Lögberg - 25.08.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. ÁGÚST 1955
3
íslendingar gætu fengið hveiti sitt frá
löndum í Vesturheimi
Ræll við
GRETTI L. JOHANNSON
ræðismann íslendinga í Win-
nipeg um þjóðrækni o. fl.
Ég er hér með fangið fullt
af kveðjum til ykkar
heima íslendinga, sagði
Grettir Johannson ræðis-
maður íslendinga í Win-
nipeg, þegar blaðamaður
frá Tímanum hitti hann í
gær og átti stutt viðtal
við hann.
Grettir og Lalah kona hans,
sem er af amerískum ættum,
hafa dvalið hér að undan-
förnu og meðal annars farið
norður í land. Komu þau
hingað austur um haf, en í
Kaupmannahöfn sat Grettir
fund kjörræðismanna Dana-
konungs, en hann er einnig
öanskur ræðismaður í Winni-
Peg.
Grettir er fæddur í Winni-
Pe.g í Kanada og voru for-
eldrar hans þau merkishjónin
Sigríður Jónasdóttir frá Húki
°g Ásmundur P. Jóhannsson
hyggingameistari frá Haugi í
Miðfirði.
Hvað hefir þú komið oft
íslands, Grettir?
— Þetta er sjötta heimsókn
uaín og önnur heimsókn konu
oiinnar. Það er þannig með
htig, að ég er ekki fyrr kom-
inn heim til Winnipeg, fyrr
en ég fer að hugsa til annarr-
ar íslandsferðar. Svo röm
er sú taug, sem mig dregur
heim til föðurtúna.
Ég hef eins og venjulega
uieðferðis ótal kveðjur, per-
sónulegar frá einstaklingum
tU vina og ættingja hér heima
°g svo frá Þjóðræknisfélaginu
i Vesturheimi, sem orðið er
37 ára og ber þó ekki á sér
ellimörk. Reynir það að vinna
að viðhaldi íslenzkunnar vest
an hafs og efla samtök meðal
hyggða íslendinga víðs vegar
1 Ameríku.
Ekki er rétt að fara í neinar
felur með það að erfiðleik-
afnir á því að halda við tungu
°g þjóðerni fara vaxandi, eftir
því sem hinir eldri íslending-
ar vestra týna tölunni. En
^jóðræknisfélagið leggur nú
Vaxandi rækt við það að
ffaeða yngstu kynslóðina af
'slenzkum stofni vestra um
^inn merkilega menningar-
arf íslenzku þjóðarinnar.
^erður sú fræðsla óhjákvæmi
f®ga að fara að mestu leyti
f^am á enskri tungu og í
þeim tilgangi var stofnað
tímaritið Icelandic Canadian,
Sem þegar hefir aflað sér mik-
úla vinsælda og gert mikið
§agn.
^•n hvaS með íslenzku
vikublöðin hjá ykkur?
,Jú, það er ekki auðvelt
a® halda úti íslenzkum viku-
löðum utan íslandsstranda.
Vestur-Islendingum hefir þó
tekizt það í 70 ár, eða nálega
Pað, en blöðin hafa átt og eiga
Pú enn mjög erfitt uppdrátt-
Gretiir L. Johannson
ar. Erfiðara nú en nokkru
sinni fyrr.
Þakklátir erum við fyrir
þann stuðning, sem Alþingi
hefir veitt þessu nauðsynja-
og hugsjónamáli okkar með
því að styrkja blöðin. Sá
styrkur hefir lengt líf þeirra.
1 hinni ströngu baráttu
fyrir verndun tungu okkar
vestan hafs hafa vikublöðin
réttilega verið nefnd lífæð
mannfélags okkar Islendinga.
Án þeirra væri vart hugsan-
legt að viðhalda íslenzka
þjóðerninu.
íslendingar gætu vissulega
styrkt landana vestra með því
að kaupa blöðin, Lögberg og
Heimskringlu, sem flytja
töluverðan fróðleik frá byggð
um Vestur-Islendinga, þar
sem flestir íslendingar heima
eiga ættingja og vini.
Er hægt að koma á auknum
viðskiplum milli íslands
og Kanada?
— Það var reynt hér fyrr á
árunum, en minna varð úr
því en skyldi. Vafalaust
mætti auka verzlunarvið-
skiptin. Islendingar gætu til
dæmis fengið hveiti og annað
korn frá okkur og eflaust
mætti finna markað fyrir ein-
hverjar framleiðsluvörur Is-
lendinga.
Hvernig er afkoma
íslendinganna vestra?
— Ekki er annað hægt að
segja, en hún sé góð. Enda
hefir góðæri ríkt í landinu
þar til í fyrra, er rigningar og
flóð ollu stórtjóni, og í vor
endurtók sama sagan sig. Þó
voru komnar góðar uppskeru-
horfur, þegar ég fór að
heiman í maí.
Vestur-Islendingar hafa tek
ið ástfóstri við hið nýja kjör-
land sitt, sem vel hefir reynzt
þeim og veitt margháttaða
blessun. En það hefir á engan
hátt veikt ást þeirra og rækt-
arsemi til Islands og traust
þeirrar á íslenzkri menningu.
