Lögberg - 31.10.1957, Side 3

Lögberg - 31.10.1957, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1957 3 Business und Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forscti: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forka, North Dakota. Styrklð félagið með því að gerast meðlimir. Arsgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. Sendist til fj&rmálaritara: MR. GUÐMANN IÆVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar SELKIRK METAL PRODUCTS j Reykháfar, öruggasta eldsvörn, | og ávalt hreinlr. Hitaeinlngar- j rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi6, heldur hita frá aö rjflka flt meS reyknum.—SkrifiB, simlB tll KELX.Y SVEINSSON 625 WaU St. Wlnnlpeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 8-4481 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise St. WHitehall 2-5227 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID BTJTTONS 324 Smilh Si. Winnipeg WHitehall 2-4624 Van's Electric Ltd. 636 Sargeni Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 A. S. BARDAL LTD. funeral HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá bezti. StofnaB 1894 SPruce 4-7474 PARKER, TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. CUve K. Tallin, Q.C.. A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehaU 2-3561 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchango Bldg. * 167 Lombord Stroot Office WHitehall 2-4829 Residenoe 43-3864 Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHltehaU 2-8291 SPruce 4-7855 J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shinglea Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation , 632 Slmcoe St. Winnipeg, Man. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Kes.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3*17 Muir's Drug Store Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEAR8 SPruce 6-4422 EUlce St Home THE MODEL FUR CO. D. MINUK, PROP. Fur Coats Made To Order. Repairing, Remodelling, Relining & Storing, and Sports Wear. TeL WHitehaU 2-6619 Res. JUstice 6-1961 304 Kennedy St. Winnipeg, Man. Kona hans varð glöð við þær fréttir, en Joe var mjög fá- látur: „Mig ekki góður verk- smiðjumaður,“ sagði hann. „Mig góður bruggari" Það var auðséð, að hann var að hugsa um hlöðuna, og allan þann útbúnað, sem hann + Ln n vvn» n l s ws nnv»/»n»v» S. A. Thorarinson Barrister and BoUcitor 2nd Floor Crown Trnst Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants WHitehall 2-2468 100 Princess St. Wlnnipe*. Mut And offices at: FORT WILLIAM - JCENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfræCingur I augna, eyrna, nef var betra en fangahúsið og sektir. „Mig fátækur maður,“ sagði Joe. Lögreglumennirnir litu hver á annan íbyggnislega. Svo harnaði svipur þeirra skyndi- lega, og þeir yptu öxlum eins og þeir hefðu komizt að ein- hverri niðurstöðu sín á milli og þeir snéru sér að Joe á mjög valdsmannlegan hátt: — „Við höfum ekki mikinn tíma til þess að gera samninga við þig. Annað hvort borgar þú okkur $100 nú á stundinni, eða þú kemur með okkur um- svifalaust.“ „Mig ekki hafa svo marga peninga,“ stamaði Joe, „konan og börnin--------“ „Það er þá úttalað um þetta. Við tökum þig nú með okk- ur--------“ Einhvernveginn fann Joe hina ákveðnu upphæð af pen- ingum, sem hann lét nú í hendur lögreglumannanna, — sem þeir töldu nákvæmlega og skiftu á milli sín. „Mig fá kvittun?" spurði Joe alvarlega. „Lögerglumennirnir hlógu: „Við þurfum aldrei að gefa neina „kvittun“, sögðu þeir. „Við erum embættismenn!“ Þegar þeir fórux út, snéri annar lögreglumaðurinn sér við í dyrunum og starði á Joe um stundarsakir: „Ég heyri íagt, að þú hafir verið rændur og að skammbyssu hafi verið miðað á þig?“ Joe stóð undrandi. Að fyrstu flaug það í gegnum huga hans, að í raun og veru hefði hann verið rændur af þessum lögreglumönnum, en á það þorði hann ekki að minnast. Hann sá þó fljótlega eins kon- ar meðaumkvunarsvip á and- liti lögreglumannsins, sem stóð þarna í dyrunum og virt- ist vera að bíða eftir svari frá Joe. Það fylti Joe með áræði og nú bunaði hann út úr sér sögunni um ræningjana, að hann hefði verið rotaður og rændur af hræðilegum fönt- um. Lögreglumennirnir hlust- uðu á hann með mestu eftir- tekt, og er Joe hafði lokið máli sínu, sagði sá, sem stóð í dyr- unum: „Þú ert í raun og veru góð- ur félagi, Joe. Þegar við erum hérna í nágrenninu getur þú reitt þig á það, að við munum halda verndarhendi yfir þér.“ Svo hurfu þeir út úr dyrunum. Joe horfði á eftir þeim langa stund, svo sagði hann í lágum rómi við sjálfan sig: „Mig ekki ráðalaus, — mig hafa lögregluverndun.“ Hon- um létti í huga- Hann hafði þá eitthvað verðmætt fyrir þessa $100, sem hann hafði gefið þessum lögreglumönn- um. — Daginn eftir hvíslaði hann því að gömlum og góð- um viðskiftamönnum hans, að hann hefði borgað hundrað dollara til lögreglunnar fyrir verndun. „Mig ekki smeikur, — allt í lagi,“ sagði Joe hreyknislega. Fljótlega barst það nú út á meðal nágranna Joe’s og við- skiftamanna, að hann hefði borgað lögreglunni fyrir verndun, og fóru viðskifti Joe því talsvert vaxandi. — Kjallarinn hans var orðinn allt of lítill fyrir ölgerðina og svo var daglega stofan hans of þröng fyrir gestina. Oft varð Joe að nota eldhúsið líka fyrir gamla viðskiftavini. Með auknum viðskiftum varð auð- vitað alveg ómögulegt fyrir Joe, að velja þá gesti sem hann þekti, og fyrir þær á- stæður varð drykkjuskapur- inn í húsi hans talsvert há- vaðasamur. En Joe treysti á verndun lögreglunnar. Hann hafði borgað $100.00 dollara fyrir þessi hlunnindi og það voru sannarlega engir smá- peningar. Það varð því hátt í huga Joe, að færa út kvíarnar fyrir betri viðskiftaskilyrði. Hann sá fljótlega að kostnað- arminst mundi verða, að breyta kjallaranum í talsvert stóran veitingasal, en leigja húsnæði á öðrum stað fyrir bj órframleiðslu. Bráðlega var honum bent á stóra hlöðu, sem var þar í nágrenninu og sem virtist hafa góð skilyrði fyrir áætlanir Joe’s. Einn vinur hans hafði þar járnsmíða- og járnsamsuðuverkstæði, og þar sem hann aðeins notaði lítinn hluta af þessari hlöðu, varð Joe fljótlega skiljanlegt að þarna var honum í hendur lagt gott og kostnaðarlítið tækifæri. Hann byrjaði því á að afhólfa þessa hlöðu á öllum þeim stundum, sem hann gat í té látið frá heimilisönnum hans í sambandi við heima- bruggunina og veitingarnar. Þessar stundir voru honum hentugastar snemma á morgn- ana, því eftir hádegi og seint á kvöldin voru viðskifti hans bezt, og þá var honum enginn kostur á því að vera fjar- staddur. En nú kom atvik fyrir, sem Joe hafði ekki tekið til greina í áætlunum sínum. Einn af yngri viðskiftamönnum hans hafði haft með sér unga stúlku sem hann gerði kunna sefn unnustu sína, og í þeim skiln- ingi bar Joe þeim báðum bjór. Þetta féll í frjóvgan akur, því þau drukku mikið og kendu fljótlega áhrifanna. — Litlu seinna kom annar maður til sögunnar, sem sagði að stúlk- an væri konan sín, og svo hófst bardagi á milli þessara manna- En þegar aðrir, sem voru þar viðstaddir, ætluðu að ganga á milli o gaðskilja þá, urðu þeir einnig fyrir högg- um og meiðslum. Endirinn varð svo sá, að kallað var á lögregluna, sem undir slíkum ástæðum varð fljót til af- greiðslu. óróaseggirnir voru teknir fastir, og daginn eftir voru dagblöðin full af frétt- um um þetta atvik. Nokkrum dögum seinna gerði lögreglan áhlaup á heimili Joe’s og tók hann fastan og skrásetti alla viðstadda. Öll áhöld hans voru brotin og eyðilögð. Með mestu ákefð mótmælti Joe þessum athöfnum lögreglunnar á heimili hans: — „Mig hafa verndun,“ hrópaði hann, „mig borga lögreglunni fyrir verd- un! $100 — margir peningar!“ Auðvitað köstuðu mótmæli Joe’s aðeins olíu á eldinn, þó svör lögreglumannanna væru fremur stutt, því þeir sögðu aðeins: „Segðu dómaranum það.“ — Joe fórnaði þá hönd- um til himins og hrópaði: — „Mig rændur, bæði af lögreglu mönnum og ræningjum. Lög- reglumennirnir verri!“ Joe fékk greiðlega lausn frá fangelsinu, því margir urðu til þess að leggja fram ábyrgð fyrir hann, þangað til dómur félli í máli hans. Þegar Joe sá allar skemmd- irnar, sem lögreglumennirnir höfðu gert á heimili hans, gat hann ekki tára varist: „Lítið á austurlenzka gólfdúkinn minn. Alveg eyðilagður." Margir álitu að Joe mundi verða dæmdur til margra mán aða fangavistar, þegar mál hans kæmi fyrir dómarann. Mestu áhyggjurnar fyrir Joe voru því þær, að gera ráð- stafanir fyrir konunni og börnunum á meðan á fanga- vist hans stæði, ef til þess kæmi. Með það efst í huga, leitaði hann svo til lögmanns til varnar í máli hans. Lög- maðurinn gaf Joe beztu vonir um það, að það væri í raun og veru lítil ástæða fyrir hann að bera kvíða í huga um mála- lokin. Hann, lögmaðurinn, mundi sjá um það, að hann hefði ekkert að óttast. Með þær uppörfanir fór Joe heim til sín glaður í geði, og er hann sá konu sína hrópaði hann: „Mig ekki ráðalaus ,góða. Mig hafa lögmann á móti lögun- um!“ Dómurinn var vægur. Joe varð að borga málskostnaðinn og smá-sekt. Hann var þar að auki dæmdur í 30 daga skil- yrðisbundna fangavist, sem var í því fólgin, að Joe var lát- inn laus með þeim loforðum að haga sér vel framvegis. Nokkru seinna fékk Joe bréf frá verksmiðjunni um það, að hann gæti byrjað vinnu þar aftur samstundis. fyrir öl og bjórgerð. — „Mig góður bruggari. Mig selja bjór heildsölu." Svo þagði hann um stund, og svo sagði hann: „Mig sjá um konu og börnin.“ 401 MEDICAL ARTS BIiDG. Graham and Kennedy St. Offlce WHitehall 2-8861 Res.: 40-3794 Subscription Blank COLUMBIA PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2 I enclose $.. for ....... subscription to the Icelandic weekly, Lögberg. NAME ..................................\.. ADDRESS .................................. City............................. Zone....

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.