Lögberg - 11.03.1954, Qupperneq 8
3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1954
Út borg og bygð
llih Annual Viking Banquei &
Bail March 19ih
The Viking Club will hold its
eleventh annual banquet and
ball in the Marlborough Hotel,
Blue Room, 8th floor, on Friday,
M?.rch 19ih, ai 6.30. Arthur A.
Anderson, newly elected presi-
dent, will be in the chair.
Guest speaker will be the new
American consul general in
Winn.peg, Knowlton V. Hicks,
who will reply to the toast to
the immortal Viking spirit, to
be proposed by H. Jacob Hansen,
a former president of the club.
Piano solos will be given by
Thora Asgeirsson du Bois, and
the dance music will be supplied
by Oscar Scholin and his 5-piece
orchestra.
A vote of thanks to all those
contr.buting to the party will be
given by Sten U. Goerwell, a
member of the executive.
The annual trophy-awards
Olaf and “Helga” will be pre-
sented by the president of the
club, and Jon K. Laxdal, vice
president, will present the an-
nual Viking Club Scholarship
to the student from the pro-
vmcial Norman school, selected
by the school committee.
George Nick, instructor of
physical training, Normal
School, will act as master of
ceremonies at the ball, and
students from the school will
demostrate square dancing. The
grand march will be led by
Mayor Garnet Coulter and Mrs.
Coulter, or, if unable to be pre-
sent, the mayor will send an
alderman to represent him.
Tickets are again $2.50 per
person, and for the ball only
$1.00, they should be reserved
early from members of the
executive, or phone:
A. J. Bjornson, 1—C, Fort
Garry Court, Phone 92-4758
Mrs. M. Norlen, 288 Bever-
ley St., Phone 3-3962
or H. Jacob Hansen, 925 Grain
Exchange, Phone 92-2940,
and after 5 p.m., 225 Empire
Hotel, Phone 92-5307.
☆
Gefin saman í hjónaband í
Selkirk, Man., þann 20. febrúar,
Alex Onske, Selkirk, Man., og
Dulcie May Didick, sama staðar.
Vitni að giftingunni voru: Mrs.
Mildred Machowski og Mr.
James Bannish. — Séra Sigurður
Ólafsson gifti.
☆
Mr. og Mrs. Th. Hallgrímsson
frá Cypress River dvelja í borg-
inni þessa dagana.
The Dorcas Society of the
First Lutheran Church, Victor
St., is holding its Annual Baking
Contest on March 18th, in the
Lower Aund.torinum of the
Church. This is an open Contest
to our members and their
friends, and those wishing to
take part, please bring your
entries not later than 7.45 p.m.
Prizes will be given for the best
entries in the following cate-
gories: Cakes, Bread, Quick
Breads, P,es and Cookies, and
all entries will be sold following
the judging. There will also be a
Hobby Display and coffee will
be served. — Collection.
Hinn 4. þ. m., lézt á elliheim-
ilinu Betel á Gimli Egill Egils-
son fæddur að Garðakoti í
Ölfusi 1862. Foreldrar hans voru
Egill Steindórsson og Guðrún
Magnúsdóttir; var Eigill einn af
níu systkinum., Framan af ævi
stundaði Egill sjómensku, ým-
ist á róðrarbátum eða þilskip-
Norton J. Anderson, general
manager, E m e r s o n Radio of
Canada, Ltd., and merchandising
manager, Canada Marconi Co.,
Montreal, spent two days in
Winnipeg on business enroute
to Calgary and Vancouver. He
visited his parents, Mr. and Mrs.
Th. Anderson, 1040 Sherburn St.
Winnipeg.
☆
Þjóðræknisdeildin „FRÓN"
þakkar hér með eftirtöldu
fólki fyrir bækur og rit gefið til
bókasafns deildarinnar: — Hr.
Lárusi Scheving Ólafssyni,
Akranesi, Islandí; Jakobínu
Nordal; Inga Sveinssyni og Mrs.
J. B. Skaptason (tvö hefti af
Hlín).
Innilegt þakklæti.
F. h. deildarinnar „Frón“,
J. JOHNSON, bókavörður
Endurminning
ANNUAL BIRTHDAY PARTY
The Jon Sigurdson Chapter,
I.O.D.E., will celebrate its 38th
Birthday with a Bridge party
Friday évening, March 19, in
um; hann fluttist til Winnipeg I the lower auditorium of the
árið 1897 og kvæntist þremur First Federated Church, com-
árum síðar Guðveigu Jónsdóttur
ættaðri úr Mýrasýslu; hún lézt
1947. Þau Egill og Guðveig
dvöldu nálægt aldarfjórðungi í
Winnipeg, én þar stundaði Egill
við góðum árangri mjólkur-
framleiðslu og farnaðíst hið
bezta; enda var hann ráðdeild-
ar maður hinn mesti og kona
hans honum samhent um hyggi-
lega heimilisstjórn.
Þau Egill og Guðveig eignuð-
ust einn son, Bjarna, sem nú er
bæjarstjóri á Gimli, en stjúp-
sonur Egils er Haraldur Bjarna-
son kaupmaður á Gimli. Egill
var vandaður maður og vin-
fastur; útför hans var gerð frá
Betel og lútersku kirkjunni 8.
þ. m. Séra H. S. Sigmar jarð-
söng.
☆
Mr. G. F. Jónasson forstjóri
Keystone Fisheries Limited
lagði af stað á mánudaginn var í
tveggja mánaða ferðalag ásamt
frú sinni suður um Bandaríki.
mencing at 8.15 p.m.
This annual event has become
quite popular, owing to the
interest and generosity of the
chapter’s many friends. They
come in large numbers, not only
because they enjoy a good game
of bridge, but also because they
like to support the work of the
chapter. Not only do they come
themselves, but they call up
their friends and say: “Why not
make up a foursome and have
a good time supporting a good
cause.” And so their friends
come along for a nice social
evening.
To all these good friends, and
their friends, we say: “We are
inviting you once more to come
to our Birthday Bridge Party,
and we do appreciate your
generous and continued sup-
port!”
Four prizes will be given for
bridge, and lunch will be
served. H. D.
Svíar og Rússar gera með sér
mikinn viðskiptasamning
Rússar láta m. a. olíu og korn,
fá skip og alls konar vélar
Samkomulagsumleitunum
milli Svíþjóðar og Ráðstjórnar-
ríkjanna um viðskipti á þessu
ári lauk nýlega með því, að
gerðir voru nýir viðskiptasamn-
ingar, en samkomulagsumleit-
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
SINDRI SIGURJÓNSSON
LANGHOLTSVEGI 206 — REYKJAVIK
DON'T LET MANIT0BA DOWN!
Alberta won the Interprovincial Competition last year.
Plan to enter the Contest this year and bring the honor
back to Manitoba.
Sow Montcalm or A.O.C. 21.
Use either commercial, certified or registered
seed.
Treat the seed for smut control.
Plant the grain the second week you can get on
the land.
This space donated by DREWRYS
MD-336
anirnar hófust í lok nóvember
síðastl.
Voru hinir nýju viðskipta-
samningar undirritaðir í Moskvu
s.l. þriðjudag af Sohlman, sendi-
herra Svíþjóðar, og Kabanov,
utanríkisverzlunarráðherra Ráð-
stjórnarríkjanna.
1 hinum nýju samningum er
gert ráð fyrir allmjög auknum
viðskiptum. M. a. er gert ráð
fyrir auknum olíuflutningi frá
Ráðstjórnarríkjunum, og að
hann — með tilliti til fenginnar
reynslu 1953 — muni nema
600.000 smálestum, og að því er
varðar tegundir og gæði verður
tekið tillit til þarfa Svía og af-
hendingarskilyrða Rússa.
Þá er gert ráð fyrir innflutn-
ingi á 10.000 lestum af maís,
30.000 smálestum af olíukökum, j borð í skipið.
Framhald af bls. 5
Fórum við nú að skyggnast
eftir, hvert ferð mannsins gæti
verið heitið. Sáum við þá gras-
hólma, um 50 til 60 metra frá
landi, en eins og áður er getið,
var útgrynni mikið þarna á firð-
inum og grashólmi þessi um-
flotinn sæ á flóði, en um fjöru
og allt að hálfaðföllnu var hægt
að ganga út í hann.
Að þessari „úthafsey" stefnir
karlinn, og gekk ferðin greitt.
Hverfur hann sjónum okkar bak
við hólmann, en birtist að vörmu
spori aftur og er þá með böggul
undir hendinni. Svamlar karl-
inn til sama lands aftur, en
miklu var nú dýpra á honum
en á útleiðinni, enda ört aðfall-
andi sjór. Var hann þungstígur
mjög á leiðinni upp fjöruna og
kom í ljós, að stígvélin voru full
af sjó. Datt mér í hug að betra
hefði verið fyrir karlinn „að
vaða í sjálfum sér“, eins og það
var kallað á Vestfjörðum í
gamla daga. Ekki lét karlinn
vosbúðina á sig fá, veifaði bros-
andi til okkar tveimur flöskum,
sem seinna kom í ljós að inni-
héldu heimabruggað öl. Dáð-
umst við Björn að ráðkænsku
mannsins, hvað staðarval
bruggsms snerti, og kom okkur
saman _um, að þessum hefði
Björn heitinn Blöndal tæplega
séð við í eltingaleik um heima-
brugg. Konan var nú búin að
hita tevatnið og fengum við
þarna hinar beztu veitingar.
Síðan var skálað í ölinu, sem
reyndist hvorki sérlega áfengt
og því síður gott á bragðið. Þessi
ölglös urðu þó til þess að stað-
festa enn betur vinarþel, er nú
ríkti milli hinna tveggja „stór-
velda“, Canada og Islands, þarna
í baðstofunni við Bay of Fundy.
Fannst það á öllu, að hjónunum
var það gleðiefni að fá þarna
tækifæri til að bæta fyrir
óyerðskuldaðar grunsemdir í
okkar garð.
Kl. 20.00 kom hafnsögumað-
urinn akandi i lúxusbifreið á-
samt syni sínum, sem stýrði bif-
reiðmni. Bauð hann okkur að
aka með sér til Bass River nr. 3,
þar7 eð nægur tími væri til
stefnu, og gætum við skoðað
okkur um á staðnum þar sem
við ættum að lesta. Þáðum við
boðið og settumst upp í „lúxus-
inn“. En vart höfðum við Björn
komið okkur fyrir í sætunum,
er drengurinn var kominn á 90
til 100 mílna hraða, sem hélzt
alla leiðina. Fannst okkur sem
þarna væri verið að gera enn
eina tilraun til að sýna okkur
inn í annan heim. Þetta gekk þó
allt stórslysalaust og komumst
við heilu og höldnu á staðinn.
Eyddum við þarna nokkrum
tíma í að skoða fyrirhugaðan
lestunarstað skipsins. Kl. 22.00
komumst við til baka, kvöddum
karl og kerlingu og þökkuðum
fyrir veittar velgerðir í mat og
drykk, skröpuðum innan vasa
okkar af centum og gáfum litlu
drengjunum og héldum síðan um
20.000 smálestum af krómmálmi,
15.000 smálestum af mangan
o. m. fl. Rússar fá hjá Svíum
5000 smálestir af smjöri, „stapel-
fiber“, 5000 smálestir ,síld 2000
smálestir og 10.000 smálestir af
pappír og pappa.
Auk þess er gert ráð fyrir, að
á árunum 1954, 1955 og 1956 fái
Rússar 20 fiskiskip til botnvörpu
veiða (og 5 minni skip), vélar
o. fl. til útbúnaðar sögunar- og
pappírsverksmiðja fyrir 6 millj.
kr., til véla í matvælaverk-
smiðjur fyrir 8 millj. kr., til raf-
magnsverksmiðja og vatnsvirkj-
unar fyrir 7 millj. kr. og fl. Við
samningsgerðina hefir verið tek-
ið fullt tillit til þarfa og mark-
aðsskilyrða um það leyti, sem
samningar voru gerðir, en jafn-
framt gert ráð fyrir, að aukning
gæti orðið. — Farið verður eftir
gildandi reglum um greiðslu-
fyrirkomulag.
—VÍSIR, 5. febr.
Ferðin um borð tók rúman
klukkutíma, og vorum við
komnir um borð kl. 23.30. Tók-
um við þá eftir því, að stór
mótorbátur var festur aftan í
skipið, og vissum við ekki
hverju það sætti. Gekk ég rak-
leitt inn til skipstjóra og til-
ky^nti honum komu mína. Var
hann háttaður og las í bók að
vanda, en á bekknum í skrif-
stofu hans lá maður og las í
blaði. Skipstjóri var frekar þurr
á manninn. Kvað hann hafn-
sögumanninn hafa komið um
borð skömmu eftir að við fórum
frá skipinu. Kvaðst hann marg-
sinnis hafa þeytt eimpípuna til
að kalla okkur aftur um borð,
en árangurslaust. Værum við nú
búnir að tapa hálfum vinnu-
degi eða meira. Fannst það á, að
hann vildi gefa okkur sök á því.
Ég skýrði honum í stuttu máli
frá ferðalagi okkar Björns og
hversu erfitt hefði reynzt að ná
í hafnsögumanninn. Einnig
gerði ég grein fyrir hversu
erfitt væri um alla staðhætti í
landi, svo sem útgrynni mikið,
illa staðið á sjávarföllum o. fl.
Reyndi ég að gera honum það
skiljanlegt, að við Björn hefðum
ekki haft neina sérstaka ánægju
af því að labba um þennan eyði-
stað í 10 klukkutíma, en eim-
pípublásturinn hefðum við ekki
heyrt. Ennfremur benti ég hon-
um á, að hafnsögumaður sá, er
við komum með, væri sá eini,
sem hefði réttindi til að sigla
skipi inn í Bay of Fundy. Gæti
hann að sjálfsögðu valið um
hvorn hafnsögumanninn hann
kysi, en þann, sem við hefðum
komið með um borð, kvaðst ég
myndi taka inn til mín yfir
nóttina og sjá honum fyrir
beina. Meðan þessu fór fram,
tók ég eftir því að hafnsögu-
mennirnir tveir voru komnir í
háarifrildi út af því, hvorum
þeirra bæri að sigla skipinu inn
í fjörðinn. Ég bauð svo góða nótt,
en sagði mínum hafnsögumanni
að koma niður í herbergi mitt,
er hann hefði lokið viðræðum
vin sinn. Nokkru seinna kom
hann inn til mín og var þá
drjúgur mjög. Kvaðst hann
skyldi sjá til þess, að þessi ná-
ungi seildist ekki inn á sitt
verksmið oftar. Sagðist hann
hafa konunglega skipun fyrir
starfi sínu, og kæmi þar enginn
annar til greina. Kvað hann
fiskimenn stundum gera tilraun
til að ná þannig í skip, með því
að segjast vera hafnsögumenn,
en hefðu engin skilríki fyrir
starfinu og væri því hættulegt
að hlíta leiðsögn þeirra. Taldi
hann það mikið lán fyrir skip-
stjóra okkar, að hafa ekki getað
snúið okkur við, því þá værum
við sennilega strandaðir ein-
hvers staðar á þessari hættu-
legu leið. Hins vegar kvaðst
hann ekki lá skipstjóra, þótt
hann tæki manninn trúanlegan.
Daginn eftir, sem var 10. júní,
er komið var á fætur, var hafn-
sögumaður skipstjórans allur á
bak og burt. Hafði hann laumast
frá borði um fjögurleytið um
nóttina, eftir því sem varð-
manninum sagðist frá. Kl. 9 árd.
var siglt af stað. Tókst nú bezta
vinátta á milli hafnsögumanns
míns og skipstjóra, og fannst
mér mínum málum vel hafa
farnazt er á allt var litið. Á
hernaðarævintýri okkar Björns
og Canadahersins var ekki
minnzt fyrr en löngu seinna.
Þetta atvik, sem ég hér færi í
letur, er aðeins eitt af mörgum
frásagnarverðum, sem hentu
okkur íslenzka sjómenn á styrj-
aldarárunum. Mörg brosleg at-
vik skeðu í sambandi við félags-
merki Eimskipafélags Islands,
þ. e. a. s. brosleg eftir að full
skýring hafði fengizt á málinu
og hið rétta komið í ljós, en áður
en það varð, gátu þau oft orðijð
töluvert ónotaleg, þótt ekki
kæmu þar alltaf heil herfylki
við sögu. Félagsmerkið, sem
einnig var á húfum og ein-
kennisbúningum yfirmanna á
skipum félagsins, var óheppilega
líkt nazistamerkinu þýzka, þótt
ekki væri það eins. Var því af-
sakanlegt, þótt almenningur í
þeim löndum, sem barðist fyrir
lífi sínu og tilveru gegn hinu
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL
Heimili 686 Banning Street.
Sími 30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Lúterslca kirkjan í Selkirk
Sunnud. 14. marz:
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli á hádegi
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Fólk boðið velkomið
S. Ólafsson
nazistiska Þýzkalandi, liti það
illum augum, og þættu grun-
samlegir þeir menn, er það báru.
Við komumst oft í vanda við að
gera grein fyrir okkur í útlönd-
um, og þá ekki síður við að gefa
fúllnægjandi skýringar á merk-
inu. Vanalega bentum við á, að
merkið væri ekki eins og naz-
istamerkið, og ennfremur að
skipafélag okkar hefði tekið upp
þetta merki löngu áður en hið
nazistiska Þýzkaland varð til-
Þessum skýringum okkar var
vanalega vel tekið og af fullum
skilningi. Ég held, að mér sé
óhætt að fullyrða, að íslenzkir
sjómenn hafi yfirleitt mætt vel-
vild og skilningi þeirra þjóða, er
þeir sigldu til á styrjaldar-
árunum.
—VÍKINGUR
Til sölu
No. 2 Argentine Rape fræ
10 cents pundið.
J. MOYNHAM,
Culross, Manitoba
You’ll save a lot of worry,
With the way prices are todayi
If you pick your cakes and
dainties, *
From Alcfo’s great display.
ALDO'S BAKERY
613 Sargenl Ave. Phone 74-4843
Cotton Bag Sale
BLKACHED SUGAR ..........29
BLEACHED FLOUR .29
UNBLEACHED FLOUR 23
UNBLEACHED SUGAR .23
Orders less than 24, 2c per bag extra.
Uniled Baq Co. Ltd.
145 Pórtage Ave. E. Wlnnipeg
$2.00 Deposit for C.O.D.’s
Write for prices on new and used
Jut Bags.
Dept. 1M
Eleventh Annual
Viking Banquet & Ball
Friday, March 191h. 6.30 p.m.
Matlborough Hoiel. 8th Floor
Speaker: Knowlton V. Hicks
American Consul General
Oscar Scholin’s Orchestra
Admission $2.50
Dance Only $1.00
Reserve Early
DtSH to FLASH and SAVE CASH
YOUR NEIGHBORHOOD CLEANER (Fully Insured)
OUIDTO CELLO
on I n I O WRAPPED
5for$l-00
SPRING AND SUMMER
COATS
Regular $1.25
FREE
Pick-Up and Delivery Phone 3-3735
Service 3-6898
FLASH
CLEANERS "Same Day Service
LIMITED Available at Our Planl."
611 SARGENT AVE. (At Maryland) in at 10 a.m. Oui by 5 p.m.