Lögberg - 09.06.1955, Síða 7

Lögberg - 09.06.1955, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1955 7 Hvgo á barnið að heita? Erum við jafn auðug í nafn- giftum og forfeður okkar? Það er miklum vafa undir- orpið. Þegar við lesum forn- sögur komumst við að raun um óendanlega fjölbreytni í mannanöfnum, þótt sumt af því væri álitið smekkleysa nú á dögum. En það þarf ekki að fara aftur í Söguöld til að leita að fjölskrúðugum nafngiftum. Á Landsbókasafninu er bók, sem heitir „Skýrslur um lands hagi árið 1855,“ og er hún gefin út af Hinu íslenzka bók- menntafélagi. í þessari bók er að finna skýrslur um manna- nöfn á íslandi árið 1855. Sá hét Sigurður Hansen, sem tók þetta saman. Var það gert eftir manntalsskýrslum frá sama ári. Vera kann, að ýmsum þyki h'til eftirsjón í mörgum þeim mannanöfnum, sem þarna eru UPP talin. Aðeins örfá þeirra nafna, sem aðeins voru til í einni sýslu árið 1855, eru nú við líði. í formála fyrir skýrslunni segir svo: ,,Það kann mörgum að sýn- ast ef til vill nokkrum efa nndirorpið, hvort skýrslur um mannaheiti séu nauðsynlegar. Á hinn bóginn virðist oss, að allir verði að játa, að þess háttar skýrslur geti orðið mJÖg fróðlegar, einkum þegar eins er ástatt og á Islandi, hvar hættir og siðir forfeðr- anna hafa haldizt að kalla má óbreyttist frá því landið fyrst hyggðist. Vér höfum því ekki heldur vílað fyrir oss hér í >,Landsskýrslunum“ að taka UPP skýrslur um mannaheiti á íslandi árið 1855. Það sýnir sig þá fyrst við skoðun skýrslunnar, að á öllu íslandi eru alls 530 ýmis karl- mannaheiti og 529 kvenna- heiti. Sé þessu nú jafnað saman við tölu karla og hvenna árið 1855, þá koma að meðaltali 57,7 karlmenn á hvert karlmannsheiti og 63,8 honur á hvert konuheiti. Sýnir þetta, að fleiri karl- mannaheiti eru að tiltölu en hvenna. f samanburði við tölu harlmanna eru færri karl- mannaheiti í Árnessýslu, en ^aest konuheiti í Rangárvalla- sýslu. Skoði maður hvert um- óaemi sér, þá er töluverður munur á þeim í þessu tilliti, °g eru mörg fleiri nöfn, bæði karla og kvenna, í vestur- umdæminu en í hinum. Mörg heiti eru einstakleg fyrir eina sýslu, sökum þess að þau finnast ekki í öðrum sýslum. Af þess háttar heitum má nefna: í Þingeyjarsýslu: ' Aðaljón, Bernótus, Dínus, Edilon, Elíeser, Geirhjörtur, Herbrandur, Nathanael, Húmi, Sigursturla, Sveinungi, Valves og Albína, Hernit, Járnbrá, Marselía, Sabína og Sörína. í ísafjarðarsýslu: Betúel, Dósóþeus, Ebenezer, Fertram, Franz, Gedeon, Hagalín, Hilaríus, Híram, Janus Jess, Júsi, Kálfar, Lýsi- mundur ,Maríanus, Marjas, Móises, Sósinkrans, Sigur- garður, Þeófílas og Arey, Bárðarlína, Benónía, Daðína og Dagmey, Gríshildur, Ivar- lína, Listlín, Petúlína, Sósin- kransa, Sakra og Svíalín. í Húnavatnssýslu: Hugglaður, Jedrosky, Job, Jónadab, Kaffónas, Leví, Niss, Sagúel, Sakkeus, Semingur og Argunn, Dýrborg, Einara, Medónía, Silkisíf, og Ögn. 1 Snæfellsnessýslu: Athanasíus, Elfías, Jesper, Karfi, Síríus, Elínmundur, Elínes, og Abela, Frugit, Tóbía, Hildigunn, Jael, Láren- tía og Steinný. í Skaftafellssýslu: Mensalder, Safnkell, Svip- mundur, Úlfur, Heiðmundur, Uni, og Eggþóra, Guðjónía, Jelbjörg, Lopthæna, Lúsía, Torfhildur. í Gullbringu- og Kjósarsýslu: Arnkell, Eiður, Herjólfur, Hólmfastur, Lénharður, Steini og Áróra, Drysjana, Engil- maría, Hafliða, Rómanía og Trína. í Árnessýslu: Álfur, Hreinn, Ingvi, fsólf- ur, Klængur, Lafranz, Sæ- finnur, Sæfús og Alexía, Álöf, Petrónella, Róbjörg, Þjóð- hildur, Æsa og Hugbót. í Skagafjarðarsýslu: Ebenharð, Evert, Filjó, Júl- iníus, Karlemil, Kasper, Guð- verður. í Suður-Múlasýslu: Abel, Antóníus,, Árbjartur, Árnibjörn, Ektor, Hemingur, Þórlindur og Hálfdanía, Ljós- björg, Lukka, Mensaldrína, Mortína og Þorstína. í Barðastrandasýslu: Blansiflúr, Búi, Elíden Jochum, Sigfreður, Sigurdag- ur og Brigget, Egillína, Sum- arlína og Þorlákina. ( í Eyjaf jarðarsýslu: Júníus, Manases, Randver, Sigurgissur, Sóffónías, Sum- arsveinn og Aberlína, Bóletta, Elínrós, Gytta og Sigúrjóna. í Norður-Múlasýslu: Arnes, Gústav, Hárekur, Hóseas og Branþrúður, Eyj- ólfína, Grímhildur, ísafold og Jónasína. 1 Rangárvallasýslu: Dalhoff, Húni, ísleikur, Skæringur, Tili, Vívant og Neríður, Stirgerður, Vilbjörg og Geirdís. í Mýrasýslu: Arent, Askalon, Einvarður, Hjörtþór, Tumi og Guðbil og Jónborg. í Dalasýslu: Bent, Bergjón, Friðsemd, Hildiþór, Styrkár, Þórhallur og Feldís, Jónfríður, Kol- þerna og Salrós. r í Borgarfjarðarsýslu: Guðbjarni, Kaprasísus, Steinbjörn, Steinólfur og Egg- rún, Eirný og Egghildur. í Slrandasýslu: Áskell, Demas, Kasten, Rós- ant, Valgeir og Lalía, Magn- laug, Venedía og Vigfúsína. Nokkur nöfn finnast aðeins í einum fjórðungi eða tveim- ur. En algengustu nöfnin eru þó tiltölulega jafnt yfir land allt. Ef að tekin eru átta al- gengustu nöfnin, verður list- inn yfir þau sem hér segir: 1 af röð nafn samt. hverjum 1. Jón 4827 6 2. Guðm. 2135 14 3. Sigurður 1553 20 4. Magnús 1007 30 5. Ólafur 992 31 6. Einar 878 35 7. Bjarni 868 36 8. Árni 730 42 Kvennanöfn: 1 af röð nafn saml. hverjum 1. Guðrún 4363 8 2. Sigríður 2641 13 3. Margrét 1654 20 4. Kristín 1615 21 5. Ingibjörg 1539 22 6. Helga 1135 30 7. Anna 688 49 8. Guðný 688 49 Enn í dag er þetta svipað, nema ekki munu vinsælustu nöfnin, frá 1855, Jón Guð- rnundur, Guðrún og Sigríður, vera eins allsráðandi. Ýmis- legt er athyglisvert við skýrsl una. Fyrst og fremst það, að karla og kvennanöfn skuli vera jafnmörg (530 og 529). Nöfnin Sigurður og Margrét Stóraukin og ódýrari fram- Ieiðsla, en hæiturnar, sem fylgja notkun hennar miklar Washington, 16. apríl. MANNVÉLIN, eða tæki það hið furðulega, er getur leyst af hendi ýms flókin andleg verkefni, auk annarra verka, sem aðeins hafa verið á færi manna að vinna, verður æ fullkomnir og notkun hennar vex hröðum skrefum — eink- um í Bandaríkjunum. Notkun þess mun valda byltingu í framleiðsluháttum og þá um leið í lífi fólks. Framleiðslan mun stóraukast og verða ódýr- ari. En hætturnar, sem fylgja hinu nýja tæki eru margar og erfitt að sjá.fyrir hinar marg- víslegu afleiðingar þess. Fyrir forgöngu bandaríska iðnaðarmannasambandsins CIO, var fyrir nokkru efnt til ráðstefnu um fyrirbæri þetta og áhrif þess á heimsmenn- inguna, hagsmuni verkalýðs- ins og efnahagslífið yfirleitt. Mun valda byliingu Flestir á ráðstefnu þessari virðast þeirrar skoðunar, að þessi nýja uppfinning, sem stöðugt er verið að fullkomna myndi brátt valda gjörbylt- eru þriðju í röðinni, og bæði drottna þau yfir einum af hverjum tuttugu. Nöfnin Bjarni og Anna eru sjöundu í röðinni og það eru nákvæm- Jega jafnmargir karlar og konur, sem bera þessi nöfn. Samvinnan ingu á mörgum sviðum at- vinnulífsins og myndi, ef vel • til tækist, geta orðið mann- kyni öllu til mikils hagræðis félagslega og fjárhagslega. En hæiiurnar eru líka miklar En forseti samtaka CIO, W. Reuther kvaðst einnig vilja vara við hinum margvíslegu hættum, sem stafað gætu af þessari mannvél. Notkun hennar fylgdi mikil félagsleg og siðferðileg ábyrgð. Væri þetta ekki haft í huga kynnu afleiðingarnar af hinu nýja tæki að valda miklu böli. Aivinnuleysi Ein afleiðingin gæti orðið" stórkostlegt atvinnuleysi. — Vafalaust væri hægt að auka framleiðsluafköstin stórlega og lækka framleiðslukostnað. En það gagnaði lítið, ef fólkið yrði atvinnulaust. Hann hvatti atvinnurekendur til að forða slíku t. d. með því að fá starfsmönnum, sem nú er ekki lengur þörf fyrir í ein- hverju starfi, annað nýtt, kenna þeim ný verkefni og tryggja þeim föst árslaun. —Tíminn, 17. apríl „Mannvélin'' leysir manninn af hólmi við æ fleiri störf TEAMWORK próun á vettvangi akuryrkju ber vott um hugkvæmni og framsókn; aíSrar þjóðir. sem skemst eru á veg komnar halda sér enn við gamaldags aðferðir. Peir, sem fyrst iærðu að iieita ljánum áttu sinn þátt J fyrri ára sögu Canada. Ráttækar brey tingnr á búnaðarháttum hafa átt sér stað I Vestur-Canada á síðastliðnum þrjátíu árum varðandi ræktunor- aðferðir og markaðsskilyrði fyrir búnaðarframleiðsluna; ábæri- legasta þróunin er þó fólgin I þvl, að 35,000 Manitobabændur hafa með samvinnu sinni komið á fót sínu eigin markaðskerfi, sem er hið fullkomnasta, sem um getur i vlðri veröld. pessir 35,000 bændur eru meðlimir I 211 samvinnukornhlöð- um, sem eru óaðskiljanlegir hlekkir I Manitoba Pool Elevators. MANITOBA P00L ELEVAT0RS

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.