Alþýðublaðið - 23.08.1960, Qupperneq 15
enn kal't en ekki jaín ískalt
og á íslandi. Skipstjórinn,
maðurinn, sem hafðli tekið
á móti mér við la'ndganginn
brosti til mín og leit undan.
Ég sá nokkra menn af áhöfn
inni, en þeir létu sem þeir
sæju mig ekki. Nýi fylgdar-
sveinninn minn ýtti mér að
borðstokknum og niður í smá
pramma. Augnaibliki seinna
rérum við til strandar. Éig
sveifaði til skipsins í kveðju
skyni. Vinur minn í peysunni
lyfti hendinni og brosti á
nióti, svo leit hann umdan,
Þegar við vorum að koma að
landi heyrði ég mótorskelli
og leit við. Vélbáturirm var á
leið út úr flóanum.
Mér fannst ég hlseigileg, þar
sem ég sat í smábátnum í ball
kjól og með perluni skreytta
tösku í annarri hendinni. Þeg
ar pramminn túk land hjálp
aði aiýi viniur minn mér ^ í
land og ég saigði: „Get ég
ekki fengið önnur föt? Eg
get ekki verið svona lengur”.
Hann ibrosti og það var
glettnisglampi í augum
hans. „Það er rétt ungfrú. En
það hefur verið séð fyrir því.
Þér eigið að fara til smá-
veitingarhúss hérna rétt hjá
og þar getið þér skipt um
föt. Ég verð að biðja yður
um að vera svo góða að íylgj
ast með mér. Gætið yður vel
það er ekki auðvelt að ganga í
sandinum á svona skóm“.
Við klettinn stóð litill bíll.
■Ég held að.það hafi verið
Austin. Hann hjálpaði mér
inn í hanni og við óskum eft
ir smá sXóða þangað til við
komumst á. almennilegan veg.
Ég skalf af ltulda.
„Hvar erum við?“ spurði
ég, þó ég hyggist varla við
að fá að vita það.
Hann hikaði stundarkom,
svo brosti hann. „Ég get ekki
séð að það geri neitt til, þó
ég segi yður það. Þér eruð í
Skotlandi, að vísu í einu af
eyðilegri héruðum landsins.
En þér megið ekki spyrja mig
meira. Ég get ekki sagt yður
neitt. Skipun!“
En ég var ekki á því að
hætta að tala. Eg hafði jú ver-
ið lokuð inni í háXfdimmri
kompu í tvo daga. „Hvað
heitið þér?“ spurði ég. „Eg
verð að fa að tala við ein-
hvern og þér hafið sennilega
verið skírður eitthvað?“
„Ég vil ekki vita hvað þér
heitið“, sagði hann. „Ég má
ekki vita það“. Svo brosti
hann. „Þér skuluð kalla miig
. . . herra Brún“.
„Það á vel við yður“, við
ur kenndi ég þurr á mann-
'ánn. „Brún föt, brúnt hár,
forún augu. Allt í lagi herra
Brúnn. Það gleður mig að
kynnast yður“.
„Má ég segja slíkt hið
sama um yður“, sagði hann.
„Svo sloiluð þér halla yður
aftur á bak í sætinu og njóta
útsýnisins. Það er fallegt
hér á sumrin „Svo stein-
þagðj hann góða stimd.
Það voru allsstaðar fjöll.
Fjöll á allar hliðar. Ég geri
ráð fyrir að við höfum verið
einhvers staðar í Norður-
Skotlandi. Loftið var ferskt
og þurrt en alls ekki mjög
svalt. Við ókum eftir smádaj.*-
Tvisvar sá ég kindahópa í
fjallshlíðunum og mennirnir,
sem voru að gæta þeirra litu
við og veifuðu okkur. Herra
Brúnn sá það víst ekki.
Klukkutíma seinna fórum
við út af aðalbrautinni og ók
um inn á mjóa hliðargötu. Við
keyrðum fyrir beygju á veg
inum og sáum Ixátt gamalt
steinhús. Herra Brúnn ók inn
um hliðið og nam staðar bak
við húsið. Þegar við gegnum
Ég kom inn í lítið svefn-
herbergi Á rúminu stóð stór
taska. Hún var gömul og mik
ið notuð og á henni voru merki
frá stöðum um allan heim. Ég
opnaði hana og fann þar gamla
mikið notaða tvíddragt Hún
var grá og nýhreinsuð, það
fann ég á lyktinni. Með henni
var lítill hattur, undirföt og
stór hliðartaska úr brúnu
leðri. Þar voru líka hentugir
gönguskór og alveg jafn hent
"ugir sokkar
... Ég opnaði töskuna. í henni
var eitthvað af enskum pen-
ingum, púðurdós, aXls konar
s'mádrasl og amerískur passi.
