Lögberg - 11.09.1958, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.09.1958, Blaðsíða 1
71. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. SEPTEMBER 1958 NÚMER 36 Frá íslenzku sendiherraskrifsfrofunni í Washington Ivögebrg þiikkur TIIOR THORS sendiherra fyrir að láta því í té ritfferð, sem skyrir skilmerkilega landlielffismál íslands frá ölliiin hliðinn. Veftna rúmleysis birtist aðeins fyrsti kaflinn í þessn blaði, en frainhaldlð í næsta blaði. SÖGULEGT YFIRLIT , vísindalega friðun fiskimiða 1) Islendingar eru ein mesta! landgrunnsins. Á grundvelli A LETTER TO WASHINGTON POST, Sept. 5, 1958 'MceSand's Troubled Wafers fiskveiðaþjóð í heimi. Landið er snautt af náttúruauðlind- um. Mikið af nauðsynjum þjóðarinnar verður að kaupa frá öðrum löndum. Fiskur og sjávarafurðir verða að standa undir þessum innkaupum, enda eru sjávarafurðir um 97% af útflutningi íslendinga. Það er staðreynd, sem enginn fær haggað, að án fiskimið- anna umhverfis ísland, myndi landið vart vera byggilegt. Verndun fiskimiðanna er við- fangsefni, sem tilvera þjóðar- innar er komin undir. 2) Þegar þetta er haft í huga, er augljóst, að það var Islendingum vaxandi áhyggju efni að fylgjast með ofveiði þeirri, sem átt hefir sér stað á Islandsmiðum á fyrri helm- ingi þessarar aldar. Á tíma- bilinu milli heimsstyrjald- anna tveggja, stefndi ljóslega í þá átt, að algjör eyðilegging vofði yfir fiskstofninum, ef ekki yrði rönd við reist. Afli, miðað við fyrirhöfn, fór sí- þverrandi með ári hverju, sem leið. Má nefna sem dæmi, að árið 1919 var dagsafli af ýsu rúmlega 21 vætt, en 1937 var hann kominn niður í 5 vættir. Ef miðað er við 100 togstundir, var ýsuaflinn 243 vættir árið 1922, en 71 vættir árið 1937. Um ýmsar aðrar fisktegundir er svipað að að segja. 3) í heimsstyrjöldinni síðari féllu veiðar erlendra skipa niður og fengu fiskstofnarnir þá nauðsynlega vernd. Áhrif- in komu brátt í ljós með vax- andi afla. Eftir styrjöldina hófu erlend skip veiðar við Island að nýju og sáust þess brátt merki í minnkandi afla- brögðum. Þannig er það upp- lýst, að ýsuaflinn minnkaði úr 256 vættum árið 1949 niður í 169 vættir árið 1952, miðað við 100 togtíma brezkra tog- ara á Islandsmiðum. Á sama tíma minnkaði aflinn á kola úr 56 vættum niður í 35 vætt- ir, einnig miðað við 100 tog- tíma. 4) Þessar staðreyndir leiddu til þess, að Islendingar töldu sér óhjákvæmilegt að gera sérstakar ráðstafanir til verndar fiskstofninum, er af- koma þeirra byggist svo mjög á . í því skyni setti Alþingi sérstaka löggjöf árið 1948 um þeirra laga var sett reglugerð árið 1952 um útfærslu fisk- veiðilandhelginnar í 4 mílur, ásamt verulegri útfærslu á grunnlínum. Af hálfu nokk- urra ríkisstjórna var þessari útfærslu mótmælt, m. a. á þeim grundvelli að einhliða útfærsla væri ólögmæt. Til þess að reyna að hnekkja henni, var sett löndunarbann á íslenzkan togarafisk í Bret- landi. Nú hefir þessir út- færsla fengið viðurkenningu í reynd. 5) Þótt reynslan hafi sýnt, að útfærsla fiskveiðilandhelg- innar 1952 hafi gert mikið gagn ,hefur íslendingum samt alltaf verið ljóst, að hún var ekki fullnægjandi og frekari útfærslu væri því þörf. Is- lendingar hafa hins vegar dregið frekari útfærslu vegna þess, að þeir hafa beitt sér fyrir því á alþjóðlegum vett- vangi, að samkomulag næðist þar um víðáttu landhelginnar. Þannig áttu þeir frumkvæði að því á þingi S.Þ. 1949, að þjóðréttarnefnd S. Þ. var fal- ið að rannsaka reglurnar um víðáttu landhelginnar, en henni ekki aðeins falið að rannsaka aðra þætti reglanna á hafinu, eins og upphaflega var lagt til. Á allsherjar- þingunum 1953 og 1954 hafði ísland forgöngu um að koma í veg fyrir, að verkefni nefnd- arinnar yrði takmarkað að nýju. Skýrsla þjóðréttar- nefndarinnar var lögð fram sumarið 1956 og hafði hún m. a. komizt að þeirri niður- stöðu, að alþjóðalög leyfðu ekki víðáttumeiri landhelgi en tólf mílur, en það þýðir vitanlega að einstök ríki hafi heimild til útfærslu innan þess takmarks. ísland lagði áherzlu á, að tillögur nefndar- innar yrðu teknar til meðferð- ar og afgreiddar strax á þing- inu 1956, þar sem ísland gæti ekki beðið lengi eftir ákvörð- unum um þetta mál. Niður- staðan varð hins vegar sú, að ákveðið var að kalla saman sérstaka ráðstefnu um haf- réttarmálin í Genf vorið 1958. ísland greiddi atkvæði gegn þeim fresti, þar sem það vildi fá málið afgreitt strax. 