Lögberg


Lögberg - 30.06.1955, Qupperneq 1

Lögberg - 30.06.1955, Qupperneq 1
ANYTIME — ANYWHERE CALL Transit - Sargent Silverline Taxi 5 Telephone Lines 20-4845 68. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1955 ANYTIME — ANYWHERE CALL Transit - Sargent Silverline Taxi 5 Telephone Lines 20-4845 NÚMER 26 Consul and Mrs. Greliir Leo Johannsson, 76 Middlegate, are attending the Danish Consular Congress in Copenhagen. The above picture was taken at the supper and dance tendered by various associations, federations and chambers of commerce, at the Stock Exchange. This was the first occasion in over 100 years that the exchange was opened for dancing. The Stock Exchange was built in Dutch Renaissance by King Christian IV in the years 1620 to 1624. Consul and Mrs. Johannson plan to travel through West Germany, England and Iceland before returning home. Lýkur háskólaprófi með góðri einkunn Meðal þeirra stúdenta af ís- lenzkum ættum, er luku prófi 3 ríkisháskólanum í Norður- Hakota (University of North Hakota) þ. 4. júní síðastliðinn, Var Jón Valdimar Eylands, s°nur þeirra dr. Valdimars og LUju Eylands í Winnipeg. Hlaut hann menntastigið Bachelor of Arts.” Heggur hann stund á lækn- lsfraeði og heldur áfram námi smu í þeirri grein á ríkishá- skólanum, en í tungumála- nanai sínu hefir hann, meðal atlnars lagt nokkra stund á lsJenzku. Hann hefir stundað nám sitt af miklu kappi og rneð mjög góðum árangri, ekki sízt, þegar þess er gætt, hann hefir unnið fyrir sér Samhliða náminu, enda á hann yrir fjölskyldu að sjá. Hefir ann verið aðstoðarmaður í 9Kuframleiðslan ó 0run þróunarsfigi Olíufj-amleiðslan í Mani- a er nú á svo öru þróunar- að undrun sætir, og svo f Segja öll þessi framleiðslu- yjting hefir átt sér stað Slðan 1951. , rð lok síðastliðins maí- ^naðar nam' framleiðsla lrJúfrar olíu í Manitoba 4% ^ljón tunna, og sé hver Unna metin á $2.50 nemur ^Þphæðin á fjórum árum °sklega 11 miljónum dollara. Hest sýnist vera um olíu- , agnið í suðvestur fylkinu og . skörnmum tíma hefir bær- m^ Virden þrefaldast að íbúa- r° u’ ný og vönduð íbúðarhús e1Sa ^ar ört af grunni og sama um sölubúðir að segja; ver maður, sem vettlingi get- r valdið er önnum kafinn við 01 f og vaxandi fjármagn reymir inn í bæinn. einni af deildum læknaskóla háskólans. Jón er efnismaður, eins og hann á kyn til, og má vænta góðs af honum í framhalds- námi og starfi, er þar að kemur. Hann er fæddur 21. nóv. 1930 í Minot, N. Dakota, en þá var faðir hans þjónandi prest- ur þar í nágrenninu. Hann er kvæntur myndarkonu af kanadiskum ættum og eiga þau tvo unga sonu. Richard Beck Þörf og fímabær sfofnun Frá Ottawa hafa nýverið borist þær fregnir, að sam- bandsstjórn hafi ákveðið að láta byggja nú þegar $650,000 rannsóknarstofu við Manitoba háskólann, er það hlutverk skuli hafa með höndum, að rannsaka allar hugsanlegar orsakir til ryðs í hveiti með það fyrir augum að útrýma þessum óvinafagnaði, sem valdið hefir árlega bændum vestanlands geisilegu fjár- hagstjóni; rannsóknir þessar eiga vitaskuld einnig að ná til annara korntegunda. Virðulegur fullfrúi á kirkjuþingi Séra Ólafur Skúlason Hingað til borgarinnar kom síðastliðinn miðvikudag hinn nývígði, ungi prestur, séra Ólafur Skúlason ásamt frú sinni, Ebbu Sigurðardóttur, sem ættuð er af Siglufirði; frá ætterni séra Ólafs hefir þegar verið sagt; hann er ráð- inn hingað í þjónustu Hins evangeliska lúterska kirkju- félags íslendinga í Vestur- heimi, og sótti kirkjuþingið á Gimli sem umboðsmaður biskupsins yfir Islandi, herra Ásmundar Guðmundssonar, og þjóðkirkju Jslands. Lögberg býður þessi úngu og glæsilegu hjón innilega velkomin til dvalar og starfs vor á meðal. Glæsileg hófíðahöld Af viðtali við suma þeirra, er sóttu nýafstaðna landnáms- hátíð íslendingabygðar í Spanish Fork, Utah, má það ljóslega ráða, að yfir þessum söguríka mannfundi hafi hvílt hinn mesti glæsibragur, und- irbúningur allur hinn full- komnasti og skipulagning skemtiskrár að öliu hin bezta; alla hátíðisdagana ríkti einmuna blíða, er stuðlaði mjög að aukinni aðsókn. Tvær konur héðan úr borg voru boðsgestir hátíðanefnd- arinnar, þær frú Hólmfríður Daníelsson, er samið hafði og setti á svið Pageant í tilefni af hátíðahöldunum, og frú Dóra Thorsteinsson, er korrrþangað með spunarokkinn sinn; ís- lenzk glíma var sýnd undir forustu Arts Reykdal, er þótti takast vel, þótt ýmsir hefðu víst kosið að glímumenn hefðu haft íslenzk glímubelti. Hr. Pétur Eggerz sótti há- tíðina af hálfu íslandsstjórn- ar, flutti þar ræðu og afhenti formanni íslendingafélagsins íslenzka flaggið fyrir hönd forseta íslands. — Finnbogi Guðmundsson prófessor flutti á hátíðinni kveðjur frá Þjóðræknisfélag- inu og skýrði frá tilgangi þess og starfstilhögun; mikið var þar einnig um söng, en ein- söngvarar voru þau Ellen Jameson og Tani Björnsson frá Seattle. Formaður íslendingafélags- ins, John Bearnson og systir hans, Kate Carter, voru af for- seta Islands sæmd Riddara- krossi hinnar íslenzku Fálka- orðu. Tilraun til olíuvinslu Suður-Afríka hefir lagt fram yfir 1700 miljónir króna til þess að koma á laggirnar olíuvinnslu úr kolum. Félagið „Sasol“, sem er ríkiseign, byrjar að setja framleiðsluna á markað í sumar. Olíuvinnsla úr kolum hefir hvergi verið rekin með hagnaði til þessa. Lætur af embætti Hinn 22. þ. m., lét her- málaráðherra Bandaríkjanna, Robert T. Stevens, af embætti og tilnefndi Eisenhower for- seti samstundis sem eftir- mann hans William M. Brucker löfræðilegan ráðu- naut hermálaráðuneytisins, fyrrum ríkisstjóra í Michigan. Öldungadeildin verður að staðfesta útnefningu hins nýja ráðherra og þarf eigí að efa að slík staðfesting gangi greiðlega fyrir sér. Svo sem menn vafalaust rekur minni til, áttu þeir Mr. Stevens og Senator Joseph McCarthy í miklu pólitísku stímabraki í fyrra, hvort, sem slíkt hefir flýtt fyrir embætt- isafsögn ráðherrans eða ekki; aðspurðir um ástæðuna, vörð- ust þeir forseti og Mr. Stevens allra frétta. Ræðumaður á aldarafmæli íslenzka land- námsins í Spanish Fork HR. PÉTUR EGGERZ sendiráðsfulltrúi Lögbergi er það sérstakt ánægjuefni að eiga þess kost, að birta nú þegar hina fögru og hlýyrtu ræðu, er hr. Pétur Eggerz, sendiráðsfulltrúi í Washington, flutti fyrir hönd íslenzku ríkisstjórnarinnar á nýafstöðnu aldarafmæli ís- lenzka landnámsins í Spanish Fork, Utah. Þakkar blaðið honum innilega fyrir send- ingu ræðunnar, sem verður kaupendum þess kærkomið lesefni. Pétur sendiráðsfulltrúi, sem er lögfræðingur að mentun, er sonur hinna þjóðkunnu merkishjóna, Sigurðar Eggerz fyrrum forsætisráðherra og eftirlifandi konu hans Sol- veigar Kristjánsdóttur Jóns- sonar dómstjóra.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.