Lögberg - 11.03.1954, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1954
Hvert er hlutleysi Svía?
KAJ BJÖRK, kunnur sænskur jafnaðarmaður, gerir hér
grein fyrir því, hvers vegna Svíar standi fyrir utan öll
hernaðarbandalög, og að þeir séu fjarri því að vera hlut-
leysingjar í alþjóðamálum, enda þótt þeir séu hlutlausir.
FYRIR nokkrum mánuðum J------------------------
birti blaðið „Economist" grein, Svíar muni ekki búnir til að
er nefndist Hlutleysingjar og j veita öðrum þjóðum hernaðar-
hlutlausir. Segir í greininni, að lega aðstoð, ef til styrjaldar
við megum þakka fyrir, að enn
skuli fyrirfinnast hlutlausar
þjóðir í þessum skipta heimi. Er
því haldið fram, að þessar hlut-
lausu þjóðir „gegni ómetanlegu
hlutverki sem hlutlægir mats-
menn nauðsynlegrar líknar-
starfsemi“. Að síðustu er borin
fram sú spurning, hvort ekki sé
unnt að gera einhverjar ráð-
stafanir til að varðveita þessa
afstöðu, áður en allir hafa horfið
frá henni.
í’egar Svíar lásu þessa grein,
brostu þeir í kampinn. Hlutverk
°kkar, sem hlutlausrar þjóðar,
hefur orðið ljósara, vegna ým-
lssa atburða síðustu misserin, og
þar til nefna kosningu hins
nÝja aðalritara sameinuðu þjóð-
anna, ráðstöfun landvistarleyfa
tjl handa stríðsföngum. og eftir-
kt með framkvæmd friðar-
lSamninganna í Kóreu.
Skyldur hluileysisins
Svíar eru sér þess fyllilega með-
vitandi, að sú staðreynd, að þeir
standa utan við samtök heims-
veldanna, leggur þeim þær
miklu skyldur á herðar, að gera
ajlt, sem í þeirra valdi stendur,
jil að vinna að auknu jafnvægi
a sviði alþjóðamálanna og draga
Ur átökunum. En þeir gera sér
emnig ljósan hinn mikla mun
a því að vera hlutleysingi og að
Vera hlutlaus. Eins og komist er
að orði í „Economist", — mun-
Urmn er fyrst og fremst í því
jálginn, að hlutleysinginn ver
röftum sínum til að veikja
varnir lýðræðisríkjanna, en sá
iutlausi stuðlar að þvi eftir
m*tti, að landamæri þjóðlands
ans séu sem bezt varin gegn
ugsanlegri árás.
^essi skilgreining er fátíð í
stjórnmálaumræðum í vestræn-
Um ríkjum. Meining orðsins
»hlutleysi“ virðist svífa nokkuð
1 lausu lofti. Það er notað um
menn, sem hafa samúð með
Ummúnistum, eða þá, sem gagn
ryna stefnu Bandaríkjanna í
utanríkismálum. En tákni hlut-
eysinginn mann, sem er skoð-
analaga hlutlaus gagnvart vest-
fa^nu lýðræði og rússneskum
°mmúnisma, eða skilyrðislausa
rioarjátendur, — þá er sannar-
,e§a ekki hægt að skipa Svíum
1 fylkingu hlutleysingja.
^feðal sænsku þjóðarinnar
dregur. En það er staðreynd, að
stefna hverrar þjóðar í utanríkis
málum mótast fyrst og fremst
af því, hvað hún álítur sjálfri
sér fyrir beztu. Aðalástæðan
fyrir því, að sum ríki gerðust
aðilar að Atlantshafsbandalag-
inu, var sú sannfæring viðkom-
anda, að sú afstaða mundi gera
hann færari til að verja land
sitt eyðingu styrjaldar. Kjósi
Svíar nú hins vegar að standa
utan við nefnt bandalag, er það
fyrir þá sannfæringu, að hlut-
leysið dragi úr innrásarhætt-
unni.
