Lögberg - 17.03.1955, Page 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. MARZ 1955
Úr borg og bygð
Icelandic Canadian Club
The Icelandic Canadian Club
meeting, March 19, at 8:30 p.m.,
in the First Federated Church
lower auditorium, offers an in-
teresting and diversified pro-
gram. A sound-color film, “The
Man With a Thousand Hands”,
portrays the marvels of the
power and aluminum develop-
ment at Kitimat, B.C. Following
the showing of the film, there
will be bridge, and dancing. Re-
freshments will be served.
Remember the date, March 19.
☆
Veitið athygli!
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum
verður FRÓNS-fundinum, sem
halda átti 1. apríl, frestað til 11.
apríl. — Skemmtiskrá fundarins
verður nánar auglýst síðar.
—Nefndin
Viking Club Dinner and Dance
Time: Friday, March 25th, 1955
at 6.30 p.m.
Place: Rancho Don Carlos.
650 Pembina Highway.
Chairman: Arthur A. Anderson,
President.
Guest Speaker: Mayor Gunnar
Thoroddssen, of Reykjavik,
Member of Althing.
Toast to the Viking: Heimir
Thorgrimson, Member of
the Executive.
Grace: S. R. Rodvick,
Past President.
Vote of Thanks: S. W. Goerwell,
Member of the Executive.
lntroduct'on of Guest Speaker:
Jon K. Laxdal, Past Vice-
President.
Honorary Guests: Mayor and
Mrs. Thoroddssen, Judge
and Mrs. W. J. Lindal.
Entertainment: As the ballet
dancing is eliminated, due
í því
er fólgin
heilsuvernd
nun
Já.. Egr vlasulega mæli með Wampole’s Extract of
Cod XJver Oll. V18 notkun þess öðlast ég þrótt,
einkum að vetrarlagi. Sennilega af bæUefni “D”,
járni og öðrum styrkjandi efnum.
EXrROCT
C00 LIVER
©
E
Hvað um það, þetta er
minn heilsugjafi og
ljúft aðgöngu!
FW TT—*IW
ouir'l?*
EXTRACT 0F COD LIVER
W-2-R
Ófeigur III. fyrsti stálfiskibáturinn
eigu íslendinga
Veslmannaeyingar segja bátinn
marka límamót
Vestmannaeyjum, 17. febr.
Blað var brotið í sögu ís-
lenzkrar útgerðar í dag hér
í Vestmannaeyjum, er fyrsti
fiskibáturinn, sem byggður
JÓN SIGURÐSSON CHAPTER I. O. D. E.
cordially invite all their friends
to attend an
Evening of Bri dge and WKist
Celebrating their Thirty-ninth Birthday
LOWER HALL, FEDERATED CHURCH
Sargent and Banning
FRIDAY, MARCH 18TH. 1955
8:15 p.m.
CARD PRIZES
DOOR PRIZE
to another engagement, we
have secured Mr. Ted Blun-
dell, Piano and Song.
Dance Music: Don Carlos
Orchestra.
Admission: $3.50 for dinner and
dance; $1.50 for dance only.
Make Reservations Early.
☆
Baldwin Baldwin, Saskatoon,
Sask., um fjörutíu ára skeið
starfsmaður hjá Good Year
Tire Co., létzt að heimili sínu í
Saskatoon, 8. marz; hann var 60
ára að aldri. Hann var fæddur
að Baldur, Man., en hafði átt
heima í Winnipeg í 30 ár, áður
en hann fluttist til Saskatoon,
fyrir 17 árum. Hann lætur eftir
sig ekkju, Caroline, tvær dætur,
Mrs. K. M. Parks, og Mrs. R.
Clements, tvo sonu, Raymond og
Howard, og fjóra bræður, Jack,
Halldór, Ben og Walter, enn-
fremur fjögur barnabörn. Út-
förin fór fram frá Fyrstu lút-
ersku kirkju á laugardaginn var,
12. marz, að viðstöddu fjölmenni.
Séra Valdimar J. Eylands flutti
kveðjumál.
☆
Próf. Finnbogi Guðmundsson
flytur erindi um Hallgrím
Pétursson við messugjörð í
Fyrstu lútersku kirkju á sunnu-
dagskvöldið 20. marz.
☆
The Women’s Auxiliary to the
Canadian National Institute for
the Blind is holding a coffee
party, tea and sale of work made
er úr stáli, tók hér land.
Var þetta Ófeigur III. héðan
úr Vestmannaeyjum, sem
kom beint úr skipasmíða-
stöð í Hollandi eftir skjóta
og góða ferð yfir hafið.
Hefir koma bátsins vakið
mikla athygli hér og Vest-
mannaeyingar telja það
augljóst mál, að horfið verði
frá því að byggja fiskibáta
úr tré, svo mikill sé munur-
inn á þessum fyrsta stál-
fiskibát og trébátunum.
