Lögberg - 18.03.1954, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.03.1954, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. MARZ 1954 5 AHUGA/HÁL LVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON ÆVINTÝRI VALKYRJUNNAR Fyrir 200 árum bjósi ung kona léðum karlmannsföium og léi innriia sig í brezka herinn. og gekk í fólgönguliðið. Hún hét Hanna Snell. Þetta tykir kannske ekki sérlega ^ierkilegt núna, þar sem vitað ef að þúsundir ungra kvenna hafa venð í herþjónustu á síð- ustu árum. En fyrir 200 árum var öðru vísi um að litast í þjóð- félögunum, og þetta uppátæki Hönnu þótti dæmalaus fyrir- uaunun. Og ekki stóð á því að saga hennar bærist út. — Hún þótti eins merkileg og blaðrið um kvikmyndastjörnurnar nú á óögum. Kvenfrelsispostula mun heldur ekki undra þó að sagt sé Há því, að þetta var allt karl- naanni að kenna. — Hollending- _yr nokkur kvæntist Hönnu, en rayndist henni bölvanlega og stökk svo frá henni og ungu barni þeirra. Þá var Hanna 22 ara. En hún var mesti skörung- ur- — Frá barnæsku hafði hún hlustað á sögur um hreystiverk ýniissa ættingja sinna. Faðir hennar var kaupmaður, en í fjöl- skyldunni hafði verið fjöldi her- manna. Hún tilkynnti því ætt- ingjum sínum að hún ætlaði að hlæðast karlmannsfötum og Sanga í herinn. Fjölskyldan gæti gert það Sem henni sýndist, vaeri sjálfráð hvort hún veitti henni aðstoð eða ekki. En hún aetlaði sér að ganga í þjónustu hans Hátignar, leita stroku- mannsins um víða veröld og auna honum lambið gráa. — að Gengur í herinn — og strýkur Fjölskyldan hefir líklega átt- ' sig á, að ekki mundi tjá að etja stúlkuna. Barn hennar var tekið í fóstur og mágur hennar eði henni föt sín, svo að hún gæti farið til skráningar. Skrán- *ngin fór fram í Coventry. Hún 0r þangað og var þegar veitt vtðtaka í hernum og engan S^unaði að hún væri kona. Hún 0r svo ásamt herdeild sinni fót- ^angandi frá Coventry til arlisle og er það að vísu tölu- Vert afrek. Ekki var hún þó s ^ptari en það, er göngunni auk. að hún lenti í rifrildi við Undirforingja þann, er var yfir- jhaður hennar. Fyrir það var Un dæmd til hýðingar — átti a sæta 6 hundruð vandarhögg- j*m» hvorki meira né minna. En Þa strauk hún — lagði land Undir fót alla leið til Miðlanda °g þaðan ofan á suðurströnd ^Hglands. G^*9ur í flolann — og strýkur ar komst hún í sjóliðið og á q sein fara átti til Indlands. S nu lenti hún í mörgum ævin- ýrum. Hún var með í land- 8 ngu á Coromandelströndinni °g aðstoðaði við að sprengja í g UPP púðurbirgðir óvina reta við Araapong. Hún óð a nsfali í Pondicherry alveg fP®nis byssukjöftum rakka, og vatnið náði henni Pp undir hendur. Mesta afrek ennar var að hafa forustu í ó lkilvægri árás. Hélt hún þá Vlnunum í skefjum og skaut á ^a 37 skotum úr byssu sinni, ^ 111 að lokum var orðin glóandi En þá varð hún fyrir því ÍEe^F*1 að særast hættulega á he^annig lauk hermannsferli ek|^nar, shyndilega. Hún vildi sj 1 lata herlæknirinn stunda str a, ^Sijósum ástæðum. Hún hj-aUk þá á ný og fékk hjúkrun l«ek mdverskri konu, sem var du **ln eintolclu læknisráð HúL Ve^ og vari® Hanna alheil. strö ^gð! nu leii® sina ofan að ogskr'*m 0g komst 1 herskip