Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 13
HÉR fara á efíir reglur um
álagningu útsvara í Reykja-
vík 1960.
Útsvörunum er jafnað niður
samkv. ákvæðum laga nr. 43.
, 1960, um bráðabirgðaibreytmgu
á 1. nr. 66. 1945, um útsvör.
Hefur því eftirfarandi reglum
verið fýlgt um álagninguna:
I. TEKJUR.
Tekjur til útsvars eru hrein
ar tekjur til skatts, samkv. lög
um nr. 46. 1954. um tekjuskatt
og eignarskatt, sbr. lög nr. 36.
1958, nr. 40. 1959 og nr. 18.
1960. Hefur því við ákvörðun
útsvara verið leyfður allur sá
frádráttur, sem heimilaður er
eftir þem lögum, þar með tal
inn fæðis- og hlifðarfatakostn-
aður sjómanna á fiskiskipum,
ferðakostnaður þeirra skatt-
greiðenda er fara langferðir
,vegna atvinnu sinnar, kostnað
ur við stofnun heimilis, kr.
20.000.00, námskostnaður hjá
gjaldanda og 50% frádráttur af
tekjum igiftrar konu, sem hún
laflar nteð vinnu sinni rúan
heimilis, enda er hjónum á-
'vallt gert að greiða útsvar sem
einum gjaldþegn. Þegar gift
kona vinnur að atvinnurekstri
með manni sínum, er veittur
frádráttur allt að kr. 15.000.00,
Einstæð foreldri eða aðrir ein
staklingar, sem halda heimili
og framfæra þar skylduómaga
sína, fá dregið frá tekjum sín-
um kr. 10.000.00 og auk þess
kr. 2.000.00 fyrir hvern ómaga
á heimilinu. Heimild
til fráviks um frádrátt samkv.
4. gr. 1. 36. 1958 hefur ekki ver
ið notuð. Frádráttur samkv.
7. mgr. 8 gr. 1. 46 1954 er þó
ekki heimilaður, né sérstakar
fyrningaafskriftir, né færsla á
tapi milli ára. Til tekna eru
ekki taldir, fremur en til
skatts, vextir af skattfrjálsri
innstæðu né sá eigmarauki
sem stafar af aukavinnu, sem
einkstaklingar leggja fram ut
an reglulegs vinnutíma við
ibyggingu íbúða til eigin af-
nota, Frá hreinum tekjum, eins
og þeim nú hefur verið lýst,
eru dregin álögð útsvör 1959,
ef þau hafa verið greidd af
fuPJlu til hæjarsióðs fyrir 1.
maí 1960.
1. EINSTAItLINGAR.
Af 25 — 35 þús. kr. greið.
Af 35 — 45 þús kr. greið. 2.
'— 45 — 60 þús. kr. greið. 4.
Af 60 — 100 þús. kr. greið. 8.
Af 100 þús. og þar yfir 18.3
Frá útsvari, eins-og það reikn
ast samkv. þessum stiga, er
veittur fjölsskyldufrádráttur,
kr. 800 fyrir konu1, en fyrir
hvert barn innan 16 ára aldurs
á framfæri igjaldanda samkv.
þeim reglum, sem hér fara á
eftir:
Fyrir 1. bam kr. 1.00.00
Fyrir 2. barn kr. 1,100,0
Fyrir 3. barn kr. 1.200.00
og þannig áfram, að frádráttur
inn hækkar um kr. 100.00 fyr-
ir hvert garn.
Frekari frádráttur á útsvari
2. Félög.
Af 1.000 — 75.000 kr. greið. kr . 200 af 1.000 kr. og 20 % af afg.
Af 75.000 kr. og þar yfir kr. 15. 000 af 75.000 kr. og 30% af afg.
II. EIGN.
Eign tif útsvars og skudlaus
eign til skatts samkv. lögum
nr. 46. 1954, um tekjuskatt og
eignarskatt, en reglur laga um
afskriftir eigna ekki taldar
hindandi, sbr. b-lið 3. gr.l. nr.
43. 1960.
Af eignum greiðist útsvar sam
kv. eftirfarandi reglum:
Af 40 — 70 þús. kr. greið. kr. 100 af 40 þús., 50/00 af afg.
Af 70 — 100 þús. kr. greið. kr. 250 af 70 þús., 60/00 af afg.
Af 100 — 150 þús. kr. greið. kr. 430 — 100 þús., 70/00 af a%.
Af 150 — 200 þús. kr. greið. kr. 780 — 150 þús., 80/00 af afg.
Af 200 — 250 þús. kr. greið. kr. 1.180 af 200 þús., 90/00 af afg.
Af 250 þús. kr. og yfir kr. 1 .630 af 250 þús., 100/00 af afg.
III. UMSETNING.
•að greiða útsvar f u
Gjaldendum, sem hafa með
höndum atvinnurekstur eða
ar opinber gjöld, önnur en þau,
er nú greinir:
1. Söluskattur samkv. b-lið
22. gr. III kafla laga nr. 100/
1948, sbr. lög nr. 82. 1957.
2. Gjald til útflutningssjóðs
samkv. 20 igr. laga nr. 86. 1956,
sbr. nú 40. gr. laga nr. 33
1958.
3. gjald af innlendum toll-
vörutegundum samkv. lögum
nr. 60. 1939.
4. Skemmtanaskattur sam-
kv. 1. tölul, 2. gr. laga nr. 56/
1927.
5. gjald af kvikmyndasýning
um samkv. lö,gum nr. 28. 1952.
Upphæð útsvarsins er á-
ikveðin í hundraðshlutum af
umsetningu, mismunandi eftir
tegund starfsemi og aðstöðu,
svo sem hér segir:
Allt að 0.25%: Heildarvelta
landbúnaðarafurða, sem fram
leiddar eru innanlands og seld
ar í umboðs- eða heildsölu.
Allt að 05%: Nýlenduvöru-
verzlun.
Allt að 0.6%: Kjöt- og fisk-
verzlun, fisk- og kjötiðnaður.
Allt að 0.8%: Verzlun, ó. t. a.
AUt að 0.9%: Bóka- Og rit-
fangaverzlanir.
Allt að 1.0%: Iðnaður, ó. t.
a., ritfangaverzlun, matsala,
landbúnaður.
Allt að 1.1%: Lyfja- og
hreinlætisvöruverzlun, farm-
og fargjöld, ó. t. a., smjörlíkis
gerðir.
Allt að 1.3%: Olíusala.
Allt að .1.6%: Gleraugna-
verzlun, sportvöruverzlun,
skartgripg(verzlun, hljóðfæra-'
verzlun, tógaks- og sælgætis
verzlun, kvikmyndahús, sæl-
gætis- og efnagerð, öl og gos-
drykkjagerð, gull og silfur-
smíði, útgáfustarfsemi, fjölrit
un.
Allt að 2.0%: Hvers konar
persónuleg þjónusta, mynd-
skurður, listmunagerð, blóma-
verzlun, leigur, umboðslaun,
farmgjöld tankskipa, fornverzl
un, ljósmyndun, hattasauma-
stofur.
Allt að 3.0%: Barar, billjarð
'Stofur, söluturnar, verzlanir
opnar til kl. 23.30.
Af veltuútsvörum samkv.
frámanrituðu eru dregin 6.3%,
sbr. 3. mgr. 8 gr. laga nr. 43.
1960.
IV. Afslátlur. — L.ágmarksút-
svör.
Af samanlögðum útsvörum
samkv. I.—III. lið hér á und
an er gefinn 7.7% afsláttur.
Útsvar er ákveðið f heilum
hundruðum króna, og er þá
50 kr. eða lægrj upphæð
sleppt, en hærri upphæð hækk
uð.
Útsvari, sem eigi nær 400
kr., er sleppt.
v. Veðurlög.
Nú berst nefndinni framtal
gjaldanda eftir að framtals-
frestur er liðinn, og bætir þá
nefndin allt að 25% við tekjur,
eignir og umsetningu, áður en
útsvarið er ákveðið. Leiðir
þetta af 1. mgr. 3 gr laga nr.
43. 1960.
íSamþykkt á fundi niðurjöfn
unarnefndar Reykjavíkur.
10. ágúst 1960.
SCaupið ASþýðublaðfö
.940 kr. af 25 þús og 19% af afg.
840 kr. af 35 þús. og 21% a£ afg.
940 kr. af 45 þús og 23 % af afg.
390 kr. af 60 þús. og 25% af aíg.
90 kr. af 100 þús. og 30% af afg.
er vfeittur þeim gjaldendum,
sem á hefur fallið verulegur
kostnaður vegna veikinda éða
slysa, ennfremur ef starfsgéta
þeirra er skert vegna örorku
eða aldurs. DauðsföU, eigna-
tjón, mikil tekjurýrnun éða
önnur óhöpp, sem skerða
greiðslugetu gjaldenda veru-
lega, hafa einnig áhrif á útsvör
in til lækkunar. Uppeldis- og'
menningarkostnaður barha
þeirra, sem eldri eru en 16 ára
og gjaldendur annast greiðslu
á, hefur sömu áhrif.
að greiða útsvar af umseningu
þeirra, en umsetning telst
heildarsala vöru, vinnu og þjón
ustu, áður en frá eru dregin
íiokkur gjöld vegna starfsem
sjálfstæða starfsemi, er gert innar, þar með talin hvers kon
Útsvarsskrá
1960
Skrá um aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík árið 1960, liggur
frammi til sýnis í gamla Iðnskólanum við Vonarstræti frá þriðjudegi
23. þ. m. til mánudags 5, september n. k., alla virka daga kl. 9 f. h. til
kl. 5 e. h., laugardaga þó kl. 9—12 f. h.
Utsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga.
Athygli skal vakin á því, að á út svarsseðlum gjaldenda eru innborg-
anir fram til 13. þ. m. dregnar frá álögðum útsvörum og er gerður fyr
irvari um skekkjur, sem kunna að hafa orðið.
Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir, að
gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vitaskuld
ekki undan gjaldskyldu.
Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til mánudagskvölds
5. sept. n.k„ kl, 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunar-
nefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstof unnar í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, fyrir þann tíma.
Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars
síns, skv. síðari málslið 2. mgr. í 21. gr. útsvarslaganna, sendi skriflega
beiðni til niðurjöfnunarnefndar fyrir sama tíma.
Niðurjöfnunarnefnd verður til viðtals í Skattstofunni kl. 9 —12 fyr-
ir hádegi og kl. 2—4 eftir hádegi alla virka daga, laugardaga þó kl.
9—12 f. h., meðan útsvarsskráin liggur frammi samkvæmt framan-
sögðu.
Borgarstjóraskrifstofan í Reykjavík, 22. ágúst 1960.
Alþýðublaðið — 23. ágúst 1960 J,3