Lögberg - 19.04.1956, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.04.1956, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDABINN 19. APRÍL 1956 Úr borg og bygð —In the Wake of the Storm— The three-act play, In the Wake of the Slorm, by Lauga Geir of Edinburg, N.D., which proved such an artistic suc- cess when it was performed in Winnipeg last fall, will be presented at the Gimli Com- munily Hall, on Tuesday, May Ist, at 8 p.m. sharp. The play will also be pre- sented at Lundar, Winnipeg and Arborg, Manitoba, during the first two weeks in May. These dates will be an- nounced later. The play is sponsored by the Jon Sigurdson Chapter, IODE, and is produced and directed by Holfridur Daniel- son. ☆ Frá Sealtle, Wash- Herra Einar P. Jónsson, ritstjóri Lögbergs, Winnipeg, Man., Canada. Góði vinur: bergs að kenna, heldur rit- villa af minni hálfu er ég skrifaði handritið af sálmin- um, sem ég sendi þér. Ég ætlaðist til að orðið „dýrmæti" en ekki „verð- mæti“ stæði í annari línu af viðkvæði sálmsins, og yrði það þá á þessa leið: „Ó, ég elska þann ófágða kross meir en öll önnur dýrmæti hér.“ Þó að þessi tvö orð séu skyld að meiningu, þá finst mér samt „dýrmæti" vera dýpra og víðtækara og eiga betur við hér. Með kærri kveðju og heilla- óskum til þín og Lögbergs og lesenda þess. Kolbeinn Sæmundsson ☆ Vellið athygli! Þess skal getið, að Gunnar Erlendsson hefur breytt um verustað. — Er nú fluttur að 657 Lipton stræti hér í bæ. Sími 72-1182 MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylanda, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heighls — Eric H. Sigmar, Pastor Services in St. James Y.M.C.A., Ferry Road South (just off Portage). Sunday April 22nd: Sunday School 9:45 A.M. Worship Service 11 A.M. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunud. 22. apríl: (Fyrsti sunnud. í sumri) Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Þeir J. B. Johnson, N. K. Stevens, G. B. Magnússon og Dóri Peterson eru á ferðalagi um þessar mundir í bíl suður í Bandaríkjum; ætluðu þeir meðal annars að heimsækja Iowa-ríkið. ☆ Mrs. G. Thorsteinsson frá Victoria, B.C., kom til borgar- innar í vikunni, sem leið, og brá sér vestur til Argyle, en þar er hún vinmörg frá fyrri tíð og eins í þessari borg. ☆ Mr. Árni Brandsson frá Hnausa var staddur í borginni síðastliðinn mánudag. ☆ The Icelandic Canadian Club will meet in the lower auditorium First Federated Church, Banning St., Monday April 23rd at 8.30 p.m. Short Business Meeting, followed by 4 short films. Refreshments. Members are urged to attend. ☆ Mr. og Mrs. Skúli Jónasson heimsóttu Lundar á páska- daginn á leið til Winnipeg eftir að hafa verið í heimsókn hjá Mr. og Mrs. Carl Kerne- sted að Oak View. ☆ Fregnir frá North Battle- ford, Sask., herma að nokkrir bændur þar í grend hafi orðið að flýja óðöl sín vegna vatna- vaxta. Ég þakka þér fyrir að birta þýðinguna af sálminum “The Old Rugged Cross” í blaði þínu þ. 5. apríl. Viltu nú vera svo góður að gefa eftirfarandi leiðrétting einnig rúm í blaði þínu, þó prentvillan sé ekki þér eða öðrum starfsmönnum Lög- ☆ Mr. og Mrs. John Sumar- lidson frá Vancouver,” B.C., komu til borgarinnar í fyrri viku á leið vestur til Vatna- byggðanna í Saskatchewan þar, sem þau eiga margt náinna skyldmenna'og annara vina. Norska skóldið Arnulf Överland . . . Framhald af bls. 4 í hægri hendinni en kven- mann í þeirri vinstri. Það er þó bót í máli, að karlmaður- inn er fullklæddur. Hæfileik- ar kvikmyndadísa eru mældir með málbandi um brjóst og lendar. Það er fjarri mér, sagði Överland, að gera lítið úr því, sem þannig er mælt, en megum við þá ekki líka vera lausir við þetta skraf um list? Þetta snýr allt út,, en ekki inn. Og svo sjónvarpið Þá kom hann að sjónvarp- inu. Sem uppeldisaðferð má kannske nota það, því að ef menn vilja fá að vera í friði fyrir börnunum, er ekkert auðveldara en að stilla þeim upp fyrir framan sjónvarps- kassann. En öll þessi andlegu hjálparmeðöl og gerviefni hafa sömu verkun: Hindra lestur góðra bóka. Við erum að gefast upp á bókstöfum og hverfa að mynd skriftinni, sem þetta menn- ingarskeið mannsins byrjaði á. Við erum þannig búnir að fara hringiim. 1 samkeppninni stendur bókin iðnvæðingu andans ekki snúning. í Noregi styrkir ríkið kvikmjmdatöku með 300,000 krónum, en Henrik Ibsen fékk 1500 krónur á ári. En það jafngildir því, að ríkið hafi borgað 3000 krónur fyrir hvert leikrita hans. Það voru ódýr kaup. Loks hasarblöðin Að lokum fjallaði Överland um hasarblöðin og allt það lesefni til skemmtunar, sem flýtur um borð bókaverzlana og sagði: Ef líf okkar er svo lítils virði og fátæklegt í eðli sínu, að mest sé um vert að drepa tímann með dægradvöl, þá er andlegt léttmeti sam- tímans og allar skemmtanii' hans sjálfsögð fyrirbæri, en sé lífið í rauninni voldugra og merkilegra, þá þarf uppörvun af annarri gerð í öllu andlegu lífi. Klappað lof í lófa Danir tóku ræðu Överlands með dynjandi lófataki, segja dönsk blöð, sem greina all- ítarlega frá fundinum. —TIMINN, 24 marz Blaðamaður ætlaði einu sinni að gera sér dælt við dr. Adenauer og gekk í veg fyri- hann, er hann var að koma frá guðsþjónustu. — Haldið þér að fyrirfinn- ist stjórnmálamenn á himn- um? spurði hann kanslarann. — Já, því ekki það, svaraði Adenauer. — Ég trúi því, að guð sé allt. Gunnar Erlendsson Pianist and Teacher STUDIO 657 Lipton St. Phone 72-1182 BALBRIGGAN LÉTTU NÆRFÖT Halda yður þægilega köld- um með verndar-hlífum fyrir handarkrika og læri. Penmans léttu bómullar- nærföt, eyða svitanum — fara vel, engin bönd þörf, auðveld í þvotti. í hvaða sniði sem er fyrir menn og drengi. FRÆG SÍÐAN 1868 B-FO-5

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.