Lögberg - 23.01.1958, Page 1

Lögberg - 23.01.1958, Page 1
71. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 23. JANÚAR 1958 NÚMER 4 Verður sett alþjóðastjórn ó Panamaskurð? Hinn nýkjörni foringi Liberalflokksins Haustvisur Raddir hafa heyrzl um það, að það æiti að gera. Umræðurnar og tillögurnar um, að Suezskurðurinn skuli háður eftirliti Sameinuðu þjóðanna, hafa leitt til fjör- ugra umræðna í Bandaríkjun- um, um það hvort afleiðing þessa gæti orðið, að sams kon- ar tillögur kæmu fram varð- andi Panamaskurðinn, sem um þessar mundir á 42ja ára afmæli. Truman, fyrrverandi Banda ríkjaforseti, minnti á það fyrir skömmu, að árið 1945 hefði hann mælt með því, að allar hinar mikilvægustu al- þjóðasiglingaleiðir yrðu settar undir alþjóðastjórn og eftir- lit, en tónninn í Bandaríkja- blöðum er sá nú, að hyggi- legast væri fyrir Truman að láta allt skraf um alþjóða- stjórn alþjóðasiglingaleiða liggja í láginni. í öllum blöð- um er tekið fram, að frá ríkis- réttarlegu sjónarmiði gegni ó- líku máli um Panamaskurð- inn og Súezskurðinn, söguleg tildrög séu og ólík og stjórn þeirra með ólíkum hætti. Frakkar áitu írumkvæðið Er ekki ófróðlegt að rifja eftirfarandi upp: Eitt er sam- bærilegt. Frakkar áttu frum- kvæði að því að hafist var handa um að grafa báða skurðina. Það var franskt fé- lag, sem hinn 20. janúar 1882 hóf að grafa skurð gegnum Panamaeyði, sem stjórnar- farslega var í lýðveldinu Kólumbíu — en það varð gjaldþrota. Árið 1903 lögðu Bandaríkin til að grafinn væri skurður gegnum Nicaragua, og þó fremur gegnum Panama, sem enn tilheyrði Kólumbíu. Nýtt franskt félag hafði tekið við hagsmunum og réttindum gamla franska félagsins, og vildi selja þau Bandaríkjun- um, en Kólumbía andmælti. Stjórnarbylting var gerð á suður-ameríska vísu og afleið- ingin, að Panama sleit sig úr tengslum við Kólumbíu, og lýsti yfir sjálfstæði sínu. Fyrsta sigling 1914 Bandaríkin voru fljót til að viðurkenna hið nýja lýðveldi og að gera samning um að grafa skurðinn og um skurð- svæði (canal zone). Franska félagið fékk 40 millj. dollara fyrir þann hluta skurðarins, er grafinn var, og árið 1904 hóf Panama Canal Co. að halda áfram skurðgreftrinum- Einum áratug síðar var verk- inu lokið. Hinn 15. ágúst 1914 sigldi fyrsta skipið um skurð- inn frá Atlantshafi til Kyrra- hafs. Lýðveldið Kólumbía, er ekki hagnaðist neitt á þessu, fór ekki dult með það við Banda- ríkjastjórn, að gengið hafi verið á rétt þess og í stuttu máli ekkert tillit tekið til þess. Þetta leiddi þá til þess, að Bandaríkjamenn greiddu Kólumbíu árið 1921 21 milljón dollara, og þar með áttu þessi efnahagslegu og stjórnmála- legu þrætumál að vera til lykta leidd. Á vorum dögum sigla ár- lega um skurðinn skip, sem Framhald á bls. 8 fslenzkir forngripir Um safn íslenzkra forn- minja hér í Vesturheimi hefir lítið verið rætt og ritað á ár- inu liðna. Hefir margt borið til þess að sjálfsögðu, en þó er málið þess vert, að því sé gaumur gefinn, og ekki seinna vænna, ef slíkt safn á að verða til nokkurs gagns fyrir kom- andi kynslóðir. Nefnd sú, sem kjörin var af Þjóðræknisfélaginu í fyrra til þess að hafa þetta mál með höndum, fór þess á leit með ávarpi í blöðum okkar að fólk íhugaði málið, og ef það fyndi hvöt hjá sér til þess að sinna því, þá yrði munirnir sendir til nefndarinnar. En því miður hefir lítið slíkt látið sig gera. Öllum hlýtur þó að vera ljóst, að með framkvæmdum í þessu máli yrði