE 625 Sargent Ave. Phone 3-0365

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.