Lögberg


Lögberg - 04.12.1958, Qupperneq 3

Lögberg - 04.12.1958, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. DESEMBER 1958 3 að frú Beck hafi sérstaklega glaðst við skoðun þess Ihælis, þar sem hún hefir líjið sig berklavarnir miklu skipta; — var um skeið forseti Berkla- varnarfélags ríkisins í Norður Dakota. Skálholtshátíðina n e f n i r höfundur „eina af hátindum íslandsfarar þessarar. Er það eðlilegt því bæði hefir hátíða- helgin ríkt mikið um huga hans ásamt þeim stórkostlegu minningum, sem svífa um þennan gamla, merka stað. Svo var gestunum tekið tveim höndum þar, af þeim sem réðu fyrir málunum, bæði em- bættis- og umsjónarmönnum, svo sem eins og bóndanum í Skálholti og konu hans. — Biskup landsins var þar, Dr. Ásmundur Guðmundsson, einnig vígslubiskup, Dr. Bjarni Jónsson, og formaður Skálholtsfélagsins, Prófessor Sigurbjörn Einarsson og frú. En viðstaddir voru auk þess margir aðrir klerkar hempu- klæddir og jók það alt á virðu leik athafnarinnar. Prófessor Beck varð víða snortinn í þessari ferð. Hann er fyrst og fremst barn ís- lands, borinn, barnfæddur og mentaður í heimalandi sínu framan af ævi. Mentaður þar bæði á bóklega og praktíska vísu, áður en hann lagði af stað til Vesturheims eftir enn meiri og víðtækari fræðslu. Það snart hann djúpt, er hann sá og heyrði núverandi biskup íslands, Dr. Ásmund Guð- mundsson, flytja ræðu sína úr prédikunarstóli Jóns bisk- ups Vídalíns. — Svona getur tíminn tengt tíðindin og minn ingarnar. Lætur Dr. Beck þá ósk í ljós, að „allir þjóðræknir íslendingar leggi þessu máli, er hér ræðir um, lið.“ Enn ferðuðust prófessors- hjónin í boði og leiðsögn á- gætis fólks, er sýndi þeim merka staði og mannvirki dýrmæt. Svo tóku þau sér far með íslenzka milliferðaskip- inu „Gullfoss“ til Danmerkur og ferðuðust um Norðurlönd, einkum Noreg. Flugu til ís- lands aftur á vegum Loft- leiða. Enn ferðuðust prófessors- hjónni um landið í vikutíma. Það eru stórir, fallegir og viðeigandi drættir í kveðju- málum þessa máls. Dr. Beck og frú kveðja forsetahjónin á þingvöllum, „er dvöldu um þær mundir þar.“ „Höfðu for- setahjónin sýnt okkur mikinn vinarhug og margvíslegan sóma í þessari heimför okkar til ættjarðarinnar. Bað forseti okkur að flytja Vestur-íslend- ingum hlýjar kveður og bless- unaróskir þeirra hjóna og heimaþjóðarinnar.“ Líka það er þakkað hér með. Borgarstjórinn í Reykjavík gerði prófessorshjónin að gest um borgarinnar, sýndi þeim sjálfur hitaveituna og marg- víslega góðvild. Svo litu þá ferðamenn þess- ir á Strandakirkju, er stendur ein sér „á hafnlausri, brim- sorfinni ströndinni, líkt og út- rétt hönd sæfarendum til leið- sagnar." Þá er litið heim í Herdísar- vík, þar sem eitt af stórskáld- um íslands, Einar Benedikts- son, eyddi síðustu ævidögum sínum, og tilfærð eftir hann ein af hans mörgu, ódauðlegu setningum úr ljóðum hans: — Útsær, þú hastar á hjartað og göfgar þess ama.