6) þær raddir voru almenn- ar á Islandi, að ekki ætti að Framhald á bls. 8 Guðrún Á. Símonar Guðrún Á. Símonar Nú er búið að ákveða að hin fræga söngkona íslands, frú Guðrún Á. Símonar, komi til Ameríku í haust. Hún ferðast flugleiðis og er búist við, að hún komi til New York um mánaðarmótin og verði komin til Winnipeg ekki síðar en 12. október. Haldið verður áfram með þær bráðabirgðarráðstafanir, sem gerðar voru við C.B.C. í sumar ,og nú er búið að stað- festa að efnt verði til söng- samkomu í Playhouse leik- húsinu þann 5. nóvember, undir umsjón Celebrity Cori- certs (Canada) Ltd., Þjóð- ræknisfélagsins og Canada- Iceland Foundation. Þessir eru í nefndinni, sem sjá um komu frú Guðrúnar hingað norður: Dr. Richard Beck Consul Grettir L. Johannson Mrs. H. F. Danielson Judge W. J. Lindal. Dánarfregn Thorsteinn Ingvar Krist- jánsson andaðist að heimili sínu í Víðirbyggð á laugar- daginn 80 ára að aldri. Hann hafði rekið búskap í þeirri byggð og áður í Árnesi í 39 ár. Hann lifa kona hans, Sigríður; fjórir synir, Magnús, Kristján, Ingvar og Rowland; fimm dætur, Mrs. A. R. Martin, Mrs. L. B. Aastoria, Mrs. F. Carscadden, Lára og Mrs. E. M. Rogers; 13 barnabörn og 7 barna-barnabörn. Fyrri konu sína, Guðfinnu, missti hann 1911, og dóttur, Mrs. S. Snidal 1951. Útförin fer fram í dag — fimmtudag. — Dr. Valdimar J. Eylands og séra J. Larson flytja kveðjumál. In your editorial of Sept. 3, “Iceland’s Troubled Waters,” you liken Iceland’s dispute with Britain over the fishery limits off our coasts to “a good British comedy.” It is wonderful, particularly in times of strife and difficul- ties, to preserve a sense of humor. However, to my people, there is nothing funny about Britain’s disputing our right to protect our fishery grounds. For us this is a mat- ter of vital importance, both of today and with view of our future existence as a free people and a sovereign na- tion. Let me explain that since the beginning of the 20th cen- tury, a pack of foreign trawl- ers, mostly British, steadily increasing in numbers up to the present when a couple of hundreds can be counted as regular customers, have so scrupulously scraped the bot- toms of our fishery grounds that the danger of consequent destruction of the fish stocks can be considered in sight. Bearing in mind that 97 per cent of our exports are de- rived from the fisheries ,Ice- land could not sit idly by. We had to take action. In your editorial you ask: “When is this unilateral ex- tension of territorial waters to end?” In reply to this may I explain that there is no in- ternational law governing the extent of the fishery limits of the countries of the world; nor is there as regards the territorial sea. Some coun- tries have three miles, others four ,six or up to 12 miles. We are not extending our territorial waters beyond four miles, but only extending our fisheries zone. We have the right to do so and the Inter- national Law Commission, which is composed of 18 prominent lawyers from all over the world, states in its report of Oct. 25, to the United Nations, “that international law does not permit an ex- tension of the territorial sea beyond 12 miles.” In view of all this we feel we have the legal right to ex- tend our fishery zone up to 12 miles. We have waited for 10 years for recognition of this and never concealed our intentions. When no international agreement could be reached, n we had to act on our own, and it is an established interna- tional custom that nations take such measures unilater- ally. Otherwise, action might never be possible. We are within our rights and we have practiced our right the same way as other nations. As regards historical rights, foreigners were prohibited from fishing in Icelandic waters to a distance of at least 24 miles from the coast in the 17th century, and from the middle of the 17th cen- tury until the latter part of the 19th century the distance was 16 miles. We are limiting our claims to 12 miles, in accordance with the opinion of the In- ternational Law Commission of the United Nations and in accordance with the opinion widely expressed at the Un- ited Nations Conference on the Law af the Sea, which was held in Geneva in April and May, of 1958. At that conference Canada proposed that each country should have exclusive fishing rights within a zone of 12 miles. Thirty-six nations were in favor of this. The United States made a proposal for a six-mile terri- torial sea limit and a further six miles of exclusive fishing zone, with a limitation that countries which had fished in the outer six-mile zone for at least five years would retain the right to so continue. Forty-five nations voted in favor of this and thus ex- pressed their adherence, in principle, to the 12-mile fish- Continued on Page 8 Senalor G. S. Thorvaldson Skipaður fulltrúi Canadiska Senatsins á þing Sameinuðu þjóðanna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.