Lögberg - 19.04.1956, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDABINN 19. APRÍL 1956
Inco málmar í notkun í Canada
Nútíðar talskeyta þræðir eru gerðir úr íuörgum
umvöfðum koparþráðum. MeS þessum neSansjávar
þráSum er hægt aS svara nokkrum þúsund skeytum
í einu. Kopar fyrir nærri 75% er grafinn upp, sendur
í myllu, bræddur og hreinsaSur af Inco hér i Canada.
Bftir þaS fer hann til annara canadiskra vír- og
þráSframleiSenda. Þessi þráSur er seldur síma-
félögum fyrir neSanjarSar lagningu, svipaSa og þá,
sem á myndinni sézt, eSa til ofanjarSar sfma-
lagningar. Alt starf þetta áhrærandi veitir atvinnu
f Canada.
Þræðir sem þessir, gerðir úr INCO KOPAR, flytja
þúsundir talskeyta í einu!
. . . sem hjálpa einnig til að útvega Canadamönnum atvinnu
Fyrst, málmurinn frá INCO námunum í
grend við Sudbury, Ontario, er unninn í
Inco myllum, Inco málmbræðslu og Inco
koparhreinsunarstöð. Það útvegar um 18,000
manns atvinnu.
Næsi, hinn hreinsaði málmur er seldur
canadiskum félögum, sem framleiða koparvír
og sjávarþræði. Þar veitir Inco kopar nokkr-
um þúsundum fleiri atvinnu.
Þá, fer þráðurinn til canadiskra talsíma
félaga, þar sem það veitir mörgum þúsundum
enn atvinnu.
Inco framleiðir yfir 250,000,000 punda af
kopar á ári. Meira en helmingur þessa kopars
fer til canadisks iðnaðar. Nærri 75% af tal-
símalínum Canada eru gerðar úr Inco kopar.
Frá málmnáminu til fullgerðra koparþráða,
er framleiðsla þessi gerð í Canada.
Æ
INC0
T R A D E MARK
Hkrifið rftir fríuvx bœkl-
ingi 8kreyttum fjöldn
mynda, “Thc Homance
of Njckel.'’
THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF ( AWl)A. LIMITED
25 KING STREET WEST, TORONTO
Producer oj Inco Nickel, Nickel Alloys, Copper, Cobalt, Tellurium, Selenium, Iron Ore and Platinum, Palladium and other Precious Metals.
I