Spurningin er því sú, hvort
slík skoðun hafi við rök að
styðjast. Því er oft haldið fram,
að ef ný styrjöld brytist út,
myndi hún alger og engu landi
þyrmt. Raunin er hins vegar sú,
að komið hefur til svæðisbund-
inna styrjalda, og svo mun enn
verða víðs vegar um heim, án
þess að slíkar styrjaldir taki til
nálægra ríkja.
sjóher Rússa. Þeir geta kallað
hálfa milljón þjálfaðra her-
manna til vopna með sólar-
hrings fyrirvara, og hljóta því
að teljast eitt sterkasta herveldi
Vestur-Evrópu.
Sú staðreynd, að enginn
myndi geta ráðist inn í Svíþjóð,
án þess að eiga víst að bíða sjálf-
ur alvarlegt tjón, er eitt af því,
sem þjóðin byggir þá von sína á,
að ekki verði á hana ráðist. Sví-
ar komu sér upp sterku varnar-
kerfi þegar í síðustu styrjöld, og
hafa síðan aukið það og styrkt
og samræmt nýjustu hernaðar-
tækni. Á sama tíma og aðrar
þjóðir reyna að draga úr her-
varnarráðstöfunum sínum, víg-
býst Svíþjóð enn af sama kappi
og á undanförnum árum.
Gagnstætt Svisslandi, sem
stjórnarfarslega leggur enn
meiri áherzlu á hlutleysi, hefur
Svíþjóð talið sér hlýða að gerast
aðili að ýmsum alþjóðlegum
samtökum, eins og til dæmis
sameinuðu þjóðunum og Evrópu
LANDBONAÐURINN 1953:
Tíðarfar hagstætt. — Framleiðsla mikil
Tíðindamaður frá Vísi hefir
snúið sér til búnaðarmála-
stjóra Páls Zóphoníassonar
og fengið hjá honum eftir-
farandi upplýsingar varð-
andi landbúnaðinn árið
sem leið:
Árferði. — Framleiðsla
Veturinn frá áramótum til
marzloka var mildur um land
allt. Hagar voru góðir, en nýtt-
ust ekki vel vegna umhleyp-
inga, einkum norðan og austan-
lands. Var þessi hluti vetrar því
allgjafafrekur. Vormánuðirnir
voru kaldir, en snjólétt, nema á
Norðausturlandi, þar snjóaði í
apríl. — Á hvítasunnu var kom-
inn sæmilegur sauðgróður á
Suður- og Vesturlandi og gróð-
urnál á Norðurlandi, en tún að-
eins farin að skipta um lit á
hefir aukningin orðið á svæði bættist við vélakost bænda. Af
Flóðbúsins. j ve'lknunum tækjum voru fluttar
6 beltisdráttarvélar, 195
Jarðabætur
Tala bænda, sem vinna að
jarðabótum, er hækkandi (1951:
Ef til styrjaldar kemur----------
Aðalspurningin verður þá
hvort koma muni til heimsstyrj-
aldar eða ekki. Enda þótt rúss-
nesku stjórnarvöldin hafi fram-
ið fjölda hlutleysisbrota síðan
styrjöld lauk, virðist mjóg ólík-
legt, að þau hafi nokkru sinni
ráðgert árás á vestrænu ríkin í
heild. Enn minni líkindi eru til
þess, að Bandaríkin verði til
þess að koma af stað nýrri
styrjöld.
Það er mjög umdeilanlegt,
hvort smáþjóð, eins og Svíar,
og sem eins er í sveit sett, getur
eingöngu miðað stefnu sína í
utanríkismálum við hugsanlega
styrjöld, sem þó er ekki víst, að
brjótist út. Skyndileg „mistök“
geta hæglega valdið mikilli
styrjöld. Færi svo, myndi land,
er hefur sömu landfræðilegu af-
stöðu og Svíþjóð, áreiðanlega neinu
verða fyrsta fórnin, hefði þjóðin
áður skipað sér í sveit með öðr-
um hvorum styrjaldaraðilanum.
Það er mjög ólíklegt, að Svíum
gæti borizt styrkur annars stað-
ar að, er samhæfzt gæti þeim
varnarstyrk, er þeir eiga sjálfir
yfir að ráða.
hef
ko:
Ur
Ur nú þróazt eitthvert full-
mnasta lýðræði, sem um get-
lð, að
°g það er engum vafa bund-
hu
að
sænska þjóðin er staðráðin
verja lýðræði sitt gegn
eð
gsanlegri árás. En þar
PJoðin er fámenn, lítur hún svo
að hún geti betur rækt hlut-
erk sitt í þágu friðar og örygg-
S’ því að standa utan við
Sarntök heimsveldanna, en að
§a í samband vestrænna
rikja.
