Lögberg - 17.03.1955, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. MARZ 1955
3
Loftleiðir kaupa þriðju Skymaster-flugvélina
Fimm ferðir vikulega fram og
aflur yfir Atlantshafið
Stjórn flugfélagsins Loft-
leiða skýrði blaðamönnum
frá því í gær að félagið hefði
nú í hyggju að fjölga fiug-
ferðum milli Evrópu og
Ameríku.
Félagið ætlar að kaupa nýja
Skymaster-flugvél og verð-
ur það þá þriðja millilanda-
flugvél þess.
Sumaráætlun félagsins hefst
19. maí og verða þá farnar 5
ferðir milli Ameríku og
Evrópu.
Ákveðið er að taka upp ferð-
ir til Luxemburg.
Þá mun félagið opna skrif-
stofu í San Francisco og
fjölgað verður starfsliði á
skrifstofum, m. a. ráðinn
sérstakur sölustjóri í Kaup-
mannahöfn.
Ákveðið er að fjölga flug-
áhöfnum félagsins úr 6
upp í 10.
Þá skýrði félagsstjórnin frá
því að hún myndi ekki láta
flugferðadeiluna við SAS
hafa nein áhrif á starfsemi
sína. Loftleiðir væru í full-
um rétti. Hvað viðvíkur
uppsögn Svía á loftferða-
samningunum er það milli-
ríkjamál, sem þar með er
ekki lengur í höndum Loft-
leiða og getur stjórn félags-
ins því að sjálfsögðu engar
yfirlýsingar gefið í því máli.
Flugvél keypt af Braathen
Stjórn Loftleiða hefir að und-
anförnu undirbúið kaup á nýrri
Skymaster-flugvél vegna aukn-
ingar á starfsemi félagsins. En
mikil og vaxandi eftirspurn er
eftir farrými hjá félaginu.
Stjórnin fór til Bandaríkjanna í
nóv. s.l. til að kynna sér tilboð,
sem þaðan höfðu borizt, einnig
frá Noregi og Frakklandi. Að
öllu athuguðu virtist tilboð frá
flugfélagi Braathens aðgengi-
legast. Hefir félagið nú sótt um
gjaldeyris- og innflutningsleyfi
fyrir þeirri vél og ennfremur
um ríkisábyrgð vegna lántöku.
Þessi nýja flugvél er sambæri-
leg flugvélunum Eddu og Heklu,
en er þó minna notuð en þær.
Er búizt við að hún verði til-
búin þegar sumaráætlun félags-
ins hefst.
5 ferðir á viku
Voráætlun félagsins verður
frá 1. apríl til 18. maí og verða
þá farnar 3 ferðir í viku milli
Evrópu og Ameríku.
En sumaráætlun hefst 19. maí
og stendur yfir til 15. október.
Þá verður ferðum fjölgað upp í
5 á viku fram og til baka. 1
Evrópu verða endastöðvarnar í
tveimur ferðum Stavanger og
Osló, í ^inni ferð Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg,
í einni ferð Hamborg og Kaup-
mannahöfn og í einni ferð Lux-
emburg. Er Luxemburg alveg
nýr viðkomustaður og er valinn
með tilliti til þess að hann er
miðsvæðis í Evrópu, og þaðan
góðar samgöngur t. d. bæði til
Parísar og Frankfurt.
Fjölgun starfsliðs
Félagið mun vegna þessarar
eflingar starfsemi sinnar fjölga
starfsliði sínu verulega. Nú eru
starfandi hjá því 110 manns, þar
á meðal 6 flugáhafnir. Nú verð-
ur flugáhöfnum fjölgað í 10.
1 Kaupmannahöfn hefir verið
ráðinn nýr sölustjóri, er heitir
H. David Thomsen. Er hann
þekktur maður og mikilsvirtur
meðal ferðaskrifstofa í Dan-
mörku. J. H. Petersen mun
áfram veita forstöðu skrifstofu
félagsins í Kaupmannahöfn.
Beíur þarf að búa
að ferðamönnum
Stjórn Loftleiða skýrði Mbl.
frá því í gær, að sívaxandi fyrir-
spurnir bærust frá erlendum
ferðamönnum, sem áhuga hafa á
að heimsækja Island. Reyna
skrifstofur félagsins og umboðs-
menn að greiða fyrir þessu fólki
eins og hægt er. Hefir félagið í
hyggju að taka á leigu í sumar
veiðihús og veiðivötn fyrir er-
lenda ferðamenn. Annars hefir
áecjLt:
"MAZOLA gerir svo marga
góða hlut-i . . . betri"
Mazola, til fæSu nota8, er olía úr blönduCu korni. Mazola er ekki
aöeins góð til aS gera salad-dressingu, heldur gerir einnig
mögulegt a8 hafa meira af pönnu-steiktri fæSu á bor8i. Mazola
lagar-shortening er ákjósanleg til köku-bökunar, eSa biscuits,
muffins eSa pastry.
