Lögberg - 07.04.1955, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.04.1955, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. APRIL 1955 HALLDÓRA GRÍMSON, 2314 Elliotí Ave., Seattle, Wash.: HIÐ MIKLA AFL NIÐURLAG Skynsemin snýst aðeins bara um það, sem við hugsum um og trúum fyrir sjálfum okkur að sé satt og sækjumst eftir að hafa. Og við getum auðvitað búið okk ur til hugmyndir, sem eru fjær- lægar sannleikanum og getum brúkað skynsemina til þess að útbreiða þær hugmyndir. Nú þótt að maðurinn skilji hvernig hann eigi að halda hvata lífinu í skorðu mog geti gegn- um kraftinn lifað samkvæmt því góða, og skilji og finni og hafi meðvitund um að hann sé að þroskast og vaxa og beri ábyrgð á sínum verkum, þá losnar hann ekki við syndina, þ>ví alt af geta slæmar hugmyndir frá ýmsum orsökum komið inn í hugskotið og þar taka þær rætur og hafa áhrif á hugann og orsaka það að hann hefur synd og enginn getur því frelsað sjálfan sig. Við tilheyrum okkar fjöl- skyldu og einnig tilheyrum við manuskyns heildinni og velferð heildárinnar er velferð einstaks- lingsins og allir ættu að hafa nóg af þeim veraldlegum hlutum er þeir þurfa að brúka. En við erum þó einstaklingar og hver einn hefur alltaf sinn persónulega kraft, huga, hugsun og skaplyndi og það er nauðsyn- Kaupið Lögberg VIÐLESNESTA ISLENZKA BLAÐIÐ í yfir 45 ár hafa fleiri menn og konur 1 Canada klæSat Tip Top fötum sniCnum eftir máli, en af nokkurri annari gerC. legt að hafa vitsmuni sína frá Guðs krafti svo að hann geti gef- ið þá í þarfir heildarinnar. En enginn hefur samskonar huga, minni og andans svæði og er heildin því bara margir einstakl- ingar með misjafnan huga og margar hvatir. En við erum þó öll eins lengi og við erum á jörðinni eitt í lífsins orðinu, sem við erum öll fædd með. Guðs kraftur getur verið mik- ill eða lítill í oss, og þar er oft myrkur þar sem ætti að vera ijós. Við verðum að læra að hugsa og tala og við getum talað stórt, búið til hugmyndir, brúkað heil- brigðis reglur, haft góða heilsu, orðið rík og getum stundað þá vinnu er við kjósum okkur að læra og getum sérstaklega lært að gjöra marga hluti, af því að hver einstaklingur hefur Guðs afl og er haldinn í lífinu af Guði. Og hann hefur trú og ljós í anda og sál í hjarta og munni hvert heldur hann er limur Krist og frá honum verður hólpinn eða hann fer með þeim sem ekki vilja Guð. Nú við brjótum oft lög lífsins, sem við brúkum, og þá kemur það mótdræga og þess mein- semdir og við byrjum undir eins á að leita lækninga við þeim kvillum af hverri tegund, sem þeir kunna að vera. Og öllum er fyrirsett að yfir- gefa líkamann. Og þeir sem ekki deyja í Kristi eru skornir frá lífinu og aldrei framar ná þeir lífinu og hver fær ávöxt af sín- um verkum. Guð er sjálft lífið og ljósið, og Guðs eigið lífsins orð er eilift, sem er Jesús Kristur. Guð er per sónulegur andi og er skilningur- inn og talar. Og Guð skapaði alla hluti með lífsins Orðinu og útþandi himininn og jörðina hjálparlaust og gaf ljós og fram- leiddi myrkrið. Og það er enginn Guð til nema Guð á himnum. Og Guð skapar barnið í dag með anda og sál og það hefur lífsins orð og ljós í anda og munni, og þegar það fæðist þá kann það strax að hljóða. Mað- urinn etur og líkaminn er byggð- ur upp af því, sem hann etur. En það er ekki nóg fyrir hann að eta, því að maðurinn verður að brúka almenn orð. „Góð orð eru sæt fyrir sálina og lækning fyrir beinin.