^itanlega er hægt að túlka
si og áhætta
þes;
eð ?a.a^Si;ððu sem eigingirni, þar
hún hefur í för með sér, að
Austurlandi. Heyþrot urðu óvíða
ráðinu, í því skyni, að leggja ! 0g hvergi mikil. Sumarið var
fram sinn skerf til alþjóðlegrar > hlýtt og víða úrkomulítið.
samvinnu. Á þennan hátt telur . Sprettutíð ágæt. Um miðjan júní
þjóðin sig bezt rækja þær venj- var vjiga góg slægja á túnum.
ur, er skóþust í Svíþjóð fyrir
heimsstyrjöldina undir forustu
Hjalmar Branting, sem vann
þýðingarmikið starf í þágu Þjóð-
bandalagsins.
4226, 1952: 4346). — Framlag
ríkisins til jarðabóta var um 6.7
millj. kr. — Skurðgröfugrafnir
skurðir (kostaðir að helmingi af
ríkinu) voru. 651299 lengdar-
metrar og 2.532.829 rúmmetrar.
Framlag ríkissjóðs kr. 4.030.919.-
71 og meðalkostnaður á grafinn
teningsmetra kr. 31.18.
Auk þess grófu skurðgröfur
vegaskurði 7421 metra og skurð-
gröfur Landnámssjóðs 289.689
rúmmetra í nýbýlalöndum.
Lán úr rækiunarsjóði o. fl.
voru 623 á árinu og námu 14.5
millj. kr. og er það nokkru
minna en árið áður. — Úr bygg-
ingasjóði voru veittar 8.978 þús.
kr. alls til bygginga. — Hámark
lána óbreytt frá síðasta ári,
60.000 kr. á hús. — Drjúgum
Sérsiaða innan alþjóðasamiaka
En sú afstaða, er Svíar hafa
tekið, að standa utan við öll
hernaðarleg samtök, veitir þeim
og sérstöðu innan þessara al-
þjóðlegu samtaka, miðað við
aðrar vestrænar þjóðir. Svíar
hafa til dæmis stutt ýmsa starf-
semi sameinuðu þjóðanna; þeir
sendu lið lækna og hjúkrunar-
fólk til Kóreu, en sáu sér ekki
fært að samþykkja þær refsi-
aðgerðir, sem meiri hluti full-
trúa sameinuðu þjóðanna höfðu
mælt með. Svíar gerðust aðilar
að Evrópuráðinu í þeirri trú, að
þau samtök myndu ekki standa
í of nánum tengslum við varn-
arráð Evrópu, — og getur því
svo farið, að Svíar verði að
ínn
hjóladráttarvélar og mikið af
verkfærum við dráttarvélar, 52
plógar, 226 sláttuvélar, 50 jeppa-
sláttuvélar o. s. frv. Einnig all-
mikið af hestaverkfærum.
Þeim hefir fækkað um 1/3 á
fáum árum. Nokkurt vafamál er
hversu æskileg þessi fækkun er,
því víða má nota hesta sam-
hliða vélum og í mörgum héruð-
um er vetrarfóður hesta ekki
dýrt. En víða er enn óþörf
hestaeign — menn eiga hesta,
sem aldrei eru beizlaðir, og hald-
ið gamalli venju frá þeim tíma,
er hestar voru mikið notaðir. —
En hverrar skoðunar sem menn
eru um þessi mál er víst, að vél-
arnar létta störfin og gera
bændur óháðari veðráttunni, og
vafalaust verður landbúnaður-
inn meira og meira rekinn með
vélum. Það er þróun, sem ekki
verður stöðvuð.
