Lögberg - 28.02.1957, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.02.1957, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1957 \ Skrá yfir peningagjafir iil elliheimilisins STAFHOLTS í Blaine, Washingion. Þessi skrá nær yfir tíma- bilið frá 28. febrúar 1956 til ársloka sama árs. Mrs. Nikka Smith í minn- ingu um Rósu Berg $3.00. Lutheran Ladies Aid „Líkn“ í minningu um Sigurbjörgu Teitson $3.00. Bertha Danielson í minn- ingu um Sigurbjörgu Teit- son $3.00. Mrs. Anna Goodman í minn- ingu um Sigurbjörgu Teitson $25.00. Mrs. Jóhanna Jónasson í minningu um Sigurbjörgu Teitson $50.00. Mr. og Mrs. John Stevens í minningu um Sigurbjörgu Teitson $10.00. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- ar í minningu um Sigurbjörgu Teitson $3.00. Stephanía Oddstad í minn- ingu um Sóllínu Peterson $25.00. Stephanía Oddstad í minn- ingu um James Brandson $10.00. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- ar í minningu um Sóllínu Peterson $3.00. Bertha Danielson í minn- ingu um Mrs. Evu Cramer $5.00. Mr. og Mrs. Dan Daielson í minningu um Mrs. Evu Cramer $5.00. Bertha Danielson og Mr. og Mrs. Dan Danielson í minn- ingu um Morris Nelson $5.00. Bertha Danielson og Mr. og Mrs. Dan Danielson í minn- ingu um Marsedes Jackman $5.00. Jakobína Johnson í minn- ingu um Marsedes Jackman $9.00. Mrs. Oddný Brandson í minningu um Sóllínu Peter- son $10.00. Bertha Danielson í minn- ingu um Mrs. Evu Cramer $3.00. The Faculthy of Everett Junior High School í minn- ingu um James Brandson of San Francisco $5.00. The American Icelandic Association of Northern Cali- fornia í minningu um Dr. Andrés Oddstad $112.00. Mr. og Mrs. Andreæ Daniel- son í minningu um Ingvar Goodman $10.00. Mrs. Guðrún Guðmundsson $5.00. Mrs. Jóhanna Jónasson $5.00 Mrs. A. F. Oddstad, Sr. $10.00. Mr. og Mrs. Vigfús Vopni $20.00. Mrs. Jón Magnússon, Seattle, $20.00. A. E. Kristjánsson $10.00. Guðmundur Pétursson, Minneapolis, $10.00. Mr og Mrs. Thorarinson, San Francisco, í minningu um Mr. S. S. Brynjólfsson $5.00. Mrs. Nikka Smith í minn- ingu um Mrs. Gertrude Han- sen, $10.00. Mrs. Jóna Halverson, Regina, í minningu um Mrs. Gertrude Hansen $10.00. Mrs. Emma Renesse, Gimli, í minningu um Mrs. Gertrude Hansen $5.00. Mr. og Mrs. Roy Brown í minningu um Mr. William Edwards, San Francisco, $7.00. Freda Geston, Thor Blondal og Josephine Geston í minn- ingu um Sigfús Brynjólfsson $15.00. Guðmundur Thorsteinsson, California, $25.00. Skafti Ólason í minningu um Jón Ásmundsson $5.00. M. Ólason í minningu um Jón Ásmundsson $5.00. Magnús Baker í minningu um Mrs. Maríu Finnsson $5.00. Mr. og Mrs. Wm. Herman, San Francisco í minningu um Sigfús Brynjólfsson $5.00. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- ar í Blaine í minningu um Mrs. Maríu Finnson $3.00. Mrs. S. Oddstad, San Francisco, í minningu um Mr. S. Brynjólfsson $15.00. Mrs. S. Oddstad, San Francisco í minningu um S. W. Edwards $15.00. Mr. og Mrs. Sumi Swanson og Mr. og Mrs. Paul Granelle, Long Beach, í minningu um S. W. Edwards $10.00. Mrs. A. Anderson í minn- ingu um Mrs. Maríu Finnsson $3.00. Mrs. Rose Casper í minn- ingu um Sigurbjörgu Teitson $5.00. Mrs. Guðfinna Stefánsson $10.00. Skafti og Kjartan Goodman $10.00. Jakobína Johnson 10.00. Kvenfélagið „Líkn“ í Blaine í minningu um F. K. Sigfús- son $3.00. Mrs. Thorunn Hafliðason $5.00. Bess og John Bay í minn- ingu um Mr. Harrison $2.00. The Tryggvi family, Seattle, í minningu um Mrs. Ellen Carpenter $25.00. Subscription Blank COLUMBIA PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2 I enclose $ for ....... subscription to the Icelandic weekly, Lögberg. NAME .................................... ADDRESS ................................. City............................. Zone... Ræða forseta, Valdimars J. Eylands, við setningu 38. ársþings Þjóðræknisfélags íslendinga . í Veslurheimi, Winnipeg, Man., 18. febrúar 1957. (NIÐURLAG) Fyrir nokkrum árum minnt- ist forseti á það í ársskýrslu sinni að þá væri verið að und- irbúa linguophone plötur í ís- lenzku, sem á sínum tíma myndu reynast hið bezta hjálparmeðal við byrjenda- nám í íslenzku. Nú eru þessar plötur tilbúnar og komnar í eigu félagsins fyrir milligöngu féhirðis, Grettis Leó Johann- sons og Björns Björnssonar, sem lét gera plöturnar í Lun- dúnum. Hefir stjórnarnefndin gert nokkrar tilraunir til að skipuleggja námskeið í ís- lenzku fyrir börn hér í Winni- peg, en því miður hefir það ekki tekizt enn sem komið er. Mrs. Jóhanna Jónasson $50.00. Lestrarfélagið Jón Trausti í minningu um Mrs. Margréti Benedictson $5.00. Mrs. Rósa Casper í minn- ingu um Mrs. M. J. Benedict- son $5.00. Mrs. Rósa Casper í minn- ingu um Mrs. Ellen Carpenter $5.00. Mr. og Mrs. Anderson, Vancouver, B.C., í minningu um Stefán Árnason $10.00. Mrs. Bertha Stoneson í minningu um Mrs. O. S. Thor- láksson $25.00. __ Mrs. Bertha Stoneson $75.00. Ónefndur $20.00. Mr. og Mrs. Guðmundur Guðbrandsson $30.00. Mr. Croft Brook, San Francisco $20.00. Mrs. Þuríður Sigurðsson í minningu um eiginmann sinn og föður $10.00. Mr. og Mrs. Runólfur Björns son $25.00. Mrs. Thorbjörg Johnson $20.00. Mrs. Dagbjört Vopnfjörð $20.00. Mr. og __Mrs. Guðmundur Guðbrandsson $70.00. Þjóðræknisdeildin „Aldan“ $100.00. Kvenfélagið „Líkn“ $100.00. John S. Johnson $1,000.00. Auk ofanskráðra peninga- gjafa hafa heimilinu borizt ýmsar aðrar gjafir, sem að góðum notum hafa komið. Öllu því góða fólki, sem eflt hefir hag heimilisins á einn eða annan hátt, þökkum við af heilum hug og óskum því öllu árs og friðar og framtíðar- heilla. Þess var getið í íslenzku blöðunum ekki alls fyrir löngu að brýn þörf væri fyrir við- auka við byggingu heimilisins. Stjórnarnefndin treystir því að vinir stofnunarinnar og gamla fólksins okkar leggi nú fram það sem þarf til þess að engum þurfi að úthýsa, sehi mælist til gistingar í Stafholti. 1 umboði stjórnarnefndar- innar, A. E. Kristjánsson Bera foreldrar við miklu ann- ríki barna og unglinga, bæði við skólanám, leiki og auka- námsgreinar svo sem hljómlist o. fl. Vafalaust er mikið til í þessu. En það kemur að litlu gagni þótt félagið eða deildir þess útvegi verðmæt hjálpar- gögn til íslenzkunáms, hvort heldur það eru bækur eða hljómplötur, ef ekki er hægt að vekja foreldra og börn til meðvitundar um gagn og gildi þessa náms, og fá fólk til að leggja nokkuð á sig í þessu efni. Vonandi er aðstaðan í þessum efnum betri annars staðar en í Winnipeg, og er þá vel farið. Hinar ýmsu starfsgreinar félagsins eru fléttaðar saman þannig að það er oft erfitt að skilgreina þær hverja fyrir sig. Gagnkvæmar ferðir á milli íslands og Vesturheims færast nú mjög í vöxt, en slík ferðalög hafa bæði bein og óbein áhrif bæði á útbreiðslu- málin og fræðslumálin. Á ár- inu hafa verið all-öraij sam- göngur á milli ættlandsins og vor, Vestmanna. Er þar fyrst að minnast Kristjáns Alberts- sonar, rithöfundar, sem heim- sótti oss fyrir ári síðan á þjóð- ræknisþingi. Mun þess lengi minnst hversu hann hreif hugi þeirra, er á hann hlýddu bæði með málsnilld sinni og aðlað- andi framkomu á annan hátt. í umsögninni um starfsemi dr. Becks var vikið að heimsókn þeirra Tómasar Guðmunds- sonar, skálds, séra