Lögberg - 13.03.1958, Side 3
I
3
LÖGBERG, PlMMTUDAGINN Í3, MARZ 1958
Samvinnumálanefnd (nefnd,
sem fjallar um samvinnu við
Islendinga austan hafs):
Dr. Valdimar J. Eylands,
W. J. Lindal, dómari
Kristín Þorsteinsson
Páll Guðmundsson.
Útgáfumálanefnd:
Davíð Björnsson
Tímóteus Böðvarsson
Kristinn Goodman.
3. Forseti las álit stjórnar-
nefndar um styttu Leifs Ei-
ríkssonar, en það mál hefir
verið mjög á döfinni á undan-
farandi þjóðræknisþingum. —
Stjórnarnefnd hefir komizt að
þeirri niðurstöðu, að réttast
myndi, að Vestur-íslendingar
afhendi téða styttu að gjöf því
safni, þar sem hún er niður
komin, við hentugt tækifæri.
Studdi þingið þá tillögu ein-
dregið.
4. Rætt var um tillögur þær,
sem sr. Benjamín Kristjánsson
bar fram í ræðu sinni á íslend-
ingadeginum á Gimli s.l. sum-
ar um samvinnumál við ísland
og nánari samskipti milli
Austur- og Vestur-íslendinga.
Var þeim tillögum vísað til
samgöngumálanefndar.
Þess skal getið að lesið var
á þinginu bréf frá þeim Árna
Bjarnasyni bóksala á Akur-
eyri og Steindóri Steindórs-
syni yfirkennara, þar sem þeir
félagar tilkynna komu sína til
Winnipeg á vori komanda.
Ætla þeir ásamt fleiri mönn-
um, sem koma með þeim að
heiman að safna hér vestra
efni í „Æviskrár Vestur-ís-
lendinga.“ Getur hver sá feng-
ið nafn sitt skráð í þetta fyrir-
hugaða rit ásamt mynd og
stuttu æviágripi, ef sá hinn
sami er fús að greiða áskrift-
argjald, er svari $10—$15-
Efni bréfsins var vísað til
samgöngumálanefndar, sem
seinna meir lýsti fylgi sínu
við áætlun þeirra félaga svo
og tillögur sr. Benjamíns, en
hér er ekki rúm fyrir álit
nefndarinnar í heild.
5. Frú Björg Isfeld las
nefndarálit milliþinganefndar
í húsbyggingarmálinu. Var
frúin þess mjög hvetjandi, að
eitthvað yrði gert í því máli.
Allmiklar umræður urðu um
nefndarálitið. Að því búnu
skipaði forseti þingnefnd í
húsbyggingarmálið sem hér
segir:
Dr. Tryggva J. Oleson,
Dr. Valdimar J. Eylands,
frú Björgu ísfeld,
Stefán Eymundsson
Kára Byron.
FJÓRÐI FUNDUR
(kl. 2 e. h. 25. febr.)
1. Ritari, Haraldur Bessason,
ræddi nokkuð um söfnun ætt-
fræðiheimilda, er varða Vest-
ur-íslendinga, sem nú er verið
að vinna að. Fór hann fram á
stuðning Þjóðræknisfélagsins
við þau mál. Var þeirri beiðni
vísað til samgöngumálanefnd-
ar, en sú nefnd lýsti fullum
stuðningi við málið, svo og
þingheimur í heild.
2. Mrs- Thomasson frá
Brown flutti skýrslu þjóð-
ræknisdeildarinnar þar.
3. Tómóteus Böðvarsson las
nefndarálit útgáfumálanefnd-
ar. Var nefndarálitið viðtekið
og samþykkt.
4. Forseti las bréf frá bisk-
upinum yfir íslandi, hr. Ás-
mundi Guðmundssyni, sem
hafði að geyma árnaðaróskir
til þjóðræknisþingsins.
5. Frú Hólmfríður Daníels-
son las nefndarálit mennta-
málanefndar. Var nefndar-
álitið viðtekið og samþykkt.
DEHORN COMMERCIAL CATTLE
Save dollars by bruising and carcass damage
Save dollars by avoiding the marketing penalty
Dehorn Your Herd
Dehorners, Calf Gougers, Dehorning Paste available
from your Agricultural Representative
*****
CONTROL CONTAGIOUS ABORTION
(Bang's Disease)
Plan to vaccinate all your heifer calves
Consult a registered veterinarian
and arrange for his services
A grant of $1.00 per head payable on all calves vaccinated
* * * * *
TREAT CATTLE FOR WARBLES NOW
Control this serious cattle pest by treating with
Warble Fly Powder
Secure supplies of Powder from your
Municipal Office or your Agricultural Representative
* * * * *
IMPROVE THE QUALITY OF YOUR CATTLE
Secure a good quality purebred bull under the
Purebred Sire Purchase Assistance Policy
Department pays 20% of purchase price
Policy available to owners of grade herds.
Use high quality bulls through Artificial Insemination
A good way to improve your herd economically.
FIMMTI FUNDUR
kl. 10 f. h., 26. febr.)
1. Ritari las ársskýrslu þjóð-
ræknisdeildarinnar „Báran“ á
Mountain.
2. Frú María Björnsson las
nefndarálit þingnefndar í
skógræktarmálum. Var skýrsl-
an viðtekin og samþykkt með
örlitlum breytingum.
3- Dr. Tryggvi J. Oleson
flutti nefndarálit þingnefndar
í byggingarmálinu. Nefndar-
álitið var samþykkt, eftir að
fjármálanefnd hafði athugað
þá liði þess, sem sérstaklega
var til hennar vísað.
4. Dr. Valdimar J. Eylands
las nefndarálit samgöngumála
nefndar. Var það viðtekið og
samþykkt. Áður hefir verið
minnzt örlítið á einn einstak-
an þátt þessa álits.