Ég opnaði hann og ég fékk
gmá áfall. Það var ég, sem var
þarna á vegabréfsmyndinni,
þo ekki ég. —• Það var
mynd af annarri stúlku, sem
ýar tvífari mi’nn, hún greiddi
„Ég er að koma“.
„Ég lét hallkjólinn minn
Og töskuna verða eftir í her
Iberiginu. Ég vissi að ég sæi
iþau aldrei framar. Svo gekk
ég niður. Herra Brúnn hafði
helt heitu le í tvo boha, sem
stóðu á borðinu. Hann brosti
til mín.
„Þessar konur! Ég er viss
ium að þið kæmuð of seint til
áð laga yður til! Þér hljótið
að vita hvað þér eruð faXIeg!“
Hann rétti mér bollann og
eina kexköku.
„Hérna. Ekki veitír yður
af. Mér finnst leitt að það er
ekki meira, en þér getið borð
að í lestinni“.
„Lestinni?“
Hann gekk að arninum og
hallaði sér að arinhillunni
meðan hann drakk teið. „Já.
Drekkið þér teið yðar meðan
★
eftir
Helen
Sayle
inn sá óg skilti yfir dyrun
um „The Three Gilies“.
„Þetta er veitingáhúsið,
sem ég lofaði yður,“ sagði
herra Brúnn. „Það er að vísu
enginn í íþví, þvf hér er ekki
mikið að gera að vetrinum
til. En komið þér inn fyrir,
við eigum eftir að gera svo
mikð.“
„Hvað er gillie?“ spurði ég.
Hann starði á mig, svo hló
hann. „Þér eruð spurul!“ sagði
hann. „Gilie er hjarðmaður,
nokkurs konar smali. Menn-
irnir, sem við sáum á leiðinni
eru gillies.“
Svo hann hafði þá tekið eft-
ir mönnunum! Kannski var
það ekki svo margt, :sem fór
framhjá herra Brún.
Ég elti ihann inn í forsalinn
og þar logaði' glatt á arninum.
Ég hljóp þangað og vermdi
hendur mínar yfir logunum.
Mér leið óvenjulega vel.
Herra Brúnn leit gbrosandi
á mig. „Já, þér skuluð bara
verma yður,“ sagði hann. ,Það
er bezt að þér farið svo upp á
aðra hæð og skiptið um föt.
Þér finnið allt sem þér þurf-
ið í fyrsta herfoerginu á hægri
hönd. Ég skal hita te á meðan.
Hann hvarf og ég heyrði ein-
hvern skarkala td hans. Þegar
mér var farið að hlýna gekk
ég upp á loft. Það brakaði og
brast í fjalagólfinu þegar ég
gekk upp á loft.
öðruvísi og ég hefði aldrei
gengið í svona fötum.
Ég leit á tvíddragtina. Þetta
var sama tvíddragtin Qg stúlk-
an á myndinni var í! Hún
hafði verið í þessari dragt og
með þennan hatt.
Ég- leit á nafnið í vegabréf-
inu. Bertha Pangloss, aldur
24, fæðingarstaður: North
Bergen, New Jersey. Staða:
Blaðamaður, sjálfstætt.
‘J Mig svimaði. Ég starði á föt-
in, á vegábréfið, á töskuna.
Hver var ei'ginlega þessi Bert-
ha Pangloss, sem leit út alveg
eins og ég?
Herra Brúnn kallaði til mín:
„Eruð þér búin? Við verðum
að flýta okkur. Reynið þér að
koma yður niður. Teið er tii,
þér hafið því miður ekki tíma
til að fara í bað, en við verð
um að flýta okkur. Eruð þér
að koma?“
Ég hristi höfuðið eins og
til að jafna mig. „Ég er að
koma“, kallaði ég og svo fór
ég að klæða mi-g í nýju föt-
in mín. Kannske kæmist ég
seinna að því hvað þetta átti
að þýða, kannske segði ein-
, hver mér það. Á meðan var
ekki til neins að velta því
fyrir sér.
Herra Brúnn kallaði aftur
tíl mín og hann var greini-
lega óþolinmóður: „Reynið
þér nú að flýta yður! Við eig
um eftir að fara langt“.