tók^t u 1 Slg þar sem háseti. Enn Sjn enni að leyna kynferði starf °g knn Sekk að hverju skiPveriar ^ sjómenn’ en Jar hennar kölluðu hana Molly, sökum þess hversu hör- und hennar var fínt og slétt. Fréllir af manninum Hún ferðaðist nú víða um heim og loksins er hún kom til Lissabon náði hún takmarki sínu. Hún hafði jafnt og þétt haft leitina að bónda sínum í huga. Og er til Lissabon kom frétti hún, að hann hefði alveg nýlega verið tekinn af lífi þar, fyrir glæp, sem hann hafði framið. Var furðulegt að hún skyldi frétta nokkuð um hann aftur. En svo fór það. Hann var dauður, skarnið. — Það var nú ástæðulaust fyrir Hönnu að skrýðast karlmannsbrókum lengur, hún sneri heim til Eng- lands aftur og gerðist kona á ný. Þá voru liðin fimm ár frá því, er hún lét skrá sig í herinn. Þegar hún hafði dvalizt heima 2—3 mánuði, var hún búin að koma ævisögu sinni á prent, og hún vakti mikla athygli. Leik- húsin buðu henni að sýna sig í skemmtiatriðum og hermála- ráðuneytið veitti henni rífleg eftirlaun. Hún setti svo upp veitingakrá og skemmti gestun- um með frásögnum af ævintýr- um sínum. Og þrígift varð hún. Að síðustu varð hún þó brjáluð, vesalingurinn, og lauk ævi sinni á geðveikrahæli, rúmlega sjötug. Hún var lögð til hvíldar í her- mannakirkjugarði — og þótti eiga það skilið. — Þessi ævisaga kann að þykja einkennileg, en hún er sönn. —VISIR ÁBENDING í fullri alvöru, en þó í bróðerni lil allra íslendinga í Veslur- heimi, sem íslenzku lesa. Eins og flestum íslendingum vestan hafs mun vera kunnugt af lestri blaða og bornu máli, eru bækurnar fimm af „Sögu íslendinga í Vesturheimi“ allar komnar á markaðinn. Fimmta og síðasta bindið af safni þessu, er nýverið komið vestur um haf og fæst í Björns- sons Book Store, að 702 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Það er ekki ætlun mín, að skýra frá aðdraganda og fram- kvæmdum eða öllum þeim erfið- leikum, sem orðið hefur við að stríða í sambandi við rit- mennsku, útgáfu og sölu þessara fræðibóka íslendinga í Vestur- heimi, landnám þeirra, athafnir, framsókn og sigra í landnáms- baráttunni, og nær því áttatíu ára örðug hjallaklif til metorða og valda í öllum stéttum mann- félagsins, sem þetta góða land byggja. Nei, það er ekki meining mín. En, við megum ekki gleyma því, að þó laust gjörist undir fæti vorum stundum, nú orðið, 1 skriðufalli andlegra verðmæta ættlands og erfða, þá ber okkur skylda til að halda uppi land- námi brautryðjenda okkar og reyna til að ná fótfestu og spyrna við fæti, svo skriðufall andlegrar ládeyðu og liðhlaups verði okk- ur ekki að aldurtila í viðleitnis- baráttu okkar til eflingar og við- halds íslenzkum manndómi og drenglund. íslenzk hetjulund gefst al- drei upp, heldur sækir á bratt- ann og berst við ofureflið, hversu ægilegt sem það kann að vera, og hetjur falli. í öllum félagsskap okkar, stærri og smærri, á þetta við. í öllu, sem við tökumst fyrir hendur og heitum að fram- lcvæma, á þetta við. Mistök verða óhjákvæmilega mörg. Vonbrigðin verða líka tíðum mikil. Fréftir frá þrítugasta og fimmta ársþingi Framhald af bls. 4 geirsson, próf. Tryggvi J. Oleson, Jochum Ásgeirsson, séra Bragi Friðriksson, Lúðvík