Lögberg - 27.09.1956, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1956
5
V W W 'w 'w W'NFV
ÁIÍIJ6AMÁL
IWENNA
Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON
Misjafnir gestir
Vorið var komið. Snjórinn
hafði hörfað burtu af fjalls-
hlíðunum, og sólin stráði
§eislum sínum yfir fólkið, sem
var að vinna úti á túninu.
Húsfreyja var ein inni að
§egna búverkum. Allt í einu
kemur dóttir hennar, 7 ára
gómul, hlaupandi inn. Hún
•er rjóð í andliti og er auð-
sjáanlega mikið niðri fyrir:
»Mamma, mamma!“ segir
hun, „það er kominn hingað
goður gestur; hann heilsaði
mér, eins og hinu fólkinu.“
Það var ánægjulegt að sjá
barnslegu gleðina, sem skein
Ur andliti litlu stúlkunnar
yfir þessum mikla heiðri, er
henni fanst sér hafa verið
0uðsýndur. Móðir hennar
brosti. — Ef til vill hefir hún
einnig hugsað, að það gæti alls
ekki verið slæmur gestur, sem
sv° mjög hafði glatt barnið
hennar.
Þrjú ár eru liðin. Enn er
komið vor með sól og fagurt
veður, og nýgræðingurinn er
Þegar tekinn að teygja upp
graenan kollinn. Maður sézt á
§angi úti. Það er bóndi. Hann
er á heimleið. Áður en hann
bverfur inn nemur hann þó
skyndilega staðar og horfir
lnn eftir veginum fyrir norð-
an bæinn, eins og ætti hann
v°n á einhverjum þaðan.
En inni í lokuðu herbergi
situr lítil stúlka, á að gizka 10
Ura gömul, með bók í hönd-
Um og keppist við að lesa.
Hefði gesturinn, sem kom að
Þessum sama bæ fyrir þrem
arum síðan, séð hana, myndi
hann eflaust hafa þekkt, að
Pað var sama stúlkan, er hann
hafði heilsað þar úti á túninu.
En nú hefir hún allan hug-
ann við lesturinn. Það er líka
eðlilegt, því að í dag á að
Verða próf þar á staðnum.
Eitla stúlkan hugsar til þess
P^ófs bæði með von og kvíða.
Hún veit að vísu, að hún er
ekki sem verst að sér, því að
Un hefir verið iðin og kapp-
sóm að læra og hefir gaman
af náminu. Sérstaklega er það
Pó réttritunin, sem hún ann,
Pótt hún sé ung, enda er það
ezta námsgreinin hennar. En
itla stúlkan er afar feimin;
ón hefir heldur aldrei verið
Pnófuð fyrr. Hún er svo
r*dd um, að hún muni
tspa sér í viðurvist prófdóm-
arans, sem hún hefir aldrei
séð. En það er metnaður í
enni og hana langar að
standa sig sem bezt. — Vel
getur þetta þó gengið allt
saman vel. Vera má líka, að
Prófdómarinn taki tillit til
pess, er hann fer að meta
kunnáttu hennar, hvað hún
hefir verið feimin, því að
sjálfsagt er hann ákaflega
góður og mikill maður, og
réttsýnn, úr því að hann er
prófdómari. Þegar prófið er
afstaðið, ætlar hún að fara út
að leika sér, því að til þess
hefir hún engan tíma gefið
sér ennþá í dag. En hvað það
verður gaman!
Nú heyrist hundgá mikil
úti. Prófdómarinn er að koma.
Honum er boðið til stofu og
kallað er á börnin. Þar á próf-
ið að fara fram. „Það er bezt
að láta þau byrja á því að
lesa,“ mælti prófdómarinn.
Rómur hans var kaldur og
strangur, og ósjálfrátt kipp-
ist litla stúlkan við og skelfist,
er hún heyrir hann. Þegar
börnin hafa lesið sína grein-
ina hvert, er byrjað að spyrja
þau út úr náttúrufræði, landa
fræði, kristnum fræðum o. s.
frv. Síðast eru þau látin gera
íslenzkan stíl. Prófdómarinn
les sjálfur upp stutta sögu,
eina og eina setningu í senn,
og börnin skrifa þær jafn-
óðum. „Eruð þið búin?“ segir
prófdómarinn með óþýðri,
skipandi röddu, eftir að hafa
þagað andartak, við lok hverr-
ar setningar, og börnin flýta
sér sem mest þau mega. Ein-
hvern veginn finnst þeim þau
alt af vera að skrifa, og próf-
dómarinn sí og æ að reka á
eftir sér. Litla stúlkan ætlar
samt að reyna að vanda sig
sem mest, en hún er svo
skjálfhent, að stafaleggirnir
verða allir í ótal-hlykkjum.
Henni finnst þessi stíll aldrei
muni enda taka. „Lesið þetta
svo einu sinni yfir,“ mælti
prófdómarinn þó loks stutt-
lega og skellti aftur bókinni,
sem hann hafði lesið upp úr.
Litla stúlkan fletti við blaðinu
sínu, sem var útskrifað, og
hjartað kipptist til í brjósti
hennar.
Þarna sá hún strax orð í
annari línu , er var skakkt
skrifað. Það var orðið „hans“.
Hún hafði í ógáti ritað það
með tveimur n-um. Það kom
hryggðarsvipur á andlit henn-
ar. Hún, sem hafði vonað svo
heitt, að stíllinn sinn yrði að
mestu villulaus. En allt í einu
glaðnaði yfir henni aftur.
Hún gat bætt úr þessu; Það
var ekki annað en setja stryk
yfir aukastafinn. Það gerði
hún. Nokkru neðar á blaðinu
sá hún annað orð, sem ækki
var heldur rétt skrifað. Hún
lagaði það einnig með sama
hætti. Nú fékk prófdómarinn
stílabækurnar til yfirlits. Síð-
ast tók hann bók litlu stúlk-
unnar. „Það vildi ég að guð
Fréttir fró Gimli, 24. september. 1956
Miss Sigríður Hjartarson
(fyrverandi forstöðukona á
Betel) og móðir hennar, Mrs.
Sigrún Hjartarson, frá Steep
Rock, komu heim úr skemti-
ferð til íslands 1. ágúst s.l.
Ferðalagið hafði verið mjög
ánægjulegt. Skemtilegt að
hitta frændfólk og kunningja.
Það var góðviðrasamt á
Suðurlandi, og hafði land og
þjóð sýnt þeim mæðgum sitt
bezta. Allir á Betel eru glaðir
að fá Miss Hjartarson hingað
aftur. Miss Hjartarson segir,
að það sé gott að koma heim
aftur.
' -------0----
Mrs. June Booth, frá
Victoria, B.C., ásamt tveim
ungum dætrum, hefir dvalið
hjá foreldrum sínum, Mr. og
Mrs. Stanley Einarson, Gimli,
s.l. tvo mánuði. Hún lagði af
stað heim til Victoria 13. þ.m.
----0----
Miss Lorraine Mae Sigurd-
son og Thomas Ingvar Thomp-
son voru gefin saman í hjóna-
band í lútersku kirkjunni að
Arnes, Man., 15. þ. m. Séra
gæfi, að ekki verði nú margar
villur í honum,“ andvarpaði
hún í huganum. Hún gaf próf-
dómaranum nákvæmar gæt-
ur, þar sem hann leit yfir
bókina.
Tvisvar sá hún hann þrífa
ritblýið, er lá hjá honum á
borðinu, og hún heyrði hann
segja, að tvær villur væru í
stílnum.
„Hamingjunni sé lof að ég
skyldi taka eftir hinum tveim-
ur; annars hefðu þær orðið
helmingi fleiri,“ hugsaði litla
stúlkan.
Snögg tilhneiging knúði
hana, þó að hún væri feimin,
til að færa sig hægt í áttina
þangað, sem prófdómarinn
hafði lagt frá sér opna bókina
hennar, unz hún sá á síðuna.
Henni brá illa. Þvert yfir
strikin, sem hún sjálf hafði
dregið yfir aukastafinn, hafði
prófdómarinn sett tvö önnur
stór, svört strik. Var það
mögulegt, að þetta væru vill-
urnar, er hann talaði um?
Eins og í leiðslu fletti hún við
blaðinu; hvergi annars staðar
hafði neitt verið íeiðrétt í
stílnum. Þótt hún væri ung,
þá fann hún þegar, að þetta
var ekki rétt af prófdómaran-
um, að telja það villur, sem
hún sjálf hafði séð og lagfært.
Ný tilfinning vaknaði í sak-
lausu barnssálinni hennar.
Tilfinning, sem þar hafði al-
drei verið fyrr. Það var kali
til prófdómarans, er hafði
beitt hana ranglæti.
Prófinu er lokið. Börnunum
er leyft að fara. En litla stúlk-
an finnur nú enga löngun hjá
sér til að hlaupa út í góða
veðrið, eins og hún hafði áður
hugsað sér. Hið barnslega
traust hennar á mennina er
lamað. Vonir hennar hafa
brugðist.