SV2 sólarhring á leiðinni
Eins og kunnugt er af fréttum
hér í blaðinu að undanförnu, þá
hafa þeir Þorsteinn Sigurðsson
og Ólafur Sigurðsson útgerðar-
menn í Vestmannaeyjum átt í
smíðum í Hollandi fiskibát
byggðan úr stáli. Er hér farið
inn á algerlega nýjar brautir í
byggingu fiskibáta fyrir Islend-
inga, þar sem þeir hafa alger-
lega haldið sig við vélbáta
báta byggða úr tré.
Báturinn hefir fengið nafnið
Ófeigur III. VE. 325. Kom hann
hingað snemma í morgun og
hafði þá verið 6V2 sólarhring á
leiðinni yfir hafið frá Hollandi.
Báturinn er 66 smálestir að
stærð og búinn öllum venjuleg-
um öryggis- og siglingatækjum
og þar að auki Asdic-fisksjá.
Báturinn er með Grenovél og
var ganghraðinn 9% míla. Bát-
urinn er allur rafhitaður og ljós
við hverja hvílu. Innréttingu og
öllu innanskips er mjög vel fyrir
komið og allt smíðað úr harð-
viði. í hásetaklefa eru mjög
rúmgóðar hvílur fyrir 8 menn,
í kortaklefa hvíla fyrir 1 og í
káetu fyrir 2. í bátnum eru 2
vindur, þilfarsvinda, sem getur
lyft 5 tonna þunga, og einnig
by the blind in the CIVIC AUDI- venjuleg línuvinda. Báðar eru
Þorsteinn Sigurðsson og Ólaf-
ur Sigurðsson, sem verið hafa 1
Hollandi að undanförnu til eftir-
lits með srpíði bátsins og komu
báðir með honum, láta mjög vel
af viðskiptum sínum við hina
hollenzku skipasmíðastöð. Þeir
fengu að ráða öllu um fyrir-
komulag og innréttingu skipsins,
sem er öll með mjög miklum
myndarbrag. Virtust Hollend-
ingarnir gera sér far um það að
verða þeim mjög að skapi í sam-
bandi við allan útbúnað skips-
ins. Báturinn er byggður í
Hardingsveld í Hollandi.
I hásetaklefanum er mjög
mikil fyrirhyggja höfð í sam-
bandi við allan aðbúnað áhafn-
arinnar. Þar eru t. d. klæða-
skápar fyrir hvern og einn. Þá
hefir það ekki síður þótt at-
hyglisvert hve rúmgott er á þil-
farinu og bersýnilega gott að
vinna á því.
1 dag hafa mjög margir komið
að skoða bátinn og ljúka allir
upp einum munni um það, fiski-
menn sem aðrir, að skipið líti
mjög glæsilega út. Eru flestir á
einu máli um, að þetta sé fram-
tíðin í fiskiskipasmíðum íslend-
inga.
M ESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
TORIUM on THURSDAY, 21st
APRIL. Various Women’s or
ganizations in Winnipeg will be
assisting us in this great
“B DAY”. The Coffee Party
(Brunch) is from 11 a.m. to
2 p.m. — Tea from 2:30 to 5:30
p.m. Proceeds will be used for
welfare work among the blind.
Langbeztu TY kaupin!!
• STÆRSTU OG SKÝRUSTU
21" MYNDIR
Hinar nýju Westinghouse 21"
myndir eru þær stærstu og
skýrustu í Canada . . . aluminer-
aðar til meiri fullkomunar.
• FAMOUS DESIGNER
GERÐ
Eykur að mun á fegurð stof-
unnar. Temprar eru á hliðinni,
en slíkt eykur svip þessarar
nýju og glæsilegu tegundar.
• FULLKOMNUSTU
HLJÓMBRIGÐI
Stór konsert-túða með F. M.
hljómkerfi veitir aðgang að full-
komnu hljómsviði.
Wfestinghouse
21" TV Console 2 VIK
Og hér má nefna nýjasta undrið í þróunarsögu TV í
Canada. Westinghouse ríður fyrst á vaðið með splunkur-
nýja stillikvísl, er orkar þannig að öll sérkenni myndar-
innar njóta sín út í yzstu æsar. Sé yður hugleikið að
notfæra yður þá fullkomnustu ánægju, sem TV getur
veitt, þá er það þessi sjónvarpsvél, sem þér eigið að kaupa!
Það skiptir engu hvar þér eigið heima, því þér sannfærist
skjótt um að Westinghouse TV séu beztu kjörkaupin.
2 VIK GERÐ úr val-
hnotu, mahony eða
ljósum við.
Þér munuð undrasl
yfir hinu
NÝJA LÁGA VERÐI
Wesiinghouse 21" TV.
Finnið kaupmanninn
ÞEGAR I STAÐ.
vindurnar vökvaknúnar.
Skipstjórinn, Ólafur Sigurðs-
son, sagði mér, er ég átti tal við
hann í dag, að hann teldi, þótt
ekki hefði neitt verulega reynt
á, að báturinn væri mjög gott
sjóskip.
Almennt kaup hækki
um 30%
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefir nú sent Vinnuveitenda-
sambandinu þær kröfur, sem
félagið gerir til breytinga á hin-
um almenna samningi félagsins
við vinnuveitendur. Kröfur varð
andi samninga Dagsbrúnar, sem
taka til ýmissa sérgreinastarfa,
hafa ekki borizt.