Kristjáns- son og Erlingur Eggertson. Skemmtanir Þingið í heild þótti skemmti- legt; menn fögnuðu því að hitta þarna gamla kunningja á ný. Einn daginn bauð próf. Finnbogi öllum fulltrúum þingsins suður á háskóla til að skoða hina nýju bókasafnsbyggingu, en sérstak- lega þó íslenzka bókasafnið og lesstofuna; hafði hann strætis- vagn til staðar að loknum þing- störfum. Voru þingmenn honum þakklátir fyrir hugulsemina og gestrisnina. Kveldskemmtanirn- ar þrjár voru allar fjölsóttar. Séra B. Theodore Sigurðsson, ræðumaður Frónsmótsins hreif áheyrendur með erindi sínu um hina fornu sögustaði á Islandi; slíkt hið sama gerðu Miss Lilja Eylands og Miss Lorna Stefáns- son frá Gimli með fagurri túlk- un íslenzkra sönglaga; kvæði Rósmundar Árnasonar var og vel fagnað, svo og fiðluleik Pálma Pálmasonar. Icelandic Canadian Club á þakkir skilið fyrir að gefa Islendingum hér um slóðir kost á að kynnast hinum merka og mikilsmetna canadiska íslendingi, Hon. Byron I. Johnson. Gordon Parker þótti syngja ljómandi vel á þeirri samkomu; hann er íslenzkur að móðerni. Þriðja samkoman þótti ekki sízt; hana höfðu undirbúið af hálfu stjórnarnefndarinnar þeir Finnbogi Guðmundsson, Guðmann Levy og Ragnar Stefánsson. Skemmtiskrá var fjölbreytt. Séra Robert Jack flutti gamansama ræðu um viðureign sína við íslenzkuna, en séra Eiríkur Brynjólfsson dramatísk og hrífandi erindi um framsókn Islendinga á hafinu. Ánægjulegt var og að hlusta á nýju íslenzku sönglögin á hljóm plötum. Þá komu fram hvor af annari fjórar litlar stúlkur frá Nýja-Islandi, Judy Vopnfjörð, Rosalind og Jóna Pálsson og Erla Sæmundsson; fluttu þær ís- lenzk ljóð svo fagurlega, að fólk Af því leiðir margt illt, ef ekki er spyrnt við fæti. Löngunin verður þá oft svo sterk til þess að láta undan síga, og það er svo miklu auðveldara, að láta reka undan vindi en að berjast á móti honum. Þegar við nærum þessa hugs- un með okkur, verður afleiðing- in eðlilega sú, að okkur fer að verða rótt á undanhaldinu og á- takaleysinu og fer þá svo að lok- um, að við kærum okkur koll- ótta þó allt kollvarpist og telj- um okkur trú um, að það sé ekki mögulegt að komast hjá því. Og satt er það, að ekki verður hjá því komist, ef þannig er hugsað, því mannsandinn er sköpunarafl framkvæmda mannsins. Eins er það satt, að það er ekkert til, sem er ómögulegt ef mannsandinn einbeitir sér í þá átt. Undanhaldið er- andleg drep- sótt, sem átti sér ekki sæti meðal Islendinga á landnámsárunum. En þessi drepsótt er að ná tangarhaldi á okkur nú. Hún má það ekki, við megum ekki leyfa henni sæti á meðal okkar nú frekar en á brautryðj- endaárunum. Við megum ekki heldur gleyma því, að íslenzku landnemarnir knúðu miljónir manna til að líta á brautryðj- endastarf þeirra og andlega auð- legð hins aðalsættaða kyns með aðdáun, svo jafnvel Islendingar á fósturjörðinni vöknuðu til skilnings um, að útflutningur- inn, sem olli svo mikilli blóð- töku og sársauka á meðal þeirra á tímabili, varð til þess að auka víðfeðma kynningu á íslandi og íslenzku þjóðinni og skapa frægð um hana í vestrinu, og dróg þannig ofurlítið úr sárindunum og sviðanum, sem útflutningnum olli