Lögberg - 21.02.1957, Side 1

Lögberg - 21.02.1957, Side 1
SAVE MONEYl IISG lallemand quick rising DRY YEAST In Y* Lb. Tins Makes the Finest Bread Available at Your Favorite Grocer SAVE MONEYI use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In v* Lb. Tlns Makes the Finest Bread Avallable at Your Favorlte Grocer áRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1957 NÚMER 8 Frá þjóðræknisþingi ^ellur illa gjafastefna ^andaríkja nna Forsætisráðherrann í Can- ada, Mr. St. Laurent, hefir að s°gn sent Eisenhower forseta erindisbréf, þar sem hann fer ekki dult með þá skoðun sína, gjafastefna Bandaríkja- stjórnar, varðandi óseldar eða nalega óseljanlegar búnaðar- afurðir þar í landi hafi haft °hol! áhrif á' canadiska bún- a®arframleiðslu á heimsmark- a^inum og degið úr sölu henn- arí telur forsætisráðherra að með þessu séu lagðar óheilla- Vaenlegar hömlur á heilbrigða °S sjálfsagða samkepni varð- andi markaðsskilyrði hjá hin- Urn ýmsu þjóðum, er miklu remur vildu fá eitthvað fyrir e ki neitt, en þurfa að borga rúsann; hvernig Eisenhower snýst við erindi Mr. St. aurents er enn eigi vitað að e ru leyti en því, að hann mun jgar í stað hafa ráðgast við andbúnaðarráðherra sinn, r- Ezra Benson um málið. Stórhaekkuð útgjöld ^jármálaráðherra sambands stjórnarinnar, Mr. Harris, efir lagt fram í þinginu aðal- Járlaga frumvarp sitt fyrir ^járhagsárið, sem hefst þann • upríl næstkomandi, og má a því ráða, að áætluð útgjöld nemi hvorki meira né minna nn $4,827,600,000. Þess er jafn- ramt getið til, að viðauka- jarlög muni hlaupa upp á 350 mújónir dollara og verða þetta „ hæztu ársútgjöld í þing- Sngu hinnar canadisku þjóðar; ntgjaldahækkunin nær til a ru stjórnardeilda að námu- eildinni undanskilinni, því ar standa útgjöldin í stað. St^tgjöldin 1 sambandi við Lawrence skipaskurðinn S atómrannsóknarverksmiðj- na að Chalk River hækka að ^hun. ^ógarður til sölu ^lr Winston Churchill hefir 27« ^St tfl sölu búgarð sinn, w ekrur að stærð, í Chart- e > Kent County; hefir Sir b^lnston starfrækt þar blóma- jj Um nokkur undanfarin ár; j þar glæsilega hjörð Sv"Sey-kúa °g álitlegan hóp gi'na’ °S nú er svo komið að m tnston er talinn til fyrir- yndarbænda. ókunnugt er Wi Snluver®> en hitt hefir-Sir ekvS °n sett skilyrði, að yrpr hróflað við íbúðar- lnu á landareigninni fyr en ettlr sinn dag. Síðastliðinn mánudag var ársþing Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, hið 38. í röð, sett á venjulegum stað kl. 10 f. h. af forseta félagsins, Dr. Valdimar J. Eylands, við dágóða aðsókn og engin áber- andi hrörnunarmerki sjáan- leg. í raun og veru hófst þing- setning með bænagerð, er ald- ursforseti íslenzkra presta vestan hafs Dr. Rúnólfur Mar- teinsson flutti; sungnir voru sálmarnir, „Þú, Guð ríkir hátt yfir hverfleikans straumi," og „Trúðu frjáls á Guð hins góða,“ en við hljóðfærið var frú Björg ísfeld. Þá flutti forseti ársskýrslu sína, sem var snildarlega samin og flutt af miklum eld- móði, en með því hve löng hún var, er ekki unnt að birta nema helming hennar að þessu sinni hér í blaðinu; í næstu viku verður birtingu ræðunnar lokið. Kveðjuskeyti bárust forseta frá Árna G. Eylands forseta Þjóðræknisfélags Islands, hr. Á s m u n d i Guðmundssyni, biskupi íslands, Steindóri Steindórsyni frá Hlöðum yfir- kennara við Mentaskólann á Akureyri, er Dr. Valdimar las upp, en Dr. Richard Beck flutti þingheimi faguryrt kveðjuávarp frá forseta ríkis- háskólans í North Dakota og norrænudeild stofnunarinnar, sem nú hefir nýverið haldið hátíðlegt 65 ára afmæli sitt; var öllum hinum hlýju kveðj- um fagnað með dynjandi lófa- taki; því næst voru skýrslur embættismanna lesnar og þakkaðar, og þeim síðan vísað til nefnda; að því loknu skip- aði forseti svo sem lög mæla fyrir í hinar föstu þingnefnd- ir, en störfum haldið áfram til hádegis; kl. 2 e. h. var aftur tekið til þingstarfa og að þeim unnið til miðaftans. Um kvöldið hélt Þjóðrækn- isdeildin Frón, undir forsæti hins ötula forseta síns Jóns Johnson, hið árlega miðsvetr- armót sitt í Fyrstu lútersku kirkju við ágæta aðsókn og al- menna