Dagsbrún gerir- meðal annars
þær kröfur varðandi kaupkröfur
í almennri verkamannavinnu,
að tímakaupið hækki úr krónum
9,24 í 12 krónur. Er hér um 30%
hækkun að ræða.
(Mbl., 18. febr.
Maður nokkur kom að heim-
sækja konu sína, sem lá í spítala.
Hún fór að hlýða honum yfir
hvernig gengi á heimilinu.
— Ég geri allt, ég þvæ leir-
tauið og ég bý um rúmin — að
vísu ekki eins oft og þú varst
vön að gera.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 20. marz:
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12
Ensk messa kl. 7 síðd.
Umtalsefni við báðar messur:
Trúboð. Síðdegisguðsþjónustan
undir umsjón Luther League. —
Trúboðsfélag safnaðarins býður
kirkjugestum til kaffidrykkju í
samkomuhúsinu að kvöldmessu
afstaðinni.
Fólk boðið velkomið.
S. Ólafsson
ÁVARP
til Mr. og Mrs. SIGURGEIR AUSTMAN, Selkirk, í tilefni af
25 ára giftingarafmæli þeirra, 10. febrúar s.l., í sambandi við
heimsókn nokkurra vina þeirra.
Hérna um árið, er heimferðarmál
hæst var á döfinni forðum,
og „Landarnir“ ótrauðir samúð í sál
sviptu hver annars úr skorðum.
Þá náungans kærleika nautnin var strjál,
en níðhöggur sundraði rótum
og tendraði eyðandi ófriðarbál,
svo örlaði naumast á bótum.
Þá sundrungarandinn var efstur á bekk
og einingin þrotin að kalla;
af miskiling sprottin og metnaðarhrekk
og mannvit í buskann að lalla.
Kraftaverk sýndist að kæfa þann smekk
og kærleikans rödd láta hljóma,
en tókst þó með lægni og tilraunum fékk
tendraða ásthlýja róma.
Einmitt þá stofnað var einingar til
af einlægni, sízt mátti slóra,
og ektaband hnýttu hvert öðru í vil
af alhug, þau Geiri og Þóra,
og gátu svo styrkt eigin gæfunnar spil
og gleði við framtíðar óra;
Þrátt fyrir umhverfis ófriðar byl,
þau undu við samúðar ljóra.
Nú fjórðungur aldar er farinn á braut,
í friðsælli starfað var meining.
Mannlífi fylgir æ margs konar þraut,
sem mildast við þýðleikans greining.
Þar sem að elskunnar ylgeislaskraut
unir í hjartnanna leyning,
grómið brott fleygist í gleymskunnar laut,
þá gatan er troðin í eining.
Að aftaninn verði sem vormorgunn hlýr,
er vonirnar þruma við eyra,
að betra hvern ama sem boðskapur nýr,
og blíðróma hvetur oss heyra.
Hvar samúðin ríkir, ei sundrungin býr,
en sólskinið verður þess meira.
Vér óskum að framtíðar ánægjan skýr
uni hjá Þóru og Geira.
Jóhannes H. Húnfjörð
Dehorn Your Cattle
Several policies of the Live
Stock Branch, Manitoba Depart-
ment of Agriculture, are out-
lined in an advertisement ap-
pearing elsewhere in this issue.
These policies are designed to
assist livestock producers to re-
duce production costs and to
enable them to produce market
animals of higher quality.
Pure Bred Sire Purchase
Assistance Policy:
The Policy enables owners of
grade herds to receive assist-
ance amounting to 20% of pur-
chase price (maximum grant
$80.00) on purebred bulls of
approved type and quality.
Contagious Abortion or
Bang's Disease:
The most satisfactory method
of providing protection from
this disease in cattle herds is
the vaccination of all heifer
calves, four to eight months of
age. Vaccination must be done
by registered veterinarians. A
grant of $1.00 per hed will be
paid on all calves vaccinated
under this policy.
Dehorn Cattle:
A penalty of $2.00 per head is
imposed on all cattle over 400
lbs. marketed with horns. This
penalty can be avoided by de-
horning market cattle. De-
horners may be obtained on loan
from Agricultural representa-
tives, caustic potash and other
dehorning pastes used on calves
in order to prevent horn growth,
are also available.
Warble Fly Control:
Warble Fly Powder is avail-
able to Municipalities, 4-H Calf
Clubs, Agricultural Societies,
etc. at a minimum cost. A seri-
ous pest can be controlled to a
considerable extend in areas
where producers give this mat-
ter their attention.
Auction Sales:
Sales sponsored by the Live-
stock Breeders’ Associations
will be held in the Winter Fair
Building, Brandon. Dates and
particulars are carried in the
advertisement. These sales offer
an excellent opportunity to se-
cure breeding stock from the
leading breeders in the Pro-
vince.
For further information on
any of the above policies or
sales, consult your Agricultural
Represetntative or write to the
Live Stock Branch, 141 Legis-
lative Buildings, Winnipeg.