“ Og sá hefur heilbrigðan líkama er gætir mjög vel að orð- um sínum. „Gef oss í dag vort daglegt brauð.“ Og maðurinn verður andlega að lifa á öllum tímum og nú í dag á því lífsins orði, sem gengur út af Guðs munni. Guð skapaði náttúruna og allt það sem tilheyrir jörðinni frá sínu lífsins orði og ljósi, sem er þó ekki í neinu nema í mannkyn inu, en er þó andlega alstaðar. Skepnan deyr og hún lifnar ekki aftur. Gras og blóm hafa ekki í sér líf. Þó að þau grói. Blómið er brennt og það deyr, og grasið í jörðinni deyr, en lifnar þegar hin heita árstíð kemur aftur á ný og grasið vex og þroskast frá moldinni, sólinni og regninu, og náttúran er sköpuð með lífsins LÆGSTU fargjöld til ÍSLANDS Douglas Skymasters, er 7 norrænir menn æfðir í Banda- ríkjunum stjórna, tryggja yður þægindi, öryggi og vin- gjamlega aðbúð. C. A. B. vottfest... reglubundið áætlunarflug frá New York til ÍSLANDS, NOREGS, SVIÞJÓÐAR, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS. Bein sambönd við öll Evrópulönd. Kaupið far hjá ferðaskrifstofu yðar rt /-) n ICELANDICl AIRLINES uaAalíd 1$ West 47th Street, New Yorh 36 PL 7-8585 efni, sem er alstaðar andlega skapandi, en hefur þó ekki nátt- úrlegt efnis eðli. Og náttúran er sköpuð með hita og uppskeru og með dag og nótt. Maðurinn hefur enga af- sökun að gefa náttúrunni kraft- inn. En við vitum að maðurinn hefur á liðnu möldum rangfært hlutina og hann gjörir það á þessum tímum. Og allra handa syndsamlegar hugmyndir og hvatir koma frá hans andans svæðum, sem fara undir hælinn og sitja þar. Og þótt hann hafi mentun og geti vaxið hið ytra frá hinu góða, sem hann brúkar, þá samt getur hann ekki endurfæðst frá sálfræðilegri mentun. Æfing gef ur okkur meira og meira af hin- um andlega krafti, þegar við gjörum Guðs vilja. En þótt Guðs kraftur gjöri alla hluti, þá samt eru ekki allar manna hugmyndir og hugsanir frá Guði, heldur er mikið af þeim frá heiminum og þeim andans svæðum, sem hann lifir í. Skynsemin, sem er bara milli- liður getur verið misbrúkuð og eins getur líka hugsunin, en hið illa hefur margskonar veg til þess að refsa sínum aðdáendum. Og maðurinn notar á ýmsan hátt mikið á þessum tímum ímynd- unarafl sitt. Og þó að hann njóti allra verka sinna hér á jörðinni, þá samt týnir hann lífinu, þegar hann deyr í synd, og syndin gefur honum þann ávöxt er hún ber með sér, því að hjartað er dæmt, því að Guð hefur enga synd á himnum. Guðs kraftur, sem er með mannkyninu er ekki mannsins eigin eign og er ekki í hinum almennu orðum og hug- sjónum frá því hefur hann vald til þess að hugsa, að læra og tala almenn orð og reiði. Hvort held- ur skilningurinn og skynsemin eru brúkuð rétt eða rangt og einnig fjarskalega mikið rangt, þá gjörir lífsins orðið verkið, því að það fer með lögmálinu og hugsuninni. Og lögmálið og krafturinn vinnur á tvo vegu, því að við hugsum á tvo vegu, því að við tökum inn í hugann bæði gott og íllt og einnig góðar og rangar myndir eins lengi, sem við lifum á * jörðinni og getur krafturinn, sem við höfum því aldrei tekið neina synd í burtu úr hugskotinu. „Gagnvart h r e i n u m ertu hreinn, og gagnvart rangsnún- um er afleiðingin hrygð.