Vorgleði hennar er spillt.
Bragi Friðriksson gifti. For-
eldrar brúðarinnar eru Mr. og
Mrs. Sigurður Sigurdson að
Arnes. Brúðarmeyjar voru
Miss Inga Sigurdson, Miss
Margaret Sigurdson, systur
brúðarinnar, og Miss Frede-
rica Peterson. Aðstoðarmaður
brúðgumans var Magnús
Thompson, bróðir hans. Til
sætis leiddu Thor Thompson,
bróðir brúðgumans, og Jimmie
Bortowski. Foreldar brúð-
gumans eru Mr. og Mrs. P. G.
Thompson að Gimli. Faðir
brúðarinnar leiddi hana að
altarinu. Mrs. I. Peterson var
við hljóðfærið, Mrs. A. Thor-
steinsson (frá Húsavík) söng
einsöng. Að afstaðinni hjóna-
vígslunni var setin vegleg
veizla í Arnes Hall. — Ungu
hjónin fóru í brúðkaupsferð
til Bandaríkjanna, en setjast
svo að í Churchill, Man.
----0----
Kveldlestrar-klúbburinn á
Gimli hafði kaffiheimboð fyr-
ir séra Braga Friðriksson og
frú Katrínu s.l. fimtudag, að
heimili Kristínar Thorsteins-
son. Skemt var með upplestri,
og var séra Braga afhent
minningargjöf
minningu um
í þakklátri
hans góðu og
skemtilegu uppfræðslu í ís-
lenzkum bókmentum s.l. vet-
ur. — 17 manns sátu þetta
kveðjusamsæti.
----0----
Árdals safnaðarkvenfélagið
frá Árborg kom til Betel 14.
þ.m. með rausnarlegar veit-
tingar og peningagjöf. Séra
Bragi Friðriksson og frú
Katrín voru gestir á Betel
þennan dag, og tók presturinn
á móti gestum og þakkaði
fyrir heimilisins hönd kom-
una, einnig sagði Mrs. Tallman
nokkur orð/ Það var íslenzkur
söngur til skemtunar og upp-
lyftingar, eins og söngur ætíð
er.
Mrs. Krislín Thorsteinsson
-L DÁNARFREGN —
Sunnudaginn hinn 16. þ.m.,
lézt á Betel að Gimli, Mrs.
Guðrún T. Sigurðsson 91 árs
að aldri, er átt hafði heima í
hún lætur eftir sig eina dóttur,
Manitoba síðastliðin 60 ár;
Mrs. S. B. Stefánsson, og eina
systurdóttur, Mrs. Hannes
Anderson. Útförin var gerð
frá Betel á fimtudaginn. —
Séra Bragi Friðriksson jarð-
söng.
KAUPIÐ og LESIÐ
—LÖGBERGI
ii
v
JANE ASHLEY segir:
ETIÐ CROWN BRAND SÝRÓP
sem inniheldur fjörefni fram yfir
aðrar fæðutegundir."
CROWN BRAND hefur 93 próc. af ekta sykurreyr,
6 próc. hreinstillt sýróp, 1 próc. tilbúinn sykur.
Þetta bragðgóða og sæta ofanálag hefur aukafæðu
fjörefni fyrir þá, sem vilja megra sig. Notið það
ofan á pönnukökur, soðin hrísgrjón, með morgun-
matnum, með því að smyrja það ofan á brauð tóst,
svo er það einnig gómsætt fyrir eftirmat.
Gufusoðinn súkkulaðs búðingur
% bolli kakó. 2 matskeiíSar MAZOLA
1 bolli sigtað hveiti. matarolía.
Vt, teskeið salt. 1 egg, slegitS.
Yt teskeiS lyftiduft. % bolli CROWN
% bolli strausykur. BRAND korn-sýróp.
Yí teskeitS vanilla.
2/3 bollar heit mjólk.
Hræra vel saman öll þurefnin fyrst.
Hræra svo út í þaS MAZOLA, egg, CROWN BRAND
korn-sýróp, vanilla og mjólk.
HræritS svo allt vel saman.
LAtiS það síðan í sex smáglös eða form og byrgiS þau
vandiega.
LátiS glösin síðan i vatnskatla þumlungs djúpa af vatni.
Gufusjóðið það svo i klukkutima.
Berið þaS á borð meS heitri sósu.
Áætlun fyrir sex.
RÁÐLAGT SEM MJÓLKURBÆTIR
FYRIR BÖRN