Jóns Þor- varðssonar prests frá Reykja- vík, og Steindórs Steindórs- sonar, yfirkennara við Mennta skólann á Akureyri. Heimsókn þeirra Tómasar skálds og séra Jóns var með slíkri skyndingu, að menn vissu naumast af því fyrr en þeir voru farnir aftur, enda dvöldu þeir hér í bænum aðeins nokkra klukkutíma. Samt mun kvöldstundin, sem við áttum með þeim í Sam- bandskirkjunni mörgum minnisstæð, vegna hins hug- ljúfa og dramatíska kvæða- lesturs skáldsins, og hins fróð- lega og snjalla erindis, sem séra Jón flutti. Ritari félags- ins, frú Ingibjörg Jónsson þakkaði gestunum komuna með faguryrtri ræðu. Steindór yfirkennari dvaldi’hér í borg- inni í nokkra daga, hélt hér samkomu, öllum til ánægju og fróðleiks, er hana sóttu. For- seti fór með honum til Gimli, heimsótti hann elliheimilið Gimli og flutti þar erindi. Einnig flutti hann erindi og sýndi myndir fyrir almenning í bænum þá um kvöldið; að- sókn var fremur da|if, en hinn bezti rómur gerður að máli kennarans. Er heim kom, sendi Steindór forseta félags- ins bréf með ávarpi til Þjóð- ræknisfélagsins. Er ávarpið þess eðlis að ég tel rétt að fara með það nú í byrjun þings, en það hljóðar svo: „Kæru landar: — Skyndiheimsókn mín til yðar s.l. haust færði mér heim sanninn um það, að það er raunar aðeins til að vekja upp löngun til nánari kynna að dveljast svo skamma hríð á ykkar vegum. En viðtökur þær, sem ég naut, leggja mér þá ljúfu skyldu á herðar að senda ykkur nú stutta kveðju á ársþing ykkar, kveðju, sem þó einungis er til þess að þakka fyrir síðast. ,Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, ber samt hugur og hjarta sjálfs þíns heimalands mót,‘ sagði Klettafjallaskáldið fyrr- um. Þessi ummæli skáldsins klæddust holdi og blóði í reynzlu minni á ferðalagi mínu um Ameríku s.l. haust. Á allri minni leið, austan frá Atlantshafi og vestur til Kyrrahafs, norðan frá Gimli við Winnipegvatn og suður til Spanish Fork í Utah var reynslan hin sama. Alls staðar báru Islendingar mót heima- landsins gamla, og það jafnvel þótt tapað hefðu þeir tungu- taki forfeðra sinna. Hlýjan í handtakinu og gestrisnin ís- lenzka var alls staðar söm við sig, og þar sem ég skyggndist um starfsvið þeirra var það Ijóst, að þar hafði íslenzk elju- semi verið að verki. Mér virt- ist sem margt hið bezta sem til er í íslenzkri þjóðarsál hefði skýrst og þroskast enn betur meðal hinna íslenzku landnema og niðja þeirra í Vesturheimi, en heima á ætt- landinu. Ég lét þess getið í erindi, sem ég flutti í Winnipeg, að ég hefði fundið til þess með nokkru stolti, að þið hefðuð gert ísland stærra með land- námi ykkar og störfum í Vest- urheimi. Þegar ég nú horfi aftur yfir farinn veg og reynslu mína og kynni af Vestur-íslendingum, verður þessi tilfinning enn ljósari en áður. Hver og einn, sem nokk- ur kynni hefir af þessum hlut- um, hlýtur að fyllast aðdáun á því, hversu hinn fámenni hópur Islendinga í Vestur- heimi hefir markað skýr spor og látið sjást áþreyfanlegar minjar starfs síns í hini víð- lendu og fóll*smörgu heims- álfu. Forfeður vorir á Norður- iöndum fóru í víking og hjuggu strandhögg þar sem þeir komu að landi og þóttu hvarvetna vágestir miklir meðal strandbyggja um vest- anverða Evrópu. Sagnir og kvæði hafa geymzt um her- ferðir þeirra, en varanleg merki hafa þeir lítt eftir sig látið, sem vænta mátti, svo sem aðferð þeirra var. Þegar íslendingar fóru til Vestur- heims var ferð þeirra harla ólík siglingu víkinganna, for- feðra þeirra. Þeir fóru með friði. Þeir herjuðu ekki lands- fólkið, en með þrotlausri elju

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.