Alþýðublaðið - 16.08.1960, Page 6

Alþýðublaðið - 16.08.1960, Page 6
rm *■ tr ’efí aSKSt 1-14-7» Gaby Áhrifamikil ný bandarísk kvi'k- mynd gerð eftir hinu vinsæla leikriti „Waterloo-brúin“. Leslie Caron John Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. *irðarbíó ’Síhu 5-02-4» Jóhann í Steinbæ Ný sprenglilægileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverk; Adolf Jahr. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Tripolihíó Síms l-11-82 Einræðisherrann (The Dicfcator) Heimsfræg amerisk stórmynd Bamin og sett á svið af snill- dngnum Oharlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Kópavogs Bíó Símí 1-91-85 Föðurleit Óvenju spennandí og viðburða- rík rússnesk litmynd með ensku tali, er gerist á stríðsárunum. Bönnuð innan 16 ár;a. Sýnd kl_ 9. NÚLL ÁTTA FIMMTÁN Bráðskemmtileg. þýzk gaman- mynd eins og þær gerast beztar. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 6. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. - Inge Römer skemmtir. Sími 35936. v. * V jft fHo 1-15-44 Stálku ofaukið (Reifende Jugend) Skemmtileg þýzk mynd um táp mikla mentaskólaæsku Aðalhlutverk: Mathias Wieman, Chritsine Keller, Maximilian Schell. (Danskur texti') Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^mubíó 1-89-3» Þegar nóttin kemur (Nightfail) Af.ar spennandí og taugaæsandi ný amerísk kvikmynd. ’AIdo Ray, B ian Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böhnuð hörnum. •Uml 2-21-4» Einstakur kvenmaður (That kind of Woman) Ný, amerísk mynd, spennandi og skemmtileg, er fjallar um óvenjulegt efni Aðalhlutverk: Sophia Loren, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fnarbió Snni 1-16-44 Háusláusi draugurinn (Thing that couldn’t die) Hrollvekjandi og spennandi, ný, amerísk kvikmynd. William Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. * n ‘hœjarbíó ■imi 1-13-84 Einn gegn öllum (A Man Alone) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litlum. Ray Milland, Miary Murphy, Ward Bond. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Naitðungaruppboð, sem auglýst var í 37., 42. og 45. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960, á húseigninni nr. 14 við Ljósvalla- götu, hér í bænum, þingl. eign Hjartar Jónassonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Búnaðarbanka ís- lands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. ágúst 1960, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Innritun fyrir skólaárið 1960 — 1961 og nám- skeið í september fer fram í skrifstofu skólans dag ana 22. til 27. ágúst kl. 10—12 og 14 — 19, nema laugardaginn 27. ágúst kl. 10 — 12. Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun. Umsækjendur um skólavist skulu sýna prófvott orð frá fyrri skóla við innritun. Námskeið til undirbúinings inntökuprófum hefst 1. september næstkomandi um leið og námskeið til undirbúnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld kr. 100,00 fyrir hverja náms- grein, greiðist við innritun á ofangreidum tíma. stAFMABFl^ (Dýrasta kona heims) Hárbeitt og spennandi mynd um ævi „sýningarstúlk- unnar“ Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk NADJA TILLER — PETER VAN EYCK. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin nlaut verðlaun kvikmynda gagnrýnenda 4 kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Blaðaumæli: Það er ekM oft að okkur gefst kostur á slíkum gæð um á hvíta tjaldinu. — Mongunbl. Þ. H. Sími 32075 kl. 6.30-—8.20 — AðgöngumiSasalan x Vesturveri. Símx 10 440. RODGERS AND HAMMERSTEIN’S Al/ I 1 I . . S IK 1 ÍÍHÍ_ „vixlhi ivnm j j Tekin og sýnd í TODD Sýnd kl. 8,20. AO. SÖUTH PACIFIC Sýnd kl. 5, vegna áskorana. Aðgönigiumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 og í Laugarágbíói frá kl. 4. XX H NPNKIN 0 16. ágúst 1960 — Alþýðublaðið (

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.