Reynið Jane Ashley’s forskrift fyrir
---------- WEINER SCHNITZEL ---------------
2 pund kálfskjöt (cutlets)
Mjöl
1 egg — dálfti8 þeytt
1-—4 teskeiðar af salti
fáein korn af pipar
1 teskeiö af vatni
brauSmul, fínt og þurt
1—3 bolla af Mazola Salad Olíu.
Skeri8 kálfskjöti8 í snei8ar 1—2 þuml. á þykt. VeltiS í mjöli,
strálS yfir eggi þyntu i vatni, þá f brauSfnylsnu.
Hiti8 Mazola Salad Olfu á þykkri pönnu. LátiS kjötiS 1 heitt
Mazola og brúni8 á báBar hli8ar.
Hylji8 og haldi8 áfram a8 elda vi8 lftinn hita
f 25 mínútur, e8a þar til mjúkt er.
LátiS steikt egg ofan á.
Matur handa fjórum.
Fyrir Salad. steikingu og bökun, notið
ávalt 16, 23 og 128 oz. könnu, sem fæst í
öllum matvörubúðum.
FRÍ TT
Forskriftir fáanlegar á frönsku og ensku — segi8 hvort. SkrifiS:
JANE ASHLEY, DEPARTMENT F, HOME SERVIOE
The Cauada Starch Company Limietd,
P.O. Box 129, Montreal
félagið rekið sig á það að versti
þrándur í götu er gistihúsa-
skorturinn.
Sá skortur veldur félaginu
einnig erfiðleikum, þegar flug-
vélar þess verða veðurtepptar
hér. Að vísu hafa Loftleiðir
opnað snyrtilegt veitingahús á
flugvellinum fyrir farþega, er
þeir koma hér við. Geta þar
setið að snæðingi samtímis far-
þegar úr tveimur flugvélum eða
hartnær 100 manns. Elías Dag-
finnsson bryti stjórnar veitinga-
stofunni.
58 dollurum lægra
Stjórn Loftleiða skýrði blaða-
mönnum nokkuð frá afstöðu fé-
lagsins í flugferðadeilu þeirri,
sem komin er upp við Skandin-
aviska flugfélagið SAS, en það
félag hefir mjög kvartað yfir
samkeppni Loftleiða á leiðinm
yfir Atlantshafið.
Hér er um það að ræða að
Loftleiðir, sem hafa eldri og
hæggengari flugvélar en SAS
taka sem nemur 270 dollurum
fyrir farið milli Svíþjóðar og
New York meðan SAS tekur 328
dollara fyrir far með flugvélum,
sem eru 4 klst. fljótari og hafa
alla þjónustu og þægindi full-
komnari.
Deila milli slóru og
litlu félaganna
Deilan sem hér stendur er
ekkert einsdæmi. Litlu flugfé-
lögin, sem ekki hafa eins stórar
kröfur um að mega fljúga fyrir
lægra fargjald, og Loftleiðir
telja að það nái ekki nokkurri
átt að hið stóra flugfélag SAS,
sem hefir tekið í notkun hinar
hraðfleygu DC-6 flugvélar, geti
krafizt þess að Loftleiðir taki
sama verð fyrir farið með Sky-
master. I slíku væri engin sann-
girni, ekki frekar en að skipa-
félagið, sem á Queen Mary,
getur krafizt þess að öll önnur
skipafélög með miklu hæggeng-
ari skip taki sama fargjald.
Ástæðan til þess að Loftleiðir
geta tekið lægra fargjald er sú,
að Bandaríkjastjórn viðurkennir
einmitt þá reglu að heimilt sé
að taka lægri fargjöld á leið-
um til landsins þegar ófullkomn-
ari flugvélar eru notaðar. Kem-
ur sú regla m. a. fram á flug-
leiðum til Suður-Ameríku.