til Ameríku. Ekkert gleymist og ekkert fer til ónýtis. Vakin átök og unnin góð af- rek, verða aldrei eyðilögð. Gleymum ekki, að það eru ótal augu, sem horfa á okkur úr austrinu og heilir hugir, sem fylgjast með starfi okkar, undan- haldi og átökum. Landnámið stendur yfir enn. Það útheimtir engu minni samheldni og afrek nú, en þá er fyrst var stigið á land hér fyrir áttatíu árum. Landnámið er jafnvel ennþá erfiðara nú, landnámið í við- haldi og ræktun íslenzka máls- undraðist og fagnaði í senn. Að ins' þessari ágætu skemmtun lok- inni var tekið til þingstarfa á ný. Venju samkvæmt útnefndi skrif- ari félagsins heiðursfélaga, sem þetta sinn voru Dr. Stefán Einarsson og séra Einar Stur- laugsson prófastur á Patreks- firði. Mælti Dr. Richard Beck með útnefndingu hins fyrr- nefnda, en próf. Finnbogi Guð- mundsson með útnefningu séra Einars; voru þeir kjörnir í einu hljóði. Síðan lýsti forseti, Dr. Valdimar J. Eylands þessu þrí- tugasta og fimmta ársþingi Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi slitið. Ingibjörg Jónsson spara vinum sínum útlát fyrir íslenzka bók. Látum heilindi okkar og skyn- semi verða gremjunni og smá- sálarskapnum yfirsterkari. Saga Islendinga í Vesturheimi er gefin út eftir ósk okkar, og við erum óbeinlínis ábyrgðar- menn fyrir bókinni. Þess er vænst, af þeim, sem tóku að sér að gefa hana út á íslandi, að hún verði keypt hér vestan hafs, almennt. Hvernig, sem þessar bækur hafa verið úr garði gerðar, er það sameiginlega okkar saga. Hafi hún að einhverju leyti mistekist, eigum við sök á því, meira eða minna. Hafi sagnritunin lukkast vel, er það sameiginlegur ágóði okkar allra. En hvaða augum, sem á þetta starf er litið, megum við ekki missa sjónar á því, að þetta er eitt af okkar landnámsafrekum á sviði andans, og við megum ekki láta skriðufall andleysisins aftra því að bókin seljist hér vestan hafs, með því auglýsum við svo greinilega uppgjöf okkar í framhaldi landnámsins, og sýn- um fram á, að okkur lætur betur að halda undan vindi en berjast móti honum, — sem íslend- íngar. Tökum í höndina, sem okkur er rétt yfir hafið til stuðnings binum íslenzku áhugamálum vorum. Sameiginleg handtök heillir skapa. Höfðingslund lætur aldrei að sér hæða. Við óskum ekki eftir, að sú saga spyrjist um afkomendur ís- lenzku landnemanna í þessu landi; að þeir skerist úr leik þegar á aðstoð þeirra er treyst, þó allt sé ekki á þeim grund- velli byggt, sem þeir hefðu óskað. Látum ekki skriðufall and- legrar ládeyðu og liðhlaups verða okkur að aldurtila. Leitum fótfestu og spyrnum við fæti. Davíð Björnsson Dánarfregn Gjafir fil Betel Mrs. Helga Johnston, Van- couver, B.C., í minningu um Mrs. B. J. Brandson $5.00; Vinkona, Winnipeg, í minningu um Mrs. B. J. Brandson $11.00. Safnað af Mrs. G. Oliver, Selkirk, í minn- ingu um Guðjón S. Friðriksson $11.00. Afmælisgjafir, Mrs. Hansína Olson, Betel, $5.00; Vist- kona, Betel, $5.00; Mrs. Niko- lína Friðriksson, Betel, í minn- ingu um ástkæran eiginmann, Guðjón S. Friðriksson $20.00; Mr. og Mrs. Gestur Johnson, Sel- kirk, í minningu um Guðjón S. Friðriksson $5.00; Mrs. Kristjana Bjarnason, Betel, í minningu um Guðjón S. Friðriksson $5.00; Mrs. Guðrún Sturlaugson, Betel, $1.00; Vinkona, Gimli í minn- ingu um Mrs. B. J. Brandson $5.00; Vinkona, Gimli, $5.00. S. M. Bachman, Treasurer, St 40, Bessborough Apts., Winnipeg, Man. Þann 5. marz s.l. andaðist ekkjan Sigríður Benson á St. Josephs spítalanum í Kenora, Ont. Hún var búin að vera til heimilis hjá dóttur sinni Mrs. W. C. Allan í síðastliðin 12. ár. Hún var fædd 12. sept. 1860 á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu á Islandi. Hún flutti með manni sínum til Ameríku 1883. Þau dvöldu í Winnipeg nokkur ár, síðan fóru þau til Glenboro, Man., og þaðan til Langruth, Man., þar sem hún misti mann sinn, Björn Benediktsson, árið 1909. Síðan flutti hún með börnum sínum til McCreary, Man., og þar dvaldi hún þangað til hún flutti til dóttur sinnar árið 1942. Hún lætur eftir sig 4 syni, Benedikt og Carl í Kenora, Kristján í Winnipeg, Björn í McCreary, Man., og 3 dætur: Mrs. L. B. Mace (Guðný) í Florida og Mrs. Stefán Hofteig (Margrét) í Atikokan, Ont., og Mrs. Allan (Svafa) í Kenora, Ont., og eina fósturdóttur, .Mrs. Glen Murray (Dóra Sigríður) í Port Arthur, Ont. . Hún var jarðsett í Lake of the Woods grafreit í Kenora, Ont., 8. marz 1954. Séra Hugo Ander- son, sænsk-lúterski presturinn, jarðsöng. KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. SiNDRI SIGURJÓNSSON LAHGHOLTSVEGI 206 — REYKJAVIK Með öllu okkar starfi í þessa átt er fylgst af áhuga frá ætt- landinu í austri. Sönnun þess eru hinar útréttu hendur, sem til okkar hafa verið réttar yfir hafið á síðustu árum, með komu og dvöl margra mætra manna að heiman. Minnumst þess, og gleymum víli og vesældarskap og undan- halds hugsunum. Tökum í hendurnar, sem okk ur eru réttar yfir hafið og stíg- um á stokk og strengjum heit, eins og forfeður okkar, að vinna saman og víla ekki, en fylkja liði til landaleita og sigra í bar áttunni við þau öfl, sem í vegi okkar standa, því ekkert er til, sem heitir ómögulegt og það er aldrei of seint. Saga Islendinga í Vesturheimi er eitt átakið, sem við höfum hleypt af stokkunum. Við samningu hennar og út- gáfu, hefur margt farið öðruvísi en við ætluðum, sáum fyrir. Sagan er kannske ekki nema hálf sögð. Ef til vill ekki einu sinni hálf sögð. Margt orðið útundan. Sumt kannske illa sagt eða rangt hermt frá og kannske líka mikil ónákvæmni í vali efnis og stíls. Menn verða fyrir vonbrigðum. Af því leiðir óánægju og gremju. Sumir verða kannske svo reiðir, að þeir vilja ekki kaupa bókina. Aðrir eru kannske svo smá- sálarlegir, að þeir kaupa bókina margir saman, og lána hana svo öllum, sem þeir geta, til þess að EATON’S / VIÐ TÖLUM ÍSLENZKU! %r, .1 Hinir íslenzku túlkar okkar eru ávalt viðbúnir til að gera viðskipti yðar greið og ánægjuleg. Með það fyrir augum, að nýir innflytjendur til Canada geti átt erfitt með að verzla vegna ófullnægjandi enskukunnáttu, hefir Eaton’s gert sér það að reglu að hafa við hendi túlka, er skilja og tala mál þeirra og greiða fyrir þeim á allan huganlegan hátt varðandi við- skipti þeirra við verzlunina. Hvenær, sem þess er æskt, er túlkur til taks. EATON’S of CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.