Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 5
I Túnis, 22. ágúst, (NTB-Eeuter). KÍKISSTJ ÓRN skilnaðar- ginna í Alsír lagði í dag tii, að iialdinii yrði þióðaratkvæða-- gTreiðsIa í landinu um framtíð þess undir yfirstjórn Samein- uðu þjóðanna. Eru þar með aug- sýniíega á enda samkomulags- tilraunir við de Gaulle forseta. Ti'llagan var sett fram í til- feynningu, er stjórnin birti, en íiún liefur undafarna fjóra daga setið á rökstólum hér. — Sam- jkvæmt tilkynningunni he:ur stjórnin tekið margar vei'gamikl ar ákvarðanir um stjórnmál og hermál og sömuleiðis lagt )ín- tirnar um utanríkislþjónustu Sína og almenna stjórnmála- Btarfsemi sína. I tilkynningunni segi'st stjórn En hafa tekið eftir þvi, að de Gaulle hafi ekki viljað ræða nauðsynlega skilyrði' og trygg- ingu fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu um framtíð Alsír. —■ „Stefna frönsku stjórnarinnar rænir sjálfsákvörðunarréttinn öllu lýðræðislegu innihaldf og beinist í þá átt að gera Alsír alfranskt“, segir í tilkynning- unni_ í Túnis er bent á það, að upprei'snarforingjarnir í Alsír eigi um það að velja, að fá hern aðaraðstoð erlendis frá tii að herða styrjöldi'na í Alsír eða leita sigurs eftir diplomatiskum leiðum. — Það er þetta, sem hefur leitt til tiUögunnar um þjóðaratkvæðagreiðsiu í Alsír undir eftirliti SÞ, er sagt'. — Tali'ð er að franska stjórnin muni ekki svara þessari tillögu. Er bent á að de Gaulle hafi verið á móti öllum ráðum, er fært gætu Alsirdeíluna inn á alþjóðlegt svið. Framhald 'af 3. síðu. ið Kjartan Einarsson og verk- stjóri Isleifur Sveinsso'n, um iraflagnir sá Einar Arnason, um miðstöðvarlögn Þorlákur Ssig surjónsson, um teikningar sáu þeir Gísli Halldórsson, Sigurð «r Thoroddsen og Jóhannes Zoega og fjölmargir aðrir hafa lagt hönd að byggingu huss- &ns auk allra hreppsbúa. Þá gat oddviti um margar gjafir, sem hefðu borizt og er þar Stærst flygiE, sem Kaupfélag Rangæinga á Hvolsvelli gaf. Oddvitinn lauk vígsluræðu sinni með því að ávarpa unga ffólkið og minnti á útsýn- ið, sem fyrir augum blasti, sem væri hið fegursta listaverk með Heklu og Eyjafjallajökul fi bakgrunn og hvatti það til a:ð prýða húsið með fagurri framkomu. Skemmtið ykkur fallega og verið öðrum til fyr myndar, sagði íiann. Ávarp flutti menntamálaráð iherra, Gylfi Þ. Gíslason, og íagði áherzlu á að félagsheim ilin væru einn liður í baráttu kynslóðarinnar til að gera alla að meiri mönnum og betri ís' lendingum. Maðurinn sjálfur, Sieill og hamingja hans eru að alatriðið, sagði hann og lagði áherzlu á vanda. þann og veg semd, sem fylgdi tilveru'ökk- ar á íslandi. íslendingar hefðu eftir 1000 ára vist á landinu eigi verið fleiri en í upphafi og á ýmsum sviðuni staðið í stað, en þennan tíma skapað sögu, frásögn af andlegri iðju, fátækt og skáldskap, saga um reisn og niðurlæging, sjálf- stæði og undirokun, auður okk ar væri ekki í fjármagni for tíðarinnar heldur í tungu, sögu þjóðerni. Máli sínu lauk ráðherrann með því að óska Hvolhrepping um til hamingju með heimilið. Þorsteinn Elnarsson, íþrótta fulltrúi flutti ávarp, sungið var 'vígsluljóð, kvæði eftir oddvit- ann Pál Björgvinsson við nýtt lag eftir Karl Ó. Runólfsson, Guðmu'ndur Guðjónsson söng. Auk þess söng hann Söng Rang æinga eftir Þorstein Gíslason. Ólafur Bergstei'nsson, bóndi flutti kvæði. Ávörp fluttu m. a. Ingólfur Jónsson, ráðherra, Björn Björnsson, alþm. sýslu- maður Rangæinga, Gizur Berg 'steinsson, hæstar.dómari, Ólaf ur Ólafsson, Ragna Ólafsdótt ir fyrrv. form. kvenfélagsins á staðnum, Trumann Kiisitián- sfen, skólastjóri, Guðmundur Daníelsson, rithöf. séra Svein björn Högnason og fleiri. Hið nýja félagsheimili var þéttskipað við vígslúna og þótíi fólki sem mikium áfanga væri náð eftir sjö ára starf. LUMUMEA forsætisráð herra er ánægður með út komuna af síðasta fundi Öryggisráðsins um Kongó málið og beiðnin um eftir litsnefnd 14 hlutlausra As íu og Afríkuríkja er ekki lengur á dagskrá, sagði tals maður forsætisráðherrans hér í kvöld. Umræðum Öryggisráðsins lauk á mánudagsmorgun án þess að nokkur samþykkt væri gerð, en allir eru á einu máli um að umræðurnar hafi verið stórsigur fyrir stefnu Hamm- arskjölds aðalforstjóra. — Sam kvæmt fréttum AFp sagði lals- maður Lumumba, að forsætis- ráðherrann túlkaði umræðurn- ar í öryggisráðinu svo, að þao styddi sína fyrri stefnu, einkum skoðun hans á samþykkt þess frá 14. jú.lí, um að stjórn Kongó skuli spurð ráða um öll meiri háttar mál. Lét Lumumiba síð- an enn einu sinni í Ijós traust sitt á SÞ, sagði talsmaðurinn. Áður en talsmaðurinn flutti þessa yfi'rlýsingu, hafði Lumum ba átt tal við sovézka ambassa- dorinn 1 Leopoldville og æíla menn, að það samtal hafi fram- kallað yfirlýsingu Lumumba. Meðan á þessu stóð segir Reut- er, að hann hafi komið á flug- flutningum hersveita Kongó- hers til Luluabourg til þess að friða Kasaifylkið. Hefur þelg- íska flugfélagið Sabena annasl þá flutninga. Er þetta í fyrsta sinn, sem Kongóher er sendur í átt til Katangahéraðs, en ekk- ert bendir til þess að fyrirhug- aðir séu slíkir flutningar a'ð landamærum Katanga. Nýkomnir eru til Kongó sjó bundruð hermenn frá arabiska sambandslýðveldinu. Eru þá um 15 þúsund manns í SÞ-hemum í Kóngó. Talsmað ur belgíska utanríkisráðuneytis ins í Brussel segir, að belgíska stjórnin hafi lofað að fara burt með allan belgískan her úr Kon gó innan átta daga. Sagði tals- maður hermálaráðuneytisins, að enn væru um 6 þus. belgískir hermenn í Kongó. í Katanga tilkynnti héraðs- stjórnin, áð mynduð hefði ver- ið þar andstöðuhreyfing í þeim tilgangi, að vinna að stofnun Sambadsríkis Kongó. Nokkur s'ild > RAUFARHÖFN 22. ágúst. Valafell SH 200 mál. Arnfirð'.. ingur RE 120 mál. Hafrún NK 60 mál. Sæfaxi NK 100 mál. Örn Arnarson GK 80 mál. Víðiir II. 100 mál. Stapafell SH'150 mál. Hagbarður ÞH 180 mál. Björn Jónsson RE 150 ínál. Anclri BO 500 mál. Hafþór' 150 mál. Gullfaxi SII 250 mál. rielga RE 600 mál. Blíðskaparveður er nú á sildaje miðunum út af Austf jörðum. —• Lítilsháttar veiði var 11-12 itdíI- ur út 'af Norðf jarðarhorni. i nna lei Róm, 22. ágúst, (NTB-Reuter). BREZKI aðstoðarutanríkis- ráðherrann, Edwards Heath, er kominn hingað og er erindi hans að ræða við ítölsk stjórn- arvöld um ýmis mál, m. a. vanda mái í sambandi við Atlantshafs- bamlalagið og ýmis vandamái í samvinnu milli Evrópuþjóðanna. Erindi hans hefur þó ekki ver- ið gert uppskátt, en áðurgreint er haft eftir traustum heimildum,. Hin nýja ítalska ríkisstjóm hóf þegar fyrir viku síðan að leita eftir traustum persónuleg- um samböndum við aðrar ríkis- stjórnir á vesturlöndum og er heimsókn Heath m. a. liður í þeirri viðleitni, en einng árang- ússar ánægðir geimfarið ur þeirrar þróunar er hófst'með fundi Adenauers og de Gaulle 1 París fyrir skemmstu. Sköihmui síðar ræddust svo við Macfnill- an forsætisráðherra Breta og Ad- enauer kanzlari Vestur-Þjóð- verja, í Bonn. Að loknum samræðum við Heath munu þeir forsætisráð- herra og utanríkisráðherra ítala halda til N.-Ítalíu, þar sem þeir munu' hitta Adenauer að máli 2. september til undirbúnings víð ræðunum við de Gaulle í Paria daginn eftir. Moskva, 22,. ágúst. (NTB-Reuter). FYRSTA sovézka geimfarið, er náðst hefur til jarðar, Iá í dag á græmim akri og hræddi saklaust sveitafólk er var við Moskvu-útvarpið segir, þegar sveitafólkið hafi gert sér grein fyrir því hvað um var að vera hafi' gleði þess engin tak- mörk verið sett. Og nokkrum sinnum síðar gladdist öll þjóð- vinnu í nágrenninu, að Moskvu ^ in. í kvöld var einnig víðtal við útvarpið sagði í dag. Allt varð | geimhundana tvo í útvarpinu. nákvæmlega eins og búizt hafði j Er þei'r komu út úr húsinu, — verið við og eins og lýst hafði stóð þar fólk og klappaði fyrir verið óteljandi oft !af rithöfund um er létu sig dreyma framtíð- ardrauma, sagði utvarpið. Hollenzkf skip strandar ’• t nytbra l HOILENZKT skip, !ýis«e» sem krm með salt tH Raní.'T- hafnar f frandaði aðfaranótf s, I. ð I sunnud'ags á Ásmundareyrj, — skammt fyrir uían innsigpcg- un til Raufarhafnar. KqllaBii skipið á aðstoð og síldarleifi11 á Raufarhöu?. heyrðj kallið ( og- kom boðum til Asks. Fór Ajskiar á vettvang, en þá var vélb^tur- inn Þorsteínn frá Raufarþcifn kominn a® skípinu. Tókst a,8 ná Nisse af skemm og var |ari‘ þeim, blaðamenn töluðu við þá ' með skipið ínn t*l Rauf'arhafn- og Ijósmyndarar og sjónvarps- i ar. Haíði botn skipsins laskast menn mynduðu þá. I nokkuð. ' AlþýðublaSið — 23. ágúst 1960 KÍ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.