Ekki aðilar að IATO
En alþjóðaflugmálastofunin,
IATO, hefir ekki fallizt á mis-
munandi taxta fyrir fullkomnar
og ófullkomnar flugvélar á leið-
inni yfir Atlantshafið. Þess
vegna hafa Loftleiðir ekki talið
sér fært að vera aðili að þeirri
stofnun, að minnsta kosti ekki
fyrr en þessi réttur litlu flug-
félaganna verður viðurkenndur
á þessari flugleið eins og á sum-
um öðrum stöðum.
Um uppsögn Svía á loftferða-
samningnum er félagið ekki
bært að ræða, enda mál ríkis-
stjórnarinnar.
—Mbl., 30. jan.
Tólf óra óætlunin ítalska um
viðreisn landbúnaðarins
Rómaborg iðar af lífi og
starfi. í fljótu bragði virðist
manni borgin einkennast af
þrifnaði og velmegun, kaffihús-
um og ölkrám, og fyrir útlend-
inginn er varðlag alls ekki hátt.
Ríkulega máltíð ásamt einum
pela af víni er hægt að kaupa
hvar sem er á veitingastöðum
meðfram gangstéttunum fyrir
700 lírur (um 20 kr.).
Framfarir hafa verið miklar
isíðan' stríðinu lauk. Þótt enn
finnist skuggahverfi, er mikið
byggt af nýjum hverfum, og eins
og allir vita, hafa Italir verið
snillingar í byggingarlist frá
fornu fari. Nýju íbúðarhverfin
eru glæsilega byggð og hreinleg
og blómareitum komið fyrir
víða milli húsaraðanna.
Samkvæmt skýrslum búa um
tvær milljónir manna í Róm, en
í rauninni eru íbúarnir miklu
fleiri. Ástæðan er sú, að þangað
koma hópar aðkomufólks, sem
hvergi eru skráðir, én húa þar
og hafa ofan af fyrir sér með
hverju, sem að höndum ber í
von um góða atvinnu seinna. En
atvinnu er ekki svo auðvelt að
fá í Róm, því að aðalvandamálið
í ítalíu í dag er einmitt atvinnu-
leysið.
En hvaðan kemur þá allt hið
atvinnulausa fólk, sem streymir
til Rómar og annarra stórborga
Italíu, eins og t. d. Mílanó, sem
er stærsta iðnaðarborgin og
höfuðmiðstöð verzlunar- og
bankaviðskipta. Það kemur aðal-
lega frá suðurhluta landsins,
sem hefir orðið út undan í öll-
um hinum miklu framförum, er
átt hafa sér stað í Italíu síðustu
árin. Þessi mikli munur milli
suðurs og norðurs, hvað snertir
framfarir, stafar frá þeim tíma,
er öll ítölsku smáríkin voru
sameinuð undi reina fjárhags-
lega stjórn. Þá var landið gert
að einni fjárhagslegri heild,
tollar féllu niður og markaðirnir
urðu sameiginlegir. Þetta er
einmitt það, sem koma skal í
Evrópu, og vissulega hefir það
margt til síns ágætis. Jafnvel
kemur til mála, að þetta sé lausn
fjárhagsvandamálanna í álfunni.
En fordæmi það, sem ítalía hefir
gefið á þessu sviði sannar á-
þreifanlega, hve varlega þarf að
fara í sakirnar í slíkum málum,
og umfram allt, hve nauðsynlegt
er að venda og styðja smærri
aðilana í slíkri samsteypu.
Fram til þessa tíma hafa
ítölsk stjórnarvöld ekki lagt
slíka áherzlu á þetta sem skyldi,
og afleiðingarnar hafa líka orð-
ið alvarlegar fyrir Suður-ltalíu.
Þar var áður lítill iðnaður, lítið
fjármagn og landbúnaður, sem
byggðist á gömlum og lítt arð-
vænlegum aðferðum. Hið opin-
bera stuðlaði lítið að lagningu
vega og járnbrauta eða bygg-
ingu orkuvera. Af þessum ástæð
um hafði stóriðnaður lítinn
grundvöll til að byggja á. Mikið
af því fjármagni sem til var,
fór til annarra landshluta og
stuðlaði þar að aukningu iðn-
aðar, þannig að Norður-ltalía
fékk smám saman öll völdin í
sínar hendur, en Suður-Italía
varð nokkurs konar nýlenda. Og
þess gætti ekki einungis á fjár-
málasviðinu, heldur einnig á
þjóðfélags- og menning^rsviði.
Fátækt, landlægir sjúkdómar og
fákunnátta urðu einkenni Suður
ítalíu.
