Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 9

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 9
r I / © / en fjall- ar er hér sem sett llum ekki lary, sem lö ganga í angri við ir ferðar- oft þarna nunu þeir Alumini- is, en það ef veðrið g burðar- /r FP :yzlu, en H gasaleg færa íólk íreysti. — ín?-------- ;rássi við leggi næst ra hnatta? Glæsilegt björg- unarafrek ★ Enska leikkonan Je- an S'immons, 31 árs, hefur nýverið fengið skilnað frá eiginmanni sínum, Stewart Granger. Orsökin: Andleg- ar misþyrmingar. ÞÝZKUR auðkýfingur, Carl Adolf 'Vogel að nafni, hafði boðið 100 góð- um vinum sínum til glæsi- legrar veizlu á eyjunni I- biza. Að veizlunni lokinni fóru sex gestanna með einkaflugvéi gestgjafans. Skömmu eftir, að flugvélin var komin á loft, veiktist flugmaðurinn alvarlega af eitrun og missti meðvit- und. Vélin tók þegar að hrapá og farþegarnir ærð- ust af skelfingu. Þá var það að einn af farþegunum svissnesk læknisfrú, Emil- ie Julen, 34 ára að aldri, greip til sinna ráða. Hún hafði lært að fljúga og sett- ist á síðustu stundu við TÍr Nýlega bárust fregn- ir af því, að Greta Garbo ætlaði sér að koma aftur fram í kvikmyndum. Sagt var, að hún ætlaði að taka að sér að leika hina miklu pólsku leikkonu Helenu Modjeska, í kvikmynd, sem gera á um ævi hinnar mikil hæfu leikkonu. stjórnvölinn, -— tókst að hækka aftur flug vélarinn- ar. Henni heppnaðist einn- ig að lenda vélinni á flug- velli, ekki allangt þar frá, og bjargaði hún með snar- ræði sínu lífi allra farþeg- anna. Enska flugmálaráðuneyt- ið hefur komið á fót ,,veð- urskrifstofu,“ þar sem stöðugt er unnt að fá upp- lýsingar um veðurhorfur. Á myndinni sjást ungar stúlkur hyggja að, hvcrt regn sé í nánd. ☆ •fc Kvikmyndaleikarinn Cary Grant, er um þessar mundir staddur í London. Cary, s'em er 56 ára, er sagður skotinn í hinni 27 ára gömlu söngkonu, Ölmu Cogan. Aðspurður um það mál, svarar Cary: Eg dái hana. Hún er yndislegasta stúlk- an í heiminum, gáfuð, hæfileikamikil, skemmti- leg og um fram allt skiln- ingsgóð. Sem sagt .... ýV Sænsk-danska ballett dansmærin, Elsa Marianne von Rosen, sem nýlega vakti mikla athygli í Lon- don hefur tilkynnt, að hún hafi í huga að skapa nýjan ballett um sóldýrkendur nútímans. Það skal tekið fram, að Elsa er nýkomin úr sumar fríi og er sögð sólbrún, með sólgyllt hár og hraust- leg, — svo að hún mun ætla að byggja balléttinn á persónulegum kynnum sín- um við sóldýrkunina. Kvikmyndastjórnandinn var þó nokkuð fljótur á sér •— að láta þessa fregn ber- ast út um heiminn, því þeg ar Greta Garbo vissi, að þetta var komið í heims- fréttirnar — brást hún illa við — og hætti við allt saman. ■£. N Ý J A konan hans Yul Brynner,, Doris, er búin að fá sér kjölturakka. Hún fékk hann í Mexíkó, — þar sem hjónin voru í brúð kaupsferð, — og það eina merkilega við þetta allt sam an er smæð hundsins. Hann er ekki nema 20 cm. á hæð. 'fc Formaður enska pip- arsveinafélagsins, Michael Redwin, 37 ára, mun láta af starfi sínu sem formaður félagsins. Hann giftist inn- an fárra daga 28 ára gam- alli fráskilinni konu, móð- ur tveggja barna. Forsætisráð- herra í pilsi EKKJA fyrrverandi forsætisráðherra, Bandaranaika, var kjörin forsætisráðherra á Ceylon, og mun hún vera fyrsti kjörni kvenforsætisráðherrann í heiminum. Að sjálfsögðu vakti val hennar mikla athygli um heim allan og er því athygisverðara, þegar þess er gætt, að á Ceylon vantar enn mikið á að konur njóti jafnréttis á við karlmenn. Frúin er 46 ára gömul og á einn son 11 ára gamlan. Það er hann, sem sézt til hægri við mömmu sína á myndinni. Þegar er frú Bandaranaika hafði unnið embættiseið sinn sem forsætisráðherra fór hún til búddaklaustursins í Colombo og baðst fyrir. B Hverfigluggar Smíðum hverfiglugga, læsast með einu hand- taki á fimm stöðum, allur viður gegnum dreifður í Odox. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. — Sími 14380. Auglýsingafeiknun Upplýsingar í síma 34191 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir fiskflufningabílar til sölu — Chevrolet 1954 — 4% tns. — í góöii ástandi. Bifr. verða til sýnis á Innra-Kirkju sandi í dag og á morgun — þriðjudag og mið vikudag — kl. 1—6 e. h. Upplýsingar á staðnum og í síma 17580. Til- boð óskast send 1 pósthólf 969 fyrir fimmtu- dagskvöld. Kirkjusandur h.f. Yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkon ur vantar að nýja sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1. október n.k. Upplýsingar gefur héraðslæknirinn. Sj ukrahússtj órnin. Skatiskrá Reykjavíknr 1960. er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðu húsinu við Hverfisgötu frá þriðjudegi 23. ág. til mánudags 5. september, að báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka -daga frá kl. 9 —16, nema laugardaga kl. 9—12. í skattskránni eru eftirtaldin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, tryggingar- gjald, slysatryggingariðgjald, atvinnurek- enda, og iðgjald til atvinnuleysistryggingar- sjóðs. Innifalið í tekjuskatti og eignaskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfaskassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 mánu daginn 5. september. Reykjavík, 22. ágúst 1960, Skattstjórinn í Reykjavík. Alþýðublaðið — 23. ágúst 1960 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.