hrifningu. Ágætt mannsefni Dennis Eyjolfson Nýlega birtist mynd af þessum glæsilega unga manni og greinargerð um hann í blaði Daniel Mclntyre mið- skólans í viðurkenningarskyni fyrir þátttöku hans og leið- togastarfsemi í félagslífi og menningarmálum skólans, svo sem í söngflokk, leikjum og nefndum skólasystkina hans. Hann er og forseti ungmenna- félags Fyrsta lúterska safnað- aðar, kennari fermingarbekks sunnudagaskólans og er í söngflokk kirkjunnar. Hann var yngsti erindreki á kirkju- þinginu í Vancouver í sumar, flutti þar ræðu og tilkynnti þá, að hann hefði ákveðið að leggja fyrir sig guðfræðinám. Dennis er fæddur í River- ton, sonur frú Arnheiðar Eyjólfsson. ÓYÍðunandi verð eggja Mr. Stuart Thiesson, ritari bændasamtakanna í Saskat- chewan, telur verð það, sem bændur fái fyrir egg um þess- ar mundir svo skammarlega lágt, að slíkt sé með öllu ó- verjandi, ekki sízt er tekið sé fult tillit til þess hvert góð- æri í rauninni ríki í landinu; núverandi verðlag eggja minni átakanlega á kreppu- árin um nítján hundruð og þrjátíu. Aukin nautgriparækt Að því er ráða má af ný- ’legum hagskýrslum frá Ed- monton, hefir nautgriparækt í Albertafylki árlega fært út kvíarnar, og við árslok í fyrra, nam tala slíks búpenings 2,020,000. í svipuðum hlutföll- ym jókst smjörframleiðsla og ostagerð; þá er og mikil á- herzla á það lögð, að einungis hið bezta holdakyn standi að sláturgripum. Rausnarlegt hódegisboð Á þriðjudaginn hafði W. J. Lindal dómari virðulegt boð inni í einum af hinum glæsi- legu sölum Hundson’s Bay verzlunarinnar 1 heiðursskyni við Mr. William M. Benedick- son, þingmann Kenora-Rainy River kjördæmisins í sam- bandsþinginu; munu þátttak- endur eigi hafa verið færri en sex tugir manna og veizluborð hlaðin dýrustu kræsingum; bauð dómarinn gesti sína vel- komna með fögrum og áhrifa- ríkum orðum um leið og hann á viðeigandi hátt kynnti Mr. Benedickson, er flutti stutta en falleg ræðu; auk hans tóku nokkrir úr hópi gesta til máls og þökkuðu hið höfðinglega boð. Kveður niður draug Dr. H. R. Thornton, pró- fessor við háskólann í Alberta, flutti nýverið ræðu á þingi mjólkurframleiðenda í Cal- gary, þar sem hann kvað niður þann draug, að smjörfita, mjólkurneyzla og ostar, væri skaðleg mannlegri heilbrigði; þessi firra hefði ótrúlega víða skotið rótum, eða orðið að draug, sem kveða hefði þurft niður. Einstæður atburður Sá einstæði atburður gerð- ist nýverið í Feneyjum, að sex mánaða gömul stúlka kafnaði í vöggu sinni vegna þess að köttur lagðist til svefns yfir ásjónu hennar og hreyfði sig hvergi fyr en hann var vakinn af blundi. Merkur maður lótinn Hinn 17. þ.m., lézt að heimili sínu 900 N. Brainard Avenue, La Grange Park, Illinois, Ólafur J. Ólafsson tannlæknir 75 ára að aldri; hann var son- ur Jóns Ólafssonar ritstjóra og skálds og kom til Ameríku, er hann var 13 ára og hlaut mentun sína í Chicago; hann var gagnmerkur gáfu- og at- hafnamaður, er gegndi mörg- trúnaðar- og virðingarem- bættum innan takmarka tann- lækningastéttarinnar. Ólafur tannlæknir lætur eftir sig konu sína, Ruth og tvo sonu Dr. J. H* Ólafsson og Paul. Einnig lætur hann eftir sig eina systur í Reykjavík, frú Sigríði, ekkju eftir Dr. Ágúst H. Bjarnason. RICHARD BECK: ERFÐAFÉÐ Flutl á Frónsmóti í Winnipeg, 18. febr. 1957 Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulli dýrra: Tungu tignarfríða, töframætti gædda; hert í vetrarhríðum, hituð jarðarglóðum, þrungin söngvaseiði sævar boðafalla. Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulli dýrra: Sögu, er hitar hjarta, huga vængjum lyftir; römmum harmarúnum rituð, — hetjublóði, stöfuð stjörnuskini stórra frægðarverka. Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulli dýrra: Hörpu, er hljóma lætur hæstu tóna og dýpstu; stillt við stormaraddir, straumnið gljúfrafossa; innst í strengjum ómar óður vorsins bjarta. ---0---- Móðurarfur og metfé miklu skyldu goldin, fram til sæmda og sigurs sumri nýju borin. Tungan fræg og fögur, feð,ra hetjusaga, harpan himinborna heimta dáð að launum. /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.