En hvernig er þessum málum
þá háttað í dag? I október var
é gviðstaddur ráðstefnu í ítalíu,
þar sem þessari spurningu
fékkst svarað með skýrslum, er
þar voru lagðar fram. 1 mörgum
þorpum býr fólkið við ótrúlega
slæmar aðstæður. Sums staðar
þarf fólkið að kaupa hvern kút
af drykkjarvatni fyrir 10 lírur
vegna þess að uppsprettur eru
ekki til neins staðar í nágrenn-
inu. Þar drekkur fólkið iðulega
regnvatn úr þakrennum eða
hálf salt vatn úr síkjunum.
Varla er hægt að lýsa híbýlun-
um og svo er fólkinu þjappað
saman í þau, að ekki er einungis
heilsuspillandi heldur felur í sér
mikla siðferðislega hættu t. d.
fyrir börn og unglinga. Mögu-
leikar til að fá vinnu og bæta
kjör sín eru hverfandi litlir, ef
þeir eru á annað borð nokkrir.
Landbúnaðurinn, sem meiri
hluti fólksins lifir af, er unninn
með gamaldags aðferðum, á
litlum og dreifðum landskikum.
Framhald á bls. 7
Business and Professional Cards
Phone 74-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asplialt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
632 Simcoe St.
Winnipeg, Man.
Gilbari Funeral Home
Selkirk, Manitoba.
J. Roy Gilbart
Licensed Embalmer
Phone 3271 Selkirk
Dr. ROBERT BLACK
Sérfræ8ingur i augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 92-3851
Heimaslmi 40-3794
Dunwoody Saul Smith
& Company
Charlered Accounlanls
Phone 92-2468
100 Princess St. Winnlpeg, Man.
And offices at:
FORT WILLIAM - KENORA
FORT FRANCES - ATIKOKAN
HofiS
Höfn
í huga
Heitnili sðlsetursbarnanna.
Icelandic Old Folks’ Home Soc
3498 Osler St„ Vancouver, B.C.
ARLINGTON PHARMACY
Prescription Specialist
Cor. Arlinglon and Sargent
Phone 3-5550 ^
We collect light, water and
phone bills.
Post Office
Muir's Drug Store Ltd.
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST
SERVING THE WEST END FOR
27 YEARS
Phone 74-4422
Elllce & Home
Thorarinson & Appleby
Barristers and Solicitors
S. A. Thorarinson, B.Sc.. L.L.B.
W. R. Appleby, B.A., L.L.M.
701 Somerset Bldg.
Winnipeg, Man. Ph. 93-8391
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accc'intant
505 Confederatlon Life Buildlng
WINNIPEG MANITOBA
Parker, Parker and
Kristjansson
Barristers - Solicitors
Ben C. Parker. Q.C.
B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson
500 Canadian Bank of Commerce
Chambers
Winnipeg, Man. Phone 92-3561
G. F. Jonaason, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise Street Slmi 92-5227
EGGERTSON
FUNERAL HOME
Dauphin, Manitoba
Eigandi ARNI EGGERTSON Jr.
Van's Electric Ltd.
636 Sargenl Ave.
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phone 3-4890
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winmpeg
PHONE 92-6441
J. J. Swanson & Co
LIMITED
308 AVENUF BLDG. WINNIPEU
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peníngal&n og eldsábyrgB,
bifrei8aftbyrg8 o. s. frv.
Phone 92-7538
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For ^uick. Reliable Service
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK, MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 230
Office Hours: 2.30 - 6.0t p.m.
Thorvaldson, Eqgerison,
Bastin & Stringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage og Garry St.
PHONE 92-8291
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917
Office Phone Res. Phone
92-4762 72-6115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours 4 p.m.—6 p.m.
and by appotntment.
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur lfkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaBur sá bezti.
Stofna8 1894
SÍMI 74-7474
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar.
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY 8c CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smlth St. Wlnnlpeg
PHONI 92-4024
Creators of
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargenl Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykh&far, öruggasta eldsvörn,
og ftvalt hreinir. Hltaeiningar-
rör, ný uppfyndlng. Sparar eldi-
vi8, heldur htta frft a8 rjúka út
me8 reyknum.—Skrifi8, s(ml8 til
KELLY SVEINSSON
625 Wall St. Wlnnlpeg
Just North of Portage Ave.
Slmar 3-3744 — 3-4431
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance in all its branches
Real Estate - Mortgages - Rentals
- 210 POWER BUILDING
Telephone 93-7181 Res. 40-34M
LET US SERVE YOU