Lögberg - 18.02.1954, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.02.1954, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1954 Úr borg og bygð Elliheimilið STAFHOLT þarfnasl FORSTÖÐUKONU Helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona; tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði. — (Modern private, furnished apt.). Frekari upplýsingar fást hjá ANDREW DANIELSON P. O. Bor 516, Blaine Announcement oj ANNUAL CONCERT — Icelandic Canadian Club The Officers of the Icelandic Canadian Club are happy to be able to announce that the guest speaker at the Annual Concert, to be held in the First Lutheran Church on Tuesday February 23, 1954, will be Byron Ingimar Johnson, M.B.E., the first Cana- dian of Icelandic parentage to occupy the office of Premier of a province of Canada. He was The oAnnual Qoncert OF THE Icelandic Qanadicm Qlub will be held in THE FIRST LUTHERAN CHURCH Tuesday, February 23, 1954 Trogramme: O, CANADA Mrs. W. Kristjanson at the Piano 1. CHAIRMAN’S REMARKS 2. Selections from “The Yeomen of the Guard” Students from the Daniel Mclntyre Collegiate InstitUte. 3. Concerto for two Violins and Piano Violins: John Graham and Robert Ryback. Piano: Stuart Neirmeir. 4. ADDRESS 5. VOCALSOLO Mah Lindy Lou Without a Song Deep River Accompanist: Barry Anderson. GOD SAVE THE QUEEN Vivaldi I I ! í Hon. Byron I. Johnson, M.B.E. Gordon Parker í Lily Strickland 1 Vincent Youmans t H. T. Burleigh Light refreshments will be sold in the Church Parlor,, consisting of Icelandic dishes and coffee, at the modest sum of 40 cents per person. Admission 75 Cents j Adj Programme starts sharp at 8.30 p.m. j Premier of British Columbia l'rom December 29, 1947, to August 1, 1952. An exellent programme of music will be provided: vocal solo, Gordon Parker; violin duet, John Graham and Robert Ryback; selections from “ The Yeomen of the Guard” by stu- dent's from the Daniel Mclntyre Institute. The concert will start at 8:30 p.m. INGA CROSS, Secretary ☆ Hinn 11. þ. m. lézt á Royal Alexander sjúkrahúsinu í Ed- monton, Victor Eggertson, 35 ára að aldri; hann var fæddur í Win- nipeg, sonur Ásbjarnar Eggerts- sonar og Sesselju Gottskálks- son — Eggertsson, sem bæði eru fyrir löngu látin. Victor lætur eftir sig konu sína og tvö börn; einnig lifa hann fjórir bræður. Útförin var gerð í Edmonton hinn 15. þ. m. ☆ Kristjana ólafsdóttir læknir irá Hafnarfirði og Reykjavík, sem um all-langt skeið dvaldi við framhaldsnám hér í borg, er ný- lega komin hingað í heimsókn til nokkurrar dvalar. — Kristjana læknir er vinmörg hér um slóðir og var það mörgum því mikið énægjuefni, að fundum bar saman á ný. MAKE MORE IN '54 Bred for Production CHICKS Strong, sturdy stock that you can de- pend on to produce and pay—including the new HAMPBARS and the sensa- tional Pioneer-product BRETGOLDS. This year buy Pioneer. PRICES PER HUNDRED R. O. P. Sired Barred Rocks, Light Sussex, White Rocks, Hamps., Rhode I. Reds, Bretgolds (RIRxBR), App. Hampbars . . . unsexed $20.00, pullets $33.00 R.O.P. Sired Leghorns . . . uns. $18.50, pull. $36.00, App. Austra Whites . . . uns. $18.50, pull. $35.00, App. Bret- golds, Sussex . . . uns. $19.00, pull $31.00. Heavy Cockerels . . . March $15.00. April $18.00. 100 - Live arr. Gtd. Pull. 96% Acc. Get Your Copy of Our 1954 Catalogue. BRETT-YOUNG'S Pioneer Hatchery 416 Corydon Ave. Wlnnipeg, Man. Producers of High Quality Chicks Since 1910. Mrs. J. T. Beck fór austur til Peterboro, Ont., s.l. miðvikudag i heimsókn til sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. R. L. Beck. Bjóst hún við að dvelja þar um mánaðartíma. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will meet on Tuesday February 23rd at 2.30 p.m., in the lower audi- torium of the church. ☆ M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 21. febr.