Lögberg - 29.09.1955, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.09.1955, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1955 3 Frá Mountain, N. Dak. 19. SEPTEMBER 1955 ------ Business and Professional Cards Kæri ritstjóri: — Oft hef ég óskað þess að vera orðinn svo vel ritfær, að geta fært í letur, svo ekki fyrndist, ýmsa sögulega at- burði, sem stöðugt eru að gerast á meðal vor í borg og bygð. En því miður hef ég ekki það vald á penna og máli, áem þarf til þess að segja vel frá, svo það sem hér birtist er að- eins lítið sýnishorn af því sem fór fram í samkomuhúsinu á Mountain sunnudaginn 18. sept., en þann dag kl. 2 e. h. var afarfjölmenn guðsþjón- usta og í sambandi við hana var hinn nýlega komni prest- ur safnaðanna í N. Dak., séra Ólafur Skúlason, formlega settur í embætti af Dr. V. J. Eylands, forseta Kirkjufélags- Sá BLOOD BANK T H I S MD-365 ins. Auk hans tóku þátt í þess- ari messugjörð séra S. T. Guttormsson, séra H. S. Sigmar og séra Robert Jack. Messuformi stjórnaði séra Guttormsson. — Fjölmennur blandaður kór undir stjórn Theo. Thorleifsson, söng í byrjun: „Dýrð sé Guði í hæstum hæðum“. Var söngur- inn hrífandi fagur. Við hljóð- færið var Mrs. Esther Olgeir- son. Pistil dagsins las séra Robert Jack. Þá flutti Dr. Eylands fallega ræðu að mestu leyti til unga nýkomna prests- ins og konu , hans, minnti meðal annars á það, að þessi athöfn yrði minningarík fyrir alla, sem hlut ættu að máli. I ræðulok bar hann fram árnaðar- og blessunaróskir. Aðalræðuna flutti séra H. S. Sigmar; fór þar saman efni og mælska. í lok sinnar snjöllu ræðu, bar hann einnig fram blessunaróskir til prests- hjónanna. Þá var komið að lokaþætti þessarar virðulegu messugerðar og, eins og fyr var sagt, framkvæmdi Dr. Eylands þá athöfn. Thorgils Halldórsson, forseti Víkur- safnaðar, kynnti séra Ólaf, sem þá flutti vel hugsaða ræðu; óskaði eftir samvinnu safnaðarfólksins í öllu sínu víðáttumikla prestakalli, sem hann tæki nú við. Séra Gutt- ormsson kynnti séra Robert Jack, sem flutti stutt ávarp á góðri íslenzku; sagði hanrt meðal annars — að þrátt fyrir það að hann væri Skoti, fynd- ist sér að hann gæti verið nokkurs konar fulltrúi þessar hjóna fyrir ' hönd íslands. Séra Jack er hinn mesti ís- lands vinur, og er nú að flytja ásamt fjölskyldu sinni til íslands, þar sem hann heldur áfram þrestsþjónustu. — í messulok var sungið: “Praise God from whom all blessings flow.” Ágætar veitingar handa öll- um voru framreiddar í neðri sal samkomuhússins. — Hvað er svo meira að segja? Jú, veðrið var yndislegt — glaða sólskin þegar leið á daginn, hafði rignt nóttina áður, svo loftið var hreint og tært. — Hreint og ferskt andrúmsloft er eitt með beztu heilsu- DENTIST Dr. Harold L. Fleishman At Arborg Every Monday and Tuesday — Phone 7-6342 WINNIPEG 807 Henderson Highway East Kildonan, Man. Phone EDison 1-0834 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá a?S rjúka út meö reyknum.—SkrifitS, simiÖ til KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER, TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOHCITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W, Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Saigenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 meðulum. — Einn ræðumað- urinn tók það fram sem sann- færing sína og trú, að með þessum unga, íslenzka presti kæmi nýtt og ferskt andrúms- loft, — enda virðist fólk yfir- leitt vera mjög ánægt yfir að vera búið að fá þennan glæsi- lega, velgefna mann til prests- þjónustu, ásamt hans ungu og myndarlegu konu. Mér finst að alt spái góðu um langa og bjarta framtíð. Vil ég persónulega bjóða þau velkomin í Rauðárdal N or ður-Ameríku. Að síðustu þetta: Öllum mönnum og konum, er þátt tóku í þessari athöfn, ber að þakka fyrir með hve miklum myndarskap alt fór fram — ræður og söngur með þeim ágætum, að lengi mun minnst verða. A. M. Ásgrímsson Maður, sem holt er að kynnast Forstjórinn við bankaútibú yðar er maður, sem holt er að kynnast; hann er þaulkunnugur öllum aðstæðum í bygðarlagi yðar og hann getur veitt yður mikilvægar leiðbeiningar varðandi fjárhagsmál. Hikið eigi að hitta hann að máli nær, sem vera vill. Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Sérhvert útibú nýtur irygginga allra eigna bankans. sem nema yfir $2,675.000.000 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL S.TAMPS NOTARY & CQPPÖRATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St- Winnipeg PHOÍÍE 92-4624 Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-3851 í Heimasimi 40-3794 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries v Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Sími 92-5227 EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC / St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 Gilbarl Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgÖ, bifreiöaábyrgð o.s. frv. Phone 92-7538 Muir's Drug Siore Lld. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Thorvaldson, Eggertson, Baslin & Stringer Barristers and Solictíors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. s Stofnaö 1894 SlMI 74-7474 Hafið H öf n í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargeni Phone 3-5550 We collect light, water and phone bills. Posi Office

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.