Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 14
Knattspyrnan um helgina
Framhald af 11. sí3u.
líæsta óverjandi, frá vítaeigi,
en þar fær hann snögga fyrir-
ssndingu, sem hann skýtur úr
um leið. Aðeins fimm mínút-
iúm síðar bætir svo Ingvar
fimmta markinu við. Átti það
rætur sínar í mistökum af hálfu
Guðjóns Jónssonar, sem missti
knöttinn frá sér fyrir fætur
cins sóknarleiksmanns mót-
herjanna og hann síðan sendi
íngvari, sem notaði tækifærið,
er þanni'g bauðst, næsta ó-
vænt og skoraði örugglega.
Tvívegis eftir þetta áttu Akur-
nesingar markfæri. Er Þórður
Jónsson skaut þrívegis að
markinu, en knötturinn lenti
á Geir, síðan í öðrum bakverð
inum, loks aftur í Geir, er þá
náði að handsama hann, svo
Jóhannes Þórðarson útherji,
cr hann á 40. mín. er kominn
inn fyrir vörnina, frír, fyrir
opnu marki, en Geir varði með
úchlaupi á réttri stundu.
Stuttu fyrir leikslok kemst
Ejörgvin Árnason inn fyrir, en
skaut beint á Helga. ’Var þetta
síðasta tækifæri Frammara, en
leiknum lauk eins og fyrr segir
með algjörum ósigri þeirra, 5
mörkum gegn aðeins einu.
Eftir öllurn gangi leiksins,
baráttuvilja og dug. eru þetta
næsta óréttmæt úrslit, þó að
hitt beri auðvitað að líta, að í
seinni hálfleiknum voru Fram-
arar aðeins 10. En þá vantaði
talltaf herzlumuninn, alla
leikni til að reka á smiðshögg-
íð, þegar upp að marki and-
stæðinganna er komið. Var
þar ólíku saman að jafna um
snerpu, eða hjá Akurnesing-
nnn; einkum þó þeim Þórði J.,
Ingvari og Jóhannesi, sem
jíákveðið notuðu þau tæki-
færi, sem buðust og það með
góðum árangri, eins og úrslit-
in sýna.
Akureyringar-
KR 5:3
Á Laugardalsvellinum léku
KR og Akureyringar og er
þetta fyrri leikur þeirra í deild
inni, þar sem KR-ingar kom-
ust ekki ncrður til að leika
þar, á sínum tíma, vegna ó-
hagstæðra flugskilyrða. Yfir-
íoitt mun því ekkí hafa verið
gerðir skórnir, að Akurevr-
ingar stæðu mikið í KR-ing-
um, eftir fyrri leikjum þess-
e.t’a liða að dæma í deildinni.
Hins vegar er knattspyrnan
elcki öll þar sem hún er séð
og þar fer margt öðru vísi en
ætlað er. Þessi leikur fór svo
að KR beið eftirminnilegan ó-
sigur, eftir mikla sigurgöngu
í fyrri leikjum, tapaði fyrir
Akureyringum með 5 mörkum |
gegn 3. Má segja að Akureyr-
ingar hafi rétt sig djarflega úr
líútnum með sigri þessum og
sýnt það, að þegar þeim tekst
að vera samtaka og ákveðnir,
scandi þeir sízt öðrum að baki.
FYRRI HÁLFLEIKUR
3 : 2.
Akureyringar skora fyrst.
Er 10 mínútur voru af leik eru
þeir í mikilli sókn. Skot að
marki KR, markvörðurinn ekki
í varnaraðstöðu. Bjarni Felix-
son bjargar á línu, — knött-
urinn hrekkur út fyrir enda-
mörkin. Hornspyrna. Knöttur-
inn svífur fyrir marki, Stein-
grímur tekur hann á lofti og
sendir umsvifalaust á markið
og skorar.
Fimm mínútum síðar jafna
KR-ingar, Þórólfur sendir til
Gunnars Guðmannssonar, sem
er óvaldaður á vítateigi og
skorar með góðri spyrnu.
Sendi hann knöttinn án tafar
í netið. Aðeins mínútu síðar
er forystan aftur í höndum
Akureyringa, að því er til mark
ar.na tekur. Steingrímur skor-
ar að nýju. En jafnar KR. Þór-
ólfur einleikur langleiðis frá
miðlínu, sendir síðan til
Sveins Jónssonar, sem er frír.
þar sem Akureyringar hafa
allan hug bundinn við Þórólf,
en gæta Sveins ekki sem
skyldi. Sveinn er vel staðsettur
og skorar ágætlega. Er fifnm
mínútur eru af hálfleiknum,
taka Akureyringar enn for-
forystuna. Nú var það Jakob
Jakobsson sem skoraði, með
hörkuskoti.
SEINNI HÁLFLEIKIJR
2 : 1.
Þegar á fyrstu mínútu skall
hurð nærri hælum við mark
Akureyringa. Þórólfur á hörku
skot, knötturinn hrekkur í
markvörðinn, úr honum inn á
stöngina og síðan út fyrir. Er
16 mínútur eru liðnar skorar
Steingrímur enn og á 27. mín.
skorar svo Jakob aftur, eftir
að annar bakvörður KR hafði
náð að spyrna frá, en laust, og
knötturinn lenti fyrir fætur
Jakobs, sem skaut þegar þrumu
skoti og skoraði óverjandi. —
Loks á 35. mín. skorar Sveinn
Jónsson þriðja mark KR, og
þannig endaði þessi sögulegi
leikur, með sigri Akurnesinga.
Leikurinn £ heild var mjög
spennandi og fjörugur, þar
sem skiptust á hörkusókn og
vörn, og mörk voru skoruð
Knattspyrna — 5
með þrumuspyrnum. Mun
vera langt síðan að KR hefur
átt svo í vök að verjast, í bar-
áttu við innlent lið. sem í þetta
skipti, og gengið með eins
skarðan hlut frá borði.
Er þetta bezti leikur Akur-
eyringa til þessa í I. deild. —
Hefur liðið ekki áður verið
eins ákveðið og samtaka og
r.ú. Hver einstakur liðsmaður
lagði sig allan fram og liðið í
heild átti allajafna frumkvæð
ið í leiknum. Enda má segja
að á 11. stundu sé vaknað til
dáða, eigi staðan í deildinni að
haldast. Akureyringar hafa nú
hlotið 4 stig, en eiga eftir að
leika við Fram og KR á heima-
vígstöðvunum. IBK hefur nú 5
stig, en það er næst neðst. —-
Akureyringar neðstir eins og
sakir standa. Hannes Þ. Sig-
urðsson dæmdi leikinn.
Valur-Keflavík
1:0
Leikur Vals og Keflvíkinga
í Innri-Njarðvík, var hörð bar
átta. Sparaði þar hvorugur
annan. Má í því sambandi geta
þess, að þrír 'Valsmenn meidd
ust í átökunum, þeir Björgvin
Daníelsson, Matthías Hjartar-
son og Hjálmar Baldursson.
Fyrri hálfleikur endaði án
marka. Þó fékk Valur víta-
spyrnu, Björgvin Dan. skaut
beint á markvörðinn, sem varði
örugglega. Þetta eina mark,
sem skorað var í leiknum,
gerði Bergsteinn Magnússon á
15. mín. síðari hálfleiks, kom
það eftir góða sókn þar sem
brotist var í gegn um vörn í-
BK. Matthías varð að fara út
af í fyrri hálfleiknum, og inn
kom Hjálmar Baldursson, sem
einnig yfirgaf völlinn vegna
meiðsla í síðari hálfleiknum,
og léku Valsmenn svo tíu eftir
það. Árni Njálsson og Björn
Júlíusson léku nú með Vals-
liðinu, en Hafsteinn Guð-
mundsson var ekki í liði IBK,
vegna þess að hann hefur ekki
enn náð sér eftir veikindi, sem
hann hefur átt í undanfarið.
Þorlákur Þórðarson dæmdi
leikinn.
E. B.
Bílaeigendur
Við endurnýjum Iakkið á
bílum ykkar.
Fljót og góð vinna.
Bílasprautun
Gunnars Júlíussonar
B-gata 6, Blesugróf.
Sími 32867.
Barnavinaféfagið Sumargjöf
óskar að leigja húnæði fyrir ungbarna-dag
heimili. Stærð 100—130 ferm., má jafnvel
vera óinnréttað.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Fomhaga 8, sími 16479.
,14 23. ágúst 1960 — Alþýðublaðið
Slysavarðstolan
er opin allan sólarhrlnglnn,
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Simi
15030.
Gilsfjarðar- og Hvammsf jarð-
arhafna.
Jöklar h.f.:
Langjökull átti að fara frá
Riga í fyrrakvöld á leið hing-
að til lands. — Vatnajökull
lestar á Breðafjarðarhöfnurn.
o ---------------------e
Gengisskráning 15 ág. 1960.
Kaup Sala
£ 107,07 107,35
US $ 38,00 38,10
Kanadadollar 39,17 39,27
Dönsk kr. 551,70 553,15
Norsk kr. 533,40 534,80
Sænsk kr. 736,60 738,50
V-þýzkt mark 911,25 913,65
o-----------------------o
Flugfélag-
íslands h..f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxj fer
til Glasgow og
Kmh, kl. 03,00
dag. Væntan-
PJ afiiir til "R-
Flugvéliri íer
til Glasgow og
Kmh. kl, 08,00 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og
Hamborgar kl 08,30 í fyrra-
málið — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fiateyrar, ísafjarðar, -—
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. -—•
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Hellu, Horriafjarðar,
Húsavíkur, ísafjaröar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Verndið dýr
gegn meiðslum og dauða
með því að hirða vel um girð
ingar og skilja eigi vírspotta'
eða vírflækjur eftir á víða-
vangi. — Samband Dýra-
verndunarfélags íslands.
Tilkynning frá Tæknibóka-
safni IMSÍ. — Yfir sumar-
mánuðina frá 1. júní til 1.
sept. verður útlánstími og
lesstofa safnsins opin frá kl.
1-7 e. h. alla virka daga
nema laugardaga kl. 1-3 e.h.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar er
flutt á Njálsgötu 3 Sími
14349.
-o-
Samúðarspjöld Minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Bryndísarminning eru ai
greidd í Bókabúð Æskunn-
ar.
Silungsveiðimenn,
kastið ekki girni á víða-
vang. Það getur skaðað bú-
smala. — Samband Dýra-.
verndunarfélags íslands.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsina
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík; Bókabúð Æsk-
unnar, Bókabúð Braga Bryt,
jólfssonar, Bókaverzlun
Snæbjörns Jónssonar, Verzl
Eimskipafélag
íslands h.f.:
Dettifoss fer frá
ísafirði í dag 22.
8. til Vestfjjjúða,
Stykkishólms, —
Hafnarfjarðar og
Rvk. Fjallfoss fer frá Stettin
22.8. itl Gdynia og Hamborg-
ar. Goðafoss fer frá Hull 22.
8. til Rostock, Helsingborgar,
Gautaborgar, Oslo og Rotter-
dam. Gullfoss fór frá Leith í
dga 22.8. til Rvk Lagarfoss
fer væntanlega frá Vestrn,-
eyjum í kvöld 22.8 lil Rvk.
Reykjafoss kom til Rvk 21.8.
frá Leith Selfoss fór frá New
York 18.8. til Rvk. Tröllafoss
fer frá Rvk kl 20,00 í kvöld
22.8. til Keflavíkur og Hafn-
arfjarðar. Tungufoss fer frá
Leningrad 23.8. til Rvk.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Bergen á leið til
Kmh. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið fer
frá Rvk á morgun vestur um
land í hringferð. Skjaldbreið
er væntanleg til Akureyrar í
aag á vesturleið Þyrill er á
Eyjafjarðarhöfnurn. Herjólf-
ur fer frá Vestr.iannaeyjum
kl. 22 i kvöld til Rvk. Baldur
fer frá Rvk í dag til Sands,
Minningarkort
kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Anna
Gunnlaugsson, Laugavegi 37.
Langholtsvegi 20. Sólheimum
17. Vöggustofunni Hlíðar-
enda. Bókabúð KRON, Banka
Þrðjudagur
23. ágúst:
12.00 Hádegis-
útvarp. 12.00 ,Á
ferð og flugi1. —
15.00 Miðdegis-
útvarp. 19.30 Er
lend þíjóðlög,
20.00 Fréttir —■
20.30 Erindi: ÓI-
afur prófastur
Ólafsson og
skóli hans í
Hjarðarholti --
(Þórður Krist-
leifsson menntaskólakennari)
21.00 Samleikur á fiðlu og
píanó. 21.30 Útvarpssagan: --
„Djáknin í Sandey“ 15. (Séra
Sveinn Víkingur). 22.00 Frétt
ir 22,10 fþróttir (Sigurður
Sigurðsson). 22.25 Lög unga
fólksins. 23,20 Dagskrárlok
stræti.
LAUSN HEILABRJÓTS:
Sex.