-VÍSIR, 3. febr.
endurskoða afstöðu sína, hvað
B
^eimsins
ezt° munntóbak
Stjórnmálamönnum vart
trúandi
Svíum virðist örugt að trúa
því, að það sé vörn hins skand-
inaviska lýðræðis, sem stjórn-
málaleiðtogar vesturveldanna
hafi fyrst og framst í huga. Það
sem mest hefur styrkt efa þeirra
í því sambandi, -er vitneskjan
um þá hernaðaráætlun, sem
Bandaríkin höfðu á prjónunum,
að gera Noreg og Svíþjóð að
styrjaldarvettvangi, — áður en
Þjóðverjar réðust inn í Noreg og
Danmörku árið 1940.
Sjónarmið stórveldanna í
hugsanlegri styrjöld, myndu því
markast af þeirri spurningu,
hvort það borgaði sig hernaðar-
lega skoðað, að fórna hinu eða
þessu landsvæðinu. Svíar myndu
sjálfir verða að bera hitann og
þungann af vörnum lands síns.
Þátttaka í Norður-Atlantshaís-
bandalaginu mundi að öllum
líkindum auka áhættuna, án
þess að auka hernaðarlegt ör-
yggi þjóðarinnar í svipuðu hlut-
falli.
Hlutlausir, ekki hluileysingjar
Enda þótt Svíar séu hlutlausir,
eru þeir síður en svo hlutleys-
ingjar. Þar er ekki um veika og
varnarlitla þjóð að ræða, inni-
króaða af voldugum grannríkj-
um. Svíar eiga mestan flugher
Vestur-Evrópuríkja, að Stóra-
Bretlandi undanskildu. Sjóher
þeirra á Eystrasalti jafnast á við
Evrópuráðið snertir.
Af sömu ástæðum getur Sví-
þjóð heldur ekki tekið þátt í
hernaðarbandalagi við
norræna nágranna sína, nema
þeir hafi áður slitið formlega
þátttöku sinni í Atlantshafs-
bandalaginu, þar eð slík óbein
tengsl við Atlantshafsbandalag-
ið myndu aðeins hafa í för með
sér alla áhættuna og ókostina,
án þess nokkuð hugsanlega já-
kvætt kæmi á móti. Árið 1949
buðust Svíar til að gera banda-
lag við Noreg og Danmörku, á
þeim forsendum, að þau lönd
gerðust ekki aðilar að Atlants-
hafsbandalaginu, en þeim um-
leitunum lauk, þegar Norðmenn
gerðust aðilar að því.
Aðstæðurnar hafa engum
breytingum tekið síðan. Hið ný-
stofnaða Norðurlandaráð hefur
haslað sér algerlega óhernaðar-
legan starfsgrundvöll. Yfirleitt
fagna Svíar þeirri ákvörðun
Dana og Norðmanna, að neita
beiðni um afnot flugvalla á frið-
artímum, þar eð slíkt leyfi
mundi hafa aukið á átökin um
Norðursvæðið.
Svíar hlutlausir, en —
Vissulega munu margir álíta
Svía einangrunarsinna, vegna
stefnu þeirra í utanríkismálum.
En því fer fjarri, að öðru leyti
en því, sem hernaðarmál snertir.
Þeir hafa tekið virkan þátt í
allri alþjóðlegri samvinnu um
efnahagsmál á undanförnum ár-
um, og þeir hafa sýnt meira
frjálslyndi í viðskiptamálum, en
flestar aðrar þjóðir. Þeir hafa
einnig sýnt, að þeir hafa fullan
vilja á að veita aðstoð þeim
þjóðum, sem dregist hafa aftur
úr tæknilegri þróun; það er ein-
læg ósk Svía, að alþjóðleg sam-
vinna nái sem mestum þroska,
og þeir eru þess albúnir, að gera
allt, til þess að svo megi verða.
Þurrkar voru góðir, einkum
sunnan lands og vestan, sæmi-
legir á Norðurlandi, en daufir á
Austurlandi. Fullyrða má, að
töðuforði á haustnóttum hafi
aldrei verið meiri að vöxtum, en
útheysforðinn heldur minni, og
munar þó ekki nema 4%. —
Töðuforðinn var ekki að sama
skapi mikill og hann var góður.
Taðan var víða úr sér sprottin
og létt. Menn byrja yfirleitt of
seint slátt. Karlöfluuppskeran
var svo mikil, að ekki mun þurfa
neinn kartöfluinnflutning til
neyzlu. Er það sjaldgæft, en
hefir komið fyrir áður (1941).