“ Guð hefur sett lög í mannkyn- ið, sem eru heilög og góð, og enn það, en við snúum okkur að til þess að gjöra, eða sem við velj- um okkur til að gjöra, því að það verður okkar. En lögmálið er ekki lífsins orð og ljós, sem er krafturinn, en krafturinn fer með lögmálinu og hugsuninni hvort heldur hún er góð eða vond, því að hvert sem við för- um erum við í Guðs krafti eins lengi, sem við erum á jörðinni. Ef að maðurinn æfir að gjöra hlutinn, þá með tímanum kann hann að vinna verkið. Og með því að æfa að hugsa gott og gjöra það góða fær hann vald og getur þá lært að halda skapsmunum og hvatalífi sínu í skorðum. Og hann hefur afl og þrótt til þess að vinna fyrir sjálfan sig og hann fær árangur af vinnu sinni ef hann brýtur ekki lögmálið, sem hann ætti að brúka rétt. Og margskonar hugmyndir eru í minninu og Guðs kraftur gefur kraft til þess að kalla þær fra múr minninu, svo að eigand- inn geti notað þær. En þó að hann hafi lært að ráða yfir sínu hvatalífi, þá getur það þó ekki frelsað hann og gef- ið honum eilíft líf, því að alltaf koma alls konar leynihugsanir fram úr minninu, svo að eigand- inn í hugann frá heiminum og hans andans svæðum, svo að hann hefur synd. Maðurinn get- ur lifað í spillingarleyni hugsun- um Qg getur notað hugsun og skynsemi sína til þess að fylgja sínum eigin hvötum og getur tekið vixil í gildi út úr lífinu fyrir sjálfan sig. Sumir hafa öðlast skilning á því gegnum sína mentun hvern- ig þeir eigi að hugsa um og íhuga hlutina og þeir geta gjört hugsun sína samhljóða og nota skynsemina með þeim Guðs krafti er þeir hafa til þess að halda hvatalífi sínu í skorðum, og þeir vaxa og þroskast frá kraftinum og sinni siðavitund og skilja að þeirra líf verði með tímanum hluti af heildinni og þetta er fyrir þá að endurfæðast og fá eilift líf, þegar þeir deyja. Maðurinn er andleg persóna með anda og sál og getur því ekki á neinn hátt samlagast og orðið hluti af hinni náttúrlegu heild, sem er í mörgum hlutum og hefur það eðli að farast. Og þótt hann geti frá Guðs krafti og sinni mentun haldið hvatalífi sínu í skorðum, þá get- ur hann ekki endurfæðst af því, og það gefur honum ekki eilíft líf, þegar hann deyr, því að þótt hann hafi mentun, þá samt brúkar hann skynsemi sína til þess að hugsa og tala á tvo vegu svo að hann hefur synd. En við erum öll ein heild í Guði á með- an við erum á jörðinni, því að Guð hefur myndað allra hjörtu af sama efni. Lifsins orðið og ljósið er trúar- krafturinn er við höfum, sem er Guð með oss. „Því að orð Guðs er lifandi og gröftugt og beittara hverju tvíegguðu sverði og smýg ur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar- og dæmir hugsanir og hugrenning- ar hjartans og enginn skapaður hlutur er Guði hulinn, en allt er bert og öndvert fyrir honum er vér eigum við.“ En maðurinn notar ekki nema svo lítið af aflinu, því að hann vill heldur enn þá fara á eftir sínum eigin átrúnaði en aflinu. Þeir eru helgaðir og fá ávöxt réttlætisins, enda þótt þeir hafi ekki mikla sálfræðislega mennt- un, sem trúa á Guð og á Jesú Krist á krossinum og á heilagan anda, sem leiðir á hinn rétta veg. Guð hefur vald til þess að gefa sínum það er honum sýnist. „Ef þér standið stöðugir í orðinu, þá mun sannleikurinn gjöra yður frjalsa.