“ Prófessorinn kveður land sitt með hjartnæmum orðum og yfirliti yfir fegurð þess og fjölbreytni. Um „kveldsólar- innar gullrautt geislabál — og gullin sveig bragandi norður- ljósa. Einnig nokkrum ljóð- Kæru hjón! Ég vissi það áður en ég fór, að ég yrði að borga Lögberg áður en ég kæmi heim aftur og því sendi ég hér með ávís- un og fáeinar línur með til uppbótar. Síðan ég kom hingað hef ég fáa af löndum séð og lítið hreyft mig úr stað, nema helzt á sólbjörtum degi, að ég geng niður að hafi, sem er skammt héðan. Ekki get ég sagt að það sé hvíld fyrir augað að horfa þaðan til suðurs og suð- austurs, því að þar sézt lítið annað en misháar sandhæðir, kolbrunnar á litinn vegna hinna miklu þurrka, sem hér hafa verið og eru enn. Gróð- ur allur er að mestu skræln- aður og því afar eldfimur, enda er það oft að í svona landslagi, fjalladrögum og gjám, að eldar hafa af og til geysað og ollið skaða, þó að minni hafi orðið en búast mátti við. Ströndin norður og norðvestur er öll byggð og einnig þær smáeyjar, sem sjást. Á því svæði sem sést eru fjórir bæir, tvær eða þrjár byggðar eyjar, en nú er þetta svæði nær allt sambyggt. — Ágætis höfn er í einum þess- ara bæja og er hún aðallega notuð fyrir listibáta og fiski- báta. Sundin milli eyja og hafna eru þéttskipuð bátum af ýmsum gerðum, og stund- um eru hin háu möstur segl- bátanna svo þétt að þau eru á að líta sem þéttur skógur. Um helgar þegar báran leikur létt við sand gjöra undarlegar tilfinningar vart við sig hjá gömlum sjómanni, þegar hann sér meirihluta þessa skipaflota draga segl að hún og sigla út á hafið, og má þar sjá glannalega siglt og stundum jafnvel kappsigling. Allmargir þessara báta sigla út í allstóra eyju, sem heitir Catalina; er hún um 24 mílur undan landi. Þar eru sumar- bústaðir efnaðar manna og að líkindum fiskiver, því að þau eru allvíða við þessa strönd. Á kvöldin í bjartviðri má hér sjá undur einkennileg sól- línum eftir Stephan G. Stephansson: „Og það er sem holtin sjálf hleypi í mann þrótt, þar hreystiraun einhver var drýgð, og svo er sem mold sú sé manni skyld, sem mæðrum og feðrum er vígð.“ öll þessi ferðasaga er sér- lega falleg í anda og prýðilega í letur færð. Rannveig K. G. Sigbjörnsson Þessi grein var send Lög- bergi fyrir tveimur árum, en komst því miður aldrei til skila, og var því endurrituð af höfundinum. — Riisij. setur, og segl blika við sund. Hér virðast flestir synda sem vettlingi geta valdið, og þegar blíviðri er um helgar má héðan sjá fjölda manns iðka þá list. Hér er einnig mikið um íþrótt sem heitir “Skinn diving,” er hún sögð spennandi, og að sumu leyti arðsöm, en töluvert hættuleg. Þeir sem kafa hafa gúmmí- fitjar á fótum og líkjast þeir helzt selum á sundi, Þeir sem kafa á meira dýpi hafa til þess sérstakan útbúnað, og er hann dýr; oft eru þeir með spjót eða boga í hendi og veiða þeir fisk á þennan hátt, en aðrir kafa eftir skilfiski eða öðru verðmæti sem finst á sjávarbotni. Þar sem sendin fjara er lítur oft út eins og flæðar- málið sé þakið mislitum þara, en raunar er þetta fólk á sundi og oft mikið af því börn og unglingar, og sum þeirra eru ekki há í loftinu, er þau byrja að leika þessa list, á sundinu skemmta þau sér við smáleiki og meinlaus- ar brellur, og er því oft unun að horfa á þann fimleika, sem þá kemur fram. Þegar ég horfði á þeirra gáskafullu hrekki, kom mér í hug glens og gaman, sem skeði á mínum ungdómsárum. Ég var smali á allstórum bóndabæ. Þetta, sem skeði, var að vori til. Umferðakenn- ari var þá kominn til þess að kenna börnum af vissu svæði í sveitinni, en það var siður í þá daga, að börn, sem lengst áttu heim að sækja dveldu á heimilinu meðan á kennslu- tímabilinu stóð, og voru allar stelpurnar látnar sofa í sömu stofu, og eins var með dreng- ina. Tjörn var skammt frá bænum og í henni var talsvert um froska. Eitt kvöldið náðu strákarnir í allmarga froska og laumuðu þeim síðan undir koddana hjá stelpunum, en þar sem lítið var um ljósa- tæki, þá var alltaf háttað í myrkri. En um nóttina vakna allir við hróp og köll og komu þau úr herbergi stelpnanna. Bréf frá California CORONA DEL MAR, 20. nóvember 1958 Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsetl: DR. RICHARD BECK 801 Llncoln Drive, Qrand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir. 4rs*cJal(l $2.00 — Tímarit félagsins frítt Sendist tll tjarm&laritara MR. GUÐMANN tiEVT, 186 Llndsay Street, Winnipeg 9, Manitoha Minnist BETEL í erfðaskrám yðar G. F. Jonasson. Pres. & Man. Dlr Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise St. WHitehall 2-5227 PARKER, TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Tallln Q.C.. A. F. Kristjansson, Hugh B Parker, W. Steward Martln 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winntpeg 2, Man. WHitehall 2-3561 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD J. H. PAGE, Managíng Dtrectm Wholesale Distrtbutors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPrnce 4-7451 SPruce 2-3917 FRÁ VINI ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., L.L.B. BARRISTER amb SOLICITOR DE GRAVES & EGGERTSON 500 Power Bulldlng Wlnnipeg 1, Manitoba WHitihall 2-3149 Rss. GLobe 2-6076 THE MODEL FUR CO. D. MINUK, PROP. Fur Coats Made To Order Repaíring, Remodelling, Relining & Storíng ond Sports Wear Ladies' Sportswear of First Class Quolity Tel. WHIteholl 2-6619 Res. JUstice 6-1961 304 Kennedy St. Winnipeg, Mon. Gleym mér ei HÖFN Icelandic Old Folks Home Socieiy 3498 Osler St., Vancouver 9, B.C. Féhtrðlr, Mrs. Kinily Tliorson. 3930 Marlne Drlve West Vancouver, B.C. Slmi Walnut 2-5676 Ritari Mlss Caroline Christoplierson 6455 West Boulevard Simi Kerrisdale 8872 Kennarinn náði í ljóstýru og þegar hurðin var opnuð, þá var strákum skemmt, því þar stóðu stelpurnar upp á kist- um og borðum með nátt- klæðin dregin upp fyrir hné og kölluðu sem ein væri að mýs væru í rúmum þeirra; Framhald á hls. 5 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repairs, install vents, aluminum vvindows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7856 622 Simcoe S(. Wlnnipcg 3, Mun. . Thorvaldson. Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicítors 20« BANK OF NOVA SCOTIA Bld* Portage and Garry St WHiteholl 2-8201 S. A. Thororinson Harrister and Rnlicitor 2ii<l Hnor Crovvn Trusl Bldg 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 Dunwoody Saul SmitK 8f Company Chnrtered Accountant.$ WHiiehall 2-2468 10H Frtncess 8t. WlnnlpeK. And offices ít: FOHT WILLIAM - KENOHA FORT FRANCES - ATTKOK A>' The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Kookkeeping — Ineome Tav Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfræMngur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MKIHCAI, AIITS BLdOG Graham and Kennedy St. Office WHitehall 2-3861 Res.: 40-3794

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.