ég tala. Við eigum að aka suð
ur á leið þangað til að dimmt
er orðið. Ég á að láta yður
út í smá þorpi «em heitir
Thrums“.
Hann leit á úrið sitt. „Ég
verð að passa upp á hverja
sekúndu. Við verðum að koma
inn á stöðina á mínútunni
um leið og „Fljúgandi Skot-
inn“ kemur. Hér er miðinn
yðar.“ Hann rótti mér lít-
inn pappísl'appa.
„6g held að það sé bezt að
við komum okkur. Ég skal
útskýra þetta allt á leiðinni.
Hér er rykfrakki handa yður.
Það er fotzt að þér farið í
hann, það verður kalt, þegar
sólin sezt“.
Hann gekk að skáp meðan
hann talaði og dró fram þung
an poplínfrakka. Svo fórum
við.
Herra Brúnn virtist forð-
ast alla alfaraleið og við ók
um alls konar hliðargötur
og smá stíga. Á leiðinni sagði
hann mér hvað ég ætti að
igera, þegar ég kæmi til Lond
on. London. Jafnvel þó alt
væri svona einkennlegt fór
um mig sælustraumur við til
9
fj,
hugsunina. Fyrir mér var
London það sama og París
var Helen Trimble. The
Tower, Buckingham Palace,
The Emtoankmet, Westminsi:
tr Abtoey, Hyle Park, allt,
sem ég hafði lesið um átti
ég nú að fá að sjá.
Herra Brúnn var ekki
lengi að eyðileggja þessa
dagdrauma mína. Þér farið á
þriðjá farrými til Londonar.
Verði'ð út af fyrir yður. Talið
ekki við neinn, nema það sé
alveg nauðsynlegt. Þér hljót
ið að vita núna hver þér er
u'ð?“ Hann léit rannsakandi
á mig.
Ég kinkaði kolli. „Já, ég
er Bertha Pangloss frá North
Bergen, New Jersey.
Hann brosti. „Rétt Bertha.
Þegar þér komið til Waterloo
eigið þér að fara beint í Greek
Street nr. 17. Nei, ekki skrifa
það niður. Munið það. Þér eig-
ið ekkert að skrifa hjá yður
meðan þér eruð við þetta
starf, sem þér eigið núna að
taka að yður. Þegar þér kom-
ið í Greek Street — það er í
Soho, bíður herbergi eftir yð-
ur. Verið þar kyrr, þangað til
einhver kemur og talar við yð-
ur. Eg veit ekki hve langaiu
tíma það tekur, en þér verðið
að vera þar! Þér megið alla
ekki fara út þaðan. Skiljið þér
það?“
„Vitanlega,*1 sagði ég móðg
uð. „Eg ei’ ekki fábjáni."
„Svona, svona. Þér skulið
ekki vera reið við mig, ung-
frú Pangloss. Eg verð að vera
viss um að þér skiljið hvert
einasta smáatriði. Það er mitt
starf. Eg held að þetta sé allt.
Hann leit á armbandsúr sittog
hrukkaði ennið.
„Eg varð að aka hratt til
að við verðum ekki of seiii,
Haldið yður fast!“ Hann steig
á benzínið og við þutum á-
fram í hálfrÖkkrinu og ég
greip andann á loft og hélt
mér dauðahaldi.
Einhvern veginn tókst herra
Brún að drepa okkur ekki.
Það var brjálæðisleg ökuferð
eftir smá vegum og einu sinnl
þurftum við að fara yfir brú-
arlausa á. Vatnið flæddi um
bílinn meðan við ókum yíir.
IGukkan var farin að ganga
tíu, þegar við komum inn f
smáþorp undir háu fjalli. Þeg
ar við komum inn á hliðargötú
heyrði ég lestina flauta.
Herra Brúnn leit aftur á úr-
ið sitt. Við erum stundvís. Nú
þarf ég aðeins að koma yður
á stöðina, svo er mínu verki
lokið. Og ég get ekki sagt ann
að en það gleður mi'g. Þetta er
ekki þannig meint, ungfrú
Pangloss. Mér finnst þér vera
évenjulega aðlaðandi stúlka.
Eg vildi að við hefðum hitzt
undir — ja, við aðrar aðstæð-
ur.“
„Takk, herra Brúnn. Þa3
var gott að láta á ný koma
fram við sig eins og konu.
Mér hafði nægdegá lengi
Alþý.ðublaðið — 23; ágú^t 1930 gj|