Alþýðublaðið - 06.08.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.08.1960, Qupperneq 8
inni og lik Bonzo fannst síð ar við hlið barnanna, enda þótt hann hefði með góðu móti getað bjargað sér út um þakgluggann.. Hyggindi -hunda eiga sér oft skemmtilegar hliðar. í Vínarborg er frægt bakarí og þar er líka frægur hund- ur, sem sjaldan lætur sig vanta, þegar. það er opið. Seppi situr alltaf fyrir ut- an bakaríið og bíður eftir að viðskiptavinir komi. Ef þeir hafa eitthvað lauslegt meðferðis, svo sem regnhlíf, tösku eða eitthvað þess hátt ar, þá er seppi ekki lengi að ,,stela“ því, svo lítið beri a. Síðan lofar hann viðskipía- vinunum að fara inn í búð- ina, en örskömmu síðar kem ur hann þjótandi inn með regnhlífina eða töskuna í kjaftinum. Hrekklausir við- skiptavinir halda strax, að þeir hafi týnt hlutnum og ljóma allir af ánægju yfir skilvísi seppa. Og hann fær köku í fundarlaun en til þess er leikurinn gerður. — Seppi er svo sakleysislegur á svipinn, að fáir gruna hann um græsku. ÞAÐ ER ekki alltaf gott að finna upp á einí nýju. En franski hattagerðarmaðurinn, sem I hattinn á myndinni hér að neðan, á vissulegí skilið fyrir hugulsemina. Nú sleppur kvenfólk að róta í veskinu sínu í leit að varalitnum, pú greiðunni eða smámynt til þess að hringja me er öllu komið fyrir í hattinum og hinum m< honum eru til viðbótar: tannbursti og silkinátt: Allt til að auka ánægjuna. Hyggnir hundar Engir þekkja betur hygg indi hunda en bændurnir. Skozkur bóndi, John Mac Donald að nafni, átti hund sem hét Lassie. Hann sýndi frábær hyggindi í frosti og ÞAÐ er alkunna, að hund 3r sýna oft hugrekki og tryggð, sem margan mann- ínn skortir. Allir, sem hafa haft kynni af hundum, — kunna sögur, sem vitna um þetta og í eftirfarandi lín- um segir Peter Mitchell fá- éinar slíkar. Frú Irene Barryman frá Gornwall var vön að fara í gönguferðir út í skóginn með greifingjahundinn sinn hann Markús. Einhverju sinni bar svo við, að hún fór einum of langt út í skóg’- inn og hafði ekki hugmynd um gildrur, sem þar höfðu verið settar af veiðigörpum. Fyrr en vaxði var eins og jörðinni hefði verið svipt undan fótum hennar. Til allrar hamingju hélt hún í bandið á hundinum. Henni tókst að grípa í nibbu með hendinni sem var laus og á samri stundu hugkvæmdist henni að gefa Markúsi skip un um að standa grafkyrr. Og Markús hlýddi og stóð grafkyrr enda þótt bandið skærist inn í hálsinn á hon- um. Það leyndi sér ekki að hann skynjaði þá hættu, — sem húsbóndi hans var í, — enda þótt hann sæi ekki hvað hefði gerzt. Jafnskjótt sem Berryman varð þess á- skynja, að Markús gerði sitt bezta til að hjálpa hennj gaf hún honum skipun um að fara hægt aftur á bak. Hægt og hægt tókst henni með aðstoð hundsins aö fikra sig upp á bakkann aft- ur. Nokkrum klukkutímum síðar fannst frú Berryman meðvitundarlaus og magn- þrota. Við hlið henni stóð Markús, sem einnig var að- framkominn, en reyndi þó að vekja húsbónda sinn. — Saga þessi sannar þá stað- reynd, að Markús og fjöl- margir aðrir hundar, virð- ast gæddir þeim undraverða hæfileika að vita hvernig þeir eiga að hegða sér á hættustund. Bonzo heyrði til kín- verskri fjölskyldu, sem var búsett í London. Hann svaf alltaf á nóttunni í barnaher- berginu, þar sem þrjú börn sváfu. Eitt sinn brauzt út eld ur um hánótt. Bonzo vakn- aði fyrstur og þaut á auga- bragði til herbergis foreldr- anna og gelti eins og óður væri þar til foreldrarnir vöknuðu. í millitíðinni var barnaherbergið orðið alelda en Bonzo lét það ekki hræða sig. Hann þaut inn í eldinn og reyndi að draga eina telp una á náttkjólnum. En eld- urinn hafði náð yfirhönd- stórhríð, 'nýlega. Hann. lá makindalega fyrir framan arininn, þegar hann spratt skyndilega á fætur og heimt aði að fá að fara út í hrið- ina. Andartaki síðar kom hann aftur inn með aðfram- komna hænu í kjaftinum. — Síðan þaut hann út aftur og kom að vörmu spori með aðra hænu, sem var að því komin að krókna. Þessu hélt hann áfram, þar til hann hafði borið hverja ein ustu hænu bóndans inn að hlýjunni við arininn. — Á einhvern hátt hefur hann skynjað, að ekki var ailt með felldu í hænsnahúsinu og þegar hann kom út hef- ur hann séð, að allar hæn- urnar stóðu í hnapp úti við netið. MacDonald aði málið morgur og uppgötvaði, a höfðu komizt í hs ann og hrætt hæn Má vera, að Lí heyrt í hænunum, þurfti hyggindi ti Himnaríkissæla sumarleyfisins A SAMA hátt og hin- ir níðþungu rúmhelgu dagar væru lítt bærileg- ir, ef helgin leyndist ekki að bakiþeim, þann ig væri allt árið þungur kross, ef menn hefðu ekki tilhlökkunina um langþráða himnaríkis- sæla Dýrð sé guði í hæstum hæðum! Menn hafa yfir í huganum vís- una góðu: þriggja vikna sumarfrí til þess að daðra við Og loksins kemur hin Mér er sama um sigra og tap, sannleik og haugalygi, Ég er kominn í jólaskap. Ég er í sumaríríi. Hafið þið ekki séð fal legu auglýsingarnar í blöðunum, þar sem fjöldskyldan ekur í opn um bíl í glaðasólskini og sælan skín úr andlit- unum? Ég lét freistast og fékk lánaðan lítinn bíl hjá kunningja mín- um. Það var hægt að opna á honum þakið en æ, farangurinn sá fyrir því! Og sólskinið? Það var sólskin upp á hvern einasta dag, — meðan ég varð að húka á skrif stofunni. Og sælusvip- urinn á andlitunum? — Konan hafði allan tím- ann magapínu yfir því að hafa gleymt öllu, — enda þótt öll búslóðin væri uppi á þakinu. Og krakkinn: grenjandi yf ir því að fá ekki að taka alla strákana í hverfinu með. ur loksins hafa fundið réttan sumarbústað — (sem við leigðum fyrir dágóðan pening) þá skein sólin á okkur og blessaði okkur öll. Þar til mig tók að svengja og varð það á, að yrnpra á því við konuna mína, hvort hún ætlaði nú ekki að fara að elda. — Ég? Elda? Nú er maður ekki í sumarfríi eða hvað? jafnvel skúringar! meira um það. Það sprakk tvis heimleið úr pa: inni og auðvitað s það af ógætil akstri mínum. kvaðst hafa heyrt menn varaða við óaðgæzlu í útvarp: „Og heim er ég inn og halla undir á skrifstofunni oj þykir mér verst, a skyldi ekki skilja ina, þegar ég mæ munni fram þessa hugsuðu setningu mér hafði dottið yfir uppvaskinu: — Heyrðu, e mín! Hvað áttu r daga eftir af’ sum inu mínu? Fall er fararheill, — hvíslaði huggarinn, og þegar við töldum okk- Ég varð að sjóða pyls ur meðan hún las Amor, og þannig koll af kolli: Eldamennska, þvottur, Nú er ég strax f; að ihlakka til næsta arleyfis. Þá skal hi að vita ,hvar I keypti ölið! g 6. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.