5. Þá var kosið í milliþinga-
nefnd í húsbyggingarmálinu,
en þessi hlutu kosningu: Frú
Björg Isfeld, dr. Tryggvi J.
Oleson, frú Hólmfríður Dan-
íelsson, dr. Valdimar J. Ey-
lands og Guðmann Levy.
SJÖTTI FUNDUR
(kl. 2 e. h., 26. febrúar)
1. Kosið var í stjórnarnefnd
Þjóðræknisfélagsins, og fóru
kosningar þannig: Dr. Richard
Beck forseti, sr. Philip M-
Pétursson varaforseti, Harald-
ur Bessason skrifari, W. J.
Lindal varaskrifari, Grettir L.
Johannson féhirðir, frú Hólm-
fríður Daníelsson varaféhirðir,
Guðmann Levy fjármálaritari,
Ólafur Hallsson varafjármála-
ritari, Ragnar Stefánsson
skjalavörður. Endurskoðendur
voru þeir kosnir Davíð Björns-
son og J. T. Beck.
2. Forseti skipaði í milli-
þinganefnd í skógræktarmál-
um sem hér segir: Frú María
Björnsson, Haraldur Bessason,
Jakob Kristjánsson, Kári
Byron og Emma von Renesse.
3. Sr. Philip M. Pétursson
flutti nefndarálit útbreiðslu-
málanefndar og allsherjar-
nefndar, og voru bæði nefnd-
arálitin viðtekin og samþykkt.
4. Borið var undir þingið
álit stjórnarnefndar þess efnis,
að stofnuð verði sérstök deild
í íslenzka bókasafninu við
Manitobaháskóla, er helguð sé
dr. Vilhjálmi Stefánssyni og
hafi að geyma bækur og rit-
gjörðir eftir hann og um hann.
Það skal tekið fram hér, að
dr. Vilhjálmur hefur þegar
lýst því yfir, að hann myndi
fúslega styðja þetta áform.
Varla þarf að taka það fram,
að álitsgjörð stjórnarnefndar í
þessu máli hlaut einróma
samþykki þingsins.
SJÖUNDIFUNDUR
(kl. 8*30 e. h.. 26. febr. í Sam-
bandskirkjunni á Banning St.)
1. Kosning heiðursfélaga.
Að þessu sinni kjöri þjóðrækn-
isþingið Guðmann Levy sem
heiðursfélaga. Kom fram til-
laga um það fyrir hönd stjórn-
arnefndar Þjóðræknisfélags-
ins. Guðmann hefir nú starfað
sleitulaust í stjórnarnefnd
Þjóðræknisfélagsins um aldar-
Business and Professional Cards
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMl
Forsetl: DR» RICHARD BECK
801 Llncoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
StyrkiC félaglð með því að gerast meðllmir.
Ársgjald $2.00 — Tímarlt félagsins frítt.
Sendlst U1 fj&rm&larltara:
MR. GUÐ>IANN IiEVY,
185 Dlndsay Street, Winnipeg 9, Manitoba.
Minnist BETEL í erfðaskrám yðar SELKiRK METAL PRODUCTS Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og &valt hreinlr. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita fr& aö rjöka Ot meö reyknum.—SkriflC, stmlC tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Wlnnlpeg Just North of Portage Ave. SPruce 4-1634 — SPruoe 4-1634
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise St. WHitehall 2-6227 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID BUTTON& 324 Smilh St. Winnipeg WHltehaU 2-4624
Van's Electric Ltd.
636 Sargenl Ave.
Authorized Home Appllance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
SUnset 3-4890
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur likklstur og annast um út-
farir. Allur ötbúnaBur s& bezti.
StofnaB 1894 SPruce 4-74T4
PARKER, TALLIN, KRIST-
JANSSON. PARKER AND
MARTIN
BARRISTERS — SOLICITORS
Ben C. Parker. Q.C.
(1910-1951)
B. Stuart Parfter, Clive K. Tallin,
Q.C., A. F. Kristjansson. Hugh B.
Parker, W. Steward Martin
Sth fl. Canadian Bank of Commerce
Building, 389 Main Street
Wlnnipeg 2, Man. WHltehall 2-35«
Thorvaldson, Eggerison,
Bastin & Siringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage and Garry St.
WHltehall 2-8201
P. T. Guttormsson
BARRISTER, SOLICITOR,
NOTARY PUBLIC
474 Groln Exchonge Bldg.
147 Lombord Strnet
Offlce WHltehall 2-4820
Resldence 43-3864
SPruce 4-7855
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shinglen
Iniul-Brlc Slding
Vents Installed to Help EUmlnate
Condensation
032 Simcoe St. Wlimipeg 3, Mnn.
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
Muir's Drug Siore Lid.
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST
SERVING THE WE8T END FO*
27 YEARS
SPruce 4-4422 Elllee 4 Home
311 CHAMBERS STREET
Office: Res.:
SPruce 4-7451 SPruce 2-3917
ERLINGUR K. EGGERTSON,
B.A., LL.B.
BARRISTER, SOLICITOR
NOTARY PUBLIC
Offices:
GIMLI: CENTRE STREET,
PHONE 28 RING 2
ARBORG (THURS.): RAILWAY AVE.
PHONE 76 566
Mailing Address
P.O. BOX 167, GIMLI
fjórðungs skeið. Hann hefir
reynzt ötull starfsmaður og á-
valt fengið bezta orð hjá sam-
verkamönnum sínum. Hann
verðskuldaði því í alla staði
þann heiður, sem Þjóðræknis-
félagið sýndi honum við lok
þessa þings.
2. Forseti, dr. Beck, sleit
þinginu með nokkrum vel
völdum orðum.
Harladur Bessason, ritari