Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 8
Þeir vifru
Söflfei a m a
Þ A Ð er hægt að kynn
ast hverjum krók og'
kima í húsi, — en ekki í
mannshjartanu.
Mauriskur málsháttur.
★ Ertu líka búinn að
þvo þér í eyrunum, sagði
mamma við Nonna litla,
sem hafði verið fljótur að
ljúka við kvöldþvottinn:
-— Nei, ég þvoði mér í
eyrunum í morgun, — og
síðan hef ég ekkert notað
þau.
Viður- f
kenndi
aldrei
Ana-
stasiu
Xenia stórhertogaynja,
systir Nikolai II. Rússa-
keisara, dó fyrir skömmu
á heimili sínu í London 85
ára að aldri. Xenia var
mjög guðhrædd og eyddi
síðustu árum sínum í að
lesa. Hún var tignasti með-
limur hvítrússneska aðals-
ins í London og neitaði allt
af að viðurkenna konuna
frá Þýzkalandi, sem upp á
stóð að hún væri bróður-
dóttir gömlu konunnar, —
Anastasia prinsessa.
Stórhertogaynjunni tókst
að flýja Rússland meðan á
byltingunni stóð, nokkrum
mánuðum eftir að bróðir
hennar var myrtur. Hún
fór með orrustuskipi, sem
1919 var sent til Krím frá
Englandi, til að sækja það,
sem eftir var af fjölskyldu
tsarsins.
ALLAR EINS
OG MAMMA
SHIRLEY, kona Pat Boone,
klæddi dæturnar sínar fjór-
ar í eins sokka og blússur,
þegar þær fóru frá New
York til Los Angeles. Sjálf
var frúin í sams konar föt-
um og dæturnar.
Og nú er þetta komið í
hátízku í Ameríku — (eins
og raunar var fyrir nokkr-
um árum): — dæturnar eins
klæddar og móðirin.
g 23. ágúst Í960 — Alþýðublaðið
Frægar fegurðardísir svara spurningunni:
Soffía Loren:
— Hann á að vera harður eins og tinna og mjúkur
eins og leir_ Það er einnig aðlaðandi, að hann hafj skap,
en ég kæri mig ekki um að vita fyrirfram, hvernig hann
brygðist við einhverju gefnu. Eg kann því vel, að eitthvað
komi mér á óvart — og vera sigruð.
Lucille Ball:
— Já, hvernig er maður aðlaðandi? Það er undir því
komið, hvernig hann talar og hlær, hvernig hann sýnir
aðdáun sína á konu. — Ef hann er rómantískur, er hann
rómantískir. Rómanskir menn eru óvéfengjanlega beztu
elskhugarnir. Þeir eru heldur ekki eins jarðbundnir og
aðrir karlmenn_
Ingrid Bergman:
— Það er sök konunnar, ef karlmaðurinn verður ró-
mantiskur, en ég kæri mig ekki um hinn sírómantíska
mann. Hann minnir mig alltof mikið á Valentino. Eg kýs
helzt ,,herramann“, sem heldur áfram að vera ,,herra-
maður“, þótt hann láti í ljós tilfinningar sínar. En við
Svíar erum samt rómantískir á ýmsan hátt. /
Doris Day:
— Eg laðast að mönnum, sem hafa sjálfstraust og
géta farið um allt og auðveldlega umgengizf alls konar
fólk.
Brigitte Bardot:
— Konan er sköpuð til að vera elskuð og mér falla
þeir menn vel í geð, sem gera sér þessa staðreynd Ijósa.
Án gagnkvæms skilnings getur ástin ekki þrifizt. Annars
hef ég þá skoðun, að konan verði fyrst og fremst að keppa
að því að gera sjálfa sig hrífandi til þess að karlmenn
hrífist af henni.
Gina Lollobrigitta:
— Maðurinn minn er mjög aðlaðandi og mjög róman-
tffskur, og ég er viss um, að flestar konur yrðu hrifnar af
manni eins og honum. Karlmaður verður að líta vel út,
og ég virði þau markmið, semi hann hefur sett sér. Róm-
antískur maður er töfrandi, — en ég verð jafnframt að
geta dáð hann sem persónuleika.
r I ® *
hræg h/on
frægu hús
HJÓNIN í „bragga“-dyrunum eru engin önnur
göngugarpurinn Edmund Hillary og frú. Raun
ekki um bragga að ræða heldur aluminíumhús,
verður upp á 6185 m háum tindi í Himalayafjöl
ýkjalangt frá Mount Everest. Sir Edmund Hil)
gerði ákaflega ,,lukku“ hér á landi, einkum fyrir í
íslenzkri gæruúlpu, mun nú vera í vísindaleið
sjöunda mann í Himalayafjöllum, og er tilgangi
inanr m. a. að rannsaka hver áhrif hið þunna I
uppi á tindinum hefur á leiðangursmenn, og svo i
ætla að svipast um eftir snjómanninum fræga.
umhúsið þeirra mun standa liæst allra húsa hein
á að vera unní að „bvggja“ það á 23 tímum,
er ekki upp á það versta, Húsið vegur %-tonn o
karlar munu halda á því upp eftir í smáhlutum
Hvert liggi
leiðin næsi
«1
í *
BREZKI göngugarpurinn
Barbara Moore, sem gengið
hefur langs yfir Bretland og
þvers yfir Ameríku er nú á
800 km. ,,sikk-sakk“ göngu
í Ástralíu. Hver tilgangur-
inn er með öllum þessum
göngum er víst fyrst og
fremst að sýna fram á á-
gæti grænmetisne
er þetta ekki ful
aðferð til að sann
um heilbrigði og 1
Og hvar endar hi
Kannski hún í i
þyngdarlögmálið 1
leið sína til annar: