Lögberg - 10.01.1957, Side 5

Lögberg - 10.01.1957, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. JANÚAR 1956 5 VV"^ y Vv vVtv V ■yy V'-^ V’ V ÁliLGAMÁL IWCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Member of Che Mont-h The American-Scandinav- lan Foundation gefur út, auk | hiris ágæta ársfjórðungsrits, riiánaðarblað sem nefnt er SCAN. Flytur það fréttir um deildir félagsins og meðlimi þess, ennfremur greinargerð Urri þá höfunda, sem starfandi eru á bókmenntasviðinu og skarað hafa fram úr; er sá kafli blaðsins nefnfiur, — ^ember of the Month. Nýlega hafa tveir íslenzkir höfundar verið heiðraðir á þennan hátt: ^slter J. Líndal, dómari, þegar síðasta bók hans, Saskatchewan Icelanders kom og nú í nóvember, Mrs. dakobína Johnson, skáldkona J Seattle. Skáldkonan er eldri lesend- ^ Lögbergs vel kunn og er dáð að makleikum fyrir henn- ar inndælu ljóð og frábæra þjóðræknisstarf. En með tilliti til yngri lesenda, leyfir ^vennasíðan sér áð birta greinargerðina um hana, — stuttu greinina eftir hana sJalfa, þýðingu • hennar á kvæði Gríms Thomsen, Lands- *a3* sem birtist í Scan; enn- fremur kvæðið á frum- riiálinu: Although Mrs. Jakobína Johnson left her native Ice- ^and when shö was six and ^as spent the better part of years in Canada and Seattle, Wash., she has never l°st her profound love for Ice- landic culture, and has done ^riuch to make it known in *he U.S.A. through her numer- °us lectures — both in Ice- ^ndic and English — articles and above all, through her ^•ranslations of Icelandic Poetry, plays and short stories. Aer English rendition of the pley “The Wish” by Iceland’s °remost dramatist, Jóhann ^lgurjónsson, was produced . y fhe University of Wash- lngton in 1954. Mrs. Johnson’s ^anslation of Iceland’s Na- l(l0rial Hymn appears in the National Anthems of'United ations and Their Allies.” 1 943). Her new collection of ,celandic poetry “Kertaljós’ ls scheduled for publication riis November. ln addition to her literary aetivity, Mrs. Johnson —now a 'vidow—brought up seven ehildren ,six sons and °aUghter. ^uterlude of Old Books By Jakobína Johnson 'h ^ ^ave hnown a good num- er of the first-comers from eeland. In every group there has been some silent and un- Mrs. Jakobína Johnson obtrusive “immigrants,” to whom customs authorities paid not the slightesf atten- tion, — no, not the family ghosts — “fylgjur” — but good companions, tried and true. The books that each family had cherished could not be left behind on such a journey. An old Icelandic habit per- sisted in many homes in the new country. The whole household spent the winter evenings together. One person would read aloud from the sagas and any other books then available, while the audience worked at various handcrafts. Thus my father used to read to his family while my mother plied her knitting, and the three chil- dren were close by. The atmosphere was one of com- plete attention — the outside world offered no intrusion. As soon as possible my father gently but firmly had me také my turin at the reading, some- times pleading that his eyes needed rest. Then, to close the evening, he read a short de- votional. During Lfent this al- ways included one of the re- vered Passion Hymns. On Sundays at home, he would read a sermon from the famous Bishop Vidalin. Years later I came to realize what an impressive method this had been of teaching language and literature. For my lasting joy therein, I feel deeply indebted to a certain unobtrusive “Interlude of Old Books.” At an early date each Ice- landic community organized its reading club — “lestrar- félag.” Books were brought from the homeland and cir- culated over and over. In the course of time a fairly reþre- sentative library was to be \ Verður „eilífðardagat-alið" tekið upp? Hér verður sagt frá túna- tali því, sem Willard E. Edwards, verkfræðingur frá Honolulu, hefir gert að tillögu sinni, að verði tekið upp. Það er stund- um kallað eilífðardaga- talið og hefir marga góða kosti, sérstaklega þó að þar ber sama- vikudag ávallt upp á sama mánað- ardag á hverju ári. Árið hefst á svokölluðum found in most localities and individual collections beSides. These are now being given away to the University of Manitoba, Icelandic Homes LANDS-LAG Eftir Grím Thomsen Heyrið, vella’ á heiðum hveri, Heyrið álftir syngja’ í veri: íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum dúna, foss í klettaskorum bruna Islands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka! undir klöpp og skútar taka: Islands er það lag. - Heyrið brim á björgum svarra, úylja þjóta svipi snarra: íslands er það lag. Og í sjálfs þín brjósti bundnar blunda raddir náttúrunnar: íslands eigið lag. Innst í þínum eigin barmi eins í gleði’ og eins í harmi ymur Islands lag. nýársdegi, og er hann sérstak- ur hátíðardagur, en síðan kemur 1. janúár og verður ætíð á mánudegi. ÁrijS verður 364 dagar auk nýársdags og hlaupársdags, sepi verður eins og áður, fjórða hvert ár, en ávallt á milli 31. júní og 1. júlí. Þessir tveir dagar eru í rauninni utan við dagatalið og gegna ákveðnum tilgangi eins og augljóst er. Eins og af þessu. sést, ber aðfangadag jóla ávallt upp á sunnudag, for the Aged, or sent to Ice- land. I hope that many of those silent “immigrants” may find refuge in the librar- ies of the new homeland. , ICELANDS'S SONG Translated by Jakobína Johnson Hear the geysers in the highlands, Hear the swans among the islands: That is lceland's song. Streams through rocky channels sweeping, Fall through narrow gorges leoping: That is lceland's song. • Song birds 'round the shores abounding, Lofty cliff and caves tesounding: That is lceland's song. Rooring breakers shoreward crashing, Rushing winds like spirits flashing: That is lceland's song. Deep within my bosom's keeping Rest these sounds of nature sleepirig, That is lceland's own. Breathes through every greot emotion Joy, or sorrow's troubled ocean lceland's softest tone. 17. júní verður á sunnudag og má e. t. v. segja, að það sé ekki að allra ósk hér á landi. Fyrir hina hjátrúarfullu er það nokkur huggun, að engan föstudag ber upp á 13. Marz, júní, september og desember hafa 30 daga, allir hinir mán- uðirnir 31 dag. Ekki má rugla þeessu tíma- tali saman við Heimstíma- talið (The World Calender), sem frú Elizabeth Achelis samdi og hefir legið fyrir Sameinuðu þjóðunum til at- hugunar. Því hefir nú alger- lega verið hafnað. Menn geta nú velt því fyrir sér, hvort þeir geta fallizt á tillögu þessa. Það er augljóst, að þetta dagatal yrði til mik- illa þæginda, ef allar þjóðir tækju það upp. Ef svo yrði mundi sama dagatalið gilda frá ári til árs, eins og áður kom fram, og er það eitt út af fyrir sig mikill kostur. Senni- lega verður aldrei hægt að semja neina tillögu um breyt- ingar á tímatalinu, sem ekki hefir einhverja smágalla, eins og til dæmis þá, að sumir mundu telja það galla, ef af- mælisdag þeirra ber alltaf upp á mánudag eða þjóðhátíð- ardag upp á sunnudag. Úr þessu verður ekki bætt, nema með sérstökum einkaráðstöf- unum. Þannig mætti t. d. gefa frí næsta dag eftir slíkan þjóðhátíðardag, eins og Banda ríkjamenn gera ávallt, ef 4. júlí, þjóðhátíðardag þeirra ber upp á suiinudag. —VISIR, 19. nóv. Mrs. Carol Vistnes of Winnipcg just found the buy of her life! ... with Tex-made Varieties at the finest stores in town. And the thrill of it is—all these glorious sheet fashions are yours to own and treasure at January’s very, very low prices. Now you can afford shelves-full of florals, stripes, solids, fitted sheets (now in colors!). They’re all Tex-made, so they’re certified washable, all with matched quality pillow slips! And all with a heavenly scented sachet enclosed! Watch the ads for Tex-made Variety Time—and get the surprise of your life at those budget prices ... the buys of your life with Tex-made’s beautiful variety of sheets. LIVES BETTER WITH DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITED, 1950 Sherbrooko Sfreet West, Montreol VARIETIES TEX-MADE VARIETY TIME... wherever sheets ^ y are sold... i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.