“ Sá sem vill ekki trúa eins og bókstafurinn segir, er ekki frelsaður af Guði og Jesú Kristi. Hinn skapandi kraftur, sem er í öllum siðferðis kenningum Krists, getur ekki frelsað mann- kynið. Og sú ágæta hugsun að starfa fyrir menninguna og hafa vilja til þes að stefna til hærri markmiða og þar með leysa úr læðingi bundna krafta frelsar ekki mannkynið. Hinn skapandi kraftur, sem er í öllum siðferðis kenningum Krists, getur ekki frelsað mann- kynið. Og sú ágæta hugsun að starfa fyrir menninguna og hafa vilja til þess að stefna til hærri markmiða og þar með leysa úr læðingi bundna krafta frelsar ekki mannkynið. Og það að kryfja til mergjar með skynsamlegum, sálfræðis- legum rökum þróun mannkyns- ins og svo samrýma með vaxandi þekking alt mannkynið og gjöra alla með tímanum algóða, því að nú hefur maðurinn öðlast betri náttúrlega tækni til þess að vinna með, frelsar ekki mann- kynið. Og þetta allt dettur um sjálft sig, því að það er fánýt hugmynd að hugsa það að maðurinn eigi sitt eigið afl og geti gefið sjálf- um sér alla hluti og það er stór skortur á andlegri þekking að hugsa að maðurinn geti læknað meinsemdir mannkynsins, því alt af geta komið ýmsar leyni hvatir inn í hið spillta hvatalíf mannsins, sem geta orsakað rangar ytri breytingar er af- hjúpa hana og verða það hættu- legar afleiðingar. Allar kenningar Krists eru góðar og skýrar og ættu víst að vera brendar inn í manns sálina, en siðalærdómur Krists er óað- skiljanlegur frá endurlausnar verki Jesú Krists og synda fyrir- gefningunni. Og við fáum eilíft líf, þegar við trúum því að við séum endurleyst og keypt og Eiturlyfjasmygl Rauða-Kína orðið stórkosHegt alheimsvandamól Kínverskir kommúnistar hafa af því stórtekjur Veikja jafnframt siðferðiþrótt annara þjóða Síðan kommúnistar komust til valda hafa þeir lagt mikla stund á útflutning eiturlyfja og rakað saman stórfé. Eiturlyfjunum hefur aðallega verið smyglað til Suðaustur- Asíu, Japan og Bandaríkjanna. — Utanríkisverzlun Kína hefur aldrei verið minni en síðan er þeir tóku við völdum, enda eru kommúnistar sárþurfandi fyrir góðan gjaldeyri flutningsvörur og til þess að standa straum af áróðurskostnaði sínum í ýmsum Asíulöndum. En hér er þess og að geta, að samkvæmt samningunum við Ráðstjórnarríkin 1950 verða þeir að greiða fyrir hergögn þau, sem þeir fá þaðan, í gulli eða Banda- ríkjadollurum. Loks er þess að geta, að með eiturlyfjasmygli sínu hyggjast kommúnistar í Kína geta náð öðru marki: Að veikja sem mest siðferðisþrótt frjálsu þjóðanna með því að smygla til þeirra eiturlyfjum, en notkun þeirra er hraðvaxandi vandamál meðal fjölda þjóða. Sem dæmi um eiturlyfjasmygl kínversku kommúnistanna má geta þessa: í desember 1953 var hringt til yfirmanns skrifstofu þeirrar í San Francisco, sem hefur eitur- lyfjamálin, með höndum. Sá, er talaði, mælti með kínverskum teygum af lífs anda Jesús Krists og eru mþvegin af okkar synd í blóði Jesú Krists, og við fáum allt þetta alveg fyrirhafnarlaust, því Guð gjörir verkið. Alltaf hafa mennirnir, gegn- um aldirnar, notað ýmsar mynd- ir, og rangar andstæðis — skyn- semis hugsanir, sem hafa dregið að sér óvinveittar afleiðingar bæði fyrir einstaklinginn og einnig fyrir heildina. Og það til- heyrir mannlegri skynsemi að gagnrýna aðra, en mannleg skyn semi er mjög oft ílla notuð, sem tilheyrir andlegri vanþekkingu. Maðurinn mun aldrei geta frá eigin hærri skynsemi útrýmt hinu vonda úr veröldinni. Lífs- gátan er leyst af Jesú Kristi á krossinum og þá er skynsemin í samræmi við Guðs miskunn, því Guð dregur til Jesú Krists. Hver sérstakur einstaklingur verður að koma til Guðs og Jesú Krists e i n s og bókstafurinn kennir, sem er sá eini rétti veg- ur, því að öll þau orð, sem Jesú talaði og kenndi eru sannleikur, andi, líf og kraftur, eins og líka reynslan vitnar um. „Sá sem finnur mig finnur lífið og hlýtur blessun af Guði, en sá sem missir mín skaðar sjálfan sig — og elsk- ar dauðann.“ Maðurinn hhefur líf og afl til þess að brúka allt sitt líf hér á jörðinni og hann notar það bæði í þarfir hins góða og hins ílla. Og þó að hið illa blandist aldrei við hið það góða, þá samt gefur það illa honum sinn á- vöxt, eins og það góða gefur honum. Þessi öld er eins og ritað er um hana í biblíunni. Og margir láta leiðast í villu, enda þótt margir einstaklingar frá öllum þjóðum leiti Drottins. Og margir lifa í trú og breyta samkvæmt Guðs boði og búa í friði og nota einnig sinn skilning og skynsemi vel og hafa ekkert illt hvatalíf að stríða við. Þetta tímabil er við lifum á mun vissulega líða hjá, en trúar- vissan mun aldrei að eilífu líða undir lok. Og aldrei mun bregðast hið eilífa andartak og innblástur hins Almáttuga, sem skapar alla hluti og viðheldur árstíðum og öllu í dag eins og í byrjun sköp- unarinnar. Guð er góður og mátt ugur og orð Krists munu aldrei líða undir lok. hreim, og vildi ekki láta nafns síns getið. Maðurinn skýrði for- stöðumanninum, Ernest Gentry, frá því, að ef hann færi á tiltek- inn stað myndi hann finna tvær fatakistur gerðar af kamfóruviði sem vert væri að athuga. — Gentry fór þangað og fann kæn- lega fyrirkomið milli þilja í kof- fortunum heorin, sem var 120- 000 dollara virði. Stórkostlegt vandamál Haft er eftir Harry J. Ansling- er, yfirmanni stofnunar þeirrar, sem fer með eiturlyfjamálin í Bandaríkjunum, að í rauninni sé um að ræða viðtækt samsæri til þess að afla erlends gjaldeyris og samtímis veikja siðferðisþrótt frjálsu þjóðanna. Nokkrar staðreyndir Fyrir síðari heimsseyrjöldina var farið að draga til muna úr eiturlyfjaframleiðslu og smygli. Kínverskum þjóðernissinnum hafði orðið talsvert ágengt að hneppa þessa starfsemi í viðjar í Kína og tekist að uppræta hana gersamlega sumsstaðar. Árið 1939 hafði dregið úr opíumfram- leiðslu Kína svo að hún nam að- eins 1200 smálestum á ári. Nú er gizkað á, að hún nemi 6000 smálestum árlega og flytja kommúnistar út a. m. k. 2000 smálestir. Þeir flytja út opíum til reykingar, heroin og morfin. Helmingur allra eiturlyfja, sem verzlað er ólöglega með í heim- inum, er frá Rauða-Kína. Umkvartanir og mótmæli vegna smylgstarfsemi kínverskra kom- múnista hafa borizt Sameinuðu þjóðunum frá Japan, Thailandi, Burma og Malajaríkjunum. í Japan er nú svo komið, að þeir sem einhverju ljósta upp eiga vísa nefnd kommúnista. — Allt frá því, er kommúnistar voru ekki annars megnugir en að s t u n d a skæruhernað, fram- leiddu þeir feiknin öll af opíum í Shensifylki, og erindrekar þeirra ferðuðust um fylkin, sem* voru á valdi þjóðernissinna, og dreifðu eiturlyfjum meðal fólk- sins. Og brátt fór þess að gæta, að kommúnistar hefðu nóg fé handa milli. — Þegar kommún- istar komust til valda 1949 námu tekjur þeirra af „sérstökum við- skiptum“ 150 millj. dollara á ári. Engum getum þarf að því að leiða hvaða „viðskipti þetta eru. BLOOD BANK y— t J THIi SPACI CONTRIBUTID WINNIPEG BREWERY UMITID M 0-351

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.