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi Ensk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ Séra Bragi Friðriksson frá Lundar flytur guðsþjónustu í Fyrstu lútersku kirkju á sunnu- dagskvöldið kemur, 21. febrúar, kl. 7. Tónar hann tíðasöng allan samkvæmt helgisiðabók íslenzku þjóðkirkjunnar, og flytur pré- dikun um „Þjóðrækt og guð- xækni“. Allir eru auðvitað boðnir og velkomnir. Gjafir til Betel Islenzka kvenfélagið, Leslie, Sask, $15.00; Lúterska kvenfé- lagið, Glenboro, Man., $25.00; Jón Mýrman, Vancouver, B.C., $2.00; Mrs. Anna S. Gilchrist, Winnipeg, Man., $100.00; Mrs. Guðrún Ólafsson, Foam Lake, Sask., til minningar um Rósu Ólafsson, sem andaðist 15. janú- ar 1954, $10.00; Mrs. Kristín Kristjónsson, lifrapylsu og klein- ur fyrir alla á heimilinu. Mrs. P. S. Pálsson, Gimli, mysuost fyrir alla á heimilinu. Velvirðingar er beðið á því að i desembergjafalistanum stóð: „Cigars frá Mrs. Skaptason“, en átti að vera: Cigars frá Mr. Jack Benson, sendir af Mrs. Skapta- son. S. M. BACKMAN, Treasurer Ste 40, Bessborough Apts. Winnipeg, Man. •Þ Miss Shirley Eloise Kjernested, sem nám stundar við kennara- skóla Manitobafylkis, hefir hlot- ið $50 verðlaun fyrir frábæra hæfileika og ástundun við nám; það var I.O.D.E. Red River Chapter, sem verðlaunin veitti á hinu 41. ársþingi sínu. Miss Kjernested er.ættuð frá Oak View, Man., dóttir þeirra Mr. og Mrs. Karl Kjernested. LOKASAMKOMA 35. þings Þjóðræknisfélags tslendinga í Vesturheimi verður haldin miðvikudagskvöldið, 24. febrúar 1954, kl. 8 e. h. í Kirkju Sambandssafnaðar, Banning Stret, Winnipeg Skemmliskrá: O, CANADA Samkoman sett Framsögn kvæða. Þrjár ungar stúlkur frá Nýja-lslandi: Judy Vopnfjörð, Rosalind Pálsson og Jóna Pálsson Viðureignin við íslenzkuna Séra Robert Jack Ný íslenzk sönglög á hljómplötum Sjómannalíf á Suðurnesjum Séra Eiríkur S. Brynjólfsson Útnefning heiðursfélaga ELDGAMLA ÍSAFOLD — GOD SAVE THE QUEEN % Aðítöng-umiðar verða seldir við iniiitaiiítinn o» kosta 50 cemt Kvenfélag Fyrsta Sambands- safnaðar, Evening Alliance, er að efna til sölu á heimatilbúnum matvörum, sem á að verða laug- ardaginn, 20. þ. m. í neðri sal kirkjunnar á horninu á Banning Street og Sargent Avenue, kl. 2—5.30. Meðal annar verður á boðstólum rúllupylsa, blóðmör, lifrapylsa og bakningur af ýmsu tagi. Öllum, sem góðar þykja ís- lenzkar matvörur, vandlega til- búnar og eftir beztu íslenzku venjum, er bent á að nota sér þetta tækifæri til að kaupa í búið, og allra helzt til að geta gætt gestum á, sem koma utan úr hinum íslenzku bygðum á þjóðræknisþingið, sem nú fer í hönd. ☆ KAUPIÐ Sögu íslendinga í Vesturheimi, V. bindi, eftir Próf. T. J. Oleson. Skemmtileg bók aflestrar. Mikill íróðleikur saman þjappaður á um 500 blaðsíðum. Metið vel unnið verk með því að kaupa bókina almennt. Þeir, sem óska, geta fengið fyrri bindi þessa safns ódýrari, ef þeir kaupa öll bindin. V. bindið kostar í bandi $6.00, ábundið $4.75. Fœst í BJÖRNSSON’S BOOK STORE, : * Quality Street ot Eoton's is the shopping thoroughfare for Eaton's Own Brands . . . Canadian shoppers from coast to coast know it almost as well as they know the street they live on! They make it o habit to look for those tried and trustworthy Eaton brand names that identify best-value merchandise in everything from hats and hosiery to rodios and watches! It is no accident that Eaton's Own Brands are sure guides to quality and value in all the things they represent. They are bought carefully ond cautiously by our most experienced and market-wise buyers . . . they are subject to the scrutiny of our Research Bureau as to quolity and the approvol of our Comparison Office as to value . . . they are your assurance that, no matter what you pay, you receive a full measure of reol, down-to-earth volue for every penny of your shopping dollar! Look for Eaton's Own Brands whenever you shop . . . buy them with confidence.... today and every day. Your Best Buy is an Eaton Brand! <*T. EATON C?,m 1TEo WINNIPEG CANADA il ’ ÍW'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.