Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 12
mVMPIADÉN- FQRfíUDTL. r árhundredsrnes lab prægedes Oiympiaderne mere 09 mere af gosgi, forretning og degeneration. tdange leuede hojt pá fremmedbesoget og det sportiige forsomtes. - Kejser OLYMPÍULEIK- ARNIR BANN- ABIR: Á þessum hundruð- lu 1 um ára, sem Olymp- íuleikarnir vor.u haldnir, mótuðust þeir af loddara- brögðum, verzlun og úrkynj un Margir lifðu óhófslifi — vegna hins mikla fjölda ferðamanna og hið íþrótta- lega var vanrækt. Theodosi- us keisari, sem bannaði fórn ir til guðanna og lokaði mörgum hofum, afnam Ol- ympíuleikana 393, og bauð að allar byggingarnar skyldu rifnar. ☆ KRULLI LEMMY M.ANOEN FRA KESTAURANTEN EfiHElT BED0VET AFWMKOTIKA — Það mæíti segja mér að hann vilji að þú opnir sjón- varpið. ☆ Lemmy: — Stúlkan: Þér voruð að reyna a ðkomast eftir einhverju, þegar þér skiptuð yður. að slagsmálunum. — Lemmy: AUt í lagi, þér eruð Lola Sehm- idt, og ein af stúlkum yðar er Claire Dev antier, ég vildi gjarnan verða kynntur fyrir henni, — Stúlkan: Ef það er öll á- xw stæðan, þá hefð það verið nóg að líta inn á veitingahúsið, því þar situr hún. Lemmy: Er, þetta svona einfalt? Sé þig seinna. Lemmy hugsar: Nú ætti hún að getá munað eftir mér, ef ég þyrfti að láta hana hjálpa mér, skyndilega. ° °° O O NáT- — Fjórða hæð - áhaldadeildín 42T- ■ íþrótta- — Nú skal ég segja þér hvers vegna ég gekk í útlendinga- hersveitina. SPAPIIABISIP — Haldið þér Iæknir, að það sé nauð VkJiniilMKniS synlegt að hún liggi í 4 daga? HEILABRJOTUR: Ef maður leggur kúlu á sléttan flöt, hve margar kúl- ur af sömu stærð er hægt að leggja kringum þá fyrstu, þannig að allir snerti hana? (I.ausn í dagbók á 14. síðu). 12 23. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.