En slíkur átrúnaður á upp-
runa og ætt reynist þeim
hollur aflgjafi í framtíðar-
starfi þeirra í hinu nýja og
frjósama kjörlandi.
—TÍMINN, 13. ágúst
Rusiness and Professional Cards
Dr. G. KRISTJANSSON
102 Osborne Medical Bldg.
Phone 74-0222
Weston Office: Logan&Quelch
Phone 74-5818 — Res. 74-0118
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office: 74-7451 Res.: 72-3917
PARKER, TALLIN, KRIST-
JANSSON, PARKER AND
MARTIN
BARRISTERS — SOLICITORS
Ben C. Parker, Q.C.
(1910-1951)
B. Stuart Parker, Clive K. Tallin,
Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B.
Parker, W. Steward Martin
5th n. Canadian Bank of Commerce
Building, 389 Main Street
Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561
Creators of
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargenl Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
viS, heldur hita frá aS rjúka út
meS reyknum.—SkrifiS, símiS til
KELLY SVEINSSON
625 Wall St. Winnipeg
Just North of Portage Ave.
Slmar 3-3744 — 3-4431
Dánarfregnir
Þann 27. júlí andaðist að
heimili sínu í Bottinau mað-
urinn minn, Thorleifur J.
Thorleifsson. Hann fæddist á
íslandi árið 1877; fluttist til
þessarar álfu árið 1883 með
foreldrum sínum, Jóni og
Solveigu Thorláksson, þá 6
ára að aldri; misti föður sinn
vorið eftir, og var þá tekinn
til fósturs af Haraldi Péturs-
syni, Milton, N. Dak. Hann
lætur eftir sig konu sína
Elísabetu, fædd Freeman,
einn son, Freeman, og tvær
dætur, Jónu (Mrs. Allan
Björnstad) og Henriette, (Mrs.
E. K. Olafson) og 9 barnabörn.
E. Th.
☆
Hinn 16. þ. m. lézt hér í
borg Anna Kristín Jónsdóttir
(Anna Johnson), er búsett
hafði verið að 618 Agnes St.,
86 ára að aldri, fædd að
Grund í Svarfaðardal 2. ágúst
1869. Foreldrar hennar voru
Jón Jónsson kafteinn og kona
hans Kristín Jónsdóttir. Anna
fluttist til Winnipeg 1886 og
átti lengst af heima í Winni-
peg; hún var systir frú Sig-
ríðar heitinnar Bergman, en
hálfsystir Dr. Sveinbjarnar
heitins Johnson; hún lætur
eftir sig eina systur, Mrs.
George Cropley í Vancouver,
B.C. — Útförin var gerð frá
Bardals hinn 20. þ. m. Dr.
Valdimar J. Eylands jarðsöng.
KAUPIÐ LÖGBERG
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
Dr. ROBERT BLACK
SérfræÖingur I augna, eyrna, nef
og hálssjúkdúmum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 92-3851
Heimasími 40-3794
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise Street Sími 92-5227
Van's Electric Ltd.
636 Sargenl Ave.
Authorized. Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phone 3-4890
Dr. P. H T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 92-6441
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja húá. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgö,
bifreiöaábyrgö o.s. frv.
Phone 92-7538
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For Quick, Reliable Service
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK, MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 230
Office Hours: 2.30 - 6,00 p.m.
Thorvaldson, Eggertson,
Bastin & Stringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage and Garry St.
PHONE 92-8291
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá bezti.
Stofnaö 1894 SlMI 74-7474
Office Phone Res. Phone
92-4762 72-6115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment.
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & MF.TAL STAMPS
NOTARY & CORPÖRATE SEALS
CELLtTLOID BUTTONS
324 Smilh §1. Winnipeg
PHoSE 92-4624
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance in all its brancbes
Real Estate - Mortgages - Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 93-7181 Res. 40-3480
LET US SERVE YOU
EGGERTSON
FUNERAL HOME
Dauphin, Maniioba
Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
Phone 74-7855 ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
Gilbart Funeral Home
Selkirk, Manitoba
J. ROY GILBART
Phone 3271 Selkirk
Muir's Drug Store Ltd.
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST
SERVING THE WEST END FOR
27 YEARS
Phone 74-4422 Ellice & Home
Thorarinson & Appleby
Barristers and Solicitors
S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B.
W. R. Appleby, B.A., L.L.M.
701 Somersel Bldg.
Winnipeg, Man. Ph. 93-8391
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Confederation Life Building
WINNIPEG MANITOBA
Dunwoody Saul Smith
& Company
Chartered Accountants
Phone 92-2468
100 Princess St. Winnipeg, Man.
And offices at:
FORT WILLIAM - KENORA
FORT FRANCES - ATIKOKAN
Hafið
H óf n
í huga
Heimili sólsetursbarnanna,
Icelandic Old Folks’ Home Soc.,
3498 Osler St.. Vancouver. B.C.
Arlington Phormacy
Prescription Speciálist
Cor. Arlinglon and Sargenl
Phone 3-5550
i
We collect light, water and
phone bills. Post Office