Lögberg - 11.10.1956, Page 3

Lögberg - 11.10.1956, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1956 3 flokkur Sigurðar Thorlaks- sonar. Aðalræðumaður var Próf. Herbert Axford; einnig tóku H1 máls þeir séra Eiríkur ^rynjólfsson og K. F. Frede- Hck ræðismaður, sem líka var forseti dagsins í fjarveru séra Guðmundar, forseta Vestra. Loks voru íþróttir og verð- laun veitt. Það má um þessa samkomu segja, að þar komu aHir fram innilega glaðir, og nutu hins heilnæma loftlags við vatnið, og hver át úr sín- Ulu poka, og voru allir ánægð- ir með þetta. Síðan þetta skeði hefir verið ?lmenn ánægja á meðal fólks- Uis og fer vellíðan manna þar eftir. — J. M. ----0--- — DÁNARFREGNIR — l^ann 8. júlí s.l. andaðist ekkjan Geirþrúður Helga ^lafsdóttir, sem bezt var Þekkt undir nafninu Mrs. Dúa Hansen. TJtför hennar fór fram þann 13. s. m. Hin látna hafði dvalið hér í Seattle all- lengi. Hún var ættuð af Vest- fjörðum á Islandi. Hana syrgja 4 synir og 2 systur, og sðrir nánir ættingjar á fslandi. ☆ Þann 28. ágúst s.l. andaðist ner í Seattle Gunnar Berg- Vlnsson Þorlákssonar 75 ára ?ð aldri. Hann var ættaður af Austurlandi, en hafði dvalið 1 ^esturheimi um 50 ára skeið °g stundað múraraiðn. Jarðar- för hans fór fram þann 1. SePtember. Séra Kolbeinn Sæmundsson flutti þar kveðju mál. Eftirlifandi syr^jendur eru þrír synir, ein dóttir, tveir bræður og ein systir. Gunnar heitinn var mjög félagslyndur. Hann var með- iimur Oddfellow-reglunnar, Ballard Eagles félagsins og íslenzka safnaðarins. —Jón Magnússon ----0---- — GIFTING — Þann 17. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband í Trinity Methodist Church þau Mr. Lee David Nafies og ung- frú Kristín Dagný Hilmars- dóttir frá Hafnarfirði á Is- landi. Framtíðarheimili þess- ara ungu hjóna verður í Dayton, Ohio, þar sem brúð- guminn er uppalinn. Ofanritaðar fréttir eru tekn- ar úr Vestra-blaðinu „Geysi“. ☆ Til skýringar má geia þess, að þar sem ritstjóri Geysis k a 11 a r Islendingadaginn Skógargildi eða íslendinga- gildi, — að félagsskapurinn Vestri hefir samþykkt að halda einn íslenzkan þjóð- minningardag, það er að segja að halda upp á 17. júní á hverju ári, og vanda til þeirrar hátíðar af fremsta megni. En hins vegar að hinn gamli Islendingadagur, sem haldinn hefir verið vanalega fyrsta sunnudag í ágúst, en var haldin að þessu sinni 22. júlí, að sá dagur verði bara Skógargildi íslendinga í Seattle á hverju sumri meðan þess er kostur. /mct/ / covto 8£7//£»£/ Oft sagt — en oft ókleyft! Næsta og persóniilegasta leiðin tll að ,,vcra þar“, er um simann. firðsímun kostar minna en ÞÉR ÆTLIÐ! Ef þér æskið að hringja í einhvern, athugið firðsímakostnaðinn í símaskrá yðar eða spyrjið símþjóninn. Þér munuð sannfærast um, að kostnaðurinn er lægri en þér hélduð. Frá stöð til stöðvar gjöld um dag, nætur og sunnudaga BOISSEVAIN to Wlnnlpeg .90 .50 DAUPHIN to Wlnnipeg .95 .55 MANITOBA TELEPHONE SYSTEM Business and Professional Cards The Business Clinic Anna Larusson — Florence Kellett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeping - Income Tax Insurance — FRÁ BLAINE — Lestrarfélagið Jón Trausti í Blaine hélt sína árlegu úti- samkomu sunnudaginn 12. ágúst, sem heppnaðist ljóm- andi vel í alla staði. Skemmti- samkoma þessi var haldin á túninu hjá hinum góðu hjón- um Mr. og Mrs. Gísla Guð- jónsson; þar var slegið upp þremur stórum langborðum með hvítum dúkum og fjölda af fallegum blómum, síðan þakin ágætis kræsingum af ýmsu tagi. Síðan fór fram góð og fjölbreytt skemmtiskrá, mikið var um íslenzkan söng. Þar skemmti líka Albert Felstedt með söngvum af segulbandi, og svo líka Sigur- jón Björnsson með ávarp frá Halli Magnússyni í Seattle, og Barney Björnsson líka af segulbandi, sem allt var hin ánægjulegasta skemmtun. Þá fluttu ræður þeir séra Har- aldur Sigmar, D.D., séra Al- bert Kristjánsson og séra G. P. Johnson. Frú Sigmar spil- aði undir íslenzku söngvana á orgel, sem sett var á pall fyrir utan húsið. Frú A. Kristjáns- son stjórnaði skemmtiskránni eftir að forseti Jóns Trausta, frú Herdís Stefánsson hafði boðið fólk velkomið og talað til þess nokkur orð. Þessi skemmtun lukkaðist ljómandi vel og varð öllum viðstöddúm til ánægju, enda var veðrið hið ákjósanlegasta, sólskin og blíða. Síðan hafði Jón Trausti sinn fyrsta fund eftir sumar- fríið, sunnudaginn 16. septem- ber heima hjá þeim hjónum Mr. og Mrs. Jóni J. Johnson, eru þau ein af þeim sem ekki hafa búið nema fá ár í Blaine, en gengu strax í félagið og hafa reynzt hinir ágætustu meðlimir, duglegt starfsfólk, og vel látin í byggðinni. Fundur þessi var hinn- á- nægjulegasti í alla staði. Fyr- nefndir prestar voru þar á fundi og tóku til máls, ásamt Thorsteini ísdal forseta o. fl. Það sem sérstaklega ger- ir Trausta-fundi ánægjulega er hinn fjörlegi og þróttmikli söngur. Þar syngur fólkið í einni lotu fjölda af söngvum, 3ar til allir eru orðnir skín- andi af ánægju og gleði. — Fundurinn var ágætlega sótt- ur, enda var mikið af góðu caffi og rausnarlegar veit- ingar. ----0--- DAGUR ÍSLENDINGA VIÐ FRIÐARBOGANN Aður en ég enda þessar fréttalínur frá Blaine, þá get ég ekki látið vera að minnast fáum orðum á þann dásam- Framhald á bls. 4 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. * Skriístofusími 92-3851 Heimaslmi 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries - Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Sími 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appllance Deálers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsel 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 Offlce Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUXLDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B Stuart Parker. Clive K. TaUin, Q.C.. A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th íl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Thorvaldson, Eggerlson, Baslin & Slringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA’ SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgö. bifreiöaábyrgö o.s. frv. Phone 92-7538 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 National Realty Co. New and older homes—farms— stores and other businesses in Winnipeg and surrounding areas. PAUL ANDERSON, Manager 214^4 Sherbrook St., Winnipeg, Man. Days SPruce 4-5568—Evgs. 42-4924 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita frá aB rjúka út meö reyknum.—SkrifiÖ, símiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.