hér um hirðusemi að ræða, og að það yrði mikilvægur þáttur í okk- ar þjóðræknisstarfi. Mér virðist að núverandi starfsaðferð mætti haga þann- ig, að hver deild Þjóðræknis- félagsins tæki málið að sér í byggðarlögum Islendinga, og ef sú aðferð skyldi bregðast einnig, sé ég ekki fram á frek- ari aðgerðir til áframhalds. Á liðnum árum hefir þó safnast nokkuð af munum, en það er þó ekki nema byrjun á því, sem ætti að verða svo vel sé. Vil ég því vinsamlega mæl- ast til þess á ný, að fólk sem hefir þá muni, sem yrðu safn- inu að liði, sendi þá til nefnd- arinnar, eða flytji þá með sér á næsta þjóðræknisþing. Fyrir hönd nefndarinnar, Marja Björnson LESTER B. PEARSON Hríðarfengur hylur sól, haustsins strengir gjalla. Bliknar vengi, brestur skjól, blóm á engjum falla. Nú ei; valið næði og skjól, nú er kali úr bænum. Hýr og all-heið haustsins sól, hlýjar bala vænum. Jónasar-kvöld Svo mun aldrei sálin verða að leir, Sagan lifir þá er holdið deyr. Ljóðaskáldin okkar stækka meira og meir. 1 minningunum sjálfum hjá oss lifa þeir. Erfðaskró bóndans Móðir jörð þú ólst mig alla stund, úr yðar moldu gróf mitt lífsins pund. Fyrir gjöf og gæðin öll frá þér í gröfinni þér fórna sjálfum mér. Til mónans Þú ert gamall, máni minn og mikið eldri en eg. Þú kyndir stanzlaust kyndil þinn, Elecfed to an Important Position og kominn langan veg. After receiving applications from businessmen from near- ly every province in Canada the Brandon Chamber of Commerce on January 14th selected Norman S. Bergman of Brandon as its new secre- tary-manager aíj^ industrial commissioner, effective April lst, 1958. if At present Mr. Bergman is vice-president of MacArthur and Son, Limited, Brandon Body Works, Ltd., and Bran- don Transit, Ltd. In November, 1957, he was elected President of the Kiwanis Club of Brandon, Club and Chairman of the Sponsoring Committee of the Brandon Air Cadet Squadron. As a community service, he is chairman of the Brandon Winter Employment Com- mittee whose purpose is to work with the National Em- ployment Service to alleviate the seasonal unemployment situation in Brandon and Western Manitoba. Last October, the Canadian Chamber of Commerce elected him as one of its directors; he is also the Director from Brandon to the Manitoba Chamber of Commerce. Norman S. Bergman In conjunction with his new duties the Directors of the % Provincial Exhibition of Manitoba have appointed him Manager of the Western Canada Trade Fair. Mr. Bergman is married with two sons. He is the son of the late Mr. Justice Hjálmar A. Bergman and Mrs. Berg- man of Winnipeg. He is a Director of the Brandon Golf and Country having previously served as a director and vice-president. Þeir vitru settu upp villuljós, það vitni Rússum ber. Þau brunnu út svo brosir þú, en bjart hjá mér og þér- Prófessor Beck Mikið spjallar, margt hefur skráð, mikilvirkur er ’ann. Richard snjalli, af ráði og dáð, að rita af flestum ber ’ann. Ekki er kveld um orku hans, yrkir fögur ljóðin. Logar eldur áhugans, aldrei slokkni glóðin. —N. N. Symphony Concert Jan. 23 Home with 1,000 pounds of musical scores, including hundreds of miniature type, as well as dozens of scores for orchestral conducting, Dr. Leonard Pearlman arrived in Winnipeg about two weeks ago from Europe. He will be guest conductor of the Win- nipeg Symphony at its Jan. 23 concert-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.