Skortur er á nægum, góðum
kartöflugeymslum. Kartöflu-
neyzlu þarf að auka, og höfum
við neytt lítils af kartöflum
samanborið við aðrar þjóðir. Lé-
legar kartöflur og smælki ætti
að nota til skepnufóðurs.
Hnúðormurinn
Ný veiki, hnúðormurinn,
fannst í kartöflum sunnanlands
síðastliðið haust. Hennar hafði
ekki orðið vart fyrr, en senni-
legt, að hún hafi verið hér árum
saman. Talið er vafalaust, að
hún hafi flutzt hingað með inn-
fluttum kartöflum.
Rófnauppskera
varð mikil, líklega sú mesta,
sem fengizt hefir hér á landi.
Vanalega er erfitt að fá rófur
eftir áramót, en nú eru nægar
birgðir, senni'lega fram á sumar,
ef vel tekst með geymslu.
Aðrir garðávextir spruttu með
ágætum.
Sauðfé
reyndist misjafnt, víða vænna
en 1952. — 212 þúsund dilkar,
sem slátrað var í sláturtíðinni
höfðu 14.93 kg. meðalfall eða
0.33 kg. þyngra en í fyrra. —
Sumarslátrun: 10.566 dilkar. —
Alls var slátrað 7544 kindum
fullorðnum og er það færra en
áður. — Alls komu til innleggs
3325 smál. af dilkakjöti og 175
af kjöti af fullorðnu fé. — Sauð-
fé hefir fjölgað verulega á ár-
inu. Víða var engri gimbur
slátrað s.l. haust. Sett munu hafa
verið á 150—180 þúsund lömb. —
13.500 lömb voru flutt á svæðið
milli Rangár og Mýrdalssands
og 7500 á svæðið milli Hval-
fjarðar og Rangár.
Skýrslur um fóðurskoðun
sýndu mun meiri fóðurbirgðir
en haus.tið 1952.
Hauslveðrálian
Haustið (okt. og nóv.) var vel
í meðallagi hlýtt, svo og desem-
ber. Norðanlands komu nokkur
áhlaup og setti niður snjó, sem
tók fljótt upp aftur. Sunnan-
lands var umhleypingasamt.
Unnið var að jarðabótum lengi
fram eftir.
Mjólkurframleiðslan
jókst um nálægt 11% á árinu.
Aukningin orsakast af fjölgun
—Alþbl., 2. febr. I gripa og hækkandi kýrnyt. Mest
//
Framhald af bls. 3
„Kertaljós er pínulítið ljós“.
Við virtum ljósið fyrir okkur,
þar til ég heyrði að kapellu-
hurðinni var skellt aftur, og nú
heyrðist líka fótatak Föður
Brennan úti á götunni.
„Ætlar Faðir Brennan að færa
þér góðan Guð?“ spurði hún.
„Já“, svaraði ég.
Hún renndi sér niður af rúm-
inu og hvarf út úr herberginu
jafnhljóðlega og hún kom. Hönd
Föður Brennans var þegar á
hurðarhandfanginu.
„írskur morgunn“, sagði hann
og bauð góðan dag.
Hann hafði litla viðdvöl. Hann
slökkti á kertinu um leið og
hann fór, og nú var að létta til
úti og birta morgunsins lýsti
upp í herberginu. Patsy litla
kom aftur að vörmu spori, lét
aftur hurðina og skreið upp í
rúmið.
„Hvar er góður Guð?“ spurði
hún.
„Hann er hér“, sagði ég, „í
hjarta mínu“.
Hún lagði vangann á brjóst
mér og færði höfuðið til unz
hún fann hjartslátt minn. Húfu-
pottlokið féll af höfði hennar og
gullnir lokkarnir breiddu úr sér
á brjósti mér.
Eftir stundarkorn reisti hún
sig upp, og ég spurði:
„Heyrir þú til hans?“
„Já“, sagði hún. „Hvað segir
hann?“
„Hann segist vona, að það
liggi vel á þér, hann hafi ekki
ætlað að gera þig blauta í regn-
skúrnum í gær. Hann hafi ætl-
að bíða unz þú værir komin
heim, en fjólurnar hafi verið svo
þyrstar og óþolinmóðar.
Hann segist eiga mjög ann-
ríkt nú á vordaginn. Grasið og
garðarnir þurfi að vökvast, og
stundum þurfi bændabýlin svo
mikið af vatni, að hann sjái
varla ráð við því. Þó segist hann
venjulega geta látið heiminum í
té nægilegt vatn og sólskin, en
stundum hafi hann helzt til lítið
af kærleika. Hann biður þig þess
vegna að hjálpa sér, og ef þú
viljir elska mennina, þá sé hann
þér mjög þakklátur.
Hann vill að ég elski einnig
mennina, og hann segist ætla að
svipast um innan í mér eftir því,
sem geri mig veikan og ef hann
finni það, þá geti hann læknað
mig. En hann segir, að mér sé
borgið á meðan ég hafi þig til
að líta eftir mér“.
Hún hneigði sig til samþykkis
og brosti til mín með þeirri
móðurlegu mildi, sem öllum
konum er eðlileg allt frá fæð-
ingu. Nú var orðið glóbjart í
herberginu og birtan dró hana
til sín. — Hún hljóp nú að
ruggustólnum, steig upp á hann,
lagði hendurnar upp á bakbrík
Pínulítið Ijós"
hans, er sneri að glugganum og
út að hafinu. Hún ruggaði sér
hægt og horfði út.
„Sólin er komin“, sagði hún.
Og nú kom nokkuð upp í huga
hennar og hún spurði:
„Er sólin kertaljós Guðs?“
„Já“, sagði ég, „sólin er kerta-
ljós hins góða Guðs“.
Ég dvaldi með hugann við
hana þar sem hún ruggaði sér
hægt í stólnum, og þetta er
endurminningin, sem kemur til
mín ávallt, er ég þarfnast henn-
ar mest. Ég sé gullinlokkahöfuð
hennar í sólarljómanum þar sem
hún ruggar sér í sólarljóman-
um, og þá hverfur allur ömur-
leiki.
Aldrei er svo ilia ástatt, að ég
eigi ekki greiðan aðgang að
þessari sælustu endurminnirigu.
Hún hefur komið til mín í
sjúkrahúsunum, þegar ég hef
flogið yfir heimshöfin, velzt um
í skipunum á bylgjum hafsins,
þegar þjáningar hafa sótt á sál
og líkama og andi minn verið
beygður, eins og allir menn
verða að þola. Ævinlega kemur
þessi endurminning með litla
höfuðið á hreyfingu og ofurlít-
inn eim af nýslökktu kertaljósi.
Aðeins mér er þetta nokkurs
virði, en það er mér meiri afl-
gjafi en nokkur annar kraftur í
heiminum. í vernd þessarar
endurminningar er ég óvinn-
andi“.
Hér lýkur þessari fallegu
sögu. — Flestir menn munu eiga
einhverjar dýrmætar endur-
minningar, og er þá hyggilegt
að láta hugann dvelja það oft við
þær, að þær verði ljós á vegum
okkar og vermandi aflgjafi í
hretviðrum lífsins. P. S.
—EINING
BARON SOLEMACHER’S
LARGE FRUITED
EVERBEARING RUNNERLESS
DWARF BUSH
STRAWBERRY
FR0M
SEED
New/\
First Time
Offered
In Canada
From thc Baron Solcmacher plant breed
ing works in Western Germany comes
this valuable Large Fruited Strawberry
(grown from seed), a strain entirely new
to Canadian gardeners, and for which we
have been appointed exclusive licensee
for sale in Canada of Originator’s Seed.
Not in any way to be confused with ordin-
ary Baron Solemacher types but a vastly
superior large and rouna fruited variety
with fruit averaging one inch; rich, juicy,
luscious, with unique spicy wild flavor and
aroma. Bears early and heavily all season
till hard frost. Starts bearing first year
from seed. Plants are hardy, compaa,
bushy, runnerless, perennial; easily grown.
Order now. Supply limited. Originator’s
Seed in two varieties, Red or Yellow.
Pkt. $1.00, 3 Pkts. $2.50, postpaid.
rnrrBIG 164 PAGE SEED AND
